Morgunblaðið - 13.02.1966, Side 30

Morgunblaðið - 13.02.1966, Side 30
30 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 13. febrúar 1966 Allnýstárleg öryggistœki á Ijósdúthúnaði bifreiða Á framrúðunni bak við spegilinn, er augað, sem tekur við ljósinu fest. Nýlega frétti Mbl. af allný- stárlegu öryggistæki á ljósaút- búnaði bifreiða, sem sala er nú að hefjast á hér í Reykjavík. Umferðardeild lögre.glunnar benti okkur á þetta tæki sem hún taldi mjög afhyglisvert og ætti ef til vill eftir að marka tíma- mót í öryggismálum umferðar- innar. Tæki þetta nefnist AUTO- DIP og lækkar ljósin af háa geislanum á hinn lága við það, að bifreiðin með Ijósum kemur á móti. Þá hefur göfulýsing einnig áhrif á tækið, þannig að Ijósin hækka ekki, sé ekið um upplýstan veg. AUTO-DIP er þannig byggt, að á framrúðu bifreiðarinnar er komið fyrir svolitlu auga (photosellu), sem tekur við ljósinu og gefur frá sér boð til tækisins, sem um- svifalaust lækkar ijósin. Mbl. náði tali af umboðs- manni AUTO-DIP, Magnúsi Finnssyni, sem tjáði því, að Egill Vilhjálmsson h.f: hefði soluurwboð á tækinu hér í Rvik. Magnús tjáði okkur ennfrem- ur, að hann hefði sýnt bæði lög reglu og bifreiðaeftirliti tækið og hefðu báðir aðilar sýnt því áhuga. Sigurður Ágústsson, varð stjóri sagði m.a. í umsögn um tækið. „Er tækið mjög næmt og virkar td. vel við almennri götu- lýsingu eða m.ö.o. þar sem skylt er að aka með lágum geisla. Tel ég mikinn öryggis- auka að þessu tæki, þar sem það kernur í veg fyrir, að ökutæki, sem á móti koma blindist af völdum ljósanna. Það er einnig kostur tækisins, að það skiptir Ijósunum á réttu augnabliki og minnir þannig ökumenn bifreiðanna, sem á móti koma að lækka sín eigin Ijós. Þá má telja það kost tækis- ins, að það notar hvert augna- blik, sem gefst á óupplýstum vegi til þess að hafa háa geisl- ann á og eykur það því sjónsvið bifreiðarstjórans fram á veginn“. Magnús kvað það helztu kosti AUTO-DIP, að ökumaðurinn gæti ekki gleymt að lækka Ijós- in; ekki væri unnt að setja háa geislann á, ef annað ökutæki kæmi á móti; þau augnablik væru úr sögunni, þar sem öku- manni væri ókleift að lækka ljósin vegna annarra anna við aksturinn; AUTO-DIP notaði lítið rafmagn; á löngum nætur- ferðalögum þyrfti ökumaður ekki að hafa hugann við ljósin og gæti því beint óskiptri athygli sinni að akstrinum; ljósin hald- ast á lága geislanum, sé ekið fyrir aftan aðra bifreið, en hækka um leið og farið er fram úr henni, komi engin bifreið á móti og síðast en ekki sízt mynd- — Stjórnarbylting Framhald af bls. 8 hagslífinu, en smjaðraði fyrir ógiftulegustu mönnum verka- lýðshreytfingarinnar með því að deila út atvinnuleysis- styrkjum, án minnstu sjálfs- gagnrýni. Það leikur lítill vafi á, hvað býr að baki þessum um- mælum. Það, sem er án eifa aðalorsök þess, að íkonungur tfór þess á leit við Liebe, að hann tæki að sér forsætisráð- herraembættið, var, að hann var lögtfræðingur hirðarinn- ar. Er Liebe hófst handa um stjórnarmyndun, 2©. marz, lagði konugur fyrir hann vél- ritaðan nafnalista. Sagðist konungur hafa fengið listann frá „áhrifaríkum aðila“, og bað Liebe um að velja nokkra af þeim, sem þar voru nefnd- ir, í stjórn sína. Segir Liebe, að listinn muni hafa verið kominn frá H. N. Andersen, etatsráði. Hafði hann mikil afskifti af öllu þessu máli, þótt afstaða hans hafi aldrei tfyllilega orðið ljós. Næstu tvo daga ræddi Liefoe við þá, sem síðan tóku að sér ráð- herraemibætti, en hann segir, að margir, sem hann leitaði til hatfi hafnað umleitan sinni. Þessa daga óx mjög gremja almiennings í garð stjórnar- innar. Á miðvikudag ákvað „Samfoand iðnfélaga“ að leggja áherzlu á andúð sína með því að boða til allsherjar verkfalls. Liebe segir, að þann dag foafi hann, ásamt konungi, rætt við Stauning, Lvngsie, I. A. Hansen og Carl F. Mad- sen, sem komu fundarsam- þýkktinni áleiðis. Hafi Lyngs- ie við það tækifæri haldið „magnþrungna ræðu, þar sem Tækiff undir mælaborðinu. (Lj ósm.: Sv. Þorm.). VAINiDLATIR VELJA BIVIW ----------KLAPPARSTÍG 25-27 KRISTINN GUDNASON S.12314 - 22675 aði AUTO-DIP ákveðna fjarlægð mxlli bifreiðanna frá því, er það lækkar ljósin og þar til þær mætast. Hverju tæki fylgir teikning, er sýnir hvernig tengja eigi það við ljósaútbúnaðinn. AUTO-DIP er framleitt í Englandi og eru af því sex gerðir, 6, 12 og 24 volta fyrir jákvætt og neikvætt jarðsamband. hann lagði á það mikla áherzlu, hve alvarlegar af- leiðingar allúherjarverkfall myndi hafa“. Lidbe segir ennfreimur, að sama dag hafi kornið til fund- ar við sig formaður vinnuveit- endasamlbandsins, Langkjær. Hafi hann haldið því fram, að þegar hefði verið kornið i veg fyrir verktfallið, „með undanlátssemi atvinnuveit- enda, að venju*. Með Lang- kjær var Riis-Hansen, sátta- semari. Það er athyglisvert, hve misjafna dóma Liebe fellir um Langkjær og Riis-Hansen: „Langkjær kom vel fyrir. Hann hélt því margsinnis fram, að við skyldum ekki, vinnuveitenda vegna, taka neinar þær ákvarðanir, sem við teldum óráðlegar. Riis- Hansen þóttist hafa átt mik- inn 'þátt í að leysa málið, þótt greinilega kæmi fram, að hann gekk erinda verka- manna í einu og öllu“. Eins og kunnugt er, óx and- spyrnan gegn Liebe og stjórn hans syo hratt, að Kristján konungur X. varð að fella stjórnina aðtfaranótt páska- dags. Fiásögn Liebe sýnir vel, hvað gerzt foetfur bak við tjöldin þessa daga. Hann seg- ir þannig, að á laugardegin- um, á sama sólarhring og stjórnin fellur, hafi konungur sagt, að hann „léti ekki ógna sér“. Margvíslegir atburðir f Kaupmannahötfn höifðu þó sín álhritf. Allan laugaradgainn, og fram á nótt, stóðu viðræður — sem Liebe og ráðherrar hans fengu ekki leytfi til að taka þátt í — og þar náðist samkomulag milli konungs og stjórnmálaflokkanna um frið- samlega lausn deilunnar. Á páskadagsimorgun tfékk Liefoe brétf frá konungi, þar sem hann lýsti þakklæti sínu. Síðar um daginn bað konung- ur Liebe þó að hafa ekki foátt um þakklæti sitt, því að það .væri „að foella olíu á eldinn“. Libe og ráðherrar hans urðu því að láta sér nægja að þiggja boð konungs, og fá að gjöf innrammaða mynd atf honum. Dún- og fidurhreinsun Vatnsstíg 3. — Sími 18740. (Orfá skref frá Laueavegi). Bókahillur í teak og eik. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. S. 13879 - 17172.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.