Morgunblaðið - 13.02.1966, Side 3
Sunrmdagur 13. feb'rúar 1966
MOR.GU NBLAÐI&
Vill kvikmynda Hölki og
Heiðarbýlið
Rætt við finnskan listamann,
er dvelur hérlendis
AÐ undanförnu hefur dvalizt
hér á landi finnskur lista-
maður, Jorma Nuorsalo að
nafni, sem hingað kom með
það fyrir augum að kvik-
mynda freskómálverk landa
síns, Lennart Segerstrále, í
Saurbæ. Var það ætlun hans,
að dvelja hér í 1-2 mánuði, en
svo vel féll honum við land
og þjóð, að eigin sögn, að hon-
um hefur nú ílengzt hér í
sjö mánuðL
Nuorsalo hefur á þeim
tíma, sem hann hefur staldrað
við á íslandi lært ágæta ís-
lenzíku, og leysti hann greið-
lega úr spurninguim frétta-
manns Mbl., er Iþeir hittust að
máli á dögunum.
— Þú hefur ferðazt mikið
um landið, Nuorsalo. Hefur
þú tekið kvikmyndir á þess-
um ferðum?
— Já, ég hetf tekið tfjöl-
margar kvikmyndir hér, að-
allega af íslenzku náttúrunni,
í Hvaltfirði, Þórsmörk og víð-
ar. Auk þess hef ég kvik-
myndað Surt og sú mynd er
glettilega góð þótt ég segi
sjáltfur tfrá. Ég elska íslenzka
náttúru. Hhin er stórkostleg.
— Ég hef faeyrt, að þú hatf-
ir tekið mifclu ástfóstri við
skáldsögur Jóns Trausta, Höllu
og Heiðarhýllið. Hetfur þú etf
til viiil hugsað þér að kvik-
mynda þær?
— Já, ef satt skal segja þá
hefur sú hugmynd heillað
mig allt frá því ég las þessa
frábæru skáldsögu á finnsku.
Ég hef meira að segja skrifað
kvikmyndahandrit að sögunni,
en hvort nokkuð verður úr
kvikmyndun veit ég ekki, því
Jorma Nuorsalo
þetta er vitanlega „ökon-
omiskt“ vandamál.
— Þú faefur iþá væntanlega
skritfað ifleira en kvikmynda-
handrit?
— Ég faetf liíka tfengizt við
leikritagerð og ort ljóð. Mað-
ur heíur engan tfrið tfyrir
skáldiskaparþönfinni, þannig
að þetta kemur einhvernveg-
inn af sjáltfu sér. En mest hetf
ég þó fengizt við kvikmynd-
uri. Hún er mitt fag, ef svo
má segja.
— Þú hefur einnig fengizt
við listmálun, er ekki svo?
" — Jú, ég hélt málverkasýn-
ingu í Mokka'kaffi fyrir
nokkru. Það gekk bærilega.
Ég seldi þar 16 myndir af 22.
— Er áhugi fyrir íslandi i
Finnlandi?
— Finnar vita lítið um ís-
lendinga, og satt að segja
held ég að það sé gagn-
tovæmt. En ég fullyrði þó, að
áhugi fyrir íslandi fari vax-
andi í heimalandi mínu, eins
og álhugi tfyrir Finnlandi fer
vaxandi hér, að mínu áliti.
— Hver finnst þér versti
gallinn í tfari íslendinga?
— Nú veit ég ékki. Þeir ís-
lendingar, sem ég hetf kynnzt
hafa allir reynzt mér mjög
hjálplegir og viljað greiða
götu mína í (hvtívetna. Hins
vegar er þjónusta á veitinga-
húsum og annars staðar ekki
alltaif jatfn góð, og það er það
sem erlendir tferðamenn taka
etftir og tala um. Úr þessu
mætti gtjarnan bæta.
— Og í rramhaldi af því, að
hverju geðjast þér bezt í fari
íslendinga?
— Róseminni. í borgum
annarra þjóðlanda eru ailir að
flýta sér, mega sizt atf öllu
vera að því, að tala við ókunn
uga menn. Hér er því öfugt
farið. Það tfylgir íslendingum
mikil résemi, alveg eins og sú
résemt og friður, sem tfylgir
íslenzJku náttúrunni, en hún
er einstök og dásamleg.
— Hvað ætlar þú að dvelja
lengi hér á landi?
— Ég ibýst við, að ég verði
hér fram á júlí. En það getur
líka vel farið svo, að ég
dveljist hér lengur. Ég hef
þegar dvalizt hér 5 mánuðum
lengur en ég ætlaði mér.
— Þú hefur þá ef til vill
hug ó að koma hingað atftur?
— Já, segir þessi glaðlyndi
Finni brosandi.
— Ég kem hingað aftur og
aftur!
Sr. Jón Auðuns dómprófastur:
TRÚARLÆKNING
VIÐ tökum upp þráðinn, þar
sem við hættum á sunnudaginn
var.
Atf þvi, sem þá var sagt, dæm-
um og sögum, dró ég þá ály'ktun
að eins og sjúfct sálarlíl getur
brotið niður hreysti líkamans,
svo getur heilbrigð sál aukið
hreysti hans og eflt. Þessvegna
hyrjar Jesús lækningar sínar
þrásinnis með því að Vekja
sjúkum traust og trú..
En guðspjöllinn fullyrða einn-
ig, að Jesús hafi húið yfir lækn-
andi orku, krafti, sem hann
tfann streyma út atf sér og sjúkir
tfundu. Og þar er einnig sagt, að
Jesús hafi berum orðum sagt,
að þau máttarverk — t.d. lækn-
ingar — sem hann ynni, ættu
játendur hans einnig að geta
unnið.
Þessu trúir ekki kristnin í dag.
Enda er auðveldara að trúa
mannasetningum um Krist en að
tfylgja dæmi hans. Samt hatfa
trúarlækningar verið iðkaðar
innan kristninnar og eru enn í
dag.
Árið 1963 andaðist í Bretlandi
kona, sem þar og víðar var kunn,
Dorotlhy Kerin. Hún var ein
dregin trúkona á vísu hiskupa'
kirkjunnar brezku og naut
trausts og hylli æðstu preláta
Dnnaprinsessa
til Vesturólíu
Kaupmannahöfn, 12. feb., NTB
MARGRÉT, krónprinsessa Dana,
leggur á þriðjudag upp í ferð
til Bandaríkjanna, Mexíkó og
átta landa S-Ameríku. Verður
hún 7 vikur í ferðinni, sem far-
in er í einkaerindum, en prins-
essan mun og verða við fjölda
opinberra athafna.
Barðstrendingar gefa
út blað og efna til
happdrættis
Nýlega hélt Barðstrendinga-
félagið í Reykjavík aðalfund
sinn.
í skýrslu stjómar kom fram
mikil og fjölbreytt starfsemi fél-.
egsins á liðnu ári. Félagið rekur
sumarhótelið Bjarkarlund í Reyk
hólasveit, er þar gisting fyrir
40 gesti. Hótelið tekur á móti
gestum til lengri og skemmri
dvalar. Hótelstjóri í Bjarkar-
lundi sl. 3 ár hefur verið Vikar
Davíðsson.
í Vatnsfirði á Barðaströnd hef-
Ir félagið rekið greiðasölu nokk-
ur undanfarin ár. Það er nú
orðin knýjandi nauðsyn fyrir
félagið að bæta mikið aðstöðu
SÍna þar.
Hefir félagið fullan hug á að
reisa þar hótel, en til þess skort-
ir fé. Nú hefur félagið ákveðið
eð efna til happdrættis um heim-
ilistæki. Vinningar verða 15, allt
rafmagnsheimilistæki. Hver íniði
verður seldur á lOO.oo kr. Dreg-
ið verður 1. júní 1966. Allur
ágóði af happdrætti þessu renri-
Ur til framkvæmda í Vatnsfirði.
Félagið hefur haldið uppi fjöl-
breyttu félagslífi hér í Reykja-
vík. Skemmtifundir eru haldnir
einu sinni í mánuði. Þá hefir
starfað á vegum félagsins mál-
fundadeild sem heldur fundi
einú sinni í mánuði. Kvenna-
nefnd tfélagsins hefir séð um
jólafagnað fyrir börn, gríroudans
leik og skírdagssarokomu, en til
þeirrar samkomu er boðið öllum
Barðstrendinigum búsettum í
Reykjavík og nógrenni, sem náð
hafa 60 ára aldri. Þá starfar á
vegum félagsins bridgedeild,
sem spilar einu sinni í viku all-
an veturinn.
Kvikmynd um Barðastrandar-
sýslu
Fyrir nokkrum árum hóf félag
ið að láta gera kvikmynd um
Barðastrandarsýslu. Búið er að
taka mynd, sem lýsir mjög vel
starfsháttum í Breiðafjarðareyj-
um. í ráði er, að á vori komandi
verði gerð ferð vestur og bætt
við það sem áður er komið og
verði þá reynt að fara víðar um
sýsluna.
Um síðustu áramót hóf félag-
ið að gefa út blað sem hlaut
nafnið Annáll Barðstrendinga-
félagsins. .Slaði þessu er ætlað
að koma út 3-4 sinnum á ári og
flytja fréttir af starfi félagsins
og einnig fréttir og annað efni
heiman úr Barðastrandarsýslu.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður er
Andrés Davíðsson. Honum til að-
stoðar er Geir Herbertsson prent
smiðjustjóri, en blaðið er prent-
að í prentsmiðjunni Prentverk.
Árshátíð
Þá m.un félagið halda hina ár-
legu árshátíð sína í samkomu-
húsinu Lido laugardaginn 19.
febrúar nk., verður þar margt til
skemmtunar.
Félagar í Barðstrendingafé-
laginu eru rji um 530 talsins.
Stjórn félagsins skipa nú Guð
bjartur Egilsson formaður, Guð-
mundur J óhannesson varafor-
maður, Vikar Davíðsson féhirð-
ir, ólatfur Jónsson ritari. Með-
stjórnendur eru Kristinn Öskars
son, Gísli Kr. Skúlason, Alex-
ander Guðjónsson og Marino
Guðjónsson.
Sjúki falkinn til banda-
rískra sérfræðinga
þar. Ævisaga hennar er nýkom-
in út (Dorofchy Kerin, called by
Christ to heal, — eftir D. M.
Arnold). Bókin hefir fengið lof-
samleg meðmæli brezkra kirkju-
manna. Rúmlega tvítug var D.K."**
að dauða komin eftir langa
sjúkdómsraun. En meðan eftir
i wí var beðið, að hún gæfi upp
andann, vaknaði hún úr dauða-
dái og kvaðst hatfa heyrt og séð
engil, sem boðaði henni, að þjón-
ingum hennar væri lokið. f bók-
staflegri merkingu reis hún
upp og tók sæng sína og gekk.
Hún átti eftir hálfa öld í þjón-
ustu sjúkra. Hún stofnaði og rak
til dánardægurs hæli, þar sem
trúarlækningar voru iðkaðar og
fjöldi tfólks hefir sótt. Frá lækn-
ingum segir í ævisögunni.
Dorothy Kerin hatfði ekki sam-
band við lækningamiðlana. Til
þess var hún otf ströng kirkju-
trúarkona. Ég veit ekki, hvort,
hún náði meiri árangri en þeir.
En vafalaust gerðist í hælio
hennar margt, sem telja má
dásamlega bænheyrslu.
Trúariðkun og hin hljóða bæn
var grundvöllur starfsins hjó
Dorotihy Kerin. Trú og bæn
tfóru otftast á undan lækningum
Jesú. En af guðspjöllunum er
Ijóst, að það er trúarstyrkurinn,
einlægnin og traustið, sem má'U
skiptir, en ekki trúarhugmynd-
drnar. Hundraðlshötfðinginn var
heiðinn maður, trú hans nægði
sarnt og sonur hans ifiékk bata.
Kanverska konan var langar
leiðir frá þvií að vera rétttrúuð,
en fyrir trú hennar — líklega
mæðgnanna beggja — fær dótt-
irin bata. Innan ólíkustu kirkju-
deilda eru trúarlækningar iðk-
aðar, og árangurinn er ekki unnt
að setja í samlband yið ákveðn-
ar trúarhugmyndir. Ef traustið
og trúareinlægnin eru fiyrir
hendi viðast menn eiga sama
aðgang að þessum blessunarlin^-
um, hvað sem trúarskilningi _
þeirra og trúarhugmyndum líð-"
ur.
FRA ÞVI var skýrt hér í blaff-
inu siðastliöinn miðvikudag, aff
fuglafræffingar hérlendis hefðu
fengiff til meðferffar fálka, sem
fannst á Akranesi og var ófær til
flugs. Höfffu fuglafræðingarnir
grun um aff fálkinn væri haldinn
sjúkdómi er nefnist Thrichomo-
niasis.
Blaðið hafði að nýju samband
við dr. Finn Guðmundsson í gær-
dag og spurði hann fregna af
fiálkanum. Kvaðst dr. Finnur
engar upplýsingar geta gefið um
málið á þessu stigi, en fálkinn
yrði sendur bandarískum sér-
fræðingum í dag, og væri þeirra
úrskurðar að vænta með vorinu.
Góð loðnuveiði
Akranesi, 10. febrúar.
LOÐNAN heldur áfram för
sinni. Nú er hún komin lang-
leiffina vestur aff Jökli. Harald-
ur hefur veitt í þremur róðrum
4665 tunnur af loðnu, fyrst 1700,
í gær 1365 (gert viff nótina, sem
rifnaffi í þriffja kasti meðan
landaff var), og í dag kemur
hann meff 1600 tunnur af loffnu.
Óskar Ha'lldórsson landaði hér
í gær 2000 tunnum atf loðnu. M.s.
Dagstjarnan er hér í dag, og tek-
ur 210 tonn af síldarlýsi hjá
Síldar- og fiskimjölsverksmiðj-
unni.
Afli línubátanna hér í gær var
fró 6 tonnum til 7,2 tonn. Þetta
er með skárra móti og jafnar en
otf óður. Rán var aflahæst.
— Oddur.
D. Finnur sagði að etftir stríðs
lok hefði hann fengið til með-
ferðar tíu fiálka, sem grunur léki
á að væru haldnir þessum sjúk
dóm. Hefði hinsvegar ekki ver
ið unnt að kanna að fiullu favort
um Thrichomoniasis væri að
ræða fyrr en nú. Sagði dr. Finn
ur að þessi sjúkdómur væri til
tölulega 'lítt rannsakaður, en
vitað er að hann herjar einungis
á fugla og er þá aðeins til að
dreifa fuglum, sem fiálkinn hetfði
étið. Gæ'ti hann því hafa borizt
í fiálkann með dúfum eða rjúp
um, en dr. Finnur kvaðst ekki
vita um nein tilfelli þessa sjúk
dómar í þessum. tveim fuglateg-
undum hérlendis. '
Þegar ég var unglingur var
mikið talað um kraftaverka-
prestinn rússneska, Iwan Sergei-
eflf í Krónstad, og trúarlækning-
ar hans. Dagbók hans var gef-
in út að faonum látnum. Þar seg-
ir: „Heit og tárug trúarhæn
hreinsar manninn ekki aðeins af
syndum hans, heldur læknar
hann einnig af líkamlegum
meinum“. Þeir sem vottuðu
lækningar þessa manns, hatfa
fráleitt verið heimskari en hinir,
sem neituðu þeim, án þess að
þekkja.
Stignndi
náðist upp
Skagaströnd, 10. febrúar.
VÉLBÁTURINN Stígandi sem-
sökk í óveðrinu á dögunum, náff-
ist upp í gærkvöldi. Þaff var véla
verkstæffi Karls og Þórarins, sem
sá um björgunina, eftir aff Jó-
hann Gauti froskmaffur frá Ak-
ureyrir hafði þétt hátinn svo aff
hægt var aff dæla úr honum
sjónum.
Stígandi mun sennilega verða
dreginn til Akureyrar. Sett
verður í hann ný vél og gert við
það sem aflaga fór.
Hér er enn unnið að fullum
krafti við að laga það sem
skemmdist í óveðrinu og er
fieysimikil vinna eftir.
Það er auðvitað ekki unnt að
vita, hvort nákvæmlega er frá
lækningum Jesú sagt í guð^
spjöllunum. Þegar sagt er frá
löngu eftir að atburðir gerast,
er jafnan hætt við því, að frá-
sögnin beri svip af trú og hug-
myndum þeirra, sem segja frá,
þótti trúverðugir og grandvarir
vilji vera. Sérstaklega þarf að
vera á verði gegn þessu, þegar
frá hinu dulartfulla, yfirvenju-
lega, er sagt. Ég hefi oft rekið
mig á það. Og visslega leið all-
langur tími frá ‘því að atiburðir
þessir gerðust og til þess er þeir
voru skrásettir. En lækninga-
frásögur guðspjallanna, eins og
margt í nútímareynslu, minnir
okkur á, að þrátt tfyrir öll okkar
marglofuðu vísindi á atómöld,
erum við langar leiðir frá þvi-
að þekkja eða kunna tök á valdi
andans yfir efninu og valdi sál-
arinnar yfir- líkamanum, — og
ekki sízt yfir sjúkum líkama.
1 lofsverðri sókn læknavísind-
anna gegn böli sjúkdóma og
vaniheilsu, er sálinni og orku
hennar oif lítill gaumur gefinn.
Mannkynið mun finna leið út úr
ógöngum þeirrar taumlausu
etfnishyggju, sem heimurinn er
tröllriðinn af í dag. Og þá verða
vísindin andleerí