Morgunblaðið - 13.02.1966, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 13. feKrðar
11
Verzlunar-
og skrifstofuhúsnœSi
Til leigu er að Grensásvegi 50, húsnæði fyrir verzl-
anir, skrifstofur eða aðra skylda starfsemi. Hús-
næðið er nýtt og leigist fullfrágengið.
Upplýsingar í síma 17888.
ÖNFIRÐINGAFÉLAGIÐ
Árshátíð
félagsins verður að Hótel Sögu sunnudaginn 20.
febrúar kl. 18,30. — Dansað verður til kl. 1:00.
Tekið á móti borðpöntunum hjá yfirþjóni fimmtu-
dag frá kl. 17—19.
Verð aðgöngumiða kr. 350.00 með mat.
Aðgöngumiðar seldir hjá: Gunnari Ásgeirssyni
h.f., (símadömu), Verzluninni Pandóru, Kirkjuhvoli
og Sölva Ólafssyni Keflavík.
STJÓRNIN.
AðaSffundur
Náttúrulœkningafélags Rvíkur
verður haldinn fimmtudaginn 17. febrúar n.k. kl.
8,30 síðd. að Ingóli'sstræti 22 (Guðspekifélags-
húsinu).
D a g s k r á :
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
4. Erindi: Björn Franzsson flytur
Spjall á víð og dreif.
Félagar fjölmennið.
STJÓRNIN.
IFrystihús
Síldarverkstniðjur
Söltunarstöðvar
Kynnið yður kosti og verð hinna heims-
þekktu MATBRO LYFTARA OG
TRAKTORSKÓFLA
MATBRO gaffal-lyftarar eru diesel- benzín eða
gas-drifnir og framleiddir í 8 stærðum frá 4000
pund til 20.000 pund. Vökvastýri, sjálfskipting,
komast gegnum lágar dyr. Óviðjafnanleg utan og
innhússhæfni. Vandaðir og sterkbyggðir.
MATBRO traktorsskóflur eru framleiddar í 4 stærð
um frá 1 cu yard til 214 cu yard, vökvastýri, sjálf-
skipting. Útvegum fra Englandi með stuttum fyrir-
vara MATBRO-vélar.
Leitið upplýsinga áður en þér festið kaup á lyftara
eða traktorskóflu. VERÐIÐ MJÖG HAGSTÆTT.
VÉLAUIMBOÐIÐ
Pósthólf 151 Reykjavík — Sími 33655.
ÞAÐ VTTA MARGIR EN EKKI ALLIR ^
að Cortina hefur ýmist gírskiptingu í gólfi‘ eða á stýri
að Cortina er fáanleg með sjálfskiptingu
að hægt er að velja um tveggja og fjögurra
dyra ásamt Station
áð loftræstikerfið er frábært
að Cortina hefur diskahemla að framan
að Cortina ER fimm manna bíll
að hvernig sem á það er litið, þá borgar það sig, að kaupa Cortina.
KR. KRISTJANSSON H.F.
UMBDJJIf) SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
Þab er allfaf ein LctffOtnaTSÍnO reiknivél
sem hentar yður
ELECTRONUMERIA
• • . er ódýrasta rafreknivélin á
markaðnum. Getur skilað 11 stafa út-
komu í deilingu, — 21 stafa útkomu
i margföldun.
Kynnið yður verð og vörugæði.
NUMEBIA
• . . er vél, sem er tilvalin fyrir öll
smærri fyrirtæki og stofnanir. Mjög
hentug í verðútreikning og pró-
sentuútreikning. Ódýr — Vönduð —
A Aveld í meðförum.
Fullkomin viðgerðar- og varahluta
þjónusta á eigin verkstæði.
OTTO A. MICHELSEN
Klapparstíg 27 — Sími 20560.