Morgunblaðið - 13.02.1966, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 13. febrúar 1966
GOLFLIST AOFINIIIMIV
NYJUNG
í ÍSLENZKUM
BYGGINGARIÐNAÐI
GÓLFLISTAOFNINN ER EINFÖLD
OG ÖRUGG HERBERGISHITUN.
Hinn glæsilegi og fyrirferðarlitli gólflistaofn,
úr eir og aluminíum, hefur þegar sannað kosti
sína við íslenzkar aðstæður.
Stílhreinn, og i'er vel í nýtízku húsum með ný-
tízku húsgögnum.
Ofninn er fyricferðarlítill og gefur möguleikal
á mjög nákvæmri hitastillingu.
Mjög auðvelt er fyrir húsmóðurina að þrífa
ofninn, forhlífin er tekin af og elementið ryk-
sogið.
Ofninn er lakkaður með beinhvítu cellulosa-
lakki, og því fullfrágenginn.
Hægt er að byggja ofninn inn í vegg.
Ódýrasti ofninn á markaðnum.
FLJÓT AFGREIÐSLA.
Veitum allar nánari upplýsingar og
aðstoð við útreikninga á ofnþörf.
FRAMLEIÐANDI:
MÁLMIÐJAN HF. Akranesi
Söluumboð:
R. GUÐMUNDSSON & KVARAN H.F.
Pósthólf 646 Reykjavík — Sími 41803.
♦
Á k
p ð A
♦
DIESELBÍLLINN, ÁN DIESELHÁVAÐANS
M.A.N dieselvélin með M-bruna-
hólfi fæst frá 127 til 233
hestafla, án forþjöppu
(turbo). M-brunahólfið
dregur úr hávaða og elds-
neytiseyðslu, þíðgeng, sterk
byggð, vönduð. — Allar
M.A.N. dieselvélar eru með
cylinder fóðringum.
M.A.N vörubifreiðin er byggð sam-
kvæmt ströngustu styrk-
leika- og tæknikröfum.
M.A.N. drifið með niðurfærslu út í
hjólum, er viðurkennt
vcgna styrkleika auk þess
eykur það hæð bifreiðarinn
ar frá götu.
I M.A.N vörubifreiðin fæst frá 5 til
25 tonna burðarþoli á pall.
KYNNIÐ YÐUR GÆÐI MAN-MAN ER ÞAÐ BEZTA SEM VÖL ERÁ
l-i J%s
Allar upplýsingar gefa: Einkaurnboðsmenn M.A.N. á íslandi
D U
ŒMIF
INGOLFSSTRÆTI 1A
SIMI 1*83-70
Ágætur svala-
barnavagn
til sölu á Nesvegi 46. —
Sími 10549.
íbúð
óska eftir íbúð með 150 þús.
krónu útborgun. Tilboð send-
ist afgr. Mbl, fyrir þriðju-
dagskvöld, merkt: „5681“.
PREMALUX
HÁFJALLASÖLIR
Húsgagnasmiðir!
fyrirliggjandi:
AN-TEAK LAKK
GLANSVÆDSKE
FORDELER
BÆS margir litir
TRÉFYLLIR
STÁLULL fl. grófl.
SANDPAPPÍR
LUDVIG
STORR
Sími 1-33-33.
VERECO
Óbrothættu krystaltæru vatns
glösin frá kr. 8,-.
Ávaxta og dessert skálar,
bollapör, dessertdiskar, mat-
diskar og skálar o. fl. í
krystaltærum litum.
STAVANGERFLINT steintau-
ið er nú fyrirliggjandi.
Mjög margar gerðir af m.at-
ar- og kaffistellum og í
stökum hlutum.
Krómaðar eldhússvogir kr. 255
Mömdlukvarnir frá kr. 150,-
Handsnúnar áleggssngir 465,-
Hrærivélar, strauvélar og
MORPHY-RICHARDS kæli
skápar með hagkvæmustu
skilmálum.
Gjafavöruverzlunin
Laugnvegi 4, sími 17-7-71 og
Laufásvegi 14, sími 17-7-71.
Bilaleppin
komin aftur í nýju úrvali.
Molskinn svart og grænt.
Köflótt kjólaterylene.
Dívanteppaefni.
Teryleme eldhúsgardínuefni.
Storesefni frá kr. 74 pr. m.
Borðdúkaplnst - Gardánuplast
Dama.sk, hvítt og mislitt.
Vaðmálsvendar léreft frá kr.
45 m.
Öbleygjað léreft á kr. 31 m.
Baðhandklæði dökk.
Þvottapokar - Ullnrgam
Dralongarn - Krepgarn
Bómullargarn
Ullamærföt
Telpugolftreyjur á kr. 230,00
Smávara
Bútasala
Póstsendum
Verzlunin
Anna Gunnlaugsson
Laugavegi 37.