Morgunblaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 1
28 siður
S3. árgangur.
68. tbl. — Miðvikudagur 23. marz 1966
Prentsmiðja Morgunblaðsíns.
Þessar myndir voru teknar
frá geimfarinu Gemini 8 í sl.
viku, er geimfararnir Neil
Armstrong og David Scott
stýrðu því að Agenaeldflaug-
inni og tengdu síðan saman
eldfiaug og geimfar. — Var
þetta í fyrsta sinn, sem tvö
geimför voru tengd saman á
braut umhverfis jörðu. Þeir
Armstrong og Scott urðu að
hætta geimför sinni fyrr en
efni stóðu til vegna bilunar í
tækjum Gemini 8. — Á mynd
inni til vinstri sézt Gemini 8
náigast Agena en á myndinni
til hægri sézt hvar geimfararn
ir eru rétt í þann veginn að
tengja Gemini og Agena sam-
Erhard ræðst harka-
lega á Sovétríkin
— daginn eftir að Adenauer lét velviljuð
orð um þau falla
BONN 22. marz — NTB. — Lud-
wig Erhard, kanzlari V-Þýzka-
lands, var í dag fagnað með
áköfu lófataki er hann gagn-
rýndi Sovétríkin í ræðu, sem
hann flutti á flokksþingi kristi-
legra demókrata í Bonn, aðeins
sóiahring eftir að fyrirrennari
Erkibiskupinn af
Kantaraborg í Róm
— Hempuklæddir prestor elta honn
með vígorðum
London og Róm, 22. marz.
— NTB — AP —
ERKIBISKUPINN af Kantara
borg, dr. Mirhael Ramsey,
kom í dag til Rómaborgar í
þriggja daga heimsókn til Páls
páfa VI. Þetta er í fyrsta sinn
eftir siðbót, að æðsti maður
biskupakirkjunnar í Englandi
og páfi hittast. — Brezkir
prestar efndu til mótmælaað-
gerða bæði við brottförina
frá Eondon og komuna til
Rómar. Fjórir prestar æptu
„svikari“ að erkibiskupi er
hann gekk til flugvélarinnar
á flugvellinum í London.
Prestar þessir tóku sér síð-
an far með sömu flugvél og
biskup til Rómaborgar. — Á
flugveHinum hrópuðu þeir
„Ramsey er svikari", „enga
friðarsamninga við Róm“ og
„England er mótmælenda-
iand“.
Er flugvélin með erkibiskup
og prestana lenti í Róm, end-
urtóku prestarnir mótmælaað
gerðir sínar, og hefur þetta
að vonum vakið verulega at-
hygli. Prestarnir voru íklædd-
ir skrúða sínum, og voru á þá
letruð vígorð á borð við
„erkibiskupinn svíkur mót-
mælendatrúna", og „kurteisis-
heimsóknin er guðlast". Tveir
prestanna voru handteknir og
fluttir í lögreglustöðina við
flugvöllinn i Róm.
Fyrsti fundur páfa og erki-
biskups mun fara fram í Sixt-
usarkapellunni á morgun,
miðvikudag.
hans í kanzlaraembættinu, Kon-
rad Adenauer, hafði úr sama
ræðustól farið mjög mildilegum
orðum um Sovétríkin.
Erhard kvað Sovétríkin vera
árása-, útþenslu- og heimsvalda-
sinnuð, og bætti því við að Sov-
étríkin væru höfuðorsök spenn-
unnar í alþjóðamálum.
Það vakti mikla athygli að
ihinn ósveigjanlegi andstæðingur
kommúnismans um áratugi, Kon-
rad Adenauer, sagði á mánudag
að Sovétríkin hefðu nú snúizt á
sveif með þeim ríkjum, sem ósik-
uðu eftir friði. Nefndi Adenau-
er málamiðlun Kosygins, forsæt-
isráðherra Sovétríkjanna, í deilu
Framhald á bls. 27
VíiirtufrícVur á
færeyska
flotauum
Einkaskeyti til Mbl.
Þórshöfn, Færeyjum, 22. marz.
Vinnufriður mun verða á fær-
eyska fiskiflotanum í ár. Sam-
tök sjómanna og útgerðarmenn
höfðu sagt lausum samningum
sinum frá 1. apríl og voru menn
teknir að óttast að til verkfalls
myndi koma á flotanum. Með
aðstoð sáttasemjara tókst í gær-
kvöldi að fá deiluaðila til þess
að fallast á málamiðlun í deil-
unni. — Arge.
tílyktar-
sprengju varp-
að að Wilson
— hæíði hann
í augað
London, 22. marz —
NTB — AP: —
ÖLYKTARSPRENGJA hæfði
Harold Wilson, forsætisráð-
herra Bretlands, í annað aug-
að er hann var staddur á kosn
ingafundi skammt frá Lond-
on í kvöld. Skaddaðist auga
forsætisráðherrans nokkuð, en
talið er að hann verði búinn
að ná sér éftir tvo eða þrjá
daga.
Lítilli flösku, sem mun
hafa innihaldið ammoníak,
var varpað að Wilson og hæfði
Tiann í augað. Læknir, sem
þegar var kvaddur tíl, segði
að augað væri bólgið og aumt,
en ráðherrann mundi ná sér
að fullu eftir tvo eða þrjá
daga.
Valda eitrunum
hjá börnum
St. Louis í marz — AP.
GETNAÐARTÖFLUR ganga nú
næstar aspiríntöflum varðandi
eitranir í börnum, sem barna-
spítalinn hér fær til meðferðar.
Talsmaður sjúkrahússins segir,
að 303 börn, sem fengið höfðu
eitranir, hafi verið til meðferðar
í sjúkrahúsinu árið 19©5. Um
þriðji hluti barnanna hafði feng-
ið eitrun af því að borða aspirín.
Talsmaðurinn sagði að sá fjöldi
barna, sem fengið hafði eitrun af
því að gleypa getnaðarvarnar-
töflur, hefði aukizt verulega, og
gengju töflur _ þessar næstar
aspiríni í þessum sökum. Bætti
talsmaðurinn því við, að börn
gleyptu töflurnar „vegna þess að
mæður settu þær oft á áberandi
staði, til þess að þær gleymdu
ekki að taka þær.“
Berlingur gagnrýnir Krag
fyrir ræöu hans í Reykjavík
99
Aliiiensiur stuðningur við bandritafrumvarpið
*
á Islandié% segir Gytfi Þ. Gíslason, mennta-
málaráðherra
Einkaskeyti til Mbl. —
Kaupmannahöfn, 22. marz: —
JENS Otto Krag, forsætis-
ráðherra, fær orð. í eyra frá
Berlingske Tidende í dag fyr-
ir ræðu þá, sem hann flutti í
fagnaði íslenzkra blaðamanna
á laugardagskvöldið og um-
mæli sín þar um handritamál
ið. í ritstjórnargrein segir, að
of snemmt sé að tala um
lausn handritamálsins og að
Árnasafn muni ekki fá stuðn-
ing af dómi þeim, sem kveða
á upp í Hæstarétti.
„Jafnvel þótt tvær ríkisstjórn
ir og tvennir meirihlutar á þingi
hafi talið, að afhendingarlögin
hafi veiið samin á réttum grund-
velli að formi til, er það á eng-
an hátt sá skilningur, sem lög-
vísir aðilar hér á landi hafa get-
að sameinazt um. Vel mál vera
að Hæstiréttur ógildi afhending-
arlögin og það er því full
snemmt að gefa um það hálf-
gildings tryggingu á íslandi að
þessi svonefndu skuldaskipti
milli landa okkar séu nú bráðum
með öllu úr sögunni“.
„Lögin eru á þann hátt sam-
in, að enda þótt þau yrðu stað-
fest af Hæstarétti, myndi ekki
bundinn endi á óvissuna um
hverjar afleiðingarnar myndu
Framhald á bls. 27