Morgunblaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 20
MORGUflBlAÐID 1 20 Miðvikudagr 23. marz 1966 i . Mínar innilegustu þakkir til allra sem heimsóttu mig og glöddu með gjöfum og skeytum á 75 ára afmæli mínu 9. marz. Sömuleiðis þakka ég öllum sem heim- sóttu mig á Landsspítalann. Guð blessi ykkur öll. Guðmundína Þorbjörg Andrésdóttir Langholtsvegi 106. Innilega þakka ég öllum þeim, sem með heimsóknum, gjöfum og skeytum minntust mín á áttræðisafmælinu. Guð blessi ykkur öll. Kristján Brandsson, Bárðarbúð Hellnum. Mínar innilegustu þakkir til allra þeirra er glöddu mig á 80 ára afmæli mínu 21. þessa mánaðar, með heim- sóknum, gjöfum og margháttuðum heillaóskum. Guð blessi ykkur öll. Runólfur Þorsteinsson, Berustöðum. Bókhaldari STULKA sem hefur lært hraðritun, vélritun o. fl. í Banda- ríkjunum, óskar eftir vel launuðu starfi. Upplýsingar í síma 13143. Eiginmaður minn, STEFÁN G. GUÐMUNDSSON trésmíðameistari, Hveramörk 8, Hveragerði, andaðist að heimili sínu 22. marz. Inga Wíum. Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir, JÓN JÓNSSON, ♦ bifreiðarstjóri, Langagerði 34, andaðist að Borgarsjúkrahúsinu 21. marz. Ásbjörg Gestsdóttir, böm og tengdabörn. KATARfNUS GRÍMUR JÓNSSON audaðist í Landakotsspítala 18. þ.m. Jarðarförin fer fram fimmtudaginn 24. marz kl. 1,30 e.h. frá Fossvogs- kirkju. F. h. vandamanna. Katrín Sigursteinsdóttir. Öllum þeim mörgu, sem auðsýndu mér samúð sína við fráfall bróður míns JÓNS SIGURÐSSONAR cand. theol., þakka ég af heilum hug. Vilborg Sigurðardóttir Akri, Vopnafirði. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SVEINS JÓNSSONAR fyrrverandi áhaldavarðar, Skipholti 28. F. h. aðstandenda. Kristín Sigurðardóttir. Þökkum innilega öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa, KRISTINS SVEINSSONAR bólstrarameistara, Vesturgötu 26 B. Sérstakar þakkir viljum við færa meistarafélagi bólstrara. Börn, tengdabörn og barnaböm. Roskinn maður vanur bókhaldi, getur fengið fasta vinnu hálfan eða allan daginn. Tilboð merkt: „Föst vinna“ sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 31. þ.m. VARAHLUTIR Fyrir MORRIS 1100 Bremsudælur Kóplingsdælur Viðgerðasett í dælur Bremsuborðar Kóplingsdiskar Felgur Stýrishlutir V élavarahlutir Pakkningasett Ljósaútbúnaður MORRIS-umboðic Þ. Þorgrimsson & Co. Suðurlandsbraut 6. Sími 386< BÍLALYFTUR margar stærðir. =HÉÐINN= Véloverzlun . Slml 24260 HKEINSLM VEL HREINSLM FLJÓTT HREINSLM SAMHÆGLRS Glnalaugln í^indin Skúlagötu 51. Hafnarstræti 18. Dalbraut 1. STOW HITABLÁSARAR STOW VIBRATORAR fyrir stein- steypu fyrirliggjandi. VARAHLUTALAGER. Fullkominn varahlutalager í STOW vibratora og hitablásara. Þ. Þorgrímsson & Co Suðurlandsbraut 6 — Sími 38640. NYTT..! Diplomat vindill: Glæsilegur mjór vindill, sem i einu hefúr fínan tóbaksilm og þægilega SKANDINAVISK TOBAKSKOMPAGNI Leverandor til Det kongelige danske Hof 224

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.