Morgunblaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 23
Miðvikuðagur 23. marz 1966 MORGUNBLAÐIÐ 23 iÆJARBUp Sími 50184 Fyrir kóng og föðurland (For king and country) Ensk verðlaunamynd, ein á- hrifamesta kvikmynd sem sýnd hefur verið. Dirk Bogarde Tom Courtenay Leikstjóri Joseph Losey, sá er gerði kvikmyndina „Þjónn- nn“, sem sýnd var í Kópa- vogsbíói fyrir skömmu. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. FÉLAGSLÍF Ferðafélag íslands efnir til tveggja Þórsmerk- urferða um páskana. önnur ferðin er fimm daga, lagt af stað á fimmtudagsmorgun (skírdag), hin er tveggja og hálfs dags ferð, lagt af stað kl. 2 á laugardag, gist verður 1 sæJuhúsi félagsins þar. Gert er ráð fyrir að fara fimm daga ferð að Hagavatni ef fært verður þangað. — Upplýsing- ar í skrifstofu félagsins símar 11798 og 19533. Frá Farfuglum. Mynda- og skemmtikvöld verður í kvöld miðvikudag, að Laufásvegi 41 og hefst kl. 8.00. Farfuglar. SAMKOMUR K.F.U.M. og K. Æskulýðsvikan. I kvöld kl. 8,30 er föstu- guðsþjónusta í Laugarnes- kirkju. Séra Garðar Svavars- son sóknarprestur prédikar. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30, í Kristni-boðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Þórir Guðbergsson kennari talar. Allir velkomnir. - I.O.G.T. - Stúkan Miruerva nr. 172. Fimdur í kvöld kl. 20,30. Dagskrá: Inntaka nýrra fé- laga. Erindi. Kaffi eftir fund. Æ.t. Skólavörðustig 45. •fökum veizlur og funai. — Utvegum íslenzkan og kín- ■"erskan veizlumat. Kínversku veitingasalirnir opnir alla daga frá kL 11. Pantanir frá 10—2 og eftir ki. 6. Simi 21360. yPAVOGSBIIJ Sími 41985. Siml 50249. - INNRAS BARBARANNA (The Revenge of the Barbarians). Stórfengleg og spennandi ný, ítölsk mynd í litum. Myndin sýnir stórbrotna, sögulega at- burði frá dögum Rómaveldis. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. XNGMAR . • *: Kvöldmáltíðar gestirnir f ' X :{ IN6RID THUIIN . 6UNNÍR WÖRNSIM MWnonSYI GUNNIIUND! Ný Ingmar Bergmans-mynd. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Fáar sýningar eftir. RAGNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. VerzVunarhúsnæði óskast til leigu innan Snorrabrautar — Hringbrautar. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „8458“ sendist Morgunblaðinu fyrir 27. 3. ’66. Hljómsveit: LÚDÓ-sextett. Söngvari: STEFÁN JÓNSSON. Breiðfirðingaheimilið hf. \ Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins h.f. verður haldinn í Breiðfirðingabúð föstudaginn 22. apríl 1966 kL 9,30 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reikningar félagsins liggja frammi hluthöfum til athugunar 10 dögum fyrir fundinn hjá gjaldkera á skrifstofu félagsins í Breiðfirðingabúð. STJÓRNIN. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík AÐALFUNDUR safnaðarins verður haldinn sunnudaginn 27. marz n.k. kl. 3 e.h., strax á eftir messu. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Safnaðarstjórnin. Opinber stofnun óskar eftir að ráða karl eða konu til bókhaldsstarfa frá næstu mánaðamótum. Nokkur starfsreynsla nauðsynleg. Laun skv. launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir 29. þ.m. merktar: „Opinber stofnun — 8459“. ÞÓRSKLÚBBURINN ÞÓRSKLÚBBURINN SKEIWMTIFIiNDUR verður í Félagsheimili Kópavogs (efri salur) föstu- daginn 25. þ.m. kl. 8,30. FÉLAGSVIST — DANS. Allir Akureyringar og Eyfirðingar velkomnir. NEFNDIN. BiNGO I KVÖLD KL. 9 Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 4. — Sími 11384._ SVAVAR GESTS STJÓRNAR Spilaðar verða fimmtán umferðir, val vinninga af þremur borðum, auk hins verðmæta aðaivinnings 1 . B O R Ð Ljósmyndavél — Sunbeam- hrærivél — Rafmagnsrakvél — Tólf manna matarstell — Straujárn, strauborð, brauð- rist og hitakanna í einum vinningi — Ferðaviðtæki — Tólf manna kaffistell og stál- borðbúnaður fyrir tólf —• Plötuspilari — Sjálfvirk hita- kanna Vöfflujárn, straujárn og brauðrist. 2 . B O R Ð Herraúr — Þrjú stálföt — Tólf manna kaffistell — Kvenúr — Ferðasett — Rafmagnskaffi- kvörn — Handklæðasett og baðvog — Hringbakaraofn —■ Hraðsuðuketill og brauðrist — Ljósmyndavél — Stálborð- búnaður fyrir tólf — Straujárn og strauborð — Eldhúsapotta- sett. 3 . B O R Ð Innkaupataska — Símaborð — Stálborðbúnaður fyrir sex — Rúmföt — Hitakanna — Straujárn — Strauborð — Bað vog — Kjötskurðarsett — Ljós myndavél m. flashi — Hand- klæðasett — Tvö stálföt —■ Eldhúspottur — Cocktailsett — Eldhúshnífasett — Eldhús- áhaldasett. Aðalvinningur eftir vali: ■)< Þvottavél, sjálfvirk * * Utvarpsfónn (Grundig) -K Frystiskápur •K Kæliskápur (Zanussi) >f Sjónvarpstæki (SEN)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.