Morgunblaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 95. marz 1966
MORCUNBLAÐID
Hótel fil sölu
Hótel Víkingur, Hlíðarvatni, Snæfellsnesi
er til sölu. Nánari upplýsingar gefur
Ingólfur Pétursson, Hótel City, Reykjavík.
Eldhúsborð
Nokkur lítið gölluð eldhúsborð verða seld
næstu daga á stórlækkuðu verði.
Borðplatan er með harðplasti og plast-
köntum, gljábrenndir gráir stálfætur.
Stærð 70 x 120 cm.
Verð kr. 790
Miklatorgi.
VOLKSWAGEN
i,
Vil kaupa árg. ’62—’63 í góðu ásigkomulagi.
Útborgun 50 þús. kr. afg. eftir samkomulagi.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „8460“,
! *
Asgrímsmynd
Til sölu er pennateikning eftir Ásgrím Jónsson um
efni úr þjóðsögunum. Stærð myndar í ramma er
75 x 60 cm. Verðtilboð sendist afgreiðslu Mbl. auð-
kennt: „Mynd — 8456“ fyrir lok þessa mánaðar.
HEFI FLUTT
endurskoðunarskrifstofu míiia
að HVERFISGÖTU 76 efstu hæð.
Sími minn verður framvegis 21455.
RAGNAR Á. MAGNÚSSON
löggiltur endurskoðandi.
Blaibur&arfólk
vantar í eftirtalin hverfi:
Laugav. trá 1-32 Hátún
Laugav. frá 33 - 80 Miðtún
ilfofgiiittMð&ifr
SÍMI 22-4-80
SVO SEM kunnugt er af frétt-
um stendur SKÁKKEPPNI
STOFNANA yfir, en hún hófst
7. marz sl. í HÓTEL SÖGU.
Er þetta sveitakeppni fyrir-
tækja í Reykjavík og nágrenni
og að þessu sinni taka 40 sveitir
(160 skákmenn), þátt í keppn-
inni í tveimur flokkum, A- og B-
flokki.
Gert er ráð fyrir að þriðjimg-
ur sveita í A-flokki falli niður í
B-flokk og upp í A-flokk komi
þriðjungur sveita úr B-flokki,
sem orðið hafa sigursæjastar þar.
Keppt er eftir Monrad-kerfi og
tíminn er 1 klst. á mann frá
byrjun skákar til emda.
Staðan eftir 1. og 2. umferð,
sem tefld var 7. marz s.l. var
þannig:
A-flokkur:
Vinningar:
1. Veðurstofan 7
2-4 Búnaðarbankinn, a-sv. 6
2-4 Isl. aðalverktakar 6
2-4 Hreyfill, a-sv. 6
5. Raforkumálaskrifst. 5,5
6-8 Barnask. Rvíkur, a-sv. 5
6-8 Útvegsbankinn, a-sv. 5
6- 8 Landsbankinn, a-sv. 5
9-12 SVR 4
9-12 Rafmagnsv. Rvíkur 4
9-12 Borgarverkfr., a-sv. 4
9-12 Landsbanki, b-sveit 4
13. Stjórnarráðið, a-sveit 3,5
14-15 Landsíminn, a-sveit 3
14-15 Laugarnesskólinn 3
16. Morgunblaðið 2,5
17. Þjóðviljinn 2
18. Flugfélag íslands 2
19. Lögreglan, a-sveit 15
20. Lindargötuskólinn 1
B-flokkur:
Vinningar:
1. Hreyfill, b-sveit 6
2-6 Óli Bieltvedt 5,5
2-6 Landsbankinn, c-sveit 5,5
2-6 Búnaðarbankinn, b-sv. 5,5
2-6 Gagnfræðask. Kópavogi 5,5
2-6 Borgarverkfr., b-sv. 5,5
7- 8 BorgarbílasiJ'áðin 5
7-8 Lögreglan, b-sveit 5
9-11 Barnaskólar Rvík., b-sv. 4
9-11 Bílaleigan Falur 4
9-11 Landssíminn, b-sv. 4
12-16 Bæjarleiðir 3,5
12-16 Eimskipafélagið 3,5
12-16 Prentsm. Edda 3,5
12-16 Stjórnarráðið, b-sv. 3,5
12-16 Vélsmiðj. Héðinn 3,5
17. Steinstólpar 3
18-19 KRON 1,5
18-19 Verðlagsskrifstofan 1,5
20. Útvegsbankinn, b-sveit 1
Mánudagskvöldið 21. marz s.l.
voru 3. óg 4. umferð tefldar í
Hótel Sögu og er staðan nú:
A-flokkur:
Vinningar:
1. Búnaðarbankinn, a-sv. 12
2. Veðurstofan 11,5
. 3. Landsbankinn, a-sveit 10
4-7 ísl. aðalverkt. 9,5
4-7 Raforkumálaskr. 9,5
4-7 Útvegsbankinn, a-sv. 9,5
4-7 Rafmv. Rvikur. 9,5
8-9 Landsbanki, b-sveit 8,5
8-9 Stjórnarráðið, a-sv. 8,5
10-11 Borgarverkfr. 8
10-11 Hreyfill, a-sveit 8
10-11 Hreyfill, a-sveit 8
12-13 Barnask. Rvíkur, a-sv. 7,5
12-13 Landssíminn, a-sv. 7,5
14. Þjóðviljinn 7
15. S.V.R. 6,5
Framhald á bls. 19
Mótavír
Girði
Saumur
Vakfavinna
Stúlka óskast til afgreiðslu á veitinga'
stað strax eða um mánaðamótin.
Upplýsingar í síma 16445 og 22650.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta uppboð á verbúðar og fiskvinnslu-
húsi Þorsteins N. Halldórssonar við Hrannargötu í
Keflavík fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn
24. marz kl. 2.00 e.h.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Vantar klinikdomu strax
Upplýsingar eingöngu gefnar á stofunni (ekki
í síma) frá kl. 10—12 og 1,30—6.
EYJÓLFUR BUSK tannl.
Miðstræti 12.
Sendisveinn óskast
á ritstjórn blaðsins. — Vinnutími kl. 1—6.
BILL
Seljum í dag úrvals Mercedes Benz árg. ’61. Greiðist
með ríkistryggðum 10—15 ára skuldabréfum.
GUÐMUNDAR
Bergþórufötu 3. Stauir 19032, 2MI«
VER2LUNARSTARF
/
Viljum ráða mann
til að annast sölu á bókhaldsvélum, ásamt
ráðgjafandi starfi við uppsetningu véla-
bókhalds.
Starfsmannahald S.Í.S.
STARFSMANNAHALD