Morgunblaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 25. marz 1966 7 MORGUNBLAÐIÐ Dario Fo í Iðnó LEIKFÉLAG Keykjavíkur er nú aff hefja sýningar aff nýju á Þjófum, likum og fölum konura eftir ítalska skop- leikjasnillinginn Dario Fo, en félagiff frumsýndi þennan leik í fyrravor, sem kunnugt er. Dario Fo fer nú sigurför um alla Evrópu og er stórum frægari orðinn í dag en um sama leyti í fyrra, þegar Leik- félagið kynnti hann islenzk- um leikhúsgestum. Sýning Leikfélagsins hlaut góðar vifftökur og voru Þjóf- arnir sýndir allt til loka leik- ársins fyrir fullu húsi. Mikiff hefur veriff spurt, hvort sýn- ingin kæmi ekki upp aftur á i þessu leikári, en þaff hefur t ekki veriff hægt fyrr en nú, l þar sem Gísli Haildórsson sem / fer með affalhlutverkið, dvald ? ist .erlendis frameftir vetri. 1 Gísli hlaut sem kunnugt er Silfurlampann fyrir leik sinn í Þjófum líkum og fölum kon- um. Fyrsta sýningin á Þjófun- um aff þessu sinni, verffur á fimmtudagskvöld og er þaff 28. sýningin á leiiknum. Gert er ráff fyrir fáum sýningum vegna þrengsla í Iffnó. Á myndinni eru Gisli Hall- dórsson og Mprgrét Ólafs- dóttir í hlutverkum sýnum. Storkurinn sagði að þetta væri nú meiri rosinn og löngu komið vor, Lá við að ég missti flugið í gærmorgun, þegar ég flaug yfir borgina. Nú liggur mér mikið á hjarta, mínir elskanlegu. Ég ætla hér með að gefa út eftirfaxandi fréttatilky nningu: „Um þessar mundir hefur komiff út bók eftir mig og vin minn Sigmund teiknara, sem all- ir þekkja. Helzt hefði ég viljaff senda öllum mínum velunnur- um eintak, en vegna þess, að þaff er ekki hægt af ýmsum á- stæffum, þá leyfi ég mér aff minna þá á, aff þeir geta fengiff eintak í næstu bókabúð, og bráð lega verffur flogið með bókina út á Iand“. Tilkynning þessi er gefin út til þess að allir ykkar viti af bók þessari, en auðvitað á þetta ekki að vera nein auglýsing, og með því, að ég verð að reyna að fljúga út um borg og bý með bókina í nefinu, ætla ég ekki að B hafa þetta lengra núna, en R spjalla betur við ykikur á morg- un. Verið þið sæl að sinni. Stork urinn. LÆKNAR FJARVERANDI Bergsveinn Ólafsson fjarverandi frá 18. marz til 2. apríl. Staögengill: Hörður Þorleifsson sem augnlæknir og t>orgeir Jónsson sem heimilislækn- ir. Eyþór Gunnarsson fjarverandi 6- ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor- steinsson, Stefán Ölafsson, Guð- mundur. Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Gunnar Guðmundsson fjarv. um ókveðinn tíma. Halldór Arinbjarnar fjarverandi frá 21. marz óákveðið. Staðgengill: Hagn- ar Arinbjarnar. Jóhannes Björnsson fjarverandi frá 5/3 í 2—4 vikur. Staðg. Stefán Boga- son. Ragnar Arinbjarnar fjv. frá 15. marz í eina til tvær vikur. Staðgengill Ólafur Jónsson. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 21/2 í 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Árnason, Aðalstræti 18. Victor Gestsson fjv. 14. marz til 24. marz. Staðgengill: Stefán Ólafsson. Gfafa- hluta- bréf Hallgrímskirkju fást hjá prestum landsins og í Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga frá tekjum Minningarspjöld Minningarspjöld Systrafélags Keflavíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Ástu Árnadóttir, Skólaveg 26, sími 1605, Sigur- björgu Pálsdóttur, Sunnubraut 18, sími 1618, Hólmfríði Jónsdótt ur, Hátúni 11, sími 1458, verzlun innin Steinu og verzluninni Kyndli. GAMALT og gott lukkumaffur sá honum nær, Laufás minn er listabær, einkum þegar aldin grær, og allt á móti manni hlær. Keflavík — Suðumes Kvenpeysur úr hinu nýja ameríska undraefni Bucaræni. Verzlunin FONS Fast fæði Getum bætt við nokktrum mönnum í ódýrt fast fæði. Austurbar, Snoarabr. 37. 1—2 herb. og eldhús eða aðganguf að eldhúsi, óskast í hálft ár. Aðgangur að síma æskilegur. Uppl. verða gefnar í síma 11183, sem allra fyrst. Tékkneski píanóleikarinn BADOSLAV KVAPiL í Austurbæjarbíói laug- ardaginn 26. marz kl. 7. Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal Skólavörðustíg og Vesturveri. Pétur Pétursson. Barðstrendingafélagið og Breiðfirðingafélagið efna til sameiginlegs skemmtikvölds í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 24. marz kl. 20,30. Dagskrá Kvikmyndasýning. Spurningakeppni milli félaganna. Félagsvist. NEFNDIN. N auðungaruppboð sem auglýst var í 7., 8. og 9. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á hluta í húseigninni nr. 38 við Álftamýri, hér í borg, þingl. eign Guðmundar Sveinjónssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands hf., Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Sigurðar Sigurðssonar, hdl., Árna Stefánssonar, hrl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. marz 1966 kl. 2 síðd. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nú er bókin Þí loksins komin út, manni minn og kona! Taktu hana með þér í páska fríið úr því þú fékkst ekki að sjá hana í jólafríinu. Hún er bráðódýr, fæst víða, en ef þú býrð úti á lands- byggðinni, skaltu bara út- fylla pöntunarseðilinn hér að neðan, láta 160 krónur með í umslagið, bréfið í ábyrgð, og þá verður bókin send þér burðargjaldsfrítt. Auðvitað er einnig hægt að fá hana senda gegn póst- kröfu. Virðingarfyllst, Sigmund og Storkurinn. NAFN: .................................. HEIMILI: .................................. PÓSTSTÖÐ: ................................. Sendist að Fjölnisvegi 2, Reykjavík. í dagsins önn og nmstri Keflavík — Suðurnes Permingarfötin, skyrtur, slaufur. Verzlunin FONS Keflavík Telpna páskakjólarnir komnir. Blússnr, skokkar og kápur. Verzlunin FONS Keflavík Sænsku sjóliðajakkamir komnir. Drengjagalla- buxur kr. 154,- — Nýjar drengjaúlpur. Herravinnu- skyrtur kr. 155,00. Verzlunin FONS Bara örlitið loft, herra fangavörður!! /'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.