Morgunblaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 28
Langstæista og fjölbieyttasta blað landsins Helrningi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 68. tbl. — Miðvikudagur 23. marz 1966 Glórulaus stórhríð fyrir norðan MIKIL stórhríð skall yfir norðanvert landið í gær. — Blaðið hafði samband við nokkra staði nyrðra og sögðu fréttaritarar frá veðurhamn- um. — Akureyri, 22. marz: — HÉR VAR hríðarhraglandi og éljagangur fram yfir hádegið, en um nónbilið skeUti hann saman rneð giórulausum moldviðrisbyl, svo varla sást miili húsa í verstu hxyðjunum. Menn verða því nán ast að komast leiðar sinnar eftir minni. Það er bæði mikill fann- burður, veðurhæð og vaxandi frost. Færð er víða sæmileg á götum enn, en þó verður fljótt ófært, þar sem mokað hefir ver- ið, og traðir eru dýpstar. - Sv. P. Ólafsfirði 22. marz: — HÉR ER norðan hvassviðri og snjókoma. Flóabáturinn Drangur sneri við, er hann var kominn skammt út fyrir Dalvík, og má þá segja að veður sé orðið vont er hann helður ekki íerð sinnL Bátar eru hér heima, en afli hef- ir verið minnkandi að undan- förnu. Stígandi hefir farið tvær Framhald af bls. 27 Príns Philip væntanleg- tir híngað annað kvöld PRINS Philip, hcrtogi af heimsókn í iöndum við Edinborg, er væntanlegur Karablska, hafið- Er ferð , . . ,., , , prinsms nu framhald þeirrar hingað til lands næstkom- ferðar> en d,rottningin er fyrir andl fimmtudag. Kemur nokkru komin heim til Eng- hann nú síðast úr heim- lands. sókn til Kanada, en áður Ferð prins Phidips hefir nú var hann í Bandaríkjun- *taðj? einn °* Iauk JNorður-A'menkudvol h a n s með því að hann sat miðdegis Prinsinn og kona hans, verð sem haldinn var til fjár- EMsaibet Bretadrottning voru söfnunar í Toronto, þar sem 1 fyrir skömmu í opinberri Framhald af bls. 27 Snjóplógur ryður burtu snjóskafli við hið nýja Loftleiðahótel á Reykjavikurflugvelli í gær- morgun. — (Ljósm.: Sveinn Þorm). Allir vegir frá Vesturlandi miðju til Austfjarða munu hafa lokazt BLAÐIÐ sneri sér í gær til Vegamálaskrifstofunnar og spurðist fyrir um færð á veg- um víðsvegar um land. Fékk blaðið þær upplýsingar, að þrátt fyrir hryssingsveður og nokkra snjókomu hér á Suð- urlandi, hefði í gær verið sæmilegt færi austur fyrir fjall um Þrengslaveginn, enn fremur hefði færð verið all- góð um Suðurlandsundir- lendi, allt til Víkur í Mýrdal. Þaðan var svo fært stærri bíl- um og jeppum austur yfir Mýr- dalssand. Hellisheiðarvegur um Hveradali var hinsvegar ófær í gær. Um Vesturiandsveg var færð Þessi mynd er tekin fyrir skömmu er þau Elísabet Breta- drottning og prins Phiiip komu til landanna við Karabiska hafið í opinbera heimisókn. 20 árekstrar MIKIL HÁLKA var víða á göt- um Reykjavíkur í gærdag. Alls urðu 20 bifreiðaárekstrar í borg- inni í gær, flestii vegna hálkunn ar. Skemmdir urðu yfirleitt ekki ýkja miklar í árekstrum þessum og meiðsli lítt eða ekki á mönn- um. góð fyrir Hvalfjörð og upp um Borgarfjörð og þá í svipinn var fært vestur í Dali, þvi Bratta- brekka var opnuð í gærmorgun. Hinsvegar var gert ráð fyrir að •hún lokaðist fljótt, þar sem hríð var skollin á síðari hluta dags i gær. Um Snæfellsnes var fært í lág- sveitum, en fjallvegir voru lok- aðir. Á Norðurlandsvegi var ætlun- in í gær að opna Holtavörðu- heiði, eins og jafnan er reynt á þriðjudögum og fimmtudögum. Lagði snjópiógur upp með bíla- lest á eftir sér frá Fornahvammi um hádegið en varð að snúa við með alla lestina við Norðurár- brú hjá Heiðarenda. Var ætlun- in að halda aftur í Fornahvamm, en þá var skollin á íðulaus stór- hríð á heiðinni. Á sama tíma höfðu bílar lagt upp úr Hrúta- firði og ætluðu að mæta lestinni að sunnan og komust þeir upp að Miklagili, en urðu þar frá að hverfa og voru í gær að brjótast norður af heiðinni aftur. Á Vestfjörðum eru velfiestir vegir lokaðir og þar var komin stórhríð í gær. Þó hafði verið fært um Bolungarvíkurveg og Kosið um áfengis- úfsölu í Keflavík — samfara bæjarsfjórnarkosningum Helga RE hefir fengið 460 tonn í 9 veiiiferium BLAÐIÐ hafði í gær sam- band við nokkrar verstöðvar í nágrenninu, auk þess sem það aflaði sér fregna um afla Reykjavíkurbáta. Þeir bátar, sem sótt hafa vestur undir Jökul, hafa fengið góðan afla en ógæftir hafa gert það að verkum að aflinn er oft tveggjá og þriggja nátta. — Afli Vestmannaeyjabáta er tregur. Hér fara á eftir stutt- ar fréttir úr nokkrum ver- stöðvunum. Keflavík, 22. marz. — Undan- farið hefur afli á heimamiðum verið frekar tregur, þetta frá 8—16 lestir, og er þá oft um að ræða tveggja til þriggja nátta fisk. Sjö bátar hafa verið undan- farið á Breiðafjarðarsvæðinu og komu allir i dag heim og hafði Lómur þá mestan afla, 70,5 lest- ir og hinir aðrir litlu minna. Var það yfirleitt góður fiskur, enda þótt hann sé nokkuð meir, fullur af sili, og því fljótur til að skemmast. Aðeins einn bátur er á linuveiðum ennþá, Hannes lóðs, og hefur afli hans verið frekar tregur, frá 4—7 lestum í róðri. í dag er enginn bátur úti, því gæftir eru slæmar. Stærri bát- arnir, sem sækja á Breiðafjarðar miðin, fóru þó út aftur í dag. — Helgi S. Hafnarfirði. — Aflabrögð neta- bátanna í marzmánuði hafa ver- ið góð óg þeir oftast verið með frá 20 og allt upp í 50 tonn i róðri. Það er að vísu tveggja nátta fiskur og langt að sækja, eða vestur á Breiðafjarðarmið. Minni bátarnir hafa þó flestir haldið sig hér vestur af Skaga, en lítið fiskazt þar til nú upp á síðkastið. Hafa þeir þá fengið upp í 17 tonn. Einn bátur, Auð- unn, hefur reynt með þorskanót og var úti í nokkra daga, en Framhald af þls. 27 KEFLAVÍK, 22. marz. — Nær 170 kjósendur í Keflavík sendu bæjarstjórninni í Keflavík áskor un um að láta fara fram at- kvæðagreiðslu um opnun vínbúð ar á staðnum, og var málið tek- ið fyrir í bæjarstjórn til af- greiðslu í dag og samþykkt var þar samihljóða að láta atkvæða- greiðsluna fara fram. Með sam- þykki sinu leggur bæjarstjórnin engan dóm á það, hvort hér skuli vera áfengisútsala eða ekki, held ur samþykkir aðeins að bæjar- búum skuli heimilt að láta í ]jós skoðun sína með atkvæða- greiðslu Þessi atkvæðagreiðsla fer fam samtimis væntanlegum bæjar- stjórnarkosningum. Árið 1958 fóru fram sérkosningar um þetta sama mál, og var það þá fellt með naumum meirihluta, en í samíbandi við bæjarstjórnarkosn- ingar horfir málið öðru vísi við og bendir margt til að hún verði samþykkt að opna útsölu. — Helgi S. Góður afli Akranesbáta Akranesi, 22. marz. — NÚ komu sex bátar inn í gær og lönduðu 90 tonnum alls. Aflahæstur var Höfrungur I. með 26,5 tonn, jafn- hár Ver með 26,5 og Ólafur Sig- urðsson þriðji með 13,5 tonn. Hér er hann á norðan, kalt og nokkurt brim. í dag eru 5 bátar á sjó héðan. — Oddur. Utvarpsumræður frá Alþingi á föstudagskvöld Ákveðið hefur verið að út- varpsumræður fari fram á Al- þingi n.k. föstudagskvöld um vantrauststillögu Framsóknar- manna og kommúnista. IVIunu þær hefjast kl. 8 og hefur hver flokkur til umráða 55 mánútur, sem skiptast í þrjár ræðuum- ferðir. Fuiltrúar flokkanna musu tala í þessari röð: Framsóknarflokkur, Sjálf- slæðisflokkur, Alþýðubandaiag og Alþýðuflokkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.