Morgunblaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 5
, Miðvikudagur 23. ffiarz 1966
MORGU N BLAÐIÐ
5
UR
ÖLLUM
ÁTTUM
SIGURÐUR Renediktsson
h e 1 d u r listmunauppboö í
Súlnasal Hótel Sögu í dag kl.
5 stundvíslega, ©g er þetta
uppboð á málverkum og vatms
litamyndum, sem alls eru 50
talsins.
Við brugðum okkur til að
skoða „Herlegheitin“ í gær,
og var þá talsvert margt af
fólki að kynna sér myndirnar,
væntanlega í kauphugleiðing-
um.
Margar xnyndirnar voru al-
veg sérstaklega fallegar, en
málað sig með ljósan skegg-
kraga allt í hring, sem teygir
sig örlítið upp að miðju
neðrivarar, en svo hefur hann
ljóst uppbrett yfirskegg, sem'
gerir hann einkennilega glað-
klakkalegan, og ekki sýndist
okkur hann vera sveittuir,
enda sennilega ekki verið að
reikna Þá stundina.
Þá koma veggir, sem hafa
að geyma ákaflega stórar
myndir. Skal þá fyrst nefna
senniiega stærsta miálverk á
íslandi, Heylþurrkur eftir
Heklugos, eftiir meistara
Kjarval, en það er olí'umál-
verk á striga, 165x276 om, á
stærð, og víkjum við að því
síðar. Við hlið þess er stærsta
máiverk, sem Gunnlaugur
Scheving hefur málað, og
sagði Sigurður Benediktsson
okkur, að málverk þefcta hefði
verið á LousianasýningunnL
Málverkið heitir I vondum
sjó, og Iþað sagði okkur
Kjarval síðar, ,að guli stakk-
urinn hans Schevings bjargaði
þessum vegg!“
Næst komum við þar að,
sem meistari Kjarval sat upp
á borði og Ólaifur K. smellti
af honum mynd hjá fallegu
Meistari Kjarval tyllir sér á borðið til hliðar við „Svanasönginn.“
Fór með Heklumyndina austur á vörubíl
auðvifcað misjafnlega fallegar,
enda var þarna um 26 málara
að ræða, unga og gamla, lif-
andi og dána.
Við komum fyrst inn í bak-
salinn. Þar blasti við okkur
falieg mynd eftir Gunnlaug
Blöndal: Venus, fatleg olíu-
mynd ef svo má' segja „egta“
Blöndalsk, og við hlið hennar
mjög falleg blómauppstilling
eftir Kristínu Jónsdóttur. A
næsta borði eru tvær ein-
kennilegar myndir eftir Sölva
Helgason óg er gler á þeim
beggja vegna, enda er hand-
rit eftir karl (hinumegin.
Önnur inyndin er sjálfs-
mynd eftir Sölva. Hann hefuir
málverki, sem heitir Svana-
söngur, stórt oiíumálverk. Við
tylltum okkur ögn hjá meist-
aranum, og hugsuðum um
leið, að ekki eru það margir
menn á íslandi, sem fengið
hafa slíka „meistara“ nafnibót,
og meinum við iþá ekki vél-
stjóra, sem stundum eru
nefndir svo.
„Góði, gerðu þeim ungu
góð skil“, sagði Kjarval, „tal-
aðu endilega um þá en ekki
mig, en annars get ég sagt
þér, að þessi Heklumynd á
sér langa sögu. Ég er búinn
að vera með hana frá fyrstu
göngum gossins 1947.
Fór austur með hana á vöru
„í vondum sjó“ stærsta mynd eftir Schevinig.
Brim í Arnarfirði eftir Ragnar Pál Einarsson,gítarleikara,
bíl. Sjáðu nefnálega til, hún
er á hjörum vegna stærðar-
innar. Síðan er ég búinn að
mála ofan í hana, hreinsa
stundum mikið úr henni aft-
ur, æ ofan í æ, af og úr, og
svei mér ef ég er búinn með
hana enn, og þó.
Þetta var stórkostlegt, þetta
Heklugos, að sjá hraunið
renna yfir víðirinn, finna
blómailminn, hraunið rann og
loginn brann.
Jú, ég stóð hjá gömlu beit-
arhúsunum á Galtarlæk, en
líttu betur á Svanasönginn
hérna bak við okkur. Hug-
myndin er nefnilega að
skyggja ekki á sjálfan sig, að
vera bæði bak og fyrir, ég
held barasta að önnur konan
skyggi samt á eitthvað af
himiii með tánni. Ekki er það
nú meira. Og líttu svo á þessa
teikningu af Stapafellinu. —
Sjáðu húsin, lagsmaður, hvað
þetta er líkt. Það voru kýr í
þeim“ — og þannig áfram og
áfram, talaði meistari Kjarval.
Og síðan gengum við um
sali og skoðum tvö málverk
eftir ungan gítarleiikara úr
hljómsveitinni á Sögu, Ragn-
ar Pál Einarsson, snotur mál-
verk úr ArnarfirSi og Örfiris-
ey, Jón Helgason biskup á
þarna nokkrar ágætar teikn-
ingar, Sverrir Haraldsson
Blátt og hvítt, Halldór Péturs-
son hestamyndir, m. a. eina
langa. Riðið til öskju, Sólveig
Eggerz, Lómagnúp, fallega
vatnslitamynd, og ekki má
gleyma meisturum eins og
Asgrími, með fíngerða lands-
lagsmynd firá 1904, en þarna
eiga og myndir margir ágætir
málarar, og þeirra á meðal
má nefna til að stytta þetta
mál: Þórarin B. Þorlákssón,
Magnús Jónsson prófessor,
Guðmundur frá Miðdal, Jón
Þorleifsson, Pétur Friðrik,
Sveinn Þórarinsson, Kristján
Magnússon, Höskuld Björns-
son, Sveinn Björnsson, Eggert
Guðmundsson, Eggert M. Lax
dal, Barbara Árnason , Jó-
hannes Larsen, Jakob Haf-
stein, Þórunni Einíksdóttur og
Halldór S. Antonsson.
Sem sagt: eitthvað fyrir
alla, og sjálfsagt verð við
allra hæfi, og horfum við
með tilhlökkun til uppboðs-
ins, sem hefst eins og sagt var
í upphafi þessa máls í dag
stundvíslega kl. 5. Og betra
að koma iímanlega, meðan
pláss verður, bætti Sigurður
Benediktsson við um leið og
við kvöddum og fórum.
— Fr. S.
H. Benediktsson hf.
á Hótel Valhöll, Þingvöllum, sem tekur til starfa
í byrjun næsta mánaðar.
Upplýsingar í skrifstofu Sæla-Café, Brautarholti 22
frá kl. 10—12 f.h. og kl. 2—5 e.h. í dag og næstu
daga.