Morgunblaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 19
MORGUNBLADID
19
| Miðvikudagur 23. maf? 1366
ekki átt sér manndómslega reisn
til að gera þá, sem þeir vilja
beina að skeytum sínum náttúr-
lega og mannlega — og næsta
hjákátlegt er að sjá og heyra
þann tón í umræðum um bækur
þeirra, að sjálf ádeilan gefi þeim
einkum gildi, þvi að hver óval-
inn sorpblaðasnápur getiu- þeytt
úr sér fúkyrðum og svívirðing-
um — og fram að þessu hefur
ekki þurft til þess hér á íslandi
neina persónulega dirfsku, held-
ux aðeins nægilega seyrt innræti.
En bæði í stíl og persónulýsing-
um fer Jóhannes Helgi annars
langt fram úr Ingimar Erlendi,
og ber mun minna á því hjá Jó-
hannesi sem Þórbergur Þórðarson
segir um þessa höfunda í viðtali
í Lesbók Tímans 6. þ.m.: „í stað
inn fyrir að segja sögu sína eins
og sírennandi straum, stundum
hraðan, stundum máski hægan,
eru þeir alltaf að barna frásögn
ina með spakvitringsþvælu,
fluttri á hálfóskiljanlegu og eink
*r leiðinlegu máli.“ Um þau eft-
irköst, sem þessar sögur hafa
haft, mun ég skrifa síðar, en
víst sœta þær tíðindum og munu
trúlega ráða nokkru um efnisval
«ngra íslenzkra höfunda á næstu
árum. B5n hvað um það: Æski-
legt væri, að skáld með hæfileik-
um Jóhannesar Helga hefði svip-
aðan hátt á ádeilu sinni og Björn
Bjarnason hefur valið, — þá
mundi hvort tveggja koma til:
Jóhannes skrifa mikið skáldverk
og höggvast mjög skildir þeirra,
sem hann beindi að geiri sínum,
Og sizt lasta ég það, þó að ís-
lenzkar bókmenntir næstu ára
færist ekki meira og meira í þá
áttina að verða jafnt í öbundnu
máli sem bundnu „spakvitrings-
leg þvæla“, eins konar undirskil
vitlegt tungutal, heldur valdi
nokkrum uppsteyt i mangarabúð
um þjóðlífsins, og stuðli að þvi
firra okkur þeirri hættu, að „allt
sé selt og allt sé keypt og allt
sé leyft,“ — svo sem Davíð segir
verið hafa í Sódóma forðum.
Útvarp og sjónvarp
Þegar starfsemi ríkisútvarps-
ins hófst, var enginn skortur á
hrakspám frá hendi ýmissa
þeirra manna, sem þóttust nú
svo sem engir heimalningar og
þrátt fyrir sæmilega gildan sjóð
islenzkrar státni, litu með kot-
ungslegri aðdáun upp til menn-
ingar- og menningargetu — og
þá ekki síður f jármagns erlendra
stórþjóða. Var hvort tveggja tal-
ið víst af ýmsum slíkra manna,
að okkur mundi skorta fé til
að starfrækja útvarp með mynd-
arbrag og manndóm og menn-
ingu til að gera það að þjóðnýtri
stofnun. En sannleikurinn hefur
þó reynzt sá, að f járhagsgeta rík
isútvarpsins hefur farið allt frá
fyrstu starfsárum sívaxandi og
að tekizt hefur að gera það að
ærið mikilvægum og ábrifarik-
um fræðara um margvísleg efni
og ómissandi tæki til tjáning-
ar hvers konar menningarlegrar
viðleitni þjóðarheildar og ein-
staklinga. Enn kveður hjá mörg-
um við sá tón að svo og svo mörg
kvöld vikunnar sé ekkert í út-
varpinu, sem sé mönnum bjóð-
andi, en ekki munu líða margir
dagar á árinu, án þess að þar
sé flutt sitthvað, sem þessi eða
hinn hópur manna ekki aðeins
fýsir heldur beinlínis telur sig
þurfa að heyra, og furðu margir
eru þeir einstaklingar, félags-
heildir og fulltrúar stofnana og
stétta, sem finnst þeir verða að
fcúlka skoðanir sínar í útvarp,
hlustendur eða láta landslýðinn
njófca listrænnar viðleitni sinnar
— auk þess sem útvarpsstjóri á
frumkvæði að fjöilmörgu til
gagns og skeimimtunar hlustend-
misjafn fræðalega takist til um
val þeirra, hefur það flufct margt
veigamikið og skemmtilegt á því
sviði. En benda vildi ég á það,
sem ég hef komizt að raun um
sjálfur og fengið vitneskju um
hjá fjölmörgum víðs vegar um
land, að óheppilegt er að flytja
leikrit, sem í eru mjög margar
persónur — og að illa njóta sín
sum leikrit, sem frá sjónarmiði
leikara og leikstjóra kunna að
þykja ærið merkileg, ef til vill
fyrst og fremst sakir nýstárlegs
forms eða áhrifavalda, en verða
framandleg í útvarp og túlkunin
glopptt, sakir þess að ekki verð-
ur við komið ýmsu því, sem ei
áhrifaríkt á leiksviði. Framhalds
leik'rit eru misvinsæl — og eiga
sér færri hlustendur en önnur
sökum þess, að svo ber til hjá
fjölda mörgum, að þeir hafa
ekki tækifæri til að fylgjast með
annað veifið — vegna anna eða
annars, sem ekki verður hæglega
frá sér vikið, en vinsælust hafa
áreiðanlega orðið þau íslenzku.
Hefði verið fróðlegt að vita, hve
margir útvrpsnotendur létu það
ganga fyrir öllu, sem ekki var
beinlínis óhjákvæmilegt, að
hlusta á flutning Höllu og Heið-
arbýlisins í hittiðfyrra, en á síð-
um.
Eitthvert vinsælasta talað út-
varpsefni er leikritin, og þó að asta ári var áreiðanlega fram-
Okkar sænsku gröfur og flutn-
ingsvagnar hafa áþreifanlega
sannað afburða gæði að því er
varðar: efnisval, afkastagetu og
endingu. Þessir eiginleikar éru
mjög nauðsynlegir til þess að geta
unnið á sænsku graniti. Kockums-
og Landsverks vinnuvélar er ár-
angur af langri reynslu og niður-
stöðum rannsókna tveggja sænskra
stórfyrirtækja — Kockums Mek-
aniska Verkstads AB, Malmö og
AB Landsverk, Landskrona. Fram
leiðsla þeirra er mjög fjölbreyti-
leg (yfirgripsmikil) og innifelur
m. a. heila samstæðu af flutninga
og mokstursvélum samræmda til
notkunar við hvaða verk sem er,
— allt frá venjulegum jarðvegs-
og malarflutningum og til „að
flytja fjöll“. Til grjóthleðslu eru
gröfurnar Landsverk KL-250,
KL-260, KL-290, sem og grjót-
flutningavagninn KL-520 áþreif-
anleg sönnun þess að hugtakið
„sænsk gæðavara“, er annað og
meira en orðin tóm. Auk gæðanna
tryggja þessi tvö vel þekktu stór-
fyrirtæki fljóta og örugga þjón-
ustu um allan heim.
Vi« hjálpum y«ur „a« flytja fjötl".
KL-250 1'/a cu.yd. 1200 I, KL-260 1J/. cu.yd. 1000 I, KL-290 4 cu.yd. 3000 I. KL-420 18—20 tons 40—45 000 Ibs.
w KOCKUM
£ LANDSVERK
Biðjið um nánari upplýsingar.
KOCKUM-LANDSVERK SALES CO.
P.O. Fack — Malmö 1 — Sweden.
haldsleikrit Gunnars M. Magn-
úss um Bólu-Hjálmar almennt
vinsælara en flest annað talað
mál, sem í útvarpið var flutt —
og það ekki aðeins hjá eldri kyn
slóðinni. Gefur þetta glögga bend
ingu um, að kynna megi þannig
í útvarp I leikritsformi íslenzkar
bókmenntir og sögu, að það
styrki mjög heilbrigða þjóðrækni
áhuga á íslenzkum bókmenntum
og lífsibaráttu þjðarinnar á liðn-
um tímum.
Ekki er ég í neinum vafa um,
að sá undirbúningur íslenzkrar
sjónvarpsstarfsemi, sem fram
hefur farið á liðnu ári á vegum
Ríkisútvarpsins og með tilsjón
menntamálaráðherra, mun í
framtíðinni þykja merkisatburð-
ur í íslenzku menningarlífi. Víst
er um það, að illa er spáð fyrir
væntanlegri starfsemi og starfs-
gefcu ísl. sjónvarps, en sú mun
verða raunin sem oft áður, að
ekki líði á ýkja löngu, þar til
sýnt verði, að íslenzkur stórhug-
ur og traust á þjóðinni reynist
sigursæl. Ég er þess fullviss, að
tryggðarvinir hins ameríska her-
mannasjónvarps — og eins þeir
aðrir, sem enn mæla íslenzka
fraonkvæmda- og menningargefcu
á kvarða höfðatölunnar — miða
þá gebu við það, eins og Georg
Brandes forðum, hvers mundu
megnugir íbúar eins úthverfis í
Kaupmannahöfn og raula með
sjálfum sér: „vér erum fáir, fá-
tækir smáir“, eiga eftir að
reyna, að íslenzkt sjónvarp verði
ómissandi tæki til aukinnar
fræðslu og menningar. Og ég lýk
svo máli mínu með því að votta
þeim öllum virðingu og þökk,
sem hafa sýnt þann stórhug og
þá trú á íramtíð okkar íslend-
inga sem sjálfstæðrar menning-
arþjðar, að beita sér óhikað fyrir
stofnun íslenzks sjónvarps.
Guðmundur Gíslason Hagalín.
— Skák
Framhald af bls. 13
16-18 Morgunblaðið 6
16 18 Laugarnesskóli 6
16-18 Lögreglan, a-sveit 6
19. Flugfélag íslands 5
20. Lindargötuskólinn 3,5
B-flokkur:
Vinningar:
1. .Borgarbílastöðin 11
2-3 Bílaleigan Falur 10,5
2-3 Hreyfill, b-sveit 10,5
4-6 Borgarverkfr., b-sveit 9,5
4-6 Lögreglan, b-sveit 9,5
4-6 Óli Bieltvedt 9,5
7-8 Búnaðarbankinn, b-sv. 9
7-8 Landsbanki, c-sveit •
9-12 Eimskip 8
9-12 Landsíminn, b-sveit S
9-12 Stjómarráðið, b-sveit S
9-12 Vélsmiðjan Héðinn S
13. Bæjarleiðir 7,5
14-16 Barnask. Rvíkur, b-sv. 7
14-16 Gagnfr.sk. Kópavogs T
14-16 Steinstólpar 7
17. Prentsmiðjan Bdda 6
18-19 KRON 5,5
18-19 Verðlagsskrifst. 5,5
20. Útvegsbankinn, b-sveit 4
Lokaumferðir, 5. og 6. fars
fram í Hótel Sögu n.k. mánu*
dag 28. þ.m. Að aðalkeppnl lok-
inni fec fram hraðskákkeppni.
í 5. umferð tefla saman þessar
sveitir:
A. flokkur:
Búnaðarb. a-sv. — Raforkum.
Veðurstofan — Landsbanki, a-sv.
Útvegsbanki, a-sv. — ísl. aðalv.
Rafveita Rvík. — Stjórnarráð a.
Landsbanki, b-sv. — Hreyfill a.
Borgv.fr. a. — Barnask. R. a-sv.
Landsími, a-sv. — Þjóðviljinn
S.V.R. — Laugarnesskóli
Morgunblaðið — Lögreglan, a-sv.
Flugfélag íslands — Lindarg.sk.
B-flokkur:
,Borgarb.s'1iðin — Bílal. Falur
Hreyfill, b-sv. — Lögreglan, b-sv
Borgarv.fr., b-sv. — Landsb. c-sv
óli- Bieltvedt — Landsími, b-sv.
Búnaðarb. b-sv. — Stjórnarr. b.
Vélsm. Héðinn — Bæjarleiðir
Eimskip — Steinstólpar
Barnask. Rvík. — Gagnfr. Kópav
Verglagsskrifst. — KRON
Prentsm. Edda — Útvegsb. b-sv.
G. H.