Morgunblaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 25
Miðvikuðagur 23. marz 1966 MORCUNBLAÐIÐ 25 SHÍItvarpiö Miðvikudagur 23. marz. 7:00 Mo”gunútvarp Veðurfregnir — Tónlcíikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum 13:15 Fræðslu4>áttur bændavikunnar: Framleiðsla og búskaparstaða. Agnar Guðnason ráðunautur ræðir vð fjóra búnaðarbngsfull- trúa: Sigmund Sigurðsson í Syðra-Langholti í Hrunamanna- hreppi, Teit Björnsson á Brún í Reykjadal, Þorstein Sigfússon á Sandbrekku 1 Hjaltastaðaþing há og Össur Guðbjartsson á Láganúpi 1 Rauðasandshreppi. 14:15 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum. Rósa Gestsdóttir les Minningar Hortensu Hallandsdrottningar, í þýðingu Áslaugar Árnadóttur (4). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Þuríður Pálsdóttir syngur þrjú lög. Amadeus kvartettinn leikur Strengjakvartett í F-dúr op. 59 nr. 1 eftir Beethowen. Stig Ribbing leikur norræn píanólög. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Comedian Harmonists syngja, Monte Carlo-hljómsveitin leik- ur danssýningarlög,- Caterina Valente syngur, hljómsveit Phils Tates o.fl. leika og syngja. 17:20 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 17:40 Þingfréttir. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Tamar og Tóta“ eftir Berit Brænne Sigurður Gunnarsson kennari les eigin þýðingu (2). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir 20:00 Daglegt mál Arnl Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um er- lend málefni. 20:35 Alþingiskosningar og alþingis- menn í Árnessýslu. Jón Gíslason póstfulltrúi flyt- ur annað erindi sitt: Þjóðfundarmenn Árnesinga og Magnús Andrésson alþingis- maður í Syðra-Langholti. 21:00 Lög unga fólksins: Bergur Guðnason kynnir. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (38). 22.20 „Galdragull“, smásaga eftir John Collier. Torfey Steinsdóttir þýddi. Helgi Skúlason les. 22:50 Kammertónleikar: Septett í Es-dúr op. 20 eftir Beethoven Félagar úr Fílharmoníusveit Berlínar leika. 23:30 Dagskrárlok. Fimmtudagur 24. marz 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir -- Tónleikar — 9:00 Urdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — 9:25 Spjall- að við bændur — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. TUkynmngar. Tón- leikar. 13:00 „A frívaktinni*': Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti fyrir sjómenn. 14:40 Við, sem heima sitjum: Margrét Bjarnason segir frá bandaríska stríð-sfréttamannin- um og ljósmyndaranum Dickey Chapel. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klasslsk tónlist; Guðmundur Jónsson syngur þrjú lög eftir Emil Thoroddsen. Hans Richter-Haaser og h#óm- sveitin Philharmonia leika Píanó konsert nr. 4 í G-dúr eftir Beethoven; Istvan Kertesz stjórnar. David Oistrakh og Vladimir Jampolskij leika Valse scherzo op. 34 eftir Tjaikovský. 14:00 Siðdegisúivarp: Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 ^réttir). Hljómsveit Sandors Lakatos leikur sígaunalög, Connie Stev- ens syngur, Lou Stein, George Shearing, June Ohristy, Duke Ellington, Sigurður Ölaifsson, Sigurveig Hjaltested o.fl. syngja og leika. 17:40 Þingfréttir. 18:00 Segðu mér sögu Bergþóra Gústafsdóttir og Sigríð ur Gunnlaugsdóttir stjórna þætti fyrir yngstu hlustendurna. í tímanum les Stefán Sigurðs- son fxamhaldssöguna „Litli bróð ir og'Stúfur" 18:20 Veðurfregnir. 18 30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Árni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:06 Píanótónleikar: Ingrid Haebler leikur „Papil- ons“ op. 2 eftir Schumann og sextán þýzka dansa op. 33 eftir Schubert. 20:30 „Hirð þú sauði mína* Föstuþáttur um prestsstarfið í umsjá séra Sveinbjarnar Svein- bjarnarsonar í Hruna og séra Guðmomdar Óla Ólafssonar f Skálholti. 21:00 Sinfóníuhljómsveit íslands held ur hljómleika 1 Háskólabíói Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einsöngvari: Kristinn Hallsson. Á fyrri hluta efnisskrárinnar: a Nobilissima Visione eftir Paul Hindemith. b Fjögur lög eftir Taddeusz Baird við sonnettur eftir Shakespeare. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (39). 22:20 „Heljarslóðarorusta" eftir Bene- dikt Gröndal. Lárus Pálsson les (4). 22:40 Djassþátt^r: ÓLafur Stephensen kynnir. 23:10 Bridgeþáttur Hjalti Elíasson og Stefán Guð- johnsen ræðast við. 23:35 Dagskrárlok. Bezt ú auglýsa í MorgunblaDinu 50 íslenzkir skemmtikraftar í Austurbæjarbíói fimmtudag kl. 11,15. SÍÐASTA SINN. Aðgöngumiðar á kr. 100,00 seldir í Aust- urbæjarbíói frá kl. 4 í dag. Skrifstofa skemmtikrafta Pétur Pétursson. Útvegsm. MERKIÐ Skipstjórar TRVGGIR GÆÐIIM FYRIRLIGGJANDI FRÁ JAPAN: ÞORSKANET, SÍLDARNÓT 40 umf. ásamt VIÐGERÐAREFNI og BLÝI. Hri/Jj an U. GUqaqh F Sími 20000. Aðaifundur Styrktarfélags vangefinna verður haldinn að dag- heimilinu Lyngás Safamýri 5 sunnudaginn 27. marz n.k. kl. 2.00 e.h. Dragskrá fundarins verður: 1. Skýrsla stjórnarinnar 2. Reikningar félagsins 3. Stjórnarkosning 4. Önnur mál. STJÓRNIN. TOYOTA CROWN D E L U X E Glæsileg Japönsk bifreið í gæðaflokki. Byggð á geysisterkri X-laga stálgrind. Innif. í verði m.a. Kraftmikil 95 hestafla vél — 4-gíra gólfskipting —- riðstraumsrafall (hleður í hægagangi) — Deluxe ljósaútbúnaður — Hvítir hjólbarðar — Hita og loftræstikerfi um allan bílinn — Rafmagnsrúðu- sprautur — Nýtízku sófastólar — Þykk teppi — Skyggðar rúður — Stórt farangursrými. JAPANSKA BIFREIÐASALAN H.F. Ármúla 7, Sími 34470. NEW YORK SNYRTIVÖRUR ERU ÞEKKTAR FYRIR GÆÐI ÁRATUGA VINSÆLDIR ER SÖNNUN ÞESS. Rappnet H. Benediktsson hf. Suðurlandsbraut 4 — Sími 38300. cleansing cream skin tonic lotion . foundation cream (fyrir normal og viðkvæma húð) • torben mask • tissue cream • compact powder • acne cream • acne lotion • shampoo liquid • calmin lotion • skin care emulsion • anti wrinkle cream. Regnhlífabúðin Laugavegi 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.