Morgunblaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.03.1966, Blaðsíða 6
6 MORGU NBLAÐIÐ Miðvikudagur 23. marz 1966 FÖSTUMESSUR Víst ertu, Jesú, kóngnr klár, Jesú, þín kristni kýs þig nú, kóngur dýrðar um eilíf ár, kóngur hennar einn heitir þú. kóngur englanna, kóngur vor, Stjórn þín henni svo haldi við kóngur almættis tignarstór. himneskum nái dýrðar frið. Myndin er af opnu úr fyrstu útgáfu Passíusálma Hallgríms Pét- urssonar prentaðri 1666 — fyrir 300 árum — að Hólum í Hjalta- dal — og hin velþekktu vers hér að ofan eru úr 27. sálminum Snyrtistofa Til leigu er mjög gott hús nseði fyrir snyrtistofu í Reykjavík. Tilboð sendist MbL fyrir 26/3, merkt: „Snyrtistofa — 8457“. Læknakandídat vantar 3—4 herb. ,íbúð. — Þarf að vera í Háaleitis- hverfi eða ofarlega í Hlið- unum. Algjör reglusemi. Góðfúslega hrinigð í síma 24864 næstu daga. íbúð Ung hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu. Til- boð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 1. apríl, merkt: „8454“. Til sölu Fellingar, stólar og pípur (Fyrir þorskanet). Upplýs- ingar í síma 35941. fbúð óskast 3ja til 4ra herb. ibúð ósk- ast til leigu í Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. í síma 37483. Hjón með stálpað barn óska eftir 1—3 herfo. íbúð fyrir 14. mad. Vinnum bæði úti. Tilboð merkt: „Ibúð — 8728“, sendist til afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m. Ung kona 22 ára, óskar eftir abvinnu hálfan daginn. Hefur verið við verzlunarstörf. Tilboð sendist blaðinu fyrir n.k. mánudagskvöld, merkt: „8727“. íbúð óskast Amerísk hjón óska eftir 4ra—5 herb. íbúð í eitt ár. Uppl. í síma 19911 fná kL 8 f.h. til 5 e.h. mánudaga — föstudaga. Sel grófa rauðamöl Heimkeyrða. Sími 50210. Húsmæður athugið Afgreiðum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. — Sækjum — Sendum. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 4. S. 31460 Til sölu Dekk 1100x20 12-ply 1400x20 12-ply 1200x22 14-pJy 1000x15 12-ply Sími 34130. Útvarpsvirkjun Ungan laghentan mann vantar til starfa við innan hússkerfi, sjónvörp o. fl. Uppl. í síma 23220 frá kl. 9 til 18. Keflavík DeSoto, árg. 1948 í gang- færu standi. Selst ódýrt. Uppl. á bílaverkstæði Björns J. Óskarssonar, Bergi. Sími 1916. Góð þriggja herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt fullorðið í heimili. Upplýs- ingar í síma 12956. 2ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi og góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33548. Dómkirkjan Föstumessa kl. 8.30. Séra Kristján Róbertsson. Laugarneskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8:30. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Fólk er beðið um að hafa með sér Passíusálma. Séra Jón Thorarensen. 75 ára er í dag Sigurður Þor- láksson, trésmiður, Skerseyrar- vegi 1, Hafnarfirði. 75 ára er í dag frú Jónína Árnadóttir, Stykkishólmi. Hún er fædd í Miklaholti og voru foreldrar hennar Guðrún Jóns- dóttir frá Skógarnesi og Árni Árnason frá Stafholtstungum. Til Stykkishólms kom hún 1907, giftist Guðjóni Jóhannssyni 1912, bjuggu á Hofsstöðum í Helga- fellssveit í 22 ár. Frá 1951 hafa þau átt heima í Stykkishólmi. Hafa þau átt 8 börn og eru 5 á lífi. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Alfa Malmquist, Berg- þórugötu 13 og Pálmi Sveinsson, Hlíðarvegi 35. FRÉTTIR Æskulýðsstarf Nessóknar. Fund ur fyrir pilta 13—17 ára verður í kvöld kl. 8:30 í fundarsal Nes- kirkju. Opið hús frá kl. 7:30. Séra Frank M. Halldórsson. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlið 16 í kvöld kl. 8. Alit fólk hjartanlega velkomið. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 í kvöld kl. 8. Allt fólk hjartan- lega velkomið. Hallgrímskirkja Föstumessa kl. 8:30. Dr. Jakob Jónsson. Fríkirkjan í Reykjavík Föstumessa kl. 8:30 í kvöld Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8:30 Séra Jón Þorvarðarson. Langholtsprestakall Föstumessa í kvöld. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Frá Náttúrufræðilækningafé- lagi Reykjavíkur. Félagsfundur verður í kvöld kl. 8:30 í húsi Guðspekifélagsins, Ingóifsstræti 22. Sýnd verður kvikmynd úr Drangey og frá heilsuhæli N.L. F.Í. og félagsmál verða rædd. Félag skemmtikrafta heldur stofnfund í kvöld miðvikudag 23. marz í Breiðfirðingabúð uppi kl. 8:30. Vonast er til að allir skemmtikraftar mæti á fundin- um. Undirbúningsnefnd. Kristniboðssambandið. Almenn samkoma í Betaníu í kvöld kl. 8:30. Þórir Guðbergs- son kennari talar. AUir vel- komnir. V atnsley suströnd Kristileg samkoma verður í Barnaskólanum í kvöld kl. 8:30. Komið! Verið velkomin! John Holm og Helmut Leichsenring tala. Aðalfundur Geðverndarfélags íslands verður haldinn í Tjarnar búð 2. hæð Oddfelowhúsinu fimmtudaginn 24. marz kl.8:30. Dagskrá samkvæmt félagslög- um. Stjórnin. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur fund miðvikudaginn 23. marz kl. 8:30 í kirkjunni. Stjórn- in. Spakmœli dagsius Að vera viðbúinn er mikils virði, að kunna að bíða er meira virði, að gæta hins rétta augna- bliks er alls virði. — A. Schnitzl- er. Gengið Reykjavík 17. marz 1966. 1 Sterlingspund ... 12Q.04 120.34 1 Bandar. dollar .....- 42,95 43,06 1 KanadadoLlar — 39,92 40,03 100 Danskar krónur.... 622,90 624,50 100 Norskar krónur ... 600.60 602.14 100 Sænskar krónur 833,55 835,70 100 Fmnsk mörk ........ 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ....... 876,18 878,42 100 Belg. frankar ...... 86,36 86,58 100 Svissn. frankar ........ 989,75 992,30 100 Gyllini ......... 1.187,70 1.190,76 100 Tékkn. krönur -... 596,40 598,00 100 V-þýzk mörk____W)70,56 1.073,32 100 Ldrur .............. 6.88 6.90 lOOAustur. sch....... 166,18 166,60 100 Pesetar ........... 71,60 71,80 í dag er miðvikudagur 23. marz og er það 82. dagur ársins 1966. Bftir lifa 283 dagar. Árdegisháflæði kl. 6:16. Síðdegisháflæði kl. 18:32. Vissulega eru þeir enn að gjöra gys að mér. Auga mitt verðar að horfa upp á móðganir þeirra. Set veð, gakk í ábyrgð fyrir mig hjá þér, hver mun annars taka í hönd mér? (Jobsbók 17, 2-3). Upplýsingar um iæknaþjon- ustu í borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan solir- kringinu — símj 2-12-30. Næturvörður er Vesturbæjar apóteki vikuna 19. marz til 26. marz. Næturlæknir í Keflavík 17. marz Kjartan Ólafsson sími 1700, 18. marz Guðjón Klemensson sími 1567, 19. — 20. marz Arin- björn Ólafsson sími 1840, 21. marz Guðjón Klemensson sími 1567, 22. marz Jón K. Jóhanns- son sími 1800, 23. marz Kjartan Ólafsson sími 1700. Nætur- og helgarvarzla lækna Fjöll eru kring um Jerúsalem og í Hafnarfirði: Helgarvarzla laug ardag til mánudagsmorguns 19. — 21. Jósef Ólafsson, sími 51820. Næturvarzla aðfaranótt 22. Eiríkur Björnsson, sími 50235. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidagn frá kl. 13—16. Framvegis vertiur tekiO á möti þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá ki. 9—11 f.h. or 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA trá ki. 2—g e.h. Uaugardaga fra kl. 9—11 fJi. Sérstök athygli skal vakln a mtB- vikudögum, vegna kvöldtimans. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virkg daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutima 18222. Nætur og helgidagavarzla 18230. Uppiýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar 1 sima 1000*. I.O.O.F. 7 = 147283854 = Sp. [xl HELGAFELL 59663237 VI. 2 RMR-23-3-20, 30-Brkv. X.O.O.F. 9 = 147323854 = '9.0. sá NÆST bezti Páll Sveinsson menntaskólakennari var prúðmenni mikið í orð- um og framkomu. Einu sinni var hann að hlýða Agnari Bogasyni yfir í latínu og spurði, hvernig hann þýddi orðin: „Nauta sum“, en það þýðir: „Ég er sjómaður1*. „Ég er skáld“, svaraði Agnar. Þá segir Páll: „Það má svo sem vel vera, en það er nú ekki til umræðu hér“. Munið eftir smáfuglunum Sólskríkjusjóðurinn vill minna gott fólk á að muna eftir smá- fuglunum, þegar hart er í ári. Þeir eru þakklátir glöðum gjöf- urum. Ungafóður fæst í verzlun- um. VÍSUKORIM 79.—80. vísukom. Guðjón Jónsson formaður: Morgunbálsins mælir för mati frjálsu vamur, teygir háls úr teygavör tiginn álsins svanur. Æ sig kann við öldudans eldur brann í svörum Fjögra manna farið hans fallega rann að vörum. Oddur. Ragnar og Gráni hlttast þessari aðsendu mynd sjást Ragnar á Bústaðavegi og Gráni ýrsta sinn, og er ekki að sjá, að þeir séu neitt hvumpnir hvor 5 annan. Vinátta barna og dýra er ekki talin í árum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.