Morgunblaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 7
7 Föstuflsgur 1. apríl 1&66 MORGUNBLAÐIÐ Sjóstangaveiðimót á Akureyri Sjóstangaveiði er nú að hefjast víða um land. I>etta vinsæla sport eignast æ fleiri og fleiri áhangendur, og þeir sem einu sinni hafa„ánetjast“ eiga erfitt með að sleppa aft- ur. Sjóstangaveiðifélag Reykja- víkur hefur sent frá sér frétta bréf vegna Alþjóðamótsins, er haldið verður á Akureyri dagana 11. — 12. júní. Segir þar um þetta mót og aðrar veiðiferðir á þessa leið: Alþjóðamótið á Akureyri 11. — 12. júní: Nú hefur verið ákveðið að halda ofangreint mót helgina 11. — 12. júní Verður fiskað frá Dalvík laugardag og sunnu dag. Undirbúningur er þegar í fullum gangi hjá félaginu fyrir norðan. Hafa þeir þegar tryggt sér báta og hótelpláss Hér sjást tveir áhugasamir sjóstangaveiðimenn fiska. fyrir þátttakendur í mótinu. Má búast við góðri þátttöku, þar sem fiskisæld og gott verð ur er oftast um þetta leyti ■ ií' Kvenfólkið er spennt í sjóstangaíþróttinni ekki síður en karl- menn, og gefa þeim ekkert eftir. árs í Eyjafirðinum. Ferðaskrif stofan Saga mun, eins og áð- ur, annast alla fyrirgreiðslu fyrir þátttakendur héðan. Til- kynnist þátttaka í mótinu því þagað. Hámeraveiði frá Patreksfirði: Út af Patreksfirði eru talin vera ein öruggustu mið fyrir hámerar. Stjórnin hefur á- kveðið að gefa félagsmönnum kost á að fara eina helgi vest ur til þess að reyna við hámer ina. Stjórnin hefur þegar tryggt sér bát fyrir veiðina og mun heppilegasti tíminn vera um miðjan ágúst. Nánar verður tilkynnt félagsmönn- um síðar, hvaða dag verður farið. ■ Veiðiferð frá Grundarfirði um, Verzlunarmannahelgina: Eins og undanifarin fjögur ár verður róið frá Grundar- firði um þessa helgi á hin fengsælu mið’ Breiðafjarðar. Félagið hefur þegar tryggt sér allt hótelið um þessa helgi. Keflavík Til fermingargjafa: Svefn- pokar, bíikpokar, tjöld, vindsængur, dömu- og herrapeysur, greiðsluslopp- ar. Kaupfélag Suðurnesja, vefnaðarvörudeild. Keflavík Töskur, hanzkar og slæður. Nýjar gerðir. Verzlunin Edda. Keflavík Blússur, peysur. Nýjar tegundir komnar. Verziunin Edda. Keflavík Hvítir krepsokkar. Nýjasta tízka. Verzlunin Edda. Innréttingar I svefnherbergi og eldhús. Sólbekkir. ísetning á hurð um. Sími 50127. Keflavík — Suðurnes Til fermingargjafa: Kommóður með spegli, snyrtiborð, gærustólar, gærukollar, kommóður. Garðarshólmi, Hafnarg. 88. Sími 2450. Volkswagen óskast til kaups, árgerð ’59—’61. Uppl. í síma 38576 eftir 7 á kvöldin. VÍSUKORIM Árarhlumminn ungur mjög sefði ég mund að spenna. Öxi, hamar, hefli, sög, en hef ei stundað penna. Átt hef ég fábreytt orðaval, alls ólærður maður, j kvíði ei því sem koma skal / kveð svo heiminn glaður. Sæmundur Tómasson i FRETTIR Kvenfélag Laugarnessóknar: I>ar sem afmælisfagnaður félags- ins er nýbúin að vera, fellur fundurinn niður 4. apríl. Stjórn- in. Kvenfélagskonur, Keflavík. Athugið að aprílfundur félagsins fellur niður. Fundur verður hald inn 3. maí kl. 9 í Tjarnarlundi. Stjórnin. Dómkirkjan: Munið fundinn ménudaginn 4. apríl kl. 3. Mætið vel. Kirkjunefnd kvenna Dóm- kirkjunnar. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður í Reykjavíkurstúkunni í kvöld kl. 8.30. Grétar Fells flyt- ur erindi, sem hann nefnir: Sálna lindin. Hljómlist, Kaffiveitingar. Skaftfellingafélagið, heldur skemmtifund í Skátaheimilinu (gamla salnum) laugardaginn 2. apríl kl. 9 Félagsvist — dans. Skemmtinefndin. - KJÓSVERJAR: Munið fund- inn 1. apríl í Lindarbæ, Lindar- götu 9. Sýnd kvikmynd, og spil- uð félagsvist. Dansað. Mætið stundvíslega kl. 8.30. Stjórnin. Elliheimilið Grund. Föstuguðsþjónusta kl. 6.30 í dag Stud. theol. Einar Sigur björnsson prédikar. Heimilis- prestur. Stórólfshvolskirkja. Messa á Pálmasunnudag kl. 2. Barnamessa kl. 3. Séra Stefén Lárusson. GAIVIALT oc coti Stef úr útilegumannasöngum. Hjartað mitt er hlaðið kurt, hvergi náir að skeika, með fótinn annan fór ég á burt, fáir munu eftir leika. Barnavagn Nýlegur Pedegree barna- vagn til sölu að Miðforaut 11, Seltjarnarnesi, sími 19i993. Skrifborð Sk r if borðsstól ar Sent meðan á fermingu stendur. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún. Simi 18520. Elsa, Keflavík Combin crepe, hjarta crepe dralon garn, orlon garn, heklunálar allar stærðir. Elsa, Keflavdk. 50—100 fermetra iðnaðarhúsnæði eða skúr óskast til leigu. Uppl. í síma 31154 eða 37685 eftir kl. 7 á kvöldin. Keflavík — Suðurnes Til fermingargjafa: Skartgripir, avon gjafa- kassar, ilmkassar og ilm- vötn. Verzlunin Ása, Keflavík. Keflavík — Suðumes Mikið úrval af undirfatn- aði. Ný sending, nýjustu litir og snið. Verzlunin Ása Keflavík. Keflavík Bíll til sölu Fiat 1100 ’59 til sölu milli- liðalaust. Gott „boddý“, lélegur mótor, hagstætt verð. Uppl. í síma 11097, eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu góður Dodge ’52. Uppl. á Bílasölu Guðmundar Bergþórugötu 3. Keflavík Nýkomnir tertuhjálmar, áleggshnífar, veizlubakkar, diskaservíettur, kaffiserví- ettur, borðbúnaður. Kaup- félag Suðurnesja búsáhalda deild. Keflavík Fermingarföt, herraföt, skyrtur, bindi, slaufur, skyrtuhnappar, sokkar, skór. Kaupfél. Suðurnesja, vefnaðarvörudeild. Keflavík Lítil íbúð til leigu. Upp- lýsingar í sírna 1686. Elsa, Keflavík Ný sending sængurgjafa. Dönsk barnanáttföt, dansk- ir gallar og litlar úlpur. Drengjaföt með löngum ermum og stuttum. Elsa, Keflavík. Elsa, Keflavík Ný sending af brjóstahöld- um og mjaðmabeltum. Am- erísk buxna'belti. Corselet stakir hlírar og teinar. Elsa, Keflavík. 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu við verzlunarstörf, er vön. — Upplýsingar í sdma 21930. Herbergi eða lítil íbúð með eða án húsgagna. — Upplýsingar í síma 23606. Til leigu nú þega; 2 herb. og aðgangur að eld- húsi og baði fyrir rólega konu. Uppl. um starf og aldur sendist Mbl., merkt: „Reglusemi — 9599“. Til sölu á fermíngartelpu kjóll og kápa. Upplýsingar í síma 16628. Einhleyp kona reglusöm óskar eftir vinnu við ræstingar, helzt skrif- stofur. Önnur vel borguð vinna kæmi til greina. — Uppl. í sima 34170. Mótatimbur Til sölu 3—4 þús. fet af mótatimbri, 1x6, einnig nokkurt magn af uppistöð- um og 50—60 „spírur" (góðar uppistöður í vinnu- palla). Uppl. í síma 11097 eftir kl. 6 í kvöld og n. kv. A T H U G I Ð í*egar miðað er við útbreiðslu, ei langtum ódýrara að auglýsa > Morgun blaðinu en öðrum blöðum. Herbergi til leigu 1. apríl. Uppl. Framnesvegi 14 eftir kl. 7 síðdegis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.