Morgunblaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 11
FostuSagW T. aprll 1966 MORGU NBLAÐIÐ 11 Gólfteppi margs konar mjög falleg TEPPADREGLAR 3 metrar á breidd mjög fallegir litir GANGADREGLAR alls konar TEPPAFILT GÓLFMOTTUR Nýkomið Saumum — límum — földum fljótt og vel. Geysir hf. Teppa- og dregladeildin. ÁRNESINGAS! Félag íslenzkra bifreiðaeigenda vill benda félagsmönnum sínum á að samið hefur verið við Bifreiðaverkstæði Kaupfélags Ámesinga, Selfossi, um ljósastillingar samkvæmt hinni nýju ljósastillingareglugerð. — Félagsmenn fá afslátt frá ljósastillingagjaldi gegn framvísun félagsskírteinis. Verkstæðið er opið alla virka daga frá kl. 7,30— 18,15 nema föstudaga frá kl. 7,30—17,30. Lokað á laugardögum. Engin bifreið fær skoðun án ljósa- stillingavottorðs. Bifreiðaeigenaur eru því hvattir til að koma með bifreiðir sínar og forðast þrengsli síðustu daga fyrir skoðun. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Vöruflutningar M. S. JARLINN lestar í Reykjavík 1. og 2. apríl vörur til Patreksfjarðar, ísafjarðar og Akureyrar. Vörumóttaka við skipshlið. Upplýsingar í síma 32517. Bátur til sölu 180 rúmlesta bátur, byggður 1962 úr eik, er til sölu í vor. — Upplýsingar hjá Landssambandi íslenzkra útvegsmanna. y HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN SILKIFLAUEL ATLASSILKI Kjólablúnda — siffon í miklu úrvali. AUSTURSTRÆTI 4 SlMI 1 7 9 00 ALLTAF FJÖLGAR V0LKSWAGEN Ný gerð af Volkswagen: V0LKSWAGEN 1600 TL „FASTBACK" Hann er í sérflokki Glæsilegur oð öllu yfra og innra útliti VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastback“ er glæsilegur bíll í sérflokki að öllum ytri og innri búnaði. Tvær farangursgeymslur. 65 ha. loftkæld vél. VOLKS- WAGEN 1600 TL „Fastback“ er fyrsti Volkswagn- inn, sem er með diskahemlum að framan. VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastback“ er rúmgóður 5 manna bíll. Sérstæð framsæti, stillanleg og með öryggislæsingum. Leðurlíki í öllum sætum, í toppi og hliðum. Skemmtilegar litasamstæður. Aftari hliðarrúður opnanlegar. VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastback“ er með sjálfstæða snerilfjöðrun á hverju hjóli, heila botnplötu og hinn vandaða og viður- kennda frágang, sem er sérkenni Volkswagen. Komið, skoðið og kynnist honum af eigin raun SÝNINGARBÍLL 4 STAÐNUIVf S'imi 21240 HEILDVFRZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-17 2 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. LOGI GUÐBRANDSSON héraðsdómslögmaður Laugavegi 12 — Sími 23207. Viðtalstími kl. 1—5 e.h. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Málflutningsskrifstofa Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Skrifstofustarf Skrifstofustúlka óskast til starfa í Náttúrufræði- stofnun (Náttúrugripasafni) íslands nú þegar eða síðar í vor. Upplýsingar verða veittar í stofnuninni (Laugavegi 105, sími 15487), kl. 4—6 daglega. Stórt geymsluhúsnæði Heildverzlun óskar að taka á leigu nú þegar geymslu húsnæði í Reykjavík, 50—100 term. — Má vera án upphitunar. — Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi nafn og símanúmer í pósthólf 471, eða á afgr. Mbl., merkt: „Geymsla — 9600“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.