Morgunblaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 32
Langstærsta og íjölbreyttasta blað landsins Helrningi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 76. tbl. — Föstudagur 1. apríl 1966 ■ Stallurinn undan Thorvaldsensstyttunni stendur nú auöur ; í Hljómskálagaröinum. — Ljósm. Mbl.: Sv. Þ. | Thorvaldsenstyttan ■ I horfin af stallinum Hætta á að ísinn berist að landi Hvöss norðanátt var spáir að hún standi HÆTTA er talin á því að haf- ísinn berist nú upp aö Norður- iamli, enda var hvöss norðan átt á þessu svæði í gær og Veð- urstofan spáir áframhaldandi norðanátt fram að helgi a.m.k. : VEGFARENDUR um Hljóm- ; skáiagarðinn veittu því at- ; hygli í gærmorgun, að styttan ■ af Bertel Thorvaldsen var ; horfin af stalli sínum í garð- • inum skammt neðan við Sól- ; eyjargötuna. Þetta er elzta I styttan í bænum, stóð upphaf ; lega á Austurvelli, en var síð- ■ an flutt í Hjólmskálagarðinn ; og þekkja hana allir Reykvík- : ingar. ; Stytta þessi er sjálfsmynd : af Bertel Thorvaldsen, gerð ; af myndhöggvaranum sjálfum lyngfléttur og blómhringa til að prýða með völlinn, fánar blöktu, og ræður voru fluttar. Voru allir þeir, sem vettlingi gátu valdið, viðstaddir. Mbl. leitaði í gær upplýs- inga hjá Hafliða Jónssyni, garðyrkjustjóra, um hvað hefði orðið af þessari frægu styttu. Sagði hann, að hún hefði verið tekin til viðgerðar og lægi inni í áhaldahúsi borg arinnar. Þar sem 90 ár eru liðin siðan styttan var steypt og hún ekki steypt í sam- og steypt í eir. Hún var gjöf felldu móti, eins og nú er gert, frá borgarstjórn Kaupmanna- hafnar á 1000 ára afmæli Is- landsbyggðar 1874. Þegar hún var sett upp á Austurvelli árið 1875 var það mikill við- burður í bæjarlífinu og mikil hátíðahöld á Austurveili af því tilefni. Konur bundu heldur boltuð saman, væri hún farin að bila. Margir járn boltarnir væru ryðgaðir í sundur. Var því veitt athygli að veila var komin í mynd- ina. Var hún því tekin niður til að gera við hana. Blanda og Svartáá 750 þúsund kr. Blönduósi, 31. marz. NÝLEGA var gengið frá samn- ingi um leigu fyrir stangaveiði í Svartá. Eru báðar árnar leigðar í einu iagi fyrir 750 þúsund krónur, en það var bæsta til- boðið, sem barst. Leigutakar eru stangaveiðifé- lögin á Blöndósi og Sauðárkróki, en þau hafa haft Blöndu á leigu undanfarin ár. Leyfðar eru 6 stengur á dajg í háðum ánum samtals. Veiðitímahilið er frá 6. jnúí til 6. september. í undirbúningi er að byggja göngubrú yfir Blöndu á veiði- svæðinu skammt fyrir ofan Blönduós til að auðvelda veiði- mönnum umferð með ánni. Um nokkra hækkun mun vera á leigunni fyrir árnar. — Björn. í gær og Veðurstofan fram að helgi ajn.k. — Hríð var víðast á Norður- larndi í gær og frost. Samkvæmt upplýsingum Veð- nrstofunnar er einkum hætta á því, að hafísinn beri upp að Norðausturlandi, enda var þar kaldara en vestar og bendir það til að loftið, sem kemur norðan frá ísbreiðunni, fari þar skemmri leið yfir sjó. Klukkan 9 í gærkvöldi var víðast hvar um 5 stiga frost á Norðurlandi. Kaldnast var þá á Raufarhöí'n, 9 stig, en 5 stiga frost á Akureyri. 4 stig á Sauð- árkróki og Horni. Síðast var farið í ísfiug þann 28. marz og var ísbreiðan þá um 60 mílur út aif Sléttu og um 30 míQur fyrir norðan Gríms ey. Hér fara á eftir frásagnir nokkurra fréttaritara biaðsins af óveðrinu nyðra: \ Raufarhöfn, 31. marz. HÉR herfur verið þreifandi stór- hríð í alian dag og hefur ekki séð út úr augum. Við höíum harft samiband við bæi kring um Meirakkasléttu, en þar heifur enginn séð til hafíss. Ævinlega koma stakir jakar á undan ísbreiðunni, svona einum til tveimur sólarhringum áður, en ekki hefur orðið vart svo kunnugt sé um staka jaka land- fasta. Annars er orðinn geysimikiil snjór, óvenju mikill, og er ekki hægt að komast um þorpið nema þá helzt gangandi. Mjólkuriaust hefur verið hér síðustu daga, en mjólk er aðal- lega flutt hingað frá Húsavík og Vopnarfirði. Mjólkurleysið er mjög baga- legt, ekki sízt fyrir mæður með ungbörn. Það hefur þó Mtillega bætt úr, að mjólk berzt frá ein- um bæ, Höskuldarnesi, sém er rétt við Raufa rhöfn. -— Einar. Þórsihöfn, 31. marz. TIRÍÐiA RKÓF hefur verið hév Framhald á bls. 31 Fyrsfa umræða um frumvarpið á laugardag FRUMVARP ríkisstjórnarinnar um staðfestingu á samningnum við Svisslendinga um álverk- smiðju á íslandi verður lagt fyrir Neðri deild Alþingis í dag. A morgun morgun er gert ráð fyrir, að frumvarpið verði tekið til fyrstu umræðu í deildinni. Áformað er, að fyrstu umræðu verði lokið fyrir páskafrí þing- manna, sem mun hefjast n.k. þriðjudag. Hafðist við á heiðinni nætur- langt í stórhríð og frosthörku Þórshöfn, 31. marz. ÞAÐ gerðist hér í gær, að Tryggvi Jónsson, maður á sex- tugsaldri, fór gangandi austur yfir Brekknaheiði með póst að Felli í Skeggjastaðahreppi. íslenzk iðnsýning í sept. 1966 $ú fyrsta í Sýningar- og íþróttahöllinni ÁKVEÐIÐ hefur verið, að Iðn- sýningin 1966 verði naidin fyrri hluta september-mánaðar í Sýn ingar- og iiþróttahöllinni í Reykjaviik. Að sýningunni standa Félag íslenzkra iðnrekenda og Landssam.t>and iðnaöarmanna, og verfður þarna sýndur eingöngu íslenzkur iðnaður. Þetta verður íyxsta sýningin, sem haildin verð ur í Sýningar- og ílþróttahöllinni nýju. Frá þessu skýrði sýnlngar- nefnd þessara samtaka í gær, eh hana skipa * Bjarni Björnsson, formaðivr, Björgvin Frederiksen, Davíð vSch. Thorsteinsson og Þórir Jónsson Viðstaddir voru Vigfús Sigurðsson, framkvæmda stjóri Félags ísl. iðnrekenda Þo.r- varður Alfonsson og fram- kvæmdastjóri sýningarinnar Ar- iribjörn Kristjánsson, tækmfræð ingpr. Fyrsta almenna kaupstefnan Björn sagði, að hlutverk Iðn- sýningarinnar 1966 væri að gefa sem Ijósasta mynd af sem fiest- um þáttum iðnaðar á íslandi og vekja jafnframt athygli og á'huga landsmanna á þessari vaxandi at vinnugrein og síðast en ekki sízt að vera iðnaðinum sjálfum hvatn ing og iyftistöng. Öllum iðnfyr- irtækjum innan fyrrgreindra samtaka er boðin þátttaka í Iðn- sýningunni 1966, en auk þess að vera kynningarsýning er henni ætiað að vera kaupstefna, þar sem þeim sem annast dreifingu iðnaðarvara til neytenda gefst tækifæri til að gera viðskipti sín við framleiðenjjur. Er þetta fyrsta almenna kaupstefnan, sem haildin 'hefur verið. Vegna hins margiþætta undirbúnings fyrir sýninguna kvað Björn nauðsyn- legt að væntanlegir sýnendur til kynni nefndinni sem alira fyrst. um þátttöiku Framhald á bls. 31 Lagði hann af stað heim til Þórshafnar kl. 5 síðdegis í gær. Klukkan 7 var hann kominn norður undir háheiðina. Þá brast á hann giórulaus bylur, þannig að ekki sá út úr augum. Tryggvi settist að við merkja- staur við veginn, þar sem hann treysti sér ekki til að rata iengra. Leitarflokkur fór af stað héðan með snjóbíl kl. 11 um kvöldið, en varð að snúa við vegna veður ofsans. Með birtingu lagði ieitarflokkurinn af stað aftur og stjórnaði oddvitinn, Vilhjálmur Sigtryggsson, leitinni. Á sjöunda tímanum í morgun fannst Tryggvi. Hafði hann stað ið éða gengið um í snjónum, þarna við merkjastaurinn, alla nóttina. Þegar hann fannst var snjó- bíllinn kominn á vettvang og var Tryggvi drifinn inn í bílinn og hann kominn heim um kl. 7.30. Tryggvi var orðinn gegnkaldur er hann fannst, en að öðru leyti sæmilega hress, en naumast gang fær vegna kuldadofa. Tryggvi er ekki kaiinn að neinu ráði, en þó vottar fyrir því á hælum. Hann er nú vel hress. Um tíma leit i'lla út um björgun, því óskaplegt stórviðri og frost- harka var um nóttina. Enginn vafi leikur á því, að sú ákvörð- un Tryggva að hverfa ekki frá merkjastaurnum, bjargaði lífi hans. — Fréttaritari. Þeir standa að undirbúningi lðnsýningarinnar 1966 Talið frá vinstri: Vigfús Sigurðsson, Aiin björn Kristjánsson Þórir Jónsscn, Björn Björnsson, Davíð Soh. Thorsteinsson og Þorvarður Al- fonsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.