Morgunblaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 25
Föstudagtrr Y. Spríl 1966 MORGUNBLAÐIÐ - Utan úr heími Framhald af bls. 16 um . . .“ Rannsókn á þessu slysi tók um það bil ár. Ljóst var, að flugvélin (hafði splundrazt í loiftinu. Var fyrsta skreÆið í rannsókninni að finna brakið úr vélinni, — það hafði dreitfst ytfir stórt svæði, m.a. fundust nokkrir hlutir í tólf kílómetra fjar- lægð frá slysstaðnum. Allar hugsanlegar tilgátur voru rannsakaðar. Ekkert fannst er bent gat til vélabilunar eða hreyfisbilunar . . . ekkert benti til skemmdarstartfsemi . . . og þannig var haldið á- fram. Flugtak virtist hafa orðið með eðlilegum hætti. Samtal flugstjórans við flug- umferðarstjórnina var rann- sakað lið fyrir lið og hver smáögn flaksins jafnframt rannsökuð. Loks lágu fyrir upplýsing- ar, sem unnt var að draga af ályktanir, er leiddu til þess, að endurbætur vbru látnar fara fram á þessari gerð flug- véla. Rannsóknin leiddi sem sé í Ijós, að flugvellinum í Zúr- ich þegar vélin átti að fara á loft var þoka yfir. Þokan iá alveg niðri við jörð og var það ráð tékið — sem áður hatfði verið notað með góðum árangri — að láta flugvélina dreifa þokunni með því að aka einu sinni eftir flugbraut inni endilangri. Við hið heita útblástursloft frá Þotuhreyil- unum létti þokunni. Þetta virtist takast ágætlega og flugvélin hóf sig á ioft. Hinsvegar vissi enginn þá, að í flugtakinu hatfði sprungið dekk á einu lendingarhjól- anna í flugtaki og felga.n brotnað — brot atf henai fannst seinna á flugbrautinni — og ennfremur hötfðu 7 að því er sérfræðingar töldu — bremsur þotunnar hitnað svo mjög, er þotan fór hægt etftir flugbrautinni, að þær voru orðnar glóandi, er vélin los- aði jörð. í flugtakinu hötfðu þannig hjólin með glóandi bremsum og brotinni felgu verið tekin upp. Sérfræðingar töldu, að annað tveggja hefði gerzt. Annaðhvort hefði hin skemmda felga — eða glóandi bremsurnar valdið skemmd- um á vökvaþrýstiútbúnaði þeim, er lá til stýrisútbúnað- arins með þeim afleiðingum, að kviknaði í vélinni og stýr- isútbúnaðurinn varð óvirkur. Með þeim endurbótum er gerð ar voru á Caravelle-þotunni voru eftir þetta slys ekki not- aðir eldtfimir vökvar í vökva- þrýstiútbúnaðinn og hjólaút- búnaðinum breytt að öðru leytL Um þessar mundir stendur ytfir svipuð rannsókn á far- þegaþotum af gerðinni Bo- eing 727, því að frá því í júlí s.L hafa fjórar slíkar vél ar farist' og 264, manns beð- ið bana. Bandarísk flugmálaytfirvöld hafa látið fara fram allskon- ar rannsóknir og tilraunir á þessari flugtegund og er það í fyrsta sinn frá því 1938, að stjórnskipuð nefnd rannsak- ar þannig eina sérstaka flug- vélategund. Sérfræðingar, er til hafa verið kvaddir, hafa komizt að þeirri niðurstöðu að Boeing 727 þotan sé sér- staklega góð og örugg vél — ein hin bezta, sem völ er á. Hinsvegar er á það bent, að vé'lin lækkar flugið afar ört, er hún býst til lendingar og sé þvá langsamlega liklegust sú skýring að ónóg þjálfun flugmannanna hatfi valdið umræddum slysum. Viðbrögð þeirra, sem fljúga Boeing 727 verða að vera snarari en við aðrar vélar og verður því að krefjast betri þjáltfunar og meiri árvekni atf þekm er henni íljúga en öðrum. Þó er engan veginn lokið rannsóknum á síðustu Boeing alysunum. Svo sem frá hefur verið skýrt í fréttum er enn leitað að segulböndum, sem í vékinum voru. Á bönd þessi eru sjálfritaðar allskonar upp lýsingar um flugið: hæð, stefna, halli vélarinnar, snún ingar hreyflanna og ýmsar hreyfingar vélarinnar. Eru þessar dýrmætu upplýsinga- lindir geymdar í litlum svört um kössum, sem eiga að þola eld vatn og högg. Enn er verið að leita að kassa þot- unnar er fórst í hlíðum Fuji- ama og vegna óhagstæðs veðurs á Mont B'lanc hefur ekki ennþá verið unnt að hefja leit að kassanum, er var í indversku vélinni sem þar fórst á dögunum. SIGURÐAR SAGA FÓTS Teikningar: ARTHUR ÖLAFSSON Sigurður sprettur þá upp og gerir svo harða hríð, að Ásmundur má ekki annað gera en verja langa stund. Þar kemur enn, að hann mæðist. Veitir Ásmundur honum þá harða atgöngu, svo að Sigurður kon- ungur féll af mæði og sárum. Sneri Ás- mundur honum á sárin, svo að eigi skyldi mn blæða, en Ásmundur gekk sjálfur burt af vígvelli. Lét hann og taka Sigurð og færa heim í borgina og fá til lækna að græða hann. Svo voru og læknar til fengn- ir að græða Ásmund, og greru þeir báðir að heilu. JAMES BOND ->f ->f- Eftir IAN FLEMING AND YOUU BE WITH ME ALL THE TI/ME IN NEW YORK- WHItE THE POCTORS FIX MY / V NOSE SO l'M PRETTYÆ \ AGAIN/y-—CrCr T)YOU'RE PRETTY > NOW, HONEY. IN FACT YOU’RE BEAUTIFUL, THE MOST BEAUTIFUL • GIRL IVE EVER... , KISSED BOND'S HOUSE AT BEAU PESERT. AND W'HEN YOU^ r COME BACK THERE’LL r be a job for you here WITH THE JAMAICA INSTITUTE-TO D0 WITH 1 NATURAL history. I ) i THINK YOU CAN TEIL M V THEM A THING Oft TWO/ f OH.JAMES N r ... IT'S LIKE A WONDERFUL DREAM James Bond BY IAN FimiNfi - niANWe BY JOHN McLUSKY <±£ 'j Í húsi Bonds við ströndina. — Og þegar þú kemur til baka mun bíða þín vinna við Rannsóknarstofnun Jamaica, þar sem þú átt að vinna að nátt- úrufræði. Ég heid að þú gætir kennt þeim ýmislegt. — Þetta er eins og yndislegur draumur. — Og þú verður með mér allan tím- ann í New York, meðan læknarnir lag- færa á mér nefið svo ég verði falleg á ný. — Þú ert falleg núna, Honey. Satt að segja, þú ert fallegasta stúlkan, sem ég hef nokkurn tímann ...... — Kysst. ENDIR JÚMBÖ —K- —K— —K- X— Teiknari: J. MORA Spori lá á hleri bak við bátinn. Hann sperrti eyrun, því að þetta samtal um peningaskápana var mjög forvitnilegt að því er honum fannst. — Ja, hvert þó í veinandi, hugsaði hann, ég má ekki missa af einu einasta orði. Álfur lét eins og hann yrði að draga svolítið í land aftur. Jói hafði rétt fyrir sér .... það voru til peningaskápar frá einni verksmiðju, sem hann átti í dálitl- um vandræðum með ........ nefnilega pen- ingaskápar með vörumerkið LJÓN. Nú fékk Spori svolítið að hugsa um. — Ég verð strax að fara og athuga hvort peningaskápurinn okkar er merktur Ljón ...... annars yrði hann að gera viðvart. Hann vissi ekki að samtalið var aðeins gildra, sem Álfur hafði lagt fyrir hann. — Hann beit á agnið, hvíslaði Álfur til félaga síns. SANNAR FRÁSAGNIR — — -x— —^<— X— Eftir VERUS Bandaríkjamenn notuðu fyrr á árum hvalslýsi á lampa sína. Flotar hvalveiðiskipa leituðu í fjarlægum höfum eftir þessum risaskepnum til að ná úr þeim lýsinu. Tii að mæta auknum lýsiskröfum borgaranna urðu hvalfangararnir að sækja á fjar lægari mið til að nálgast hina síminnkandi hvalahjörð. 1850 var örlitið magn af jarð- olíu notað á lampa, en olían var tekin þar sem hún flaut ofan á smá vatnsbólum og í brunnum. Fyrsta oliufélagið í Bandaríkjunum var Pennsylv- ania Rock Oil Co. ,og hafði það landrými nálægt Titusville í Pennsylvaníu, en svæðið er vel þekkt fyrir olíubrunna sína. — ors Benjamin Silliman í Yale og upplýsti þá um væntanlegt nákvæmar athuganir á jarð- Fyrsta verkefni félagsins var háskóla. Þeir vildu að prófess- hagnýtt gildi hennar. Var pró- olíu. að senda sýnishorn tii prófess- orinn gerið athuganir á olíunni fessorinn sá fyrsti sem gerði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.