Morgunblaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ FBstuðagur í. aprfl 1966 Innilegustu þakkir til barna minna, vina og kunn- ingja, sem auðsýndu mér ógleymanlega vinsemd, með hlýhug, gjöfum og skeytum, á 80 ára afmæli mínu þann 26. marz sl. Halldóra Sæmundsdóttir frá Ögurnesi. Hjartans þakkir til barna minna, tengdabarna og vina, sem glöddu mig með hlýjum kveðjum, gjöfum, blómum og skeytum á 70 ára afmæli mínu 6. marz sL Guð blessi ykkur öll. Tómasína Oddsdóttir, Meiðastöðum, Garði. Stúlka óskast Ung og laghent stúlka óskast til léttra iðnaðar- starfa. Unnið er í ákvæðisvinnu. Mjög góð laun fyrir duglega stúlku. — Upplýsingar í verksmiðjunni KOLIBRÍ-FÖT, Tunguvegi 10, sími 30-150. Bifvélavirkjar Viljum ráða bifvélavirkja eða menn, sem vanir eru bifreiðaviðgerðum. — Upplýsingar gefur Ragn ar Þorgrímsson í síma 22180. Heimasími 33165. Strætisvagnar Reykjavíkur Móðir okkar, tengdamóðir og amma, HELGA HELGADÓTTIR Faxabraut 20 andaðist i Sjúkrahúsi Keflavíkur 30. marz. Erla Sigurðardóttir, Jón Haraldsson, Haraldur Guðmundsson og barnabörn. Föðursystir mín, HELGA GÍSLADÓTTIR andaðist að Hrafnistu þann 30 .marz. — Fyrir hönd vandamanna. Sigurjón Einarsson. Jarðarför föður míns og tengdaföður, ÓLAFS JÓNSSONAR frá Þorlákshöfn, fer fram frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 2. apríl kl. 3:30 e.h. Jón Valgeir Ólafsson, Guðrún Bjarnfinnsdóttir. Móðir okkar SIGURBJÖRG EINARSDÓTTIR Framnesvegi 5, Reykjavík, verður jarðsungin frá Hvalsneskirkju laugardaginn 2. apríl n.k. Jarðarförin hefst með bæn að Suðurgötu 5 í Sandgerði kl. 2.00 e.h. Einar Guðmundsson, Ólafur Guðmundsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför, JÓNS JÓNSSONAR bifreiðastjóra, Langagerði 34, Þökkum sérstaklega læknum og starfsliði við Borgar- sjúkrahús Reykjavíkur og einnig þann heiður er honum var sýndur af bifreiðastjórafélaginu Frama. Aðstandendur. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför afa míns og föður okkar, KATARÍNUSAR GRÍMS JÓNSSONAR Katrín Sigursteinsdóttir, Þorbjörg Katarínusdóttir. Kristín Katarínusdóttir, Gróa Katarínusdóttir, Þuríður Katarínusdóttir, Jón Katarínusson. Vinsæloi fermingnigjaíii Dönsku Hammersholm vind- sængumar, verð frá 570 kr. Svefnpokar Bakpokar Tjöld Veiðistengur SPORTVAL Laugavegi 48. SPORTVAL Strandgötu 33. Hópferðabílar allar stærffir ------- Simi 37400 og 34307. Brauðstofan S'imi 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgæti. — Opið frá kl. 9—23,30. HÚSMÆÐUR stórkostlegt órval af tHOSTY ACRFS frystum gæðavörum fá- ið þér í frystikistu næstu verzlunar- Grænmeti: Snittubaunir Grænar baunir Bl. grænmeti Blómkál Spergilkál Rósenkál Aspas Tilbúnir kvöld- og miðdegisverðir: Kalkúna pie Kjúklinga pie Nauta pie Franskar kartöflur Tertur: Bláberja pie Epla pie Ferskju pie Banana pie Vöfflur Ávextir: Jarffarber Hindber Ásamt hinum ýmsu tegundum at frystum ekta ávaxtasöfum. Reynið gœðin. Árni fllafsson & Co. Suðurlandsbr. 12. Simi 37960. Trésmíðavél — Blokkþvingur Til sölu sambyggð trésmíðavél (Reckord), sem nýjar blokkþvingur, 5 búkkar. — Upplýsingar frá kl. 19—21 í kvöld og kl. 9—11 f.h. á morgun. Sími 32035. Atvinna óskast Ungur maður með reynslu í skrifstofustörfum, ný- kominn frá viðskiptafræðinámi í Bandaríkjunum óskar eftir skrifstofustarfi. Meðmæli fyrir hendi. Tilboð, merkt: „9012“ sendist afgr. Mbl. fyrir 5. apríl nk. Farið verður með tilboðin sem trúnaðar- mál. Verzlunin Fífa auglýsir TEDDY ÚLPUR, FRAKKAR, KÁPUR. Verzlunin Fífa Laugavegi 99. TIL SÖLU: Húseignir í miðborginni Tvær 180 ferm. hæðir, í góðu steinhúsi við Skóla- vörðustíg. Á hvorri hæð eru 4ra og 2ja herb. íbúðir. Laust mjög fljótlega. FASTEJGNASALAN f|,ís £ f/gn/p Bankastræti 6 — Sími 16637 og 18828. Framtiðaratvinna Eftirtaldir starfsmenn óskast nú þegar: — Til afgreiðslu í verzlun. Til afgreiðslu og umsjónar á vörulager. Til útkeyrslustarfa. Upplýsingar í síma 24366 milli kl. 2 og 5 í dag og nk. mánudag. Sölufélag Garðyrkjumanna. Húseign til sölu T Tilboð óskast í húsið Brattagata 2, Borgamesi, eign Sigursteins Þórðarsonar. — Húsið er tvær hæðir: Efri hæð 90 ferm., 3 herbergi, eldhús og bað. — Neðri hæð ca. 60 ferm. 3 herbergi, þvottahús og geymsla. — Stór afgirt lóð. — Allar nánari upp- lýsingar gefur Sigursteinn Þórðarson, símar 7259 og 7263. — Tilboðum sé skilað fyrir 15. apríl 1966. Hafnarfjörður Viljum ráða mann til timburafgreiðslu. Upplýsingar á skrifstofu félagsins. Timburverzlluiiin Dvergur hf. Staða sjúkrahúslæknis við sjúkrahús Húsavíkur er laus til umsóknar. — Umsækjendur skulu hafa staðgóða framhalds- menntun í lyflækningum og handlækningum, svo og gefingu í fæðingarhjálp. Ætlast er til að læknir- inn taki til starfa á árinu. Umsóknarfrestur er til 14. apríl. Umsóknir skulu sendar landlækni, sem veitir nánari upplýsingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.