Morgunblaðið - 15.04.1966, Síða 23

Morgunblaðið - 15.04.1966, Síða 23
Fostudíagur 15. apríl 1966 MORGUNBLAÐIÐ 23 f : Asgreir Asgeirsson og Emil Jónsson skoða „Fisk heilags Péturs“, sem fiskimenn í þorpinu Gev hafa veitt í Galileuvatni. Á Karmelfjalll. Forseti íslands, Ásgeir Ásgeirsson, og Emil Jónsson, utanríkisráðherra, horfa yfir Haifa og Haifahöfn ásamt fylgdarliði sinu. í hinu forna musteri Beth Shearim. Ein af hinum fornu stein- hurðum, sem enn er á steinhjörum. Forsetinn í dyrunum. Ásgeir Ásgeirsson, forseti, hittir Levi Eshkol, forsætisráðherra. Þar sem áin Jordan rennur úr Galileuvatni taka forsetinn og utanríkisráðherrann og fylgdarlið þeirra vatn úr ánni á flöskur. Þegar komið er til hinnar helgu borgar Jerúsalem, er siður að veita gestum brauð og salt. Höfuð rabbí Jerúsalemborgar, Pardese, færir forseta íslands saltið og brauðið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.