Morgunblaðið - 15.04.1966, Page 32
Langstærsta og
fjölbreyttasta
blað landsins
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
40 innbrot á 16 árum
SBM kunnugt er var íyrr í
vikunni brotizt inn í verziun-
ina Goðaborg, og stolið þaðan
10 þ>ús. kr. riifli og nokkru
af skotfærum. Lögregian fann
þjófinn þar sem hann lá
undir bifreið ekki iangt frá.
í»etta er ekki í fyrsta skipti
sem brotizt er inn á þessum
sama stað ,því að undanfarin
16 ár hafa verið framin 40
innbrot í verzlunina.
Við hittum eiganda verzl-
unarinnar, Niels Jörgensen, að
máli og spurðum hann hvað
hann héldi að ylii þessari á-
sókn.
— Ég held að það sé ein-
göngu því að kenna, að þegar
þessir ungu menn eru orðnir
drukknir, þá iangar þá svo
mikið að skjóta að þeir leið-
ast út í þetta.
— Hefurðu ekki gert mikl-
ar varúðarráðstafanir gegn
innbrotum?
— Jú, jú, það er þjófabjöllu
kertfi um aila búðina, tvölfald-
ar iæsingar á hurðum, rimiar
íyrir giuggum, nema sýning-
arglugganum og þar hafa þeir
oftast komið, en það er víst
ekki um annað að gera en
setja rimla þar iíka. þó að það
sé bæði Ijótt og svo bagaiegt
að geta ekki stillt vörunum
út.
— >eir hljóta að vera
orðnir góðkunningjar þinir
hjá Jögregiunni?
— Já það er óhætt að segja
það, þetta eru aJJt prýðis-
menn og duglegir.
— Hvað er mesta tjónið,
sem þú hefur orðið fyrir?
— f»að var 1964, þá stálu
þeir heilum peningaskóp, en
hann hefur aldrei fundist.
f»eir náðu þjótfunum, sem
sögðu hvar skápurinn væri
falinn, en þegar á staðinn var
komið fannst hann ekki. Ein-
Framhald á bls. 31.
Nieis með riffilinn sem stolið var í 40. innbrotinu.
15 ársgömul heyrnarlaus börn
eftir siðasta faraldur af rauð ttui hundum
HEYRNARLEYSINGJASKÓL,-
INN hefur sótt um lóð fyrir nýja
skólabyggingu. Er Mbl. átti tal
um þetta við Brand Jónsson,
skólastjóra, útskýrði hann, að
svo þröngt sem nú væri í gamla
skóiahúsinu, þá yrði það alveg
ófært til sinna nota eftir fáein ár.
En vitað er um 15 ársgömul
beyrnarlaus börn, sem eftir fá ár
þnrfa kennslu. Og heyrnarleysi
að minnsta kosti 12 þessara
barna, ef ekki fleiri, stafar af
faraldri af rauðum hundum, sem
gekk í hitteðfyrra, og fengu
Rannsóknarlögreglan hefur
beðið Mbl. að vara fólk við ávís-
unum, sem gætu verið í umferð,
og falsaðar eru með vissum
hætti. Hér er um að ræða ávísan-
ir á hlaupareikning nr. 2 í Verzl-
unarsparisjóðnum og með
stimpli Sameinaðra verktaka.
Hlaupareikningsnúmerið er einn-
ig stimplað á ávísanirnar.
Sameinaðir verktakar h/jföu
hlaupareikning nr. 2 í Verzlun-
arsparisjóðnum stuttan tima árið
1956. Mun hafa verið búið að
stimpla fyrirfram eittflivað af ó-
útfylltum ávísunum með nafni
fyrirtækisins og númeri hlaupa-
mæðurnar þennan sjúkdóm
snemma á meðgöngutimanum.
Eftir siðasta faraldur af rauðum
hundum, sem gekk 1956, fæddust
12 heyrnarlaus börn. Vitað var
að 8 mæðranna a.m.k. höfðu
fengið veikina á meðgöngutím-
anum. Þau börn komu hinn í
Heyrnarleysingjaskólann fjög-
urra ára gömul.
Á milli hafa aðeins komið fá
börn árlega inn í skólann, en
gera má ráð fyrir að þeim fjölgi
í hlutfalli við fjölgun þjóðarinn-
ar, sagði Brandur og verður að
reikningsins. Nú virðist einhver
óráðvandur hafa komizt yfir
eitthvað af þessum ávísunum,
því að tveimur slíkum ávísun-
um, fölsuðum, hefur verið fram-
vísað við Verzlunarbanka ís-
lands, sem stofnaður var upp úr
Verzlunarsparisjóðnum. Hljóð-
aði ji fyrri upp á kr. 2.423.23.
Málið er í rannsókn, en Rann-
sóknarlögreglan biður fólk að
hafa samband við sig, veröi það
vart við þess konar ávísanir í
umferð, og eins biður hún þá,
sem eitthvað kynnu að vita um
málið, að tala við sig hið fyrsta.
reikna með því við skólabygg-
ingu. Hann sagði málið á byrj-
unarstigi, en ekki yrði hægt að
byggja yfir færri en 30—40 börn.
Borgaryfirvöldin hefðu tekið
mjög vel í málið um að útvega
góðan stað fyrir skólahús og
kvaðst Brandur vongóður um að
málið næði fram að ganga.
Tvisvar áður hefur verið bætt
við gamla skólahúsið í Stakk-
holti, og nú er ekki lengur hægt
að bæta við það. í»ar er nú þegar
kennt í stúlknaherbergjunum og
svefnrými er svo lítið að varla
er hægt að snúa sér við í svefn-
herbergjum barnanna.
Ólafur Jóhannesson.
Falsaðar ávís-
anir í umferi
Hálft hús
KOMMÚNISTAR efndu til
fundar í gærkvöldi í Austur-
bæjarbíói um álmálið og var
fundurinn boðaður í nafni
hins nýstofníiða Alþýðubanda
lagsféiags í Reykjavik. Fund-
urinn var algerlega misheppn
aður og var einungis hálft
hús, eða 300—400 manns, en
kommúnistar hafa hingað til
ekki átt í vandræðum með að
fylla bíóið, þegar þeir hafa
efnt til fundahalda þar.
Með 110 tonn í
2 róðrum
Bíldudal, 14. aprll. — GÓÐUR
afli hefur verið hjá netabátum
síðustu da'ga. Andri kom að í
rnorgun með 57 tonn og er þá
búinn að fá 110 tonn í tveim
síðustu sjóferðum. — Hamies
Prófessor Öiafur Jóhannesson vissi
frá upphafi um gerðardómsákvæðið
— en gagnrýndi það aldrei fyrr en eftir undirskrift ólsamninganna
Mbl. sneit sér í gær til Jó-
hanns Hafsteins, iðnaðarmála
ráðherra, í tilefni aí þeim
ummælum i forustugrein
Tímans í gær að það væri
rangt, sem ráðherrann hefði
haldið fram, að álsamning-
arnir hefðu verið bornir und-
ir próf. Ólaf Jóhannesson,
varaformann Framsóknar-
flokksins. Um þetta sagði
Tíminn, að Ólafur „hefði al-
drei gefið neitt álit varðandi
ákvæði í samningunum,
hvorki gerðardómsákvæði né
önn-ur“.
Iðnaðarmálaráðherra sagði
um þessa íullyrðin.gu Tím-
ans, að áður en fyrsta samn-
ingisuppkast íslendinga hefði
verið sent hinum svissnesk-
um samningsaðilum hefði það
verið sýnt próf. Ólafi Jóhann-
essyni. Hann var ekki beð-
inn um sérstaka álit&gerð, en
sá samningsuppkastið án þess
að láta í Ijósi nokkrar efa-
semdir um gerðardómsá-
kvæði þess. Bf prófessor í
iögum er sýrvt samningsá-
kvæði, sem hann telur van-
sæmandi fyrir ísiendinga,
hvers vegna segir hann það
þó ekki þegar í stað? sagði
Jóhann Hafstein.
Á miðju ári 1966 fékk þing-
mennanefndin samningsupp-
kast nr. 2 í hendur. Þá komu
engar athugasemdir fram í
nefndinni um gerðardóme-
ákvæðin. Fulltrúar sitjórnar-
andstöðunnar í þingmanna-
nefndinni höfðu samróð við
fiokksmenn sína á AJþingi
um þetta samningsuppkast.
Síðari hluta ársins viesu þing
me»n allTa flokka um þeita
ákvæði. Þeir gerðu fyrirvana
—■ ■ - I —
í þingmannanefndinni um
raforkuverðið, ísvandamál,
staðsetningu ojfl. en aidrei
um gerðardómsókvæðið, sagði
iðnaðarmálaráðherra. Sumt
var leiðrétt i uppkastinu skv.
þeirra ábendingum, annað
ekki. Allir þingmenn fengu
síðan fjölritað eintak af samn j
ingunum nokkrum vikum áð-
ur en þeir voru undirritaðir.
Héidur ekki á því stigi komu
athugasemdir fró fræðimann-
inum Ólafi Jóhannessyni um,
að gerðardómsákvæðin væru i
Fram'hald á bls. 31.