Morgunblaðið - 27.04.1966, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 27.04.1966, Qupperneq 24
24 MORGUNBLADID MiSvikudagur 27. apríl 1966 T Bílaraf sf Frá Compagnia ELETTROMECCANICA Europa, Italy, getum við útvegað með stuttum fyrirvara þessa rennibekki, sem eru einkum ætlaðir fyrir rafvirkja og smærri verkstæði. Mjög hagstætt verð. Leitið upplýsinga. Bílaraf sf Hverfisgötu 108. — Sími 21920. Vön skrifstofustúlka óskast Mars Trading Company hf Klapparstíg 20. — Sími 1-73-73. Atvinna Okkur vantar stúlku til aðsteðar í bakaríi. — Einnig vantar okkur reglusaman ungling, sem vildi læra bakaraiðn. G. Ólafsson & Sandholt Laugavegi 36. — Sími 1-28-68. Vornámskeið Kennt á harmoniku, gítar. IIÓPTIMAR. Munnharpa, Melodica. Emil Adólfsson, Framnesvegi 36. Sími 15962. Skrifstofuhúsnæði Til leigu skrifstofuhúsnæði að Laugavegi 178. Hjólbarðinn hf Sími 35-260. Laust rálunauísstarf Búnaðarsamband Austurlands óskar eftir héraðs- ráðunaut til starfa 1. júlí nk. — Höfum ráð á hús- næði. — Umsóknir sendist fyrir 20. maí. STJÓRNIN A T H U G I Ð Þegar miðað er við útbreiðslu, ei langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. blöðum. smí-" cfctursflnflésscnar > /7 - ‘Pr&rrjt VICK Hálstöflur innihalda háls- mýkjandi efni fyrir mœddan háls ... Þœr eru ferskar og bragðgóðar. VlCK HÁLSTOFLUR IVemendasambandsmót Verzlunarskóla íslands 1966 verður haldið að Hótel Sögu föstudaginn 29. apríl og hefst með borðhaldi kl. 19. -— Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu VR, Austurstræti 17, 28. og 29. apríl. Stjórn N. S.V.L íbúðir til leigu Þriggja herbergja íbúð í timburhúsi nálægt miðbæn um (1. hæð). Ennfremur 1 herbergi ásamt eldhúsi í kjallara. — Hvort tveggja laust fljótlega. Einhver íyrirframgreiðsla. — Tilboð, merkt: „Hitaveitusvæði — 9158“ sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m. Rörsteypa Keflavíkurbæjar óskar að ráða tvo menn til starfa í verksmiðjunni. Ákvæðisvinna. — Upplýsingar í síma 1552 kl. 10 til 11 f.h. og 2 til 3 e.h. Bæjarritari. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Sunnubúðin Sörlaskjóli 42. — Síxni 18555. Óskum eftir að ráða nema í matreiðsluiðn nú þegar. — Upplýsingar gefur yfirmatráðsmaður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.