Morgunblaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 12
MOR.GU NBLAÐIÐ Sunnudagur 22. maí 1966 12 Stefán Jónsson Árni G. Finnsson Helga Guðmundsdóttir Eggert ísaksson Hafnfirðiíigar! X-D í kjörklefanum tryggir: Þorgeir Ibsen Samhentan meirihluta eins flokks. Áframhaldandi alhliða uppbyggingu bæjarins. Trausta og örugga fjármálastjórn. Útsvarsálögur á bæjarbúa verði ekki hærri en í nágrannabyggðum. Áframhaldandi stórframkvæmdir í gatnagerð. Stórfellda eflingu mennta-, íþrótta- og æskulýðsmála. Áframhaldandi stórátök í úthlutun hyggingarlóða. Byggingu dvalarheimilis fyrir aldrað fólk. Bætta aðhlynningu þeirra, sem við erfiðleika eiga að búa. Áframhaldandi uppbyggingu hafnarmannvirkja. Bættan fjárhag og rekstur bæjarstofnana. Jafnrétti og frelsi borgaranna. ALLIR EITT fyrir Hafnarfjörð • Kópavogsbúar — Höfnum glundroðastefnu vinstri i lokkanna - - r - Axel Jónsson Sigurður Helgason Kjartan J. Jóhannsson Bjarni Bragi Jónsson Núverandi meirihluti hefur sýnt á kjörtímabilinu að hann er Tryggjum bæjarfélaginu forustu í því margþætta uppbygg- ófær til að stjórna bæjarmálum Kópavogs. ingarstarfi sem framundan er í Kópavogi. KOSNINGASKRIFSTOFAN er í Sjálfstæðishúsinu. — Upplýs ingar í símum 41946 og 40708. — Bílasímar: 41838 og 41937. Stóraukum áhrif Sjálfstæðismanna á stjórn bæjarmála

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.