Morgunblaðið - 16.06.1966, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ
I
*
Wmmfuélagur 1«. ]An! 1968
BÍLALEIGAN
FERÐ
Daggfjald kr. 400.
Kr. 3,50 per km.
SÍMI 34406
SENDUM
""3-11-61
m/uf/Ð/fí
Volkswag'en 1965 og ’66.
LITLA
bíloleigon
Ingólfsstræti 11.
Volkswagen 1200 og 1300.
Sími 14970
BIFREIDALEIGJVK
VEGFERÐ
Grettisgötu 10.
Sími 14113.
MAGIMUSAR
SKIPHOITI21 SÍMAR 21190
eftir lokun s!nii 40381
Ingi Ingimundarson
hæstaréttarlömaður
Klapparstig 26 IV hæð
Sími 21753,
BO SC H
POKULUKXIR
BRÆÐURNIR ORMSSON
Lágmúia 9. — Sími 38820.
flokki. Bkki kveðst kona þessi
hafa lent í yfirvofandi lífs-
hættu af kvenmannsvöldum og
er það með fádæmum.
Gaman væri nú samt að
fleiri konur fleipruðu um snilli
sína í umferðinni.
— Keyrikall."
Nýr tónn
Útvarpshlustandi skrifar:
„Það var ánægjuleg og virðu
leg athöfn, sem fram fór í Dóm
kirkjunni á sunnudagsmo-gun-
inn. Biskup íslands vígói þar
ungan guðfræðikandídat til
Seyðisfjarðarprestakalls og
hinn nýi guðfræðingur flutti
þar sína fyrstu stólræðu. Það
verður að segja það eins og er,
að stólræður margra ungu prest
anna hafa því miður ekkx náð
til fjöldans. Flestar þeirra hafa
verið heldur innantómar og
ekki haft mikið nýtt að flytja
— og ékki verulega farió fynr
ræðumennskunni. Hér kvað
við nýjan tón. Hinn ungi guð-
fræðingur flutti afbragðs góða
ræðu og það hefur varla farið
fram hjá neinum sem hlustaði
að hér talaði maður, sem eitt-
hvað hafði að segja. Ég er illa
svikinn, ef sr. Heimir Steins-
son á ekki síðar eftir að koma
að marki við sögu íslenzku
kirkjunnar,
ýkf- Öfugnmæli í bakaríi
Bréf úr Háaleitishverfi:
„íbúar í Háaleitishverfi töldu
sig hafa himin höndum tekið
fyrir nokkrum mánuðum er
nýtt bakarí var opnað í hverf-
inu eftir langvarandi brauð-
leysi — en því miður hefur
reynslan nú sýnt, að sú bless-
un var skammlíf.
Eftir nokkurra vikna starf-
rækslu var ekki lengur hægt
að kalla betta bakarí. Öllu
ægði saman. Mjólkurhyrnun-
um var staflað á óhreint gólf-
ið í heitu herberginu og gæðin
eftir því. Rjóminn geymdur
innan við borðið við pilsfald
afgreiðslustúlknanna og not-
hæfur í hlutfalli við það og kæj
ing slíkra mjólkurafurða
óþekkt fyrirbrigði. Að vísu
hafði litlum kæliskáp verið
komið fyrir, en lítið sem ekk-
ert notaður — nema til þess
að hlaða upp á honum gos-
drykkjaflöskum svona til pess
að rykfalla. Og svo voru það
hinar vörurnar. Ekki vantaði
skápa og hillur. en verulegur
hluti þeirra var þegar notaður
til að fylla allt með sælgæti og
útlendu kexi. Svona var þetta
eftir nokkrar vikur — og hef-
ur því miður lítið sem ekkert
breytzt. Oft eru mjólkurvörurn
ar uppseldar löngu fyrir lok-
unartíma og afgreiðslustúlkurn
ar setja upp svip þegar spurt
er, hvort ekki væri hægt að
panta meira. Satt að segja
minnir staðurinn frekar á lé-
lega tegund af sælgætisbakaríi
sem algengt var um allt land
fyrir 20 árum, en á þjónustu-
fyrirtæki í nýjasta og einu
myndarlegasta hverfi höfuð-
borgarinnar.
Ef þjónustan batnar ekki
innan skamms, ætti eigandinn
að láta mála yfir einkunnarorð
in á veggnum fyrir ofan mjólk
urhyrnurnar: „Látið bakarann
létta yður störfin".
★ Ekki hrifinn
Og hér er bréf til kven-
fólksins:
„Hver dirfist að halda því
fram að kvenfólk sé klaufa-
legra í umferðinni en karl-
menn, þegar þeir hafa lesið
grein D.K. í Velvakanda Morg
unblaðsins 12. júní ‘66, þar sem
hún ræðir kunnáttu sína og
kynsystra sinna í akstri og um
ferðareglum. Hún segist vera
búin að hafa ökuleyfi í sex ár
og aðeins einu sinni orðið fyr-
ir karlmanni á 'bíl að viðstödd-
um fjölda vitna. Síðan lýsir
hún af miklum fjálgleik, ein-
um degi, þar sem hún er „úti
að aka“ á bíl sínum og kennir
þar margra grasa. Af mikilli
kunnáttu og leikni bjargar hún
sér og öðrum úf þrem stór-
árekstrum.
1 fyrsta lagi: Eftir að hafa
beint bifreið sinni blíðlega nið
Húsbyggjendur
Smíðum eldhúsinnréttingar, fataskápa,
sólbekki og fleira.
stm hf.
Sími 51155.
Rannsóknarstarf
Aðstoðarstúlka óskast við sýklarannsóknir á Rann-
z
sóknastofu Háskólans. Laun verða greidd eftir
launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir sendist
Rannsóknastofunni fyrir 1. júlí n.k. ásamt upplýs-
ingum um menntun og fyrri störf. Stúdentsmennt-
un eða sérmenntun í rannsóknatækni æskileg.
Rannsóknastofa Háskólans v/Barónsstíg.
ur ofanverðan Laugaveg á
hægri akrein. eins og vera ber,
stöðvar hún bíl sinn eiginiega
strax, eftir að hafa ekið yfir
eystri akbraut Snorrabrautar,
en þar bíður hún eftir grænu
ljósi, eins og kvenfólk hefur
rétt til. Ryðst þá karlmaður
fram með bíl hennar, sjáandi
að það er kvenmaður í „full-
um rétti“ við stýrið.
1 öðru lagi: Ekur hún Miklu
braut í átt að Miklatorgi á
hægri akrein, gerir þá karl-
maðurinn sér „hægt um hönd“
og „svínar“ vinstra megin fram
úr henni og rúllar niður Gunn
arabraut en það má teljast vel
að verið, vegna þess að bæði
steinveggur og grasrein loka
þessum gatnamótum (eða ak-
rein).
í þriðja lagi: Hún er á leið
upp Ártúnsbrekkuna, búin að
kveikja stefnuljós og komxn
með hálfan bílinn yfir á hægri
akrein til framúraksturs, beg-
ar karldóni kemur akandi rétt
hálfa bíllengd aftan við hana,
en hún með snarræði sínu beyg
ir til vinstri og gefur eftir for-
réttindi sín, en eins og karlþjóð
veit, virðist kvenfólk hafa rétt
til þess að skipta um akrein-
ar eftir þörfum, án þess að
huga að umferð á þeirri akrein,
sem beygt er inná. Þarna hef-
ur hún nú lýst þrem atriðum,
sem hver og einn getur dæmt
að verðleikum, samt er Gunn-
arsbrautarævintýrið í sér-
Nýr tónn
Úr bréfi utan af landi:
„Mér finnst mjög miður, að
jafngott blað og Morgunblaðið
skuli tileinka afturhaldssinnuð
um kjaftakerlingum nærri
hálfa síðu í blaðinu. Ég fer að
halda að það sé kommúnisti,
sem skrifar Velvakanda.
Velvakandi var ágætur með-
an hann hafði minna rúm. Eftir
að hann stækkaði flytur hann
einungis áróður hinna aftur-
haldssömu afla, sem stöðugt
reyna að finna eitthvað til þess
að hengja hatt sinn á — og
skammast. Og Velvakandi bít
ur strax á agnið og birtir vit-
leysuna.
— Guðmundur Björgúlfsson.“
★ Baðhús Reykja-
víkur
Helgi Jónsson skrifar:
Velvakandi.
Mig langar til að spyrja big
hvers við eigum að gjalda —
að missa Baðhús Reykjavíkur?
Það eru svo mörg gömul húf
í Reykjavík, sem ekki hafa bað.
Við erum í vandræðum.
Það þýðir ekki að vísa á
sundstaði. I>að eru svo margir*
sem ekki geta notað þá. Er
ekki hægt að koma þessu i
lag?
—Helgi Jónsson.M
Þessari fyrirspurn er hér
með beint til viðkomandi aðila.
• • •
• • •
• • ♦
• • •
• • • i
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• •■ •
• • •
• • •
• • •
v.\
v.\
• • •
• • •
• • •
. • • •
\\\
\\\
%*•%
\\\
\\\
• • •
• • •
:v.:;
\\\
\\\
\\\
\\\
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
•\V
•W
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
Carolyn Somody. £0 óro.
% ifá Bandorlltjunum segin
.Þegar Íílípensor þjóðu mlg.
reyndl ég morgvísleg efnl.
Elnungi* Cleorasil hjólpoðl
raunverulega • ^&***/
Nr.f I USA því það cr raunhœl hjólp — CUarasil
„sveltir” filípensana
Þetta vísindalega somsetta efni getur hjólpað yður á sama
hótt og það hefur hjólpað miljónum unglinga ! Banda-
rikjunum og viðar - Þvt' það er raunverulega óhrifamikið.„
Hörundslitað: Clearatii hyiur bólurnar á meðan
það vinnur á þeim.
Þar sem Clearasii er hörundslitað ieynast fílipensarnir —
samtimis því, sem Clearasil þurrkar þó upp með því að
fjarlœgja húðfituna. sem nœrir þá — sem sagt .sveltir' þá.
1, Fer inni ■
húðina
©
2. Deydir
gerlana
• >>• ••♦•••••••
• ••••••