Morgunblaðið - 16.06.1966, Side 14

Morgunblaðið - 16.06.1966, Side 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Mmmtudagur 16. júní 1966 Ski ifstofustúSka dugleg' og stundvís óskast nú þegar. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Framtíð — 4100“. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og Öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A- Sími 15385 og 22714. AL-EINANGRUN . TIL HUSBYGGINGA Bylgjuplötur með ál-þynnum beggja megin. Tilvalin einangrun í loft og á veggi. Góð og ódýr einangrun. 8? KASSAGERD REYKJAVÍKUR H.R 17. JÉf HÁTÍÐAHÖLO í HAFNARHRD11066 á tuttugu og tveggja ára afmæli lýðveldisins HÁTÍÐADAGSKRÁ: Kl. 8:00 árd. — Fánar dregnir að húni. Kl. 1,30 e.h. — Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur við Hafnarfjarðarkirkju. Kl. 1,45 e.h. — Helgistund í Hafnarfjarðarkirkju. Síra Garðar Þorsteinsson, prófastur, predikar. Páll Kr. Pálsson leikur á kirkjuorgelið og stjórnar kór. Kl. 2,25 e.h. — Skrúðganga frá kirkju að Hörðuvöllum. Kl. 2,40 e.h. — Útihátíð sett. Form. 17. júní nefndar, Þorgeir Ibsen. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur, stjórnandi Hans Ploder. Fánahylling. Ræða. Dr. phil. Finnbogi Guðmundsson, landsbókavörður. Ávarp Fjallkonunnar. Elsa Jóhannsdóttir. Söngur. Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir syngja barnalög. Nýr skemmtiþáttur fyrir börn. Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason og Klemens Jónsson. Ómar Ragnarsson sk emmtir. Kórsöngur. Karlakórinn Þrestir. Stjórnandi Herbert Hriber- chek Ágústsson. Handknattleikur. Stjórnandi dagskrár á Hörðuvöllum og kynnir Eiríkur Pálss. Kl. 5:00 s.d. — Kvikmyndasýningar fyrir börn í kvikmyndahúsum bæjarins. Kl. 8:00 s.d. — Kvöldvaka við Lækjarskóia. Lúðrasveit Hafnarfja rðar og Karlakórinn Þrestir. Ávarp, Hafsteinn Baldvinsson, bæjarstjóri. Einsöngur, Magnús J ónsson, óperusöngvari. Fimleikaflokkur K.R., stjórnandi Jónas Jónsson. Skemmtiþáttur: Árni Tryggvason og Klemens Jónsson. Leikhúskvartett syngur lög úr Járnhausnum. Söngvarar: Hjálmtýr Hjálmtýsson, Jón Kjartansson, Einar Þorsteinsson og ívar Helgason. Undirleik annast Magnús Pétursson. Skemmtiþáttur: Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason. . Stjórnandi kvöldvöku og kynnir: Kristján Eyfjörð. Kl. 10:00 s.d. — Dans fyrir alla við Lækjarskóla. Hljómsveit: „Ponic og Einar“. 17. júní nefnd: Hjalti Einarsson, Ingvar Viktorsson og Þorgeir Ibsen. Einbýlishús í Hafnayfirði Til sölu vandað steinhús á góðum stað í suður- bænum. Húsið er tvær hæðir og kjallari. Á efri hæð eru 3 rúmgóð svefnherbergi og baðherb. Á hæðinni er ytri forstofa, hol, tvær stofur og stórt eldhús. í kjallara eru 3 herbergi og þvottahús. Lóðin er vel ræktuð. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON. HRL. Linnetsstíg 3, Hafnarfirði, sími 50960. Kvöldsími sölumanns 51066. Til sölu Bújörðin Þúfukot í Kjós. Jörðin er við þjóðbraut ca. 45 km frá Reykjavík. Á jörðinni er gott búðar- hús, fjárhús og hlaða Fjós þyrfti að endurbyggja. Túnið gefur af sér ca. 800 hestburði. Jörðin er laus til ábúðar nú þegar og selst með hagkvæmum kjörum. Upplýsingar á skrifstofunni og á kvöldin í síma 33963. ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, hæstaréttarlögm. Austurstræti 14. VERKSTJÓRI Viljum ráða verkstjóra við móttöku og afhendingu íslenzkra afurða og ullarþvott. Upplýsingar gefur Gunnlaugur J. Briem á skrif- stofunni Hverfisgötu 4, 2. hæð. GARÐAR GÍSLASON H.F. GarðhúsgögiLn STERKU EN LAUFLÉTTU FYRIRLIGGJANDI í ÚRVALI. Kristján Siggeirsson hf. ___________Laugavegi 13,_________ Volvo - vörubifreið, 7 tonna Til sölu 7 tonna VOLVO vörubifreið. Bifreiðin er með vökvastýri, nýjum palli og skjólborðum úr járni. Hraðfrystihús Þórkötlustaða, Grindavík, sími 8035. ééémHm iiiilllll . . ' ■ : íi: LJÓSIÐ GÓÐA eftir danska ská/dið Karl Bjamhof. I bókinni lýsir hið blinda skáld umheimi sínum og meðborgurum af miklum nœmleik og snilli Almenna bökajelagiö

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.