Morgunblaðið - 16.06.1966, Page 18

Morgunblaðið - 16.06.1966, Page 18
MORCUNDLADIÐ Fimmtudagur 16. júni 196\ ie Jockeii NÆRFÖTIN eru þekkt um allan heim fyrir snið og gæöi. NÝ SENDING KOMIN. HERRÁDEILD Laugavegi — Pósthússtræti. Ailt í viðleguna tjöldin eru sterk og gerð fyrir ísl. náttúru. 2ja m. tjald á aðeins kr. 1785.— 5 m. fjölskyldutjald á kr. 2785.— fjöl- skyldutjöldin orange gulu með bláu auka- þekjunni kosta aðeins kr. 3890.— ÞÝZK HÚSTJÖLD, svefntjald og dagtjald á kr. 5850.— teppasvefnpokarnir eru hlýir enda stoppaðir *%£*£*£ með ísl. ull. Erlendir teppasvefnpokar frá kr. 740.— PALMA vindsængur frá kr. 485.— Pottasett margar gerðir. — Mataráhöld í tösku. Munið eftir veiðistönginni en hún fæst einnig í PÓSTSENDUM. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER. Afgreiðslumann vantar í byggingavöruverzlun sem fyrst. Tilboð óskast sent afgreiðsiu Mbl. fyrir hádegi n.k. laugar- dag merkt: „Gott kaup“. --------------.j. ... ... -----. Andrés auglýsir Nú er ódýrt að klæðast! Karlmannaföt úr vönduðustu enskum fataefnum, verð aðeins kr: 2.975.— Erlend karlmannaföt, verð kr: 1.390.— til 1.990.— Stakir karlmannajakkar á kr: 975.— Stakar karlmannabuxur á kr: 575.— — drengjabuxur frá kr: 450.— Einnig skyrtur, bindi, peysur og sokkar, ásamt úrvali annarrar smávöru. Verzlið þar sem úrvalið er Voruafgreiðsla og skrifstofur vorar verða lokaðar í dag frá kl. 12, vegna jarðarfarar. Reglusamur mallur með meirapróf óskar eftir að keyra góðan vörubíl eða stöðvarbíl nú þegar eða sem fyrst. Upplýsingar í síma 19039 eftir kl. 7 í kvöld og annað kvöld. BAIMKARISIIR VEROA LOKABIR laugardaginn 18. juní Athygli skal vakin á því að víxlar, sem falla í gjalddaga miðvikudaginn 15. júní og fimmtudaginn 16. júní 1966, verða afsagðir hinn 16. júní séu þeir eigi greiddir eða framlengdir fyrir lokunartíma bankanna þann dag. Ennfremur verða víxlar, sem falla i gjalddaga föstudaginn 17. júní 1966, afsagðir mánudaginn 20. júní, nema gengið hafi verið frá greiðslu eða framlengingu fyrir lokun bankanna þann dag. SEÐLABANKl ÍSLANDS, LANDSBANKI ÍSLANDS, BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F., ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS, VERZLUNARBANKI ISLANDS H.F., SAMVINNUBANKI ÍSLANDS H.F. Atvinna óskast Ung kona vön afgreiðslustörfum óskar eftir at- vinnu hálfan daginn við sérverzlun. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Ábyggileg — 9731“ íyrir 19. júní.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.