Morgunblaðið - 14.02.1967, Síða 6

Morgunblaðið - 14.02.1967, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1967. Trérennibekkur til sölu. Upplýsingar að Freyjugötu 27 kl. 11—14. Sími 15263 og 23370. Humber 1949 til sölu, verð 6000 kr. Til sýnis í Álftamýri 46, 3. hæð til hægri, eftir kL 7 á kvöldin. Sími 31156. Keflavík — Suðumes Til leigu: Hitaiblásarar, upphitunarofnar, steypu- hrærivélar. Braut, Hringbraut 93 B. Sími 2210. Danska Multiplast marmaramálningin frá S. Dyrup & Co, fæst í 11 lit- um. Leitið uppl. Póstsend- um. Einkaumboð Málara- búðin, simi 21600. Eldhúsinnrétting Notuð eldfhúsinnrétting til sölu. Sími 17297. Kona eða stúlka óskast til af- greiðslustarfa háifan dag- inn frá 3—1. Uppl. í síma 30958. Herbergi óskast Reglusamur eldri maður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 20394. Stretch-buxur í telpna- og dömustærðum. Fyrsta floklks Helanka stretch-efni, margir litir. Mjög gott verð. Sími 14616. Hafnarfjörður Lítil íbúð óskast til leigu. Einihver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 91142. Kflóhreinsun Nýjar vélar, nýr hreinsi- lögur, sem reynist irábær- lega vel. Efnalaugin Lindin Skúlagötu 51. Síður kjóll Til sölu er síður kjóll, stærð 14—16. Sími 36789. Stúlka óskast á veitingastað i nágrenni Reykjavikur, má hafa með sér barn. Uppl. 1 sima 12166. Keflavík — Suðurnes 01 s a 1 a á kjólaefnum, biússu- og pilsaefnum, gluggatjaldaefnum o. fl. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. Keflavík — Suðurnes Nýkomin fermingarföt í miiklu úrvali. Verzlunin Fons Atvinna Matsveinn með réttindum óskar eftir góðu plássi á góðum síldarbát eða ver- tíðarbát. Uppl. í símum 19604, 10911, 12—1 og 6—8. Á sjó við Hrísey ÞESSI mynd er tekin norður við Hrísey. Þarna eru 4 vinir á ferð út á rúmsjó og til í allt. Sjálfsagt er þama í skutnum mynda- smiður eldri að árum, sem gætir þessarar dýrmætu áhafnar. Krakkarnir heita Bolli, Narfi, Elísabet og Teitur. Narfi og Teit- ur eiga heima í Hrisey, enda er Teitur með sjóhatt, en Bolli og Elísabet eiga heima í Reykjavík og eru í heimsókn hjá þess- um vinum sínum. FRÉTTIR Heimatrúboðið. Almenn sam- koma í kvöld kl. 8.30. Allir vel- komnir. Bakkfirðingar í Reykjavík og nágrenni. Skemmtifundur verð- ur haldinn í minni salnum í Skátaheimilinu 18. febrúar kl. 8.30. Takið með ykkur gestL Stjórnin. Skemmti- og kynningarkvöld verður í Sigtúni í kvöld. Þjóð- dansafélag Reykjavíkur. Fíladelfía, Reykjavík. Al- menn bænasamkoma í kvöld kL 8.30. Þorrablót templara í Hafnar- firði verður laugardaginn 18. ferúar .Upplýsingar og aðgöngu miðar fást hjá Stíg Sæland (s. 50062) og Jóni H. Jónssyni (s. 51238). Slysavarnadeildin Ingólfur, Reykjavík, minnist 25 ára afmæl is miðvikudaginn 15. febrúar kl. 8.30 í Slysavarnahúsinu Granda garði. Kaffiveitingar. Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins heldur fund fimmtu- daginn 16. febrúar kl. 8.30 í Hagaskóla. Stjórnin Kristniboðsfélag kvenna f Reykjavík. Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 16. febrúar á venjulegum stað og tíma. Félagssystur mætið vel. — Stjórnin. Slysavamadeildin Hraun- prýði i Hafnarfirði heldur fund þriðjudaginn 12. febrúar kl. 8:30 í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmt- unar: Söngur þvottákonunnar, myndasýning, óvænt heimsókn. Stjórnin. Nessókn. Séra Helgi Tryggva- son flytur Bibliuskýringar í fé- lagsheimili Neskirkju þriðjudag- inn 14. febr. kl. 9. Allir velkomn- ir. Bræðrafélagið. Aðalfundur Bræðrafélags Langholtssafnaðar verður í safn- aðarheimilinu þriðjudaginn 14. febrúar kl. 8:30. Stjórnin. Eyfirðingafélagið í Reykjavík Aðalfundurinn verður haldinn að Hverfisgötu 21, miðvikudag- inn 15. febrúar kl. 8:30. Skemmti atriði og kaffi eftir fundinn. Geðveradarfélag íslands, Veltu sundi 3, sími 12139, — Skrifst. tími kl. 2-3 e.h., nema laugard., — og eftir samkomulagL Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónustu mánudaga kL 4-6 e.h. Þiónustan ókeypis og öllum heimil. Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur að Hlégarði þriðju- daginn 14. febrúar kl. 8:30. Hall- dóra Ingibjörnsdóttir sýnir mynd ir og segir frá dvöl sinni I Nor- egi s.l. haust á námsskeiðinu Varðveizla norrænnar menning ar. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund n.k. þriðjudag 14. febrúar kl. 8:30 e.h. í Iðnskólan- um. öllum eldri konum í sókn- inni er sérstaklega boðið á fund- inn. Frú Guðrún Hulda Guð- mundsdóttir syngur einsöng. Sr, Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flytur erindL Kaffidrykkja. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur hátíðlegt 30 ára afmæli sitt miðvikudaginn 15. febrúar og hefst með sameiginlegu borð- haldi í Sjálfstæðishúsinu kl. 7:30. Ávörp, söngur og ýmiss ágæt skemmtiatriði. Félagskonur, bjóð ið gestum með ykkur á þessa há- tíð félagsins. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu niðri, laugardag, mánudag oS priðjudag frá kl. 2:30-7. Allar aðrar upplýsingar gefur Maria Maack í síma 15528. Siglfirðingar: Árshátíð Siglfirðingafélagsins í Reykjavík verður haldin laug- ardaginn 25. febrúar í Lidó og hefst með borðhaldi kl. 7. Nán- ar auglýst síðar. Kvenfélag Kópavogs heldur jorrablót í Félagsheimilinu laug ardaginn 18 febrúar — síðasta jorradag. Upplýsingar í símum 40831, 40981 og 41545. MUNIÐ HNÍFSDALSSÖFN- UNINA. Afgreiðslur allra dagblað- anna í Reykjavík taka á móti framlögum. Kvenfélag Lauganessóknar. Hárgreiðsla fyrir konur í sókn- inni 65 ára og eldrL verður í kirkjukjallaranum á þriðjudög- um frá kl. 1—5. Tímapantanir í síma 37845. Fótaaðgerðir í kjallara Laugar neskirkju eru hvera föstudag kl. 9-12. Símapantanir á fimmtudög um í síma 34544 og á föstudög- um í 34516. Böra eiga ekki heima á götunnl Verndið börain gegn hættum og freistingum götunnar og stuðlið með því að bættum siðum og betra heimilislífi. Og þegar ég er far&nn burt og hefi búið yður stað, kem ég aftur og mun taka yður til min, til þess að þér séuð þar sem ég er (Júh. 14,2). f dag er þriðjudagur 14. febrúar og er það 45. dagur ársins 1967. Eft ir lifa 320 dagar. Árdegisháflæði kl. 8.18. Síðdegisháflæði kL 20,35. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuverad- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — simi: 2-12-30. Kvöldvarzla i lyfjabúðum ! Reykjavík vikuna 11/2—18/2 er í Ingólfsapóteki og Laugarnes- apótekL Næturlæknir í Keflavik 10. þm. er Arabjörn Ólafsson sími 1840, 11/2—12/2 Guðjón Klemenzson sími 1567, 13/2—14/2, Kjartan Ólafsson sími 1700, 15/2—16/2 er Arabjörn Ólafsson sími 1840. Næturlæknir í Hafnarfirði að faranótt 15. febúrar er Jósef Ólafsson, sími 51820. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegls verSur tekið & móti þeim w geta viija blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, timmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. z—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fji. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mlð- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 B HELGAFELL 59672157 VI. 2 RMR-15-2-20-HS-MT-HT. □ Mímir 59672147 — H&V lOOF R.b. 1 == 1162148Í4 — Sk. kv. Biblíulestrar mánudaga, X bískupS ttr to iimr_ <rs Akranesferðir Þ.Þ.Þ. þriðjudaga, fimmtudaga og iaugar- V „ daga frá Akranesi kL 8. Miðvikudaga £ BUStQOQSOkll og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum kL 9. V X ? ? Loftleiðir hf. Vilhjál'mur Stefáns- son er væntanlegur fró New York kl. 09.30. Heldur áfram til Luxem- borgar kl. 10.30. Er væntanlegur tii baka frfi Luxemborg kl. 01.15. Held- ur áfram tU New York kl. 02.00. Þor finnur Karlefni fer Ul Oslöar, Gauta borgar og Kaupmannaihafnar kl. 10.15. Eirlkur rauði er væntanlegur rá London og Glasgow kl. 00.15. Hafskip hf. Langá er á Akranesi. Laxiá er i Þrándheimi. Rangá er 1 Belfast. Selá er í Reýkj avík. Skipaútgerð rikisins. Esja fer fró Reykjavik i kvöld austur um land tU Seyðisfjarðar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 1 kvöki tU Reykjavíkur. Blikur er frá Reykja- vík á morgun vestur um land í hringferð. Skipadeild SÍS. ArnarfeU er I Borg arnesi. Jökulfell er í Ventspils. Dís- arfell er í Gufunesi. Litlafeil fer frá Reykjavík Ul Akureyrar í dag. Helgafell er í Liverpool. Stapafell fór 11. þ.m. frá Raufarhöfn til Karls hamn. MælifeU er í Þorlákshöfn. Frigo Mare er á Reyðarfirði. Stav- moy er i Rostock. SÖFN Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1:30—4. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað í óákveðinn tíma. ’ ‘s* | i y • . I % m I Dr. Sigurbjöra Einarsson biskup. | Biskupinn yfir fslandi, dr.£ XSigurbjörn Einarsson, mun| 5’flytja flokk Biblíulestra íx -j-Bústaðasókn núna á Xunni, í fyrsta skiptið á ^•vikudagskvöldið 15. febrúarÝ ♦!*kl. 8.30 í Réttarholtsskólan-í ♦!• *• íum. .. Jfe"K”K“K”K”K”K”:”K"!“K”K”y föst-«> mið-X Danski markvörðurinn líkastur töframanni síðustu sekúndurnarn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.