Morgunblaðið - 14.02.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.02.1967, Blaðsíða 7
IVlWnUUJNtSljAtlltt, PmtlJ UUAUUK 14. Í KtJHUAR 1907 7 Hlutavelta og kökuhappdrætti 10 ÁRA A og 11 ára A í Mýrarhúsaskóla söfnuðu um daginn kr. 7.288,20 til Hnífsdalssöfnunarinnar. Þær gengu í búðir og söfnuðu munum til hlutaveltu, sem þær héldu í skólanum. Einnig höfðu þær kökuhappdrætti, og mömmurnar bökuðu kökurnar. Það voru 22 vinningar í happdrættinu og mörg núll, en á hluta- veltunni voru engin núll. Lárus Salómonsson, lögregluþjónn á Seltjarnarnesi, var dyravörður hjá þeim. Á myndina hér að of- an vantar 3, þær Ragnhildi Björgu, Margréti og Þóreyju. 1 aftari röð frá vinstri eru: Steinunn Ásta, Sunneva Guð- finna, Kristjana, María Guðrún, Valdís Ósk, Kristín Björk og Axelína María. í neðri röð frá vinstri: Guðrún, Bryndís Hildur, Vigdís, Anna Steinunn og Margrét. VÍSLKORIM gerði 39. Kópavogi. barna- & fjölskyldu LJÓSMYNDIR, Aust- urstræti 6 — Simi 12644). Laugardaginn 28. janúar voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni ung- frú Rannveig Karlsdóttir og Eyjólfur Brynjólfsson. Heimili þeirra er að Grundargerði 6. Reykjavík. (Ljósmyndastofa >ór is Laugaveg 20 B. Sími 15602). Hart að leitar hugur minn, þar hafði ég skemmtun mesta. Væri ég ungur annað sinn, setti ég kindur og hesta. Jón Ólafsson frá Katanesi. 76 ára er í dag fú Marselia Jónsdóttir, Lindargötu 56. Hún dvelst á Hei'lsuhæli NLFÍ í Sunnudaginn 16. jan. voru gef- in saman í Nesk. af séra Jóni Thorarensen ungfrú Sigurbjörg Ágústsdóttir Miðkrika, Hvol- hreppi og Daníel Guðmundsson, Hraunteig 30, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris Lauga- veg 20 B. Sími 15-6-0-2). Laugardaginn 4. fébrúar voru gefin saman í hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Alma Karen Friðriksdóttir og Jón Andres Snæland. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Skóla- sd NÆST bezti Konan: „Oft hef ég óskað þess, að ég væri orðin bók Þá mund- ir þú ekki láta mig sitja einmana hér heima dag eftir dag.“ Maðurinn: „Ég vildi þá óska, að sú bók væri almanak." Konan: „Vegna hvers?“ Maðurinn: „Af því ,þegar árið er liðið, hættir maður að nota það almanak, og fær sér annað nýtt.“ Áheit og gjafir Litli drengurinn afh. Mbl.: Safn- að af fjórum stúlkum, Anna. Jóna, Lára og Álfhildur 4.073,15. S.Ó. 1.000 Starfsfólk Skeljungs 2.950. Guðm. Magnússon Borg N. ísf. 100. Pétur Jónas, Eggert. safnað í Austurbrún og Kleppsv. 3.150. Samskot frá Bændaskólanum á Hvanneyri 6.200 ÆXÆ 1.000. BH 500. ÖH 200. Guð- jón og Hanna 300. NN 100. Safnað af 5 telpum úr Öldutúnsskólanum í Hafnarfirði 1.845. Laufey, Ingibjörg, Þorbjörg og Hulda, Kópavogi, 3.327.20. Hnifsdalssöfnunin afh. Mbl. SO 1.000. Jón Guðmundsson 1.000 II bekk ur Vélskóla íslands 14.300. Guðjón og Hanna 500. Lovísa Þorláksd. 100. MG 100. Guðrún Erla 260. Rannveig 100. Saumaklúbbur 500. IH 500. HEE 150. Sigurgeir Friðriksson 1500. NN 100 SS 125. Safnað í Silfurtúninu Alfreð. Kristín, Bára 2.0*13. Strandarkirkja afh. Mbl., N-N 25. SB 100. NN 100. EV 200. Hringur 50. KB 100. í»SG 200. Ómerkt í bréfi 250. GÓL 500. JT 50. NN 50. GÓ 200. Ómerkt 100. Áheit 100. KE 500. EG 50. GI> og NJ 50. GCH 100. NN 10. MB og GG 150. ÁKO 100 TH 400. íþróttamaðurinn afh. Mbl. MN 46. Sólheimadrengurinn afh. Mbl. BÓ og S 50. >f Gengið Reykjavik 7. febrúar 1967. Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,05 120,35 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 KanadadolLar 39,77 39,88 100 Danskar krónur 621,30 622,90 100 Norskar krónur 600,45 602,00 100 Pesetar 71,60 71.80 100 Sænskar krónur 831,60 833,76 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 869,50 871,74 100 Belg. frankar 86,38 86,60 100 Svissn. frankar 990,70 993,25 100 Gyllini 1189,44 1192,50 100 Tékkn kr. 596.40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.082,82 1()Ö V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,66 Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Niels syni, ungfrú Anna Kristín Skúla dóttir og Jón Ingi Haraldsson, vélamaður. — Heimili þeirra er í Sigluvogi 13. — Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18. Sími 24028. Úr Passíusálmum Ifallgriimir Pétursson. Bið ég þín böndin hörðu bindi nú hvern minn lið frá ails kyns glæpa gjörðum og göldum heimsins sið. Laus og liðugur andi, lifs meðan dvelst ég hér, þér sé jafnan þjónandi, Þessa bæn veittu mér. 6. sálmur, 13. vers. MÁLSHÁTTUR*- Þyrpast hrafnar að hræjum. Munið eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fást vonandi í næstu búð. Sauðatað — Hrossatað Skarni Heimkeyrt og borið í garða ef óskað er. Sími 36870. Málaravinna önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Rúskinshreinsun Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sér stök meðhöndlun. Efnalaugin Björg, Háaleitisbr. 58—60. Sími 31380, útibúið Barma hlíð 3, sími 23337. Færeyingar! Tapazt hefur grænn sjó- poki merktur Hans Peter Tjþrniedal Tjþrnevik .öðru megin en Grindavík ísland hinu megin. Uppl. í síma 8107 Grindavik. „Halló stúlkur“ Miðaldra maður ósikar að kynnast stúlku 35—45 ára með hjónaband fyrir aug- um. Tilb. ásamt mynd send ist Mbl. fyrir laugardagskv. merkt „Vinur 4073“. Ford 1959 til sölu Fasteignatryggð skulda- bréf koma til greina, einn- ig eru til sölu á sama stað miðstöðvarkatlar og eld- húsvaskar. Uppl. í síma 35161 eftir kl. 7. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15885. Keflavík — Suðurnes Útsalan hættir miðvikudag Karlmannaföt, buxur skyrt ur, vinnujakkar, blússuir, frakkar. Lágt verð. Klæðaverzlun B. J. Keflavík. Postulínsveggflísar Ensku postulínsflísarnar komnar aftur. Stærð: 7%xl5 og 15x15 cm. — Gott verð. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Erlent sendiráð óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Vestur- eða Suð- vesturborginni fyrir fámenna fjölskyldu. — Eins árs fyrirframgreiðsla. — íbúðin óskast frá 15. apríl nk. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „15. apríl/Vesturbær“ fyrir 17. febr. nk. Skemmtileg hæð Til sölu er skemmtileg 5—6 herb. hæð í tvíbýlis- húsi við Kópavogsbraut í Kópavogi. Hæðin selst fokheld með uppsteyptum bílskúr. Afhendist fljót lega. Sérþvottahús á hæðinni. Sérhiti. Sérinngangur. Mjög skemmtilegt útsýni. Stærð hæðarinnar er 136,4 ferm. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutuningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. TIL SÖLU RAUÐALÆK 3ja herbergja íbúð, 90 ferm. á jarðhæð. Mjög hag- stæð lán áhvílandi. Laus fljótlega. ÁLFHEIMAR 4ra herb. íbúð, 107 ferm. á IV. hæð ásamt óinnrétt uðu risi, 83 ferm. HÁALEITISHVERFI 4ra herbergja íbúð á samt 1 herbergi í kjallara. AUSTURBRÚN 2ja herbergja íbúð. Engin lán áhvílandi. Skip & Fasteignir Austurstræti 18 — III. hæð. — Sími 21735. Eftir lokun 36329.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.