Morgunblaðið - 14.02.1967, Síða 20

Morgunblaðið - 14.02.1967, Síða 20
20 MORGUNBIxAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1967. Toyota Crown Tryggið yður Toyota. Japanska bifreíðasalan hf Ármúla 7. — Sími 34470. málin, sem við blöstu I nýjti ljósi. Johnson væri dæmigerður Texasbúi og hann (Salinger) hefði á tilfinningunni, að Banda ríkjamenn væru aftur farnir að fara troðnar slóðir í afstöðu sinni til vandamálanna — „við reynum að leysa vandamálin eft ir sömu gömlu leiðunum og áð- ur“, sagði Salinger. Salinger vildi hins vegar ekk- ert um það dæma, hvort Víet- nam styrjöldinni væri lokið, hefði Kennedy lifað. Kvaðst hann einmitt nú telja líkur fyr- ir því, að hægt væri að semja frið í Víetnam og kvaðst ekki efast um, að Johnson forseti hefði fullan hug á að koma þar á friði. Kvaðst Salinger raunar halda að hægt væri að leysa málið, ef blaðamenn vildu vera svo vænir að halda sér saman í svo sem sex vikur. PERFECTO FILTER VINDLAR PAKKI MEÐ FIMM KR. 35.50 Knrtaflu 09 appelsína... og blaðamenn þegi í sex vikur París, 10. febrúar — NTB PIERRE Salinger, fyrrum blaðafulltrúi Johns F. Kennedys í Hvíta húsinu, sagði í París í dag, að það væri ámóta að líkja þeim saman Lyndon B. Johnson og John F. Kennedy og bera saman kartöflu og appelsínu. Þeir væru svo gersamlega ólíkir menn. Kenedy hefði verið ungur og aðlaðandi, áhugasamur og full- ur lifandi lífsorku og séð vanda- Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu leyndardómur ánægjulegra nýrra og mildari reykinga munnstykki H54 filter^ Crvals milt vindlatóbak k Bændur athngið Mig vantar góða jörð á Suður- eða Suð-vesturlandi. Vil láta glæsilegt 200 ferm. einbýlishús í nágrenni Reykjavíkur upp í greiðslu. — Upplýsingar og fyrir spurnir sendist Morgunblaðinu, merkt: „2310 — 8164“ — Trúnaðarmál. Fífa auglýsir Útsölunni lýkur í þessari viku. Ennþá er hægt að gera góð kaup. Verzlunin Fífa Laugavegi 99. (Inngangur frá Snorrabraut) Volkswagen óskast keyptur Vil kaupa vel með farna og ekki mikið ekna Volks wagenbifreið, ekki eldri árgerð en 1964. — Mik) útborgun eða staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 11555 og eftir kl. 6 í síma 24723. LINDARBÆR Lóðareigendur Þið, sem ætlið að standsetja lóðir ykkar á komandi sumri. — Athugið að nú er heppi legur tími að láta keyra mold í þær. ÞÓR SNORRASON, garðyrkjumaður. — Sími 18897. t X ir FORRAÐAMENN Þjóffleik húskjallarans, þeir Bjarni | Bender og Ingvi Ársælsson, X hafa fengið til landsins unga, Íbrezka söngkonu, Carol Deene aff nafni, sem mun skemmta gestum hússins á næstunni meff söng sínum. Söng hún í X fyrsta sinn á fimmtudags- •j* kvöldiff og mun væntanlega ’veljast hér í mánaðartíma. X Blaðamenn hittu söngkon- ¥ tna að máli sem snöggvast á 'immtudag og hlýddu á hana X syngja nokkur lög. Virðist þar á ferð ágætur skemmti- X kraftur, með fallega hreina y rödd, vel þjálfaða til dans- ••• og dægurlagasöngs. !•- Carol Deene kvaðst hafa X hafið söngnám og almennt •{• tónlistarnám sjö ára að aldri X og fyrst lært sígilda tónlist eingöngu. Þegar hún var fimmtán ára fór hún að syngja .,pop“ og hóf nokkru síðar að syngja opinberlega fyrir ung- linga í heimaborg sinni Don- ■aster á Norður-Englandi. Er hað borg á stærð við Manc- hester og íbúar flestir náma- menn. „Faðir minn er kola- námumaður og ágætur söng- vari, syngur oft í klúbbum um helgar" sagði Carol Denne. — Þetta liggur þá i ætt- inni? spyrjum við. — Já, afi var líka söngvari og bróðir minn, sem er fimmt án ára, hefur afskaplega fallega rödd. — Hann er reglu Carol Deene. I i* T i* I Brezk söngkona í Þjóðleikhúskjallara Carol Deene syngur þar um sinn lega „With it“ eins og við segjum heima, syngur bítlalög og þess háttar, — en hahn ætlar alls ekki að leggja söng inn fyrir sig, segir nóg af söngvurum í fjölskyldunni. Hann er duglegur í skóla og ætlar að læra eitthvað skyn- samlegt. Ég held það sé rétt hjá honum, piltar þurfa að hugsa fyrir framtíðinnL Það var annað með mig — ég hugsaði sem svo: mig lang- ar að syngja og því ekki gera það, — hvaða gagn mun ég hafa af algebrunni, ég gifti mig, sennilega einhvern dag- inn og hugsa þá kki um annað en mann og börn“. Carol Deene hefur sungið opinberlega í sex ár og á síðustu árum komið oft fram í brezka sjónvarpinu. Hún hefur sungið inn á tólf hljóm plötur hjá Columbia fyrir- tækinu, m.a. eina nú nýlega, sem kemur senn á markað. Hún hefur starfað á nokkrum stöðum erlendis, m.a. nokkr- um borgum í S-Afríku, Amst erdam í Hollandi og Gauta- ’borg í Svíþjóð. — Hvernig henni hafi lit- izt á að koma til íslands? — Ég hugsaði fyrst af öllu um veðrið, sagði hún, — að hér mundi ógn kalt. En þegar ég fór út i fyrsta sinn i dag var ekki svo kalt, — en rok- ið, ég vissi ekki fyrr en ég tókst á loft og flaug hálfa leið í bæinn. Ég vona, að það sé elcki alltaf svona. Með Carol Deene leikur trió Reynis Sigurðssonar. Hefur verið keypt til hússins nýtt hljóðfæri, sem þeir leika á, meðal annars. Er það raf- magnsorgel, japanskt, sem þeir Bjarni og Ingvi keyptu með milligöngu Pauls Bern- burgs. Sögðu þeir hljóðfæri sem þetta ekki hafa sézt fyrr í veitingahúsi hérlendis. Loks sögðu þeir Bjarni Bender og Ingvi Áfsælsson, að þeir mundu miða að þvi í framtiðinni að hafa alltaf erlenda skemmtikrafta starf- andi í Þjóðleikhúskjallaran- um. Ennfremur hefðu þeir útbúið nýjan matseðil, þar sem m.a. væri lögð áherzla á ýmsa smárétti, sem sérstak- lega hentuðu leikhúsfólki, sem kynni að vilja koma nið- ur í veitingasalinn í hléi eða eftir leiksýningar tii þess að fá sér hressingu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.