Morgunblaðið - 14.02.1967, Side 22
22
JM.UmjUNBLiAtílÐ, PmiJJUUAGUR 14..FJEBRUAK 1967.
Gustav Ragnar Hakonsen
SKJÓTT h«tir sól brugðið
sumri, sagði skáldið við óvænt
fráfall vinar. Það er gömul saga,
en hún endurtekur sig og alltaf
jafn sár.
Gustav Hakonsen var einn
þeirra manna. sem alltaf bar
með sér sumar. Hvar sem hann
sást og hvernig sem á stóð var
hann glaður og fullur velvilja
og hjálpsemi, sem hann var allt-
af tilbúinn að veita. Hann veitti
gleði og hann veitti hjálp og
hann lét sig ekki muna um það,
var alveg sjálfsagt.
Ég talaði við hann í síma að
kvöldi dags hinn 5. janúar. Hann
var að skrifa systkinum og vin-
um, glaður og með hugann full-
an af góðum hugsunum til
þeÍTra. En fyrir hádegi næsta
dag var hann liðið lík. Þar brá
sól sumri óvænt.
Allir, ssm Gustav þekktu áttu
víst að þar sem hann var
var góðs að vænta. Slíkir
menn eru ekki lítils virði.
En svo gott sem vanda-
lausum var að þekkja hann,
▼ar hann auðvitað dýrmæt-
t
Hjartkæra litla dóttir okkar,
Dóra Júlía,
andaðist 5. þ. m. Jarðarförin
hefur farið fram. Þökkum
sýnda samúð og vinarhug.
Sjöfn og David C. Black.
t
Eiginmaður minn og faðir
okkar,
Ingólfur Jónsson,
loftskeytamaður,
Bogahlið 16,
lézt af slysförum 11. þ. m.
Petra Þórlindsdóttir
og börnin.
astur ástvinum sínum. Af
því sem sagt hefir verið má gera
sér í hugarlund hve mikilvægir
þessir eiginleikar efu í heimilis-
og fjölskyldulífi. Hann var svo
frábær heimilisfaðir að ekki er
vitað að lengra verði komist í
umhyggjusemi og ástúð.
Hann var fæddur við Lofoten
í Noregi h. 14. júlí 1905 og var
af norskum ættum. Hann kom
til íslands 1929 og var hér
alla tíð síðan. Hann kvæntist
1934 Þórnýju Gissurardóttur frá
t
Jarðarför móður okkar og
tengdamóður,
Theódóru Ásmundsdóttur
frá Arnarholti,
fer fram frá Haukadalskirkju
fimmtudaginn 16. þ.m. kl. 2
e. h. Ferð verður frá Umferð-
armiðstöðinni kl. 11.
Guðný Indriðadóttir,
Steinunn Indriðadóttir,
Magnhildur Indriðadóttir,
Hulda Indriðadóttir,
Ingvar Indriðason,
Auðbergur Indriðason,
Vilmundur Indriðason
og tengdabörn.
t
Eiginkona mín, móðir, systir
og mágkona,
Dagmar Heide Hansen,
Skipasundi 27,
andaðist í Ríkisspítalanum í
Kaupmannahöfn, fimmtudag-
inn 9. febrúar. Jarðarförin
hefur farið fram í Kaup-
mannahöfn.
Minningarathöfn auglýst
síðar.
Pétur Axelsson,
Kristján Pétursson,
Jón Pétursson,
Elsebeth Vilhjálmsson,
Jens Vilhjálmsson.
t
Minningarathöfn um móður
okkar, fósturmóður, tengda-
móður og ömmu,
Halldóru Sigurðardóttur
frá Siglufirði,
fer fram í Fossvogskirkju
miðvikudaginn 15. þ.m. kl.
10,30. — Jarðsett verður á
Siglufirði.
Guðný Þorsteinsdóttir,
Anna Hallgrímsdóttir,
Ásmundur Þorsteinsson,
Bjarni Þorsteinsson,
Pétur Þorsteinsson,
Þorvaldur Þorsteinsson,
tengdabörn og barna-
börn.
t
Jarðarför mannsins míns og
föður okkar,
Þorsteins Kristinssonar,
Kirkjuvogi, Höfnum,
fer fram frá Kirkjuvogs-
kirkju miðvikudaginn 15. þ.
m. kl. 2. Ferð verður frá Sér-
leyfisbifreiðastöð Keflavíkur
kl. 1.30.
Erlendina Magnúsdóttir
og börnin.
t
Maðurinn minn, faðir okkar,
tengdafaðir, langafi og bróðir,
Ágúst Jóhannes Pétursson,
Hlíðarvegi 4,
verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju miðvikudaginn 15.
febrúar kl. 15.00.
Sigríður María Sigurðard.,
börn, tengdabörn, barna-
börn, barnabarnabörn og
bræður.
Byggðahorni. Þau eignuðust þrjú
börn; Gerðu, sem gift er og bu-
sett í Bandaríkjunum, Hákon,
sem dó 1960 og Olgu sem er enn
í foreldrahúsum.
Þau hjón urðu fyrir þeirri sorg
að sonur þeirra varð fyrir slysi
og missti heilsuna 6 ára gamall.
Mikil var sú barátta sem þau
háðu fyrir bata hans. Þar var
ekkert ógert látið, sem í mann-
legu valdi stóð að gera. En dýr-
ast af öllu sem í það var lagt
var hinn óþreytandi kærleiki
t>-----------------------------
þeirra og þrautiseigju og er það
minnistætt og einstakt í augum
allra sem til þekktu. En þó það
væri erfitt, veitti þessi ungi
efnilegi sonur þeim mikla gleði
og enginn hefði vitað hve mikið
með þeim bjó, ef þau hefðu ekki
staðið í þessari baráttu.
Gustav heitinn var sívinnandi
og hinn mesti ráðdeildarmaður.
Enda blómgaðist hagur þeirra
vel, þrátt fyrir erfiði og útgjöld
veikindanna. En það sem bezt
var af öllu var það að hamingju
Ingimar í Hnífs-
dal siötugur
ÞAÐ etr ekki há elli talin að vera
sjötugur — en flestum er þó
þann veg farið, að þá etru undan
farnir að láta í hinum harðari
áltökum lífsins'— en þó eru þeir
menn til — sem ótrúlega vilja-
og starfsþreki eru gæddir og
bera í hug sínum sömu fram-
farafýsina — og sem ávallt hefir
einkennt þeirra líf allt og starf.
Einn af þeim er Ingmar Finn-
björnsson, skipstjóri og útgerðar
maður í Hnífsdal, sem varð 70
ára 4. janúar sl. Ég kynntist
Ingimar ungur að árum, og ég á
margar hugljúfar minningar um
Hnífsdal og það elskulega fólk,
sem þar býr. Og það er ekki ein-
ungis, að hver sem kynnist Ingi-
mar, minnist þeirrar heiðríkju
sem með honum býr, — heldur
hlýtur einnig að minnast þess
drengskapar, tryggðar og hjálp-
semi, sem þessi maður hefir til
að bera, — og hins ljúflega við-
mót's í fari hans — ®em engum
gleymist, sem honum kynnist.
Ingimar er maður hreinn og
beinn, hann hallar ekki á lítil-
magnan, hann talar ekki ávallt
við alla eins og þeirn líkar í
augnablikinu bezt, — og hann
fer ekki í neinar grafgötur með
skoðanir sínar, og segir ekki síð-
ur þeim „stærri“ hispurslaust
meiningu sína, — og fer þá eng-
ar krókaleiðir, — og það er alltaf
einhver hressandi blær yfir mál-
fari Ingimars — og framkomu —
svo ekki líður það ávallt strax
úr minni, sem í góðu tómi er við
hann spjallað.
Ingimar hefir alla tíð staðið i
fararbroddi sinnar byggðar í at-
höfn og öflun verðmæta — og
t
Við þökkum innilega þá
miklu samúð, sem okkur og
fjölskyldu okkar hefir verið
sýnd, vegna fráfalls systr-
anna
Xeniu og Yrsu.
Olga og H. Biering.
það er engin smáræðis lyftistöng
og kjölfesta hverju sjávar- og
byggðarplássi að slíkum
mönnum. Og það er þess vegna
söknuður — þegar slaknar á
þeim strengjum, sem Ingimar
hefur á slegið til heilla og fram-
vindu þeirra uppbyggingarmál-
efna, — sem Hnífsdalur hefur
blómgvazt af um langa tíð, og á
eftir að njóta ávaxtanna af um
langa framtíð.
Það var ekki malað undir sjó-
mennsku Ingimars í Hnífsdal, og
hans samtíðarsjómann-a fram
eftir allri ævi. — Fisku/rinn var
fluttur í land á opnum árabát-
um sökklhlöðnum í kolsvarta
myrkri, — já, og oflt byl og báru,
báturinn hífður með aflanum I,
á handspili upp snarbrattan
malarkambinn, fleiri flutningar,
og að því loknu gert að fiskinum
úti undir berum himni, hversu
sem viðraði kvöla og nætur.
Hnífsdælingar áttu heldur
ekki fáar ferðirnar út hlíðina
milli ísafjarðar og Hnífsdals,
oft í þreifandi byl og ófærð, og
ósjaldan máttu þeir fara úr sjó-
bússum sínum, og bera þær með
sér, en labba á sokkunum, þá
blautir og kaldir. þegar sleipa,
ófærð, og rokið töfðu förina
heim á leið, þá er ófær reyndist
lendingin heim i Hnífsdal — eða
færa þurfti bátana af legunmi
þar í uppgangsveðrum, inn á
ísafjörð.
Þessa sögu þekkir Ingimar
manna bezt, — en þeir settu ekki
fyrir sig erfiðið Hnífsdælingar,
og byggðin þeirra og heimilin
voru þeim allt, — fyrir þeim
skyldi berjast hvað sem það
kostaði, og það var þeim fjarri
að hopa. En það gekk ótrúlega
seint fram eftir árunum að fá
um bætt til farsællegri hafnar-
aðstöðu, enda þótt hver höndin
frá barni til gamalmennis, ynnu
þar drjúgum, að öflun og sköpun
verðmaeta og gjaldeyris úr
sjávarafla.
Ingimar var traustur og far-
sæll skipstjóri, — eins og han-n
er traustur maðut í allri hugsun
og starfi. Þeir voru ekki stórir
farbostir þeirrá tíma til sjósókn-
ar, sem Ingimar byrjaði sinn
þeirra og fjölskyldufarsæld var
jafn samgróin og lífsbaráttan.
Gustav heitinn unni alla ævi
föðurlandi sínu. En íslenzkan
ríkisborgararétt fékk hann 1940,
og vann af alúð sinni annarri
þjóð, þar sem hann hafði fundið
ævistarf sitt og eignast ástvini
og mikið brautargengi. _
Hann kom öllum ókunnugur
og óvænt. Hann hVarf óvænt en
elskaður af öllum_ Blessuð sé
minning hans.
H. G.
formannsferil, — og reyndi þá
ekki siður en nú, — á hina sönnu
sjómannshæfni, athygli, og ár-
vekni, en þessum manni förnuð-
ust öll sín sjómannsstörf af hinni
mestu farsæld, enda þótt þá
væru siglingatækin aðeins áitta-
vitinn einn.
En Ingimar í Hnífsdal var far
sæll maður í fleiru en sjó-
mennsku sinni. Hann var ekki
síður farsæll í sínu heimilis-
lífi. Hann naut þeirrar miklu
hamingju, að eiga fyrir lífsföru-
naut hina ágæta konu, Sigiríði
Guðmundsdóttur, frá Fossum,
sem öllum veitti yndi og hlýju,
sem henni kynntust, — heimilið
aðlaðandi hlýtt og bjart, börn-
in elskuleg, myndarleg og dug-
mikil.
Ég óska Ingimar til hamingju
með þessi tímamót í ævi hans,
en ég votta honum og byggðinni
í Hnífsdal einnig samúðar vegna
þeirra hörmulega atburða, sem
yfir þetta vinalega þorp dundi 1
jólainngangi. Ég veit ekki af
hverju Ingimar var ekki heima
á afmæli sínu, en hitt veit ég,
að hann gat ekki verið heima.
Hann gat ekki glaðst með vinum
sínum heima í Hnífsdal, sem
allir hefðu viljað heiðra með
virðingu og þakklæti, þá er hin
svifu yfir byggðinni, — þrýstu
sér inn í hvert heimili Hnrfsdæl-
inga, inn £ hverja lifandi sál
byggðarlagsíns, — hraerði hjörtu
hvens einasta ísxendings.
Blessun og farsæld fylgi þér
Ingimar og Hnífsdælingum öll-
um.
Jens í Kaldalónl.
Brauðgerð á
Vopnafirði
Vopnafirði, 13. febrúar.
NÝ brauðgerð tók til starfa hér
í þorpinu um siðustu mánaða-
mót, og er það rekið af Kaup-
félagi Vopnfirðinga. Er það til
húsa í nýju mjólkurstöðinni. Hef-
ur brauðverð með tilkomu þessa
bakarís lækkað nokkuð. Er mjög
almenn ánægja með brauðgerð-
ina, því að áður bjuggu Vopn-
firðingar við það að fá brauðið
fryst, hingað og þangað að af
landinu, og stundum ekki í sem
beztu ásigkomulagi. — Ragnar.
Látnir Elúsvskingar 1966
t
Þökkum hjartanlega auð-
sýnda samúð við andlát og
jarðarför,
Jóns Sveinssonar,
útgerðarmanns.
Magnea Magnúsdóttir,
börn, tengdabörn og
barnabörn.
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð við andlát og
jarðarför,
Jóhannesar
Arngrímssonar.
Gnðrún S. Helgadóttir,
Agða Vilhelmsdóttir,
Anna Jóhannesdóttir,
Tómas Á. Jónasson
og barnabörn.
Á SÍÐASTLIÐNU ári létust
eftirgreindir Húsvíkingar og
voru til moldar bornir;
1. Sveinn Oddsson Garðars-
braut 42 f. 14/12 1890 d.25/2.
2. Sveinn Ásmundsson Garð-
arsbraut 16 f. 16/6 1909 d. 26/2.
3. Þórður Friðbjarnarson
Bröttuhlíð f. 7/11 1898 d. 11/4.
4. Karl Sigtryggsson Garðars-
braut 31 f. 4/3 1896 d. 23/4.
5. Jósef Vigfússon Hjarðar-
hóli 6 f. 13/4 1911 d. 28/5.
6. Sigfús Eðvaldsson Iðavöll-
um 7 f. 16/5 1889 d. 16/6.
7. Vigfús Ólafsson Uppsala-
vegi 12 f. 27/12 1895 d. 18/6.
8. Halldór Gamalíel Sigur-
jónsson Höfðavegi 5 f. 30/8 1880
d. 8/7.
9. Þórhallur Benediktsson
Snædal Höfðabrekku 12 f. 13/6
1923 d. 15/8.
10. Sigtryggur Pétursson
Garðarsbraut 15 f. 27/8 1912 d.
3/10.
11. Valgerður Bjarnadóttir
Mararbraut 15 f. 2/9 1915 d. 28/1
i 12. Meybara Arnórsdóttir
Friðbjörnssonar Garðarbraut 17
f. 13/1 d. 4/8.
13. Petrína Sigurgeirsdóttir
Nýja-Bæ Flatey f. 16/9 1887
d. 9/8.
14. Benedikt Jónsson frá
Bergi, f. 17/6 1909 d. 18/7.
Blessuð sé minning þeirra.
Fréttaritari.
Ég þakka frændum, vinum
og kristniboðsfélögum vináttu
og sóma, sem þau sýndu mér
á níræðisafmæli mínu þann
1. febrúar með heimsóknum,
skeytum og gjöfum. Ég bið
ykkur öllum blessunar drott-
ins.
Árni Þorleifsson.