Morgunblaðið - 15.03.1967, Síða 6

Morgunblaðið - 15.03.1967, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 15. MARZ 1967. Drekakeðjur Hefi til sölu góðar dreka- keðjur með góðu verði. — Arinco, Skúlag. 55 (Rauð- arárport). Simar 12806 og 33821. Bílabónun — bflabónun Þrífum og bónum bifreið- ar. Fljót og vönduð vinna. Pöntunum veitt móttaka í síma 31458. Bónver Alf- heimum 33. Kemisk-hreinsun stein, rið, olíu, kísilmynd- un í gufukötlum, kælivatns rásum, í dísilvélum og mið stöðvarkerfum, ásamt véla- hlutum. Uppl. í síma 33349. Loftpressa til leigu Get tekið að mér spreng- ingar og múrbrot. Haukur Þorsteinsson Simi 33444. Blokkþvingur Vil kaupa blokkþvingur (búkkaþvingur). Upplýs- ingar í síma 37937. Heimavinna Fullorðin kona óskar eftir léttri heimavinnu. Tilboð merkt „Heimavinna 8462“ sendist Mbl. fyrir 20. marz. Lítil ibúð óskast fyrir fullorðna einhleypa konu. Tilboð merkt „8463“ sendist Mbl. fyrir 20. marz. Píanó — alfræðiorðabók Vil skipta Encyclopeadiu Britannicu fyrir notað pí- anó. Tilb. merkt „Píanó nr. 8587“ sendist afgr. Mbl. fyrir nk. mánudag. Böndóttar stretch-buxur, einlitar stretch-buxur, köflótt stretch-efni. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61 og Keflavík. Ódýrt sængurveradamask ódýrt sængurveraléreft, lakaléreft. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61 og Keflavík. íbúð óskast Róleg eldri kona óskar eftir lítilli íbúð eða her- bergi með eldunarplássi Upplýsingar í síma 50628. Höfum til sölu tvö sófasett á mjög hag- stæðu verði, annað nýtt, hitt notað. BóLstrunin Efstasundi 21. Sími 33613. Múrarameistari getur bætt við sig verkum í pússningu. Upplýsingar í súna 20390. í*riggja herbergja íbúð til leigu í nokkra mánuði, húsgögn og sími geta fylgt. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 22. marz merkt „Háaleiti — 8466“. Stofa til leigu strax, fæði og þjónusta getia- fylgt. Aigjör reghi- semi. Fyrirframgreiðsia. — Sími 37728. FÖSTUMESSUR Fossvogskirkja. Háteigskirkja. Föstuguðsþjónusta kl. 8.30. Séra Jón Þorvarðarson. Neskirkja. Föstumessa £ kvöld kl. 8.30. Séra Jón Thorarensen. Dómkirkjan. Föstumessa í kvöld kL 8.30. Séra Jón Auðuns. Langholtsprestakall. Biblíulestur í kvöld kL 8.30. Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan i Reykjavík. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8:30. Hallgrímskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8:30. Séra Garðar Svavarsson. Séra Erlendur Sigmuindsson. REGLUS þínar ern unun mín, boð þín eni ráðgjafax mintr (Sálm. 119, 24) í DAG er miðvikuðagur 15. marz, „kominn, en ekki liðinn'*, eins og Júlíus Caesar sagði, en þetta var hans dánardagur. Er þetta 74. dagur ársins 1967. Eftir iifa 291 dagnr. Árdegisháflæði kl. 7:41 Siðdegisháflæði kl. 19:56. Upplýsingar um laeknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminu er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvemd arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 11. til 18. marz er í Apóteki Austurbæjar og GarðsapótekL Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 16. marz er Jósef Ólafs son sími 51820. Næturlæknar í Keflavík í þm. mánuði: 13/3 og 14/3 Ambjöm Ólafsson 15/3 og 16/3 Guðjón Klemenzs. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegls verður tekið á móti þelm er gefa vilja blöð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og (östndaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—I e.h. HIÐVIRUDAGA frá ki. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9--11 f.h. Sérstök athygli skal vakln á mið- vikudögum, vegna kvöidtímans. Bilanasíml Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutima 18222. Nætltr- og hclgidagavarzla 182300. Vpplýslngaþjönusta A-A samtak— anna, SmiðJustÍR 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simit 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð Iífsins svarar í sima 10000 HELGAFELL. 59673157. VL l.O.O.F. 7. = 1483158% = I.O.O.F. 9 = 1483158% = Sk. RMR-15-3-20-HRS-MT-HT. □ GIMLI 59673167 = 5 mundarson, Hljómlist náttúrunn ar eftir Erling Ólafsson, Tvær ólíkar manngerðir eftir Ragn- Vermundsdóttir, Stangarholti 20 og Eyjólfur Gestsson, flugnemi, HveragerðL Blöð og tímarit Verzlunarskólablaðið, 33. ár- gangur, hefur verið sent blaðinu. Blaðið er hið myndarlegasta bæði að efni og frágangi og útgefend- um til sóma. t>að er 104 síður að stærð- prýtt íjölda mynda. Af efni þess má nefna: Ávarp borg- arstjóra, Geirs Hallgrímssonar, Ávarpsorð ritnefndar. Stúdent.ar kvaddir 15. júní 1966, ávarp skóla stjóra, dr. Jóns Gíslasonar, Ljóð eftir Kristján Jón Jónsson, Hlut- ur verzlunarinnar fer vaxandi eftir Jóhann Briem. Framtíðsu-við horf eftir Gunnar Ásgeirsson, stórkaupmann, formanns skóla- nefndar V. í., Tengja þar námið atvinnu- og viðskiptalífinu eftir Guðmund H. Garðarsson, for- mann VJt., Bæta þarf kennslu í afgreiðslulháttum eftir Magnús L. Sveinsson. skrifstotfustjóra V.R. Auka þarf sérhæfingu verzlunar menntunar. eftir Einar Sveins- son, Auka möguleika fyrir fólk að öðlast verzlunarmenntun eftir Guðmund ólafsson, Almennt skipulag verzlunarmenntunar þarf að verða betra og meira eft ir Stefán G. Stefánsson, Tengsl gagnfræðaskólanna við Verzlunar skólann eftir Árna Þórðarson, Kennslubækur ófullnægjandi eft ir Vilhjálm >. Vilhjálmsson, Tíu verzlunarskólar um aldamótin eft ir Þorstein Magnússon, Verzlunar fræðslan og verzlunarskólarnir eftir Valdimar Hergeirsson, Spjallað við nokkra nemendur skólans, greinar og myndir úr skóla- og félagslifi, Ljóð eftir Sigrúnu Valgeirsdóttur, Orðið eftir Þór Whitehead, Iðnaður eft ir Árna Árnason. Mót norrænna verzlunaskólastjóra eftir dr. Jón Gíslason, Smásaga eftir Vilhelm G. Kristinsson, Sigur litanna, tek ið saman af Margréti Kolka Har- aldsdóttur. Ljóð eftir Þórdísi Elínu Jóelsdóttur, Hugleiðingar um stærðtfræði etftir Sigurð Ingi- heiði Ebenezardóttur. Af blöðum íslenzkrar bókmenntasögu eftir Sigurberg Braga Bergsteinsson, Auglýsingar etftir Helga Magnús son, Horft til hvaltíðar eftir Gísla Guðmundsson, Grettir sterki eftir Friðrik Pálsson, Stúd- entaför 1966 eftir Margréti Hannesdóttur. Hvernig er að vera fangi á íslandi? eftir Ásgeir Hannes Eiríksson, Ljóð eftir Ásgeir Hannes Eiríksson, Einar Jónsson og list hans eftir Svein Magnússon, Ljóð eftir Stefán Skarphéðinsson, og margt fleira. Ritstjóri er Gunnlaugur Briem. VÍSIiKORIM Sandurinn var fyrrum fjall, frosnir jöklar sjórinn. fjallið byggði glóð og gjall grænn var hagi, mórinn. Jakob Jónasson. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Þóra Stella Guð- jónsdóttir, Syðstu-Fossum, Anda kil, Borgarfjarðasýslu og Sveinn Kjartan Gestsson Grund Fells- strönd Dalasýslu. 25. febrúar opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigurbjörg Bændur viljo meiri hjúskaporþjónustu Það væri þess vegna næsta þarfleg þjónusta hjá ráffningarstofunni að koma á sem flestum slíkum samböndum, sem leiða mætti til happasælli lausna á þeim tilfinnanlega skorti á kven fólki sem víða er í sveitum. (Frá Búnaðarþingi). ... Laugardaginn 7. jan. voru gefin saman í Lanighodtskirkju af séra Árelíusi Nielssyni ung- frú Gerður Baldursdóttir og Örn Ingólfsson. Heimili þeirra er að Bogahlíð 8, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris Lauga- veg 20 B. Sími 15-6-0-2). Laugardaginn 28. jan. vor« gefin saman í Hvalsneskirkj u af séra Guðmundi Guðmundssyni ungfrú Rósa Samúelsdóttir hár- greiðsludama og Ari Stefánsson múrarL Heimili þeirra er að Skeiðarvogi 11, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris Lauga- veg 20 B. Sími 15-6-0-2). LÆKNAR FJARVERANDI íta Huueuon tekur ekki á mótt íamlagss. frá 30. febr. um óákveSii* tima. Staðgengiil: Þórhallur Ólafssoa Domuc Medioa simi 18046. JÓ’Ui Sveinsaon íjarv. næstu 4. vik- ur. Stg. ÞórhaUur ÓlafsBon. Domus Medlca. Ragnar Arinbjamar fjarv. óákveðið Stg.: ÚUur Ragnarseoo,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.