Morgunblaðið - 15.03.1967, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 15. MARZ 1967.
7
Börn úr Eyfum safna
Eftirfarandi bréf fengunj við með myndinni að ofan á dögunum
trá Vestmannaéyjum.
„Fjögur börn úr Barnaskóla Vestmannaeyja komu til mín með
þá beiðni, að ég komi fjáisöfnun þeirra vegna sjóslyssins í Hnífs-
dal í hendur Morgunblaðs<ns. Það' hlutverk er mér bæði ljúft og
■kylt, og sendi því þessa ávísun að upphæð kr. 15.000,00 til yðar.
Börnin hafa safnað þessu með því að ganga í hús og hefur orðið vel
ágcngt’ sem raun ber vitni um. Sömuleiðis komu þau með meðfylgj-
andi mynd af sér, sem ég vona að fái rúm í blaði yðar. Birting
hcnnar verða þeim laun og þakklæti. Nögn þeirra eru talið frá
vinstri: Þórður Svansson, 4. bekk C., Eyja Þorsteina Halldórsdótt-
ir, 5. bekk, Ólafur Kjartansson, 3. bekk E, og Alda Ólöf Alfreðs-
dóttir, 4. bekk E. — Með virðingu og þökk. Jóhann S. Illíðar, sóknar
prestur.“ Við þökkum fyrir og sendum börnunum kveðjur.
>f Gengið >f
Reykjavík i. marz 1967.
Kaup Sala
1 Sterlingspund 120,05 120,35
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 30,67 39,78
100 Danskar krónur 620,80 622,40
100 Norskar krónur 600,45 602,00
100 Pesetar 71,60 71.80
100 Sænskar krónur 831,60 833,75
100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frankar 868,10 870.34
100 Belg. frankar 86,38 86,60
100 Svissn. frankar 990,70 993,25
100 Gyllini 1189,44 1192,50
100 Tékkn. kr. 596,40 598,00
100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.082,82
íoo V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91
100 Lírur 6,88 6,90
100 Austurr. seh. 166,18 166,60
X.ÖGREGLAN í REYKJAVÍK
VMTERÐARNEFND REYKJAVJKUR
Börn eiga ekki heima á götunnl
Verndið börnin gegn hættum og
freistingum götunnar og stuðlið
með því að bættum siðum og
betra heimilislífi.
FRÉTTIR
Barðstrendingafélagar. Munið
málfundinn n.k. fimmtudag kl.
8:30 í Aðalstræti 12. Framsögu-
erindi og myndasýning. Stjórnin
Kvennadeild Borgfirðinga-
félagsins heldiur fund í Hagaskóla
íimmtudaginn 16. kl. 8.30. Frú
Elsa Guðjónsen mætir á fund-
ánum.
Kristileg samkoma verður i
lamkomusalnum Mjóuhlíð 16 í
kvöld kL 8. Verið hjartanlega
yelkomin.
Basar Húsmæðrafélags Reykja
víkur verður haldinn á laugardag
inn kl. 2 að Hallveigarstöðum við
Túngötu. Kaffisala.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur.
Allra síðasti skiladagur á basar-
munum er á fimmtudaginn frá
kl. 2-5. Bararnefndin.
Kvenfélagið Aldan. Sýni-
kennsla á grillsteikingu og fleira
verður í Sjómannaskólanum mið-
vikudaginn 15. marz kl. 4.
Kristniboðssambandið: Almenn
•amkoma miðvikudagskvöldið
kl. 8.30 I Betaniu. Sigurbjörn
Guðmundsson verkfræðingur tal
•r. Allir velkomnir.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar
Yngri deild. Fundur í Réttar-
holtsskóla fimmtudagskvöld kl.
kl. 8:30. Fermingarbörnum boðið
i heimsókn. Stjórnin.
4. bekkingar, A.B. og C. i
K vennaskólanum 1952. Hittumst
allar í Kaffi Höll fimmtudaginn
16. marz kl. 8.30.
'Áheit og gjafir
Fríkirkjan I Reykjavík. Eftirtaldar
gjafir og áheit hafa Fríkirkjunni bor-
tet á síðastliðnu ári: Ágústa Júlíus-
dóttir, gjötf kr. 1500. AG 1250; Guð-
munda Guðjónsdóttir 1000; Guðtojörg
og Gísli Guðimundsson 1500; Gunnar
Jónsson, forstjóri 1200; Theódóra Sig
nrjónsdóttir, áiheit 1000; GSS áheit
100; Gjöcf fná hjónum 1000; Jóna
Sigríður Jónsdóttir gjöcf löOO; Laufey
áheit 100; Frá Láru, sem fermdist í
Fríkirkjunni 3. apríl 1020 500; Frá
Viltx>rgu Magnúsdóttur. andvirði 7
nýrra kirkjustóla, i tilefni þess að
T börn hennar hafa verið fermd í
Friikikjunni 10.000; Frá vini i Flóan-
| MÁLSHÁTTUR^
um áheit 100; Minningargjafir: Frá
Dagmar Jónsdóttur, til minningar uim
mann hennar Valgeir Jónsson húsa-
smiíðameistara frá Eyrarbakka, 2.500;
Frá Bjarna Bjamasyni, Efstasundd 62
til minningar um konu hans Guð-
mundínu Guðmundsdóttur 5000; gefin
á 45 ára hjúskaparafmœli þeirra. Frá
Hermanni Ólafssyni og börnum, til
minningiar um Júlíönu Jónsdóttur
2,500; Margar peningagjafir, stórar og
smáar hafa verið látnar I samskota
bauk í anddyri kirkjunnar. Fyrir allar
þessar gjafir, o-g þann velvilj^i, sem
þeim fylgir, færa prestur og safnaðar
stj^rn alúðarþakkir.
Áheit og gjafir til Blindravinafélags
íslands. Soffía Magnúsd 100; í>uríður
1000; Karl Úlfarsson 500; Vigfús Krist
jánsson 300; FG 100; NN 500; vinur
500; HI 100; Ofnasmiðjan 3000; NN
5000; FG 100; Þuríður 1000; NN 30.000.
Innilegar þakkir. BlindravinaféLag ís-
lands.
Úr Passíusálmum
Kóng minn, Jesú, ég kalla þig,
kalla þú þræl þinn aftur mig.
Herratign enga að heimsins sið
held ég þar mega jafnast við.
27. sálmur, 13. vers.
sá NJEST bezti
d irnu ----------1
Kirkjupresturinn í Skalholti þótti kenna hart og barðist um í
stólnum til áherzlu orðum sínum.
Þar kom að lokum, að predikunarstóllinn, sem var gamall orðinn.
þoldi ekki lengur umbrot prests og laskaðist.
Maður gerði við stólinn, og sagði við prest, þegar hann hafði
lokið verkinu:
„Nú þolir hann yður eitt skamimaryrði“.
- -—-—-—-—Munið eftir að gefa smáfugl-
Þegar kötturinn er úti, ! unum, strax og bjart er orðið.
leika mýsnar inni. j Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins
———■—“—“—“—“— “—4 fæst vonandi í næstu búð.
Málmar Kaupi alla málma, nema járn, hæsta verði. Opið kl. 9—17, laugard. kL 9—12. Staðgreiðsla. Arinco, Skúla götu 55 (Rauðarárport). Símar 12806 og 33821. Þvottur — Þvottur Þvoum allan þvott s. *. skyrtur sloppa og vinnu- fatnað. Einnig stykkjaþvott og blautþvott. Sækjum — sendum Vogaþ vottah úsið, Gnoðavogi 72. Sími 33460.
Vélvirki óskast Duglegur og reglusamur vélvirki óskast í nýsmíði nú þegar eða sem fyrst. Vélsmiðja Þórðar Guðna- sonar, Álfhólsvegi 22 Kopa vogi. Sími 40981. Húsbyggjendur Lögum steingrunn, sem um leið sparar eina málningar umferð. Verð kr. 60,00 pr. líter. Málarabúðin Vesturgötu 21. Sími 21600.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Athugið Trésmíðaflokkur g e t u r bætt við sig verkefnum. Höfum vélar á vinnustað, ef óskað er. Uppl. í símum 10828, 38716, 37051 eftir. 7.
Stúlka
vön gluggatjaldasaum óskast. Þarf að geta tekið
xnál og unnið sjálfstætt. Tilboð sendist afgr. MbL
fyrir laugardag. merkt: „Gluggatjöld 8467“
Trillubátur óskast
e
Er kaupandi að góðum trillubát. Upplýsingar í
síma 35722 kl. 1-—5 e.h.
Skrifstofustúlka
óskum eftir að ráða stúlku til símavörzlu og vél-
ritunar. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 17.
þ.m. merkt: „Skrifstofustúlka 8469“
Tryggingarsöfnun
Tryggingarfélag óskar eftir mönnum til að safna
tryggingum bæði í Reykjavík, nágrenni og út um
land. Tilvalið starf fyrir þá sem ekki þola erfiðL
Tilboð sendist Mbl. fyrir 31. marz n.k. merkt:
„Tryggingarsöfnun 1000 8853“
BIFVELAVIRKI
eða lagtækur maður vanur bílaviðgerð-
um óskast á bílaverkstæði okkar.
Nánari uppl. hjá verkstæðisformannin-
um að Sætúni 8 sími 24000.
O. Johnson & Kaaber hf.
BLAÐBURÐARFÓLK
1 EFTIRTALIN HVERFI:
VANTAR
Túngata
Baldurgata
Lambastaðahverfi
Talið við afgreiðsluna, sími 22480