Morgunblaðið - 15.03.1967, Qupperneq 15
MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1967.
15
Vélritun
Óskum að ráða nokkrar stúlkur vanar vélritun
nú þegar. Umsóknir leggist inn hjá blaðinu fyrir
18. þ.m. merktar: „Ritvél 8586“
ÚtgerSarmemi - skipstjórar
Vanur matsveinn með bakarameistararéttindi,
vill komast á fiskiskip 200—300 tonn. Aðeins gott
skip kemur til greina. Uppl. í síma 30745.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
VÉLADEILD
ARMULA 3
SÍMI 38900
Fyrsta blað á Islandi
sinnar tegundar — kemur út 11 sinnum
á ári. Litprentað.
Áskriftarsími 20433.
Undirritaður gerist hér með áskrifandi að
tímaritinu „Hús og búnaður“ — Áskrift-
argjaldið er kr. 300.00.
NAFN:
HEIMILI:
Sendist „Hús og búnaður“. Pósthólf 1311
Reykjavík.
NÝTT BLAÐ
NÝTT BLAÐ
NÝTT BLAÐ
NÝTT BLAÐ
um byggingar og innrétt-
ingar.
um húsbúnað og heimilis-
tæki.
um nýjungar á innlend-
um og erlendum markaði.
fyrir neytendur um
vöruval.
Burðarþol á grind 11.745 kg.
Verðið afar hagstætt.
Izvestia 50 óra
IZVESTIA. málgagn ríkisstjórn-
ar Sovétríkjanna, hélt í dag há-
tíðlegt hálfrar aldar afmæli sitt.
Margt fyrirmanna mætti við há-
tíðahöldin og þar voru meðal
Nikolai Podgorny forseti, Alexei
Kosygin forsætisráðherra og
Leonid Brezhnev aðalritari
kommúnistaflokksins. Var blað-
inu veitt Leninorðan og afmælið
talið með merkustu tímamótum
í sögu Sovétríkjanna.
Izvestia hóf göngu sína í St.
Pétursborg, sem nú heitir Len-
inggrad, svo sem kunnugt er, 28.
febrúar 1917, en það er 13. marz
samkvæmt tímatali okkar nú,
degi eftir febrúarbyltinguna,
sem braut á bak aftur éiriveldi
Rússakeisara.
Blaðið flutti starfsemi sína til
Moskvu eftir októberbyltinguna
og varð málgagn allra sovéta
landsins og hið opiiibera mál-
gagn ríkisstjórnarinnár. Árið
1960 varð það kvöldblað í
Moskvu en kemur út að morgni
næsta dags alls staðar annars
staðar. Upplag þess er sagt
8.670.000 eintök.
Headlight
Vorum að fá hið
margeftirspurða
Headlight s e m
lýsir hárið án
þess að skaða
það, og getur
fallegan gljáa.
Póstsendum.
L WtSlá
Vesturgötu 2. — Sími 13155.
Fyrir páskafríii)
Undravökvinn COPPERTONE
er kominn. Með eða án sólar
Igetið þér orðið
O brúnn á þrem
V ot tímum.
/n) Munið
undravökvann
JL coppertone
O Fæst
ÉT/CXp í Sápuhúsinu.
Vesturgötu 2
(áður Lækjartorgi).
Sími 13155.
Bazt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Sendisveinn
óskast allan daginn, eða fyrir hádegi.
VERZLUN O. ELLINGSEN H.F.
Johns-Manville
SkoBið úrvoliB
aí loftplötum
JÓN LOFTSON HF.
Hringbraut 121. — Sími 10600.
Husqvarna
Husqvarna eldavélin er ómissandi í hverju nútíma
eldhúsi - þar fer saman nýtízkulegt útlit og allt það sem
tækni nútímans getur gert til þess að matargerðin verði
húsmóðurinni ,-auðveld og ánægjuleg. —
Husqvarna eldavélar.
fást bæði sambyggðar og með sérbyggðum bökunarofni
Leiðarvísir á ísienzK.u, ásamt fjölda mataruppskrifta
fylgir.
' ■ .. ®®é® m
íssj
■ /
'unnai S4í>%dióóon h,f.
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: tVolverc - Sími 35200