Morgunblaðið - 15.03.1967, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1967.
Söluturn - Yerzlun Óska eftir að taka á leigu söluturn eða litla verzl- un. Þeir sem vildu sinna þessu leggi inn nöfn og heimilisfang á afgr. Mbl. merkt: „8259“ Gufuketill óskast 3—4 fermetra olíu- eða rafkyntur. Tilboð send- ist Mbl. fyrir laugardag merkt: „Gufuketill 8468“
Geymsluhúsnæði • Geymsluhúsnæði 400 til 600 fermétrar óskast sem fyrst. Þarf að vera upphitað. Nokkur fyrirfram- greiðsla kæmi til greina. Húsnæðið má vera í næsta nágrenni Reykjavikur, t.d. Hafnarfirði. Til- boð merkt: „Geymsluhúsnæði 8588“ sendist Mbl. Remiisiníði 2 ungir menn geta komizt að sem nemar í renni- smíði. Vélaverkst. Sig. Sveinbjörnssonar h.f. Skúlatúni 6.
Bútasala Sendisveiuatöskur
Alls konar bútar seldir á hagstæðu verði. ÁSGEIR G. GUNNLAUGSSON og CO. Stórholti 1. fyrirliggjandi LEÐURVERKSTÆÐIÐ Víðimel 35. — Sími 16659.
Sjómenn athugið
Háseta vantar á góðan netabát frá Grundarfirði.
Upplýsingar hjá Hraðfrystihúsi Grundarfjarðar hf.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu tvö samliggjandi skrifstofuherbergi I
Austurstræti. Upplýsingar hjá húsverði 1 sima
10409 eftir kl. 6 á kvöldin.
Stúlku eða konu
vantar strax til eldhússtarfa. Upplýsingar hjá yfir-
matsveini frá kl. 10—5. Uppl. ekki veittar í síma.
Leikhúskjallarinn.
Teiknivélar
Kuhlmann teiknivélarnar aftur fyrirliggjandi,
Pantanir óskast sóttar.
Verk hf.
Skólavörðustíg 16. — Sími 11380, 10385.
Vantar stúlku
til afgreiðslu- og skrifstofustarfa sem
fyrst, vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudags-
kvöld merkt: „8465“
2ja herbergja íbúð
Til sölu er ný, næstum fullgerð 2ja herbergja íbúð í sambýlishúsi við Hraunbæ. Gæti verið laus fljót-
lega. Góð lán áhvílandi. ÁRNI STEFÁNSSAON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. — sími 14314. -
Nýtt — Nýtt
ítalskar peysur, mikið úrval af tvískiptum prjóna-
kjólum.
Glugginn
Laugaveg 49.
Skjalaskápar
Shannon skjalaskápar tvær gerðir fyrir-
liggjandi.
Möppur í flestar gerðir skjalaskápa.
Shannon skjalaskrár margar gerðir.
Ölafur Gíslason & Co hf.
Ingólfsstræti 1 A — Sími 18370.
Chatwood-Milner
EBcStraustir skjalaskápar
Látið ekki verðmæt skjöl verða eldi að bráð. Eng-
inn veit, hver verður næsta fórnarlamb eldsins.
Fáið yður eldtrausta skjalaskápa, áður en það
verður of seint.
Mikið úrval af eldtraustum peninga- og skjala-
skápum fyrir stofnanir og einkáheimili.
IServald Ei«iksson sf.
Austurstræti 17 — Sími 22665.
Matjurtafræ
Skoðunartími bifreiða nálgast.
Látið ekki dragast fram á
annir skoðunartímabilsins að
lágfæra hemlana.
Fullkomin hemlaþjónusta.
STILLING HF.
Skeifan 11 (lðngörðum)
Simi 31340.
COLFTBPPI
V/ILTON
TEPPADkíGLAR
TEPPALAGNIR
EFTIR MÁLI
Laugavegi 31 - Simi 11822.
Gott úrval af
Kuldaskóm
Fótlagaskám
Og
KsrlmannBskóm
á góðu verði
Gúmmístigvél
<*g
o. m. fl.
r7Kam*t&siH2qi "2
- I.O.G.T. -
Stúkan Mínerva nr. 172
Fundur í kvöld kl. 20.30.
Hagnefndaratriði.
Æðstitemplar.
FÉLAGSLÍF
Ármenningar!
Fáskadvöl í Jósefsdal
Vegna mikillar aðsóknar
verður að takmarka dvalax-
gesti eingöngu við félagsmenn.
Dvalarkort verða seld í
íþróttahúsi Jóns horsteinsson-
ar föstudaginn 17. marz og
mánudaginn 20. marz kl.
8.30—10.00.
Stjórnin.
SAMKOMUR
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.30 í Betaníu. Sigurbjörn
Guðmundsson verkfræðingur
talar. Allir velkomnir.
Almenn samkoma
Boðun fagnaðarerindisins að
Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku
dag kl, 8.00.