Morgunblaðið - 15.03.1967, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1967.
19
i
:-y.-.:.v»cwofMQ(gamMj
Gunnar Bjarnason fyrir miðju ífremstu röð Björn Kristinsson við hlið hans (með gleraugu).
Vélskóladeildinni
V
á Akureyri slitid
►
ar á Akureyri og þakfcaði Gunn-
ari Bjarnasyni áhuga hans, víð-
sýni og baráttu í skólaxnálum.
Af hálfu nemenda talaði Ingólf-
ur A. Guðmundsson og þakkaíH
skólastjóra, forstöðumanni og
kennurum ánægjulega skóladvöl
og margs konar góðvild. Afhenti
hann Birni Kristinssyni veglega
gjöf frá nemendum að skilnaðL
Ákveðið er, að sams konar
deild starfi á Akureyri næsta
vetur.
Sv. P.
- HELGAFELL
Framhald af bls. 11.
sem ekki hefur lesið bók Guð-
bergs Bergssonar. Sá hópur
fólks sem er forvitinn, er auð-
vitað takmarkaður, en þó
stærri hér en í nokkru landi
öðru. Ég hef t.d. verið á kon-
sertum í Þýzkalandi sem
voru sóttir af um 200 manns
og það þótti ágætt. Og ann-
ar hlutur sem er gleðilegur.
Maður tekur glögglega eftir
. því t.d. á konsertum að það
er sífellt stærri hópur ungs
fólks er þangað sækir, og ég
held líka að það sé stöðugt að
vaxa að ungt fólk leiti eftir
góðum bókmenntum. Það seg-
ir sig líka sjálft að það kemst
ekki hjá því að lesa mikið af
bókmenntum í skólum sínum
og slíkt verður því orft og tíð-
um hvatning og sumir verða
sólgnir í bófemenntir eins og
aðrir verða sólgnir í áfengi.
í>að verður að kenna fólki
að lesa bókmenntir. Ég get
sagt þér hvernig ég hafði það
með mína krakka: Ég setti
þeim fyrir hvað þau ættu að
lesa og fylgdist með því, að
þau gerðu það. En fyrir
íneira en bókmenntir. Einn
bókaútgefandi sagði eitt sinn
við mann sem kom til hans
með handrit og mælti með
því sem góðum bókmenntum:
— Ég ætla að biðja þig að
taka ekki um bókmenntir
hérna. Af þeim er ekki neitt
að hafa nema skaða og
skömm.
Raunai»"f er að fdendingar
lesa ekki smásögur
— En endurminninga- og
samtalsbækur?
— Það er oft talað um end-
urminningabækur sem ein-
hverja reyfara. Svo þarf ekki
að vera. Endurminningar er
gott efni í góðar bækur, en
þar eins og alltaf að veldur
hver á heldur. Eins er með
samtalsbækurnar. Þær hafa
leitt til mjög skemmtilegra
hluta, svo maður ætti að fara
varlega í að fordæma slíkt.
— Hvernig seljast smásög-
ur og ljóð?
— Það er eitt sem mér
finnst dálítið raunalegt með
íslendinga, en það er það
hvað það virðist vera erfitt
að kenna þeim að lesa smá-
VINLANDSKORT
Framhald af bls. 32.
íslands. Mun tryggingarupp-
hæðin vera um 1 milljón doll
ara (43 millj. ísl kr.), þótt
það hafi ekki verið staðfest.
Lögreglan í Ósló fylgdi
Árna Gunnarssyni með kort-
ið út á flugvöllinn þar í borg
og tók íslenzka lögreglan á
móti Leifi Eirikssyni er hún
lenti á Keflavíkurflugvelli
snemma í gærmorgun.
Vínlandskortið verður sýnt
í kassa, sem komið verður fjrr
ir í anddyri I'jóðminjasafns-
ins (fyrir framan Bogasalinn).
þar verður einnig Speculum
Historiale fSögusnegill), sem
kortið var upphaflega bundið
fremst í.
Lögreglumenn munu gæta
kortsins dag og nótt meðan
það er hér á landi.
Sýningin verður oonuð með
athöfn kl. 4 í dag af Gylfa Þ.
Gíslasyni, menntamálaráð-
herra, en ávörp flytja James
K. Penfield sendiherra Banda
ríkjanna og Konstantine Reic
hardt prófessor við Yale há-
skóla. Forseti íslands verður
viðstaddur athöfnina, ráðherr
ar, þingmenn og fleiri gestir.
Sýningin verður opin al-
mennlngi í dag frá kl. 6—10
síðdegis og svo daglega frá kL
1,30—10 síðdegis.
Hár á eftir fara unnlýsing-
ar um Vínlandskortið og fylgi
rit þess:
„Vínlandskortið er nefnt
svo, vegna þess að það er tal-
ið eina þeklcta alheimskort frá
miðöldum, þar sem sýndur er
og nafngreindur nokkur hluti
vesturálfu heims, þ.e. lönd
þau, sem norrænir menn
fundu í Ameríku á víkinga-
ðld. Vestur og suðvestur af
Grænlandi er sýnd aflöng ey
frá norðri til suðurs, og skipta
tveir langir firðir á austur-
ströndinni henni í þrjá mikla
skaga. Hægra megin við
nyrzta skagann er skrifað Vin
Iandia Insula, eyin Vínland.
Kortið er dregið með bleki
á bókfell og er 27,8X41 sm
að stærð. Það var upphaflega
bundið sem tvíblöðungur
fremst f bók, sem i var næst
því nokkur hluti af Speculum
Historiale eða Söguspegill,
sem er eins konar veraldar-
saga frá sköpun heimsins til
1225, þekkt rit eftir munk-
inn Vincent af Beauvais (uim
1190—1264), og er fyrir aftan
áður óþekkt rit, svonefnd
Tartarasaga, sem er samin af
munki, er tók þátt í páfalegri
sendiför Fransiskusarmunks-
ins Jóns af Plano Carpini á
fund Mongólakeisara í nánd
við Karakorum í Mið-Asíu
1245—47. Þessi tvö handrit og
kortið sjálft eru öll talin rituð
eftir eldri fornritum af sama
skrifaranum, og hefur kort-
ið verið gert til skýringar rit-
unum og bundið með þeim,
þótt það sé á skinni, en rit-
að í pappir.
Seint á 19. öld hafa kortið
og Tartarasagan verið tekin
úr upprunalegu bókinni og
bundin saman aftur, en Cpec
ulum er enn í upphaflegu
bandi. Ormagöt í handritinu
sýna með vissu, hvernig þau
voru bundin saman í önd-
verðu og mynduðu eina heild,
enda eru þau öll jafnstór í
broti. Fyrir tilviljun komu tvð
í hendur sama manns árið
1958, og 1964 voru þau gefin
Yaleháskóla.
Sérfræðingar telja, að papp
írinn í Speculum Historiale
og Tartarasögunni geti ekki
verið búinn til síðar en 1439
eftir vatnsmerkjum að dæma.
Þar sem ritin og feortin eiga
saman og eru öll rituð af
sömu hendi, er þetta mikil-
væg bending um aldur korts-
Ins. Enda kemur það heim, að
rithöndin er hönd æfðs skrif-
ara, sem sennilega hefur unn
ið í rltstofu einhvers klaust-
urs, og er stafagerðin það af-
brigði af „kúrsív", sem nefn-
fat „Efrirínar-bastarda" og not
uð var 1 suðvestaverðu Þýzka
landi á öðrum fjórðungi 15.
aldar. Þá kemur og upphaf-
lega bandið vel heim við tím
ann um 1440—50 og getur
naumast verið öllu yngra.
Þannig berst margt að sama
brunni, og má að lokum benda
á, að það er táknrænt fyrir
þann tíma þegar bókfellið er
að víkja fyrir pappírnum, að
hér skiptast á skinn og papp-
ir í sörnu bókinni.
Að öllu athuguðu er niður-
staða fræðimanna sú, að Vín-
landskortið hafi verið gert ná
lægt 1440, í hæsta lagi um
það bil ári fyrr eða nokkrum
árum seinna. Aðalfyrirmynd
þess hefur verið hið kringl-
ótta alheimskort, sem Andrea
Bianco gerði í Feneyjum ár-
ið 1436. Breytingar og viðbæt
ur á Vínlandskortinu sýna, að
sá sem það hefur gert, hefur
haft sérstakan áhuga á út-
jöðrum hins þekkta heims.
Þannig er austurhluti korts-
ins afbrigðilegur frá fyrir-
myndum sínum að því leyti,
að þar er sýnt Tartarahafið
mikla og eyjarnar umhverfis
það án þess að fræðimenn h=fi
enn getað áttað sig á hvaða
heimildir þetta styðst.
Á Vínlandskortinu er Græn
land sýnt sem ey, og upp-
drátturinn er svo eftirtakan-
lega nærri lagi, að hann hlýt
ur að styðjast við raunveru-
lega þekkingu á landinu. Lög-
un Vínlands er aftur á móti
úr lausu lofti gripin, en skag
arnir þrír munu eiga að minna
á löndin þrjú, Helluland,
Markland og Vísland. Þannig
eiga þessir unpdrættir rætur
að rekja til Norðurlanda, lík
lega helzt ísland og mættu
þeir vel vera eina dæmið,
sem nú er þekkt um norræna
kortagerð á miðöldum.
Fyrir ofan uppdráttinn af
Vínlandi er þetta skrifað:
„Volente deo post longum
Iter ab insula Groenlandia per
meridiem ad/regiquas extrem
as partes occidentalis occeani
amrisiter facientes ad/austr-
um inter glacies byarnus et
leiphus erissonius socij terr-
an uberrimam/videlicet vini-
feram inuenerunt quam Vini-
landam (eða Vimlandam) in-
sulan appellauerunt. Henric-
us/Gronelande regionumq fini
timarum sedis apostolicae epi
scopus legatus in has terra/
spaciosa vero et opulentissima
in postmo anno p. ss. nrj.
(pontificis eða patris sanctis-
simi nostri) Pascali accessit
in nomine dei/ominpotetnis
longo tempore mansit estiue
et brumali postea versus
Gronelandam redit/adorient-
em hiemalen deindo humill-
ima obediencia superiori vo-
/luntati processit".
,,Að guðs vilja og eftir langa
ferð frá eynni Grænlandi í suð
ur til fjarlægustu hluta vest-
urhafs, sigldu þeir félagar
Bjarni og Leifur Eiríksson til
suðuráttar gegnum ísa og
fundu nýtt land, ákaflega frjó
samt og jafnvel vaxið vínviðL
og nefndu það eyna Vínland.
Eiríkur, sendimaður postul-
legs sætis og biskup Græn-
lands og grannlanda þess, kom
til þessa víðáttumikla og auð-
uga lands, í nafni almáttugs
guðs, á síðasta ári vors bless-
aða föður Pascals, og dvaldist
þar um langa hríð bæði vet-
ur og sumar, en sneri aftur
norðaustur til Grænlands og
hélt síðan för sini áfram (til
Evrópu?) í auðmjúkri hlýðni
við vilja yfirboðara sinna“.
Hér er vikið að ferðum
Bjarna (Herjólfssonar) og
Leifs heppna Eiríkssonar frá
Grænlands skömmu fyrir eða
um 1000, og ferð Eiríks bisk-
ups (ufsa Gnúpssonar) til Vín
lands árið 1117 (í íslenzkum
annálum er þessi ferð talin
árið 1121)“.
Nixon í
V-Þýzkolnndi
RICHARD Nixon fyrrum vara-
forseti Bandaríkjanna er nú í
heimsókn í V-Þýzkalandi. í dag
ræddi Nixon við Kurt Kiesinger
kanzlara V-Þýzkalands og lagði
þá til að Bandaríkjamenn og
Bandamenn þeirra hefðu aukin
FYRSTU deildinni í Vélskóla
fslanids, sem starfar utan Reykja-
vikur, var slitið í gær við virðU-
lega athöfn að Hótel Kea. Deild-1
in hefir starfað í röska 5 mánuði,
og hefir bókleg kennsla farið
fram í Verzlunarman nahús i n u,
eii verkleg kennsla í húsi Fiski-
félags íslands. Forstöðumaður
var Björn Kristinsson, vélvirki.
Kennarar auk hans voru Gunn-
ar Ágústsson, Björn Þorkelsson,
Rík'harður Kristjánsson, Halldór
Blöndal Sigurður Ó. Jónsson og
Kristján Pálsson.
Nemendur voru 14, og stóðust
þeir allir próf, sem veitir þeim
réttindi til að stjóma vélum allt
að 500 hestöflum. Flestir nem-
endurnir voru frá Akureyri og ná
grenni. en niökknir eru af Aust-
fjörðum og nokkrum öðrum stöð-
um á landinu.
Kennslugreinar voru fslenzka,
stærðfræði, eðlisfræði, fjarskipta
fræði, rafmagnsfræði, véifræði
(í 3 liðum) og smíðar.
Meðal gesta við skólaslitin i
gær voru settur bæjarstjóri
Akureyrar, bæjarráð og forseti
bæjarstjórnar. Björn Kistinsson,
forstöðumaður, bauð gesti vel-
komna og setti athöfnina með
stuttri ræðu, en Gunnar Bjarna-
son skólastjóri Vélskóla Íslánds,
flutti skólaslitaræðu og afhenti
prófskírteini.
Að því loknu var setzt að
kaffidrykkju, þar sem Jakob
Frímannsson. forseti bæjarstjórn
ar, tók til máls, fagnaði stofn-
stofnun þessarar vélskóladeild-
- BJARMI II
Framhald af bls. 3.
gaman af, að Halldór hafi synt
frækilega um í brimrótinu.
Halldór sagðist hins vegar
hafa sogast út með öldunni,
en ekki varð honum meint
af volkinu. Gerðu þeir félag-
ar að gamni sínu um þennan
atburð — þeir létu sér þetta
svo sem ekki fyrir brjósti
brenna.
— mf.
f gær var í Reykjavík
fundur hjá Samvinnutrygg-
ingum og voru þar aðilar,
sem fást við björgun báta.
Mbl. hafði samband við Ás-
geir Magnússon, framkvæmda
stjóra, sem sagði að þeir hefðu
verið að bera saman bækur
sínar. Mundu menn fara aust
ur í dag og athuga betur að-
stæður. En úr því þeir misstu
af háflóðinu um sl. helgi, yrði
ekki aftur tækifæri fyrr en
um páskana á næsta flóði.
samráð sín á milli. til þsss að
auðveldara væri að forðast mis-
skilining.
Ástæðan fyrir heimsókn
Nixons er sögð vera hin sterka
gagnrýni Kiesingers á Banda-
ríkjastjórn um að hún hafi ekki
skýrt v-þýzku stjórninni nægi-
lega vel frá fyrirhuguðum
samningi um bann við út-
breiðslu kjarnorkuvopna.
bragðið hefur vaknað óvenju
mikill áhugi hjá þeim fyrir
góðum bókum. Sá sem einu
sinni byrjar að lesa bækur á
erfitt með að hætta því.
„Aðeins skaði og skömm"
— Þýðir nokkuð að gefa út
bækur á fslandi nema fyrir
jólin?
— Já. Eg hef reynt að
dreifa þessu dálítið og bó<ca-
félögin gefa út bækur jafnt
allt árið með allgóðum
árangrL Annars þyrfti að
venja fólk á að kaupa bækur
á öðrum tíma en um jólin.
Hitt er svo annað mál, að
ekki ber að tala um bókaflóð
fyrir jólin og gjafabæfeurnar
með einhverri lítilsvirðingu.
Bækur eru hentugar og girni-
legar gjfir og oft og tíðum
eru slíkar bókagjafir samning
ur manna á milli. Menn semja
við einlhvern að gefa sér bók,
sem þeir mundu ella kaupa
og gefa síðan aðra bók í stað-
inn.
— En leiðir ekki jólamark-
aður bóka til þess að meira
er gefið út af lélegum bókum
heldur en efni standa til?
— Því er ekki að neita og
ekki er vafi á því, að það er
gefið út töluvert af bókum
sem eru í sjálfu sér bara
kontórvinna og stílaðar ein-
göngu inn á gjafamarkaðinn
eins og hver önnur vara.
Töluverður hluti þessara
bóka er ekki einungis saminn
fyrir þennan ákveðna mark-
að, heldur og fyrir ákveðið
fólk, sem ekki mundi kaupa
bókmenntir og hræðist ekkert
sögur. Margar smásögur eru
meðal þess be?ta sem skrifað
hefur verið í heiminum, enda
býður form þeirra upp á slíkt.
Og við eigum marga fyrirtaks
smásagnahöfunda. En það er
helzt ómögulegt að koma
slíkri bók út hér. Þetta parf
að breytast og hlýtur að ge:a
það með tímanum.
Ljóðabækur eru lítið keypt
ar og stafar meðfram af þvL
að það fólk sem mestan áhaga
hefur á ljóðum er ungt fóJk
í skólum sem hefur lítil pen-
ingaráð. En eins og ég sagðl
áðan er sala á bók ekki mæli
kvarði þess hve mikið hún
er lesin. Ég hef orðið var
við að mjög margir hafa les-
íð sumar ljóðabækur sem
ekki hafa þó selzt vel.
Mesti bókmenntabær í heiml
— Ég held, segir Ragnar,
að nú sé tiltölulega minna
keypt af bókum úti á landi
en áður var, sérstaklega þó
af góðum bókmenntum. Þair
er Akureyri undantekningin,
því þar er bezti bóksölustað-
ur í heimi. Bækur seljast þar
að tiltölu þrisvar sinnum
meira en í Reykjavík. Þarna
held ég að sé um að ræða
áhrif frá Menntaskólanum, en
víst er um það að æðri skólar
hafa mest áhri'f á útbreiðslu
nýrrar listar. Þetta hefur t.d.
aukizt við það framtak nem-
enda að efna til listsýninga
og þar með er áhuginn kveikt
ur, — áhugi, sem líkja mætti
við snjóbolta er skoppar nið-
ur fjallshlíð og hleður stöðugt
utan á sig.