Morgunblaðið - 15.03.1967, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 15.03.1967, Qupperneq 22
f 22 MUROUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1967. Úskar Eyjólfur Ounnarsson - Minning Einor Jónsson fró Neðri-Hundndal F. 27. nóv. 1856 D. 7. marz 1967. Faðir, þeink til þeirra, er gráta, þunga mótgangs undir hér. Virztu kraft þinn vera láta, vsegð og styrk þeim nauðir ber. Allra kjör um lá og lönd, leika, guð, í þinni hönd. >ú kannt græða, þú kannt særa, þú kannt hryggja og endurnæra. Þessi fyrirbæn kemur mér æ oftar og oftar í hug, eftir að hafa t Faðir okkar, Árni Benediktsson, rndaðist 13. þ. m. Þórdís Árnadóttir, Benedikt Árnason. t Faðir okkar, Sigurjón Sigurðsson, andaðist að heimili sínu, Ból- staðahlíð 25, þann 3. þessa mánaðar. Sigrún Sigurjónsdóttir, Magnús Sigurjónsson. t Hjartkær eiginmaður minn, Tryggvi Siggeirsson, andaðist á Landsspítalanum 14. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Lára Guðlaugsdóttir. t Konan mín, Ásdís Ólöf Þórðardóttir, andaðist 10. marz sl. að heim- ili okkar, Grund í Kolbeins- staðahreppL Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. marz kl. 13,30. Guðmundur Benjamínsson. t Móðir okkar, fósturmóðir, tengdamóðir og amma, Jóhanna Sigurðardóttir, frá Akureyri lézt að Elliheimilinu Grvmd, mánudaginn 13. marz. Kveðjuathöfn verður hald- in í DómkirkjunnL föstudag- inn 17.,marz kl. 13.30. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju, þriðjudag- inn 21. marz kL 13.30. Dagmar Sveinsdóttir, Ragnheiður Sveinsdóttir, Hámundur Ámason, Bragi Eiríksson, Sveinn Jónsson, og barnaböm hinnar látnu. misst lítinn kæran vin af hryggi legum slysförum. Sannarlega er vilji guðs til oss mannanna oft vægðarlaus, og sýnir oss jarðar- börnum hversu smátt við leik- um í hendi hans. En í dimmum skugga kvíða og sorgar, getur hann sýnt oss vægð, og gefið oss styrk til að yfirbera sorg vora, sem er djúp og nær ósefj- andi. Leggjum því von vora og trú, að Óskar litli, okkar kæri vinur, hafi öðlast dýrmætan sess á meðal hans himnesku herskara. Óskar Eyjólfur, en svo hét hann fullu nafni, var sonur hjónanna Laufeyjar Fálsdóttur og Gunnars Eyjólfssonar í Ólafs vík. Hann fæddist í Reykjavík 27. nóv. 1956, en flutti tæpra fjögurra ára með foreldrum sín- um til Ólafsvíkur, heimabyggð móður sinnar. í ljúfri bernsku við leik og störf barnsins, óx hann upp í stórum systkinahóp, í fríðan og myndarlegan dreng. Öllum Ijúf- ur og eftirlátur, sem (honum kynntust vel. Hjálpsamur og góð fús lííill drengur, er átti til með t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Friðfinnur V. Stefánsson, múrarameistari, Húsaf elli, Hringbraut 27, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafn- arfjarðarkirkju fimmtudaginn 16. marz kl. 2 eftir hádegL Börn, tengdabörn og barnabörn. t Útför Pálma Sveinssonar frá Reykjavöllum, Skagafirðl fer fram að Mælifelli laugar- daginn 18. marz kl. 14. Börn hins látna. t Útför mannsins míns, Lárusar Sigurjónssonar, skálds, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 16. marz kl. 1.30. Mabel Sigurjónsson. t Systir okkar, Þóra Krist jánsdóttir, Snorrabraut 79, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 16. marz kl. 3 síðdegis. Kristjana Pálsdóttir, Árni Kristjánsson, Sigríður Mallinson, Ragnar Krist jánsson, Magný Kristjánsdóttir, Sigurður Kristjánsson, Viktoría Kennett. ekki — ef hann var beðinn að gera manni greiða. Ávallt fljót- ur tiL, ef til var leitað og ekki ósvipaður öðrum drengjum á 'hans rekL sem eru fullir af lífs- þrótti og vinnulhvöt, ef þeir hafa hugðarefni við sitt hæfi. Við kunningjar hans megum því sakna vinar í stað, nú, er hann kvaddi okkur svo skjótt og óvænt. Manntjón af slysum veldur oft miklum og sárum áflirifum, ekki sízt þegar börn og img- menni eiga í hlut. Og slikt áfall sem þetta, er ástvinum hans, ætti að geta verið hugstæð sam- úðarhvöt, ekki aðeins okkur sem þekktum hann veL einnig þeim, sem fjarri standa. Er mér því óhætt fyrir hönd okkar allra í Ólafsvík nú á út- farardegi hans, að biðja góðan guð að blessa foreldra hans og systkinL sem og öllum skyldum fjær og nær, minninguna um góðan áistfólginn son. Megi hann breiða mjúka blæju yfir það sem liðið er, þerra tárin og lækna sárin. Verði oss öllum minningin blessuð um góðan og lofsælan dreng. Magnús Karl Antonsson, Ólafsvík. Bremen, 11. marz — NTB LÝÐRÆÐXSFLOKKUR þjóðern- issinna í Vestur-Þýzkalandi virt ist í gærkvöldi standa frammi fyrir algjörri upplausn. Formað ur flokksins, Fritz Thielen hafði þá fyrr um daginn rekið vara- formann flokksins, Adolf von Thadden og sjö aðra forystu- menn úr flokknum. í gærkvöld var haft eftir áreiðanlegum heimildum í Bremen, að Thielen hefði sjálfur verið rekinn úr flokknum og hefði stjórn flokks- deildarinnar , Bremen sam- þykkt þann brottrekstur. t Útför Jóhannesar Guðbjartar Jóhannessonar, Kársnesbraut 50, Kópavogi, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 16. marz kl. 10.30 f. h. Athöfninni verður útvarpað. Eiginkona, börn, tengdadætur og bamabörn. t Innilegt þakklæti til allra hinna mörgu, nær og ijær, er sýndu samúð og vinrahug með kveðjum, blómum og minningargjöfum við andlát og útför Jónu Sigurlínu Alfreðsdóttur. Sérstakar þakkir til starfs- fólks Sjúkrahúsa Akureyrar fyrir góða umönnun. Þór Árnason, aörn og vandamenn. Miiuiing RÉTT ár er liðið síðan Einar Jónsson, frá Neðri HundadaL var jarðsettur hér í Reykjavík, en hann lézt 2. marz 1966, og var útför hans gerð frá Háteigs- kirkju 11. sama mánaðar. Ée hafði hugsað mér að minnasí hans, þótt dregizt hafi til þessa. Einar var fæddur 3. júli 1836. Foreldrar hans Jón Einarsson, og Vigdís Jónsdóttir, bjuggu á jörð inni Neðri-Hundadalur, og varð hún vagga tólf barna þeirra. E.n ar varð einn fjögurra systkina er komust til fullorðins ára, en öll bjuggu þau í Neðri-Hunria- dal meðan kraftar leyfðu, og et einn bræðranna búandi bar e .n. Sem og flestir samtímamenn Einars varð hann að afla lífsv’.ð- urværis með þeim líkamsþrótti, sem ’honum var í svo ríkum mæ i gefinn, og var sá gjaldmiðill e: hæst gengi hafðL og stundum sá eini tiltækilegi. Þeirri ár var vei beitt, sem lá frá 'borði Einars. Þótti vel skipað í rúm þar seti hann var, að dómi þeirra er réðu hann á skip sín, enda var hann eftirsóttur. Fór hann milli 20 og 30 vor og vetrarvertíðir suður með sjó. Á fyrstu ferðum h-ms var farið fótgangandi úr Döhi n vestur, utan sjóferðarinnar f-á Borgarnesi til Reykjaví'tu- með þá hyrði matar og klæðnaðar. sem fylgja þurfti sér.’.verjum sem leitaði strar.darinnar í þá daga. Þeirra tíma minntist E.nar oft, og þeirra tryggðat-’öVLa eins og hann orðaði það í umtali um menn er hann kynntist þá og reyndar síðar. En tryggð hans sjálfs var stór og stærst jafn- mæli þeirrar orku sem ha.m lagði i allt sem hann vann, það var heilshugar gert og osvikið. Árið 1919 kvæntist Einar eftir lifandi eiginkonru simi Láru Lýðsdóttur, ættaðri af Skógar- strönd, og varð þeim 5 barna auðið, sem öll lifa uppkomir. og gift, 3 dætur búsettar hér í Reykjavík, Vigdís, Kristín og Áslaug Birna og 2 symr. Hjört- ur, búandi í Neðri-Hundadal og Guðmundur Hans, læknu starf- andi í Svílþjóð. Bernsku og æskuáiin eru mörgum minnisstæðust, öll góð kynni tengja menn pá jaínan traustari kunningja og vinnátti: - böndum. Sumardvöl í sveit frá þeim árum geymist lengi, þar er hugþekk mynd Einars Jónsson- ar. Kynni okkar frá því hann klippti hár mitt þá drenglhnokka af næsta bæ, héldust heið og M Breiðn- bólstað við útför sr. Sigurðar í Holti Minningamyndirnar skína við mildustu þakkargjörð. Ég signi, yfir sængina þína síðustu hvíluna á jörð. Við dánarklukknanna helgihljóih mér hlotnast margt að skynja. Það féll af kistunni fannhvítt blóm ég flyt það nú heim til minja. Til minja um þennan mesta feng sem manni er unnt að hljóta. Um skáldahörpunnar stillta streng og störf þín til mannlífsbóta. Fljótshlíðin breiðir nú faðminn sinn mót fölnuðum líkams blóma, en sál þín horfir í himininn mót helgustum dýrðarljóma. Lil ja B jörnsdóttir. björt til hans hinztu stundar en með þeim hætti bar fundum okk ar saman, því oft var leitað til hans þegar menn þurftu að láta klippa sig. Hann var hjálpsamur og lagði sig fram til að gleðja hvers manns geð. Ég minnist þess ekki að 'hafa séð barn, þótt mannfælið værL neita opnum faðmi hans. Nærgætni gagnvart öllu sem lífsanda dró var sterkur þáttur í tilfinningalífi hans, og ‘átti hann af þeim sökum erfitt með að líta á skepnurnar sem afurðir, þær voru lífsverðar, og nutu umhyggju hans samkvæmt því hugarfari. Ósérhlífni og um leið óeigingirni einkenndu alla framkomu hans. þessir mannkost ir eru oft samtengdir. í ávarpi var hann eins við háa sem lága, reiðubúinn til að veita án kröfu til endurgjalds, og af gestrisni og hjartans gleði tóku þau hjón á móti öllum, sem að garði bar, og þannig mun það hafa verið hjá foreldrum hans. Má vitna 1 visu eftir föður hans, Jón Einars- son, þegar 'honum fannst gesW koma strjál: Fáir sveima firðar hér, fjörs með hreimi vænum Af grasareimum gróin er gatan heim að bænum. Einar var einnig góður hag- yrðingur, var það honum hin, mesta afþreying í daglegum önn um, skrifaði hann þá jafnvel á orfið sitt það, sem honum kom í hug og vildi muna þar til gæf- ist kostur á að festa það á blað, en ritihönd hafði Einar góða, og framsögn hans á ljóðum var skýr. Hann var aðdáandi sveitar sinnar og kom það fram í ljóð- um hans, minnist ég þessara vor vísna efti rhann: Fjallahlíðar fornar prýða fer ég að smíða brag. Þessi fríða blessuð blíða bætir lýða hag. Þegar gróa grundin má glaðnar spói og vellur, syngur lóan lika þá ljóð á móa fellur. Fossinn hlær og grundin grær, glymur sær við steina sólin skæran ljóma ljær um loftið tæra og hreina. Visur Einars urðu oft 01 að vekja gleðL og einnig komu fram í ljóðum hans traust það og trúarvissa er entist honum tE Iokadags lífsvistar hans hér á jörðu. í rúma 6 mánuði herjaði óvægur sjúkdómur þennan vel byggða og að öðru leyti hraus** mann, með nær áttatíu ár að baki. Minningin um hann nærir hugann, hann er enniþá veitand- inn. Við sem nutum samfylgdar hans, þökkum honum fylgdina, um leið og við biðjum honum þaírrar blessunar, sem hann bað okkur til handa, þá er hann fylgdi sjálfur úr hlaðL HJ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.