Morgunblaðið - 15.03.1967, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 15.03.1967, Qupperneq 30
'^30 mmosm&uifom} mmtm&mvm'** wmm&m Skíðaganga fyrir alla fjölskylduna: Kappganga frá Kamba- brún í Skíðaskálann Heilsubótarganga med keppnisfyrirkomulagi A SL. hausti ákváSu grestgjafar Skíðaskálans í Hveradölum að halda Skíðagöngumót fyrir al- menning, í líkingu við hina vin- sælu ensku Vasa göngu. Skíða- ganga þessi hefur nú verið ákveð in sunnudaginn 19. marz kl. 13,30. Verður lagt af stað frá Kambabrún og gengið til Hvera- dala, u.þ.h. 8 km. Allir leggja jafnt af stað og mega fara þá leið sem þeir óska. Þessi skíða- ganga er fyrir unga sem gamla, hinn almenna borgara en ekki eingöngu fyrir æfða skiðamenn, þó þeir séu að sjálfsögðu vel- komnir líka. Allir sem júka göng unni fá viðurkenningu fyrir að EM í frjálsum inni EVRÓPUMEIST A RA MÓTIÐ í frjálsum innanhúss var háð í Prag um helgina. Karin Balzer Anþýzkalandi setti heimsmet í 50 m. grindahlaupi kvenna 6.9 sek. Eddy Otoz ítaliu jafnaði sitt eigið heimsmet í sömu grein karla 6.4 sek. An-nars kom í ljós að A-Evrópuþjóðirnar eru sterk- astar inni sem raunin varð á BM utanhúss s.l. sumar. Norðurlanda þjóðirnar sækja ekki mörg verð- launin, en þó vann Berit Bert- Frjólsor íþróttir stúlkna hjú ÍR FRJÁLSÍÞRÓTTAÆFINGAR stúlkna hjá ÍR hafa legið niðri undanfarnar vikur, en munu hefjast að nýju í dag í ÍR-hús- inu kl. 7. Nýir félagar eru vel- komnir og geta látið skrá sig í æfingatímanum. Þjálfari verð- ur formaður Frjálsíþróttadeild- ar ÍR, Karl Hólm. helsen Noregi, langstökk kvenna stökk 6.51 m sem er 5 son. lengra en hennar eigið Norðurlanda- met. Sigurvegarar í einstökum grein um karla urðu: Hástökk: Moroz Sovét 2:14 2. Elliott Frakkland 2.14 3. Baubis Tékkóslóvakíu 2.11. 4. Huelnes Tékkóslóv. 2.11. Bezti Norður- landabúinn var Nielsson Svíþjóð nr. 9 með 2.05 m. 800 m. hlaup: Noel Carrol Ir- land 1:49.6. 400 m hlaup: Kinder V-Þýzkal. 48.4. 50 m hlaup karla: Gianna- tassio Ítalíu 5.7 sek. 1500 m. hlaup: Whetton Engl. 3:48.7. Langstökk: Lynn Davies Engl. 7.85. Kúluvarp: Karasev Sovét 19.26 (Evrópumet). 3000 m Girke V-Þýzkal. 7:58.6. Stangarst.: Igor Feld Sovét. 5.00 m. Þrístökk: Nemsosky Tékkó- slóvakía 16.70. (Evrópumet). hafa tekið þátt í Kambagöng- unni 1967. Au þess verða veitt 6. eftirfarandi verðlaun. 1. Fyrsti maður í mark. 2. Yngsta telpan sem lýkur göngunni. 3. Yngsti strákurinn sem lýkur göngunni. 4. Elzta konan sem lýkur göng unni. 5. Elzti karlinn sem lýkur göng unni. 6. Stærsta fjölskyldan sem lýk ur göngunni. Skrásetning í gönguna fer frarn á Kambabrún sama dag og hefst kl. 12,00. Fjölskyldur sem taka þátt í göngunni þurfa að láta skrásetja sig saman. Ferðir verða frá Tlmferðarmiðstöðinni að Kambabrún kl. 11,00 og frá Skiðaskálanum kl. 12,00 Á gönguleiðinni verða staðsett ir hjálparmenn ef einhver þarf á aðstoð að halda. Ganga þessi er fyrst og fremst heilsubótarganga fyrir almenn- ing sem allir geta lokið, og er fólk hvatt til að fjölmenna í þessa I. Kambagöngu. Myndin sýnir Gerry Lindgren (nr. 3) hlaupa á móti Ron Clarke í 2 mílum í Los Angeles. Hljóp míluna fyrstur innan við f jórar mínútur Þorsteinn Þorsteinsson skrifar trá mótum í Bandaríkjunum Frá leik Englands og Portúgal. Heimsfræg knattspyrnumynd frá HiVð sýnd i Stjomubió Heimsmeistarakeppnin í knatt' slíkar. söguleg og bauð unp á spyrnu er öllum í fersku minni —en flestum aðeins af frétt- nm í blöðum og útvarpi. Keppn- in vakti gífurlega athygli um heim allan enda fór hún fram í landinu þar sem vagga knatt- spyrnuíþróttarinnar st’ð. Ofan á hættist að enska liðið hreppti heimsmeistaratU’linn — í fyrsta sinn frá því keppni um hann hófst. En keppnin var, eins og allar spennu og tvísýnu, sigra og sár töp, gleði og tár Allt þetta hafa menn nú tæki færi til að upplifa á kvikmynd sem Stjörnubíó sýnir um þessar mundir. Myndin heitir á ensku „Goal“ og hefur fengið mjög lof | ar vörðu offjár til. Það er að samlega dóma víða. Bregður hún vissu leyti eins og að heimsækja tækni kvikmyndanna nú til dags, svipbrigði og ýmislegt annað bæði brosleg og listrænt. Finnst sum'um og langt gengið í þeim efnum, og síður lagt upp úr að sýna raunverulegan gang leikj- anna, enda slíkt erfitt í tveggja tíma mynd. Engin knattspyrnuunnandi ætti að setja sig úr færi til að sjá þessa frægu mynd, sem Bret upp svipmyndum frá heimsmeist arakeppninni sem mjög er gam- an að sjá, en jafnframt er lögð allmikil áherzla á að sýna með enskan knattspyrnuvöll og sjá myndina, heyra fagnaðaróp fólks ins, söng þess og njóta knatt- spyrnunnar. FYRIR um tveim vikum gerð- ist Dave Patrick frá Villanova tlniversity einn af þessum fáu mönnum sem hefur hlaupið draum míluna innanhúss. Þetta er mark sem hann hefði verið að nálgast jafnt og þétt í allan vetur og með því að hlaupa 3:59.3 í Knights of Columbus Mótinu í Madison Square Gard- en er hann fyrsti maðurinn að komast undir 4 mínútur s.l. þrjú ár. (þetta met hefur nú verið bætt í 3:58 af Jims Ryum). Svo náði hann 1:49 í 880 yarda (804.5 m.) hlaupinu í Baltimore viku seinna. Ástralíumaðurinn Ron Clarke hefur ekki fengið auðvelda keppnisferð hér í vetur. Það hefur komið fyrir oftar 'enn einu sinni að hann hafði tapað í míl- unni, en það vakti töluverða at- hygli þegar Gerry Lindgren frá Washington State sigraði hann með 15 metra mun í tveggja mílna hlaupinu (3216 m.) á 8:32.6. Lindgren var ekki langt frá metinu. 8:30,7 sem Jim Be- atty setti fyrir fjórum árum. Jim Ryun setti loksins nýtt heimsmet í innanhúss 880 yarda hliaupinu með ,því að hlaupa 1:48.3 á 201 metra moldarbraut. Það er ólíklegt að sá tími verði staðfestur sem innanhúss met af því að það var ekki hlaupið á trégólfi svo Tom Von Ruden er vís til að fá sinn tima 1:49.0, staðfestan sem nýtt heimsmet. Það var sett í Louisville, Kentu- cky fyrir tveim vikum. Svo féll metið sem Theron Lewis setti í 440 yarda (403 m.) hlaupinu rétt þrem vikum eftir að hann hafði sett það. Tommie Smith skar 0.9 sk af metinu með þvi að hlaupa vegalengdina á 46.2 sek. Eins og hefur áður verið getið þá er Smith, sem var skólabróðir Jóhannesar Sænv> undssonar á San José State. sér- staklega góðar spretthlaupari. Á sama mótinu settd Southern Uni- versity nýtt mt í 4x440 yards boðhlaupinu, 3:10.2 mín. í stökkvunum hefur bara eitt innanhúss met verið slegið og það í stangarstökki. Bob Sea- gren frá University of Southern California bætti sitt eigið innan- húss met með því að stökkva yfir 5.26 metra, en keppinautur hans frá Stanford í Californiu fór yfir 5.14 í sömu vikunni. Framu-ndan er ICA mótið í New York, sem er nokkurs- konar stigakeppni háskóla Banda ríkjana á austurströrudinni, svo Háskóla bandalags (NCAA) meistaramótið, og síðast innan- húss meistaramót (AAU) Banda ríkjanna eftir tvær vikur. Þorsteinn Þorsteinsson. Haukar - Fram ■ kvöld f KVÖLD verða leiknir tveir leikir í 1. deild handknattleiks- ins í fþróttahöllinni. Fyrst leika FH og Víkingur kl. 20.15 en strax á eftir Fram og Haukar. Verður síðari leikurinn án efa harður og spennandi og spurn- ingin er hvort Haukar halda áfram sigurgöngu sinni. Geri þeir það vinna þeir eiginlega mótið fyrir FH, en vinni Fram hefur liðið möguleika á sigri — með aukaleik að vísu. Á undan leikjunum eða kL 7.45 leika ÍR og KR í 2. flokká karla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.