Morgunblaðið - 18.03.1967, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1967,
7
Sýning í Morgunblaðsglugga
■ : jjn wL ■ ip!
I ■*» wL'
Um þessar mundir stendur yfir sýning í glugga Morgunblaðsins á verkum barna úr Miðbæjar-
skolanum, bæði á brúðum, streng- og handbrúðum, málverkum og allskonar föndurvinnu. Kennari
barnanna er Jón E. Guðmundsson, sem áður hefur hjálpað okkur hér á blaðinu með efni í gluggann.
Myndin hér að ofan er tekin á teiknistofu Miðbæ jarskólans af börnum úr 10 ára D, en sum þeirra
hafa hjálpað til við munina, sem verða til sýnis í Morgunblaðsglugganum fram yfir páska.
ýSveinn Þormóðsson tók myndina).
FRÉTTIR
K.F.U.M. og K. Hafnarfirði
Kristniboðssamkoma sunnudags-
kvöld kl. 8.30. Séra Frank M.
Halldórsson talar. Unglingadeild
in mánudagskvöld kl. 8.00. Piltar
13 —: 16 ára velkomnir.
Kristniboðsfélagið í Keflavík.
Fundur verður mánudagskvöld
kl. 8.30 í Tjarnarlundi. Allir vel-
komnir. Stjórnin.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar,
eldri deild. Fundur í Réttarholts
skóla mánudagskvöld kl. 8.30.
Stjórnin.
Konur í Uangholtssöfnuði: At-
hugið að í safnaðarheimilinu
mánudagskvöldið 20. marz kl.
8:30 leiðbeinir matreiðslumaður
í meðferð grillofna og fram-
reiðslu kjötrétta. Kvenfélagið.
Hjálpræðisherinn. Við bjóðum
þig hjartanlega velkomin á sam
komur sunnudag kl. 11,00 og kl.
20.30 Kafteinn Bognöy og frú og
hermennirnir. Mánudag engin
heimilasambandsfundur.
Kvenréttindafélag íslands held
«r fund þriðjudaginn 21. marz að
Hallveigarstöðum kl. 8.30. Rætt
um launajafnrétti. Upplestur.
Kaffi.
Heimatrúboðið. Pálmasunnu-
dag. Almenn samkoma kl. 8.30.
Sunnudagaskólinn kl. 10:30. Ver-
ið velkomin.
Systrafélag Keflavíkurkirkju
gengst fyrir kirkjukvöldi í
Keflavíkurkirkju miðvikudaginn
22. marz kl. 8.30. Séra Frank M.
Halldórsson talar. Einleikur á
orgel: Árni Arinbjarnar. Einsöng
ur: Hafliði Guðjónsson Allir vel-
komnir.
Fíladelfía, Reykjavík. Almenn
samkoma sunnudagskvöld 19.
marz kl. 8 Gunda Liland kristni
boði frá Afrí'ku talar í síðasta
sinn hér. Fjölbreyttur söngur.
Safnaðarsamkoma kl. 2.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Kristilegar samkomur sunnud.
19. marz. Sunnudagaskóli kl. 11
f.h. Almenn samkoma kl. 4.
Bænastund alla virka daga kl. 7.
Súgfirðingar í Reykjavík.
Munið árshátíð félagsins 18.
marz í Sigtúni kl. 7.
Skagfirðingafélagið í Reykja-
vík heldur gestaboð í Héðins-
nausti, Seljavegi 2, á Skírdag kl.
2.30 fyrir Skagfirðinga í Rvík 67
ára og eldri. Góð skemmtiatriðL
Verið öll velkomin. Stjórnin.
Sjálfstæðiskvennafélagið Vor-
boðinn, Hafnarfirði heldur fund
í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn
20. marz kl. 8,30. Ræður og á-
vörp: Matthias Á. Mathiesen, al-
þingismaðrxr, frú Jóhanna Sigurð
ardóttir og Pétur Benediktsson,
bankastjóri. Allar Sjálfstæðis-
konur eru velkomnar á fundinn,
Skaftfellingafélagið heldur
spila- og skemmtifund í Skáta-
heimilinu laugardaginn 18 marz
kl. 9 stundvíslega.
Kristileg samkoma verður í
samkomusalnum Mjóuhlíð 16
sunnudagskvöldið 19. marz kl.
8 Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Ver
ið hjartanlega velkomin.
Basar Húsmæðrafélags Reykja
víkur verður haldinn á laugardag
inn kl. 2 að Hallveigarstöðum við
Túngötu. Kaffisala.
Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mánudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga
og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og
sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla
daga kl. 6, nema á laugardögum kl.
2 og sunnudögum kl. 9.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka-
foss fer frá Antwerpen í dag 17. til
Rotterdam og Jlvíkur Brúarfoss fer
frá NY 21. til Rvíkur. Dettifoss fór
frá Ventspils í dag 17. til Kolka og
Rvíkur. Fjallfoss fór frá Keflavík 14.
til Kristiansand og Gautaborgar. Goða
foss fór frá Hull 16. til Rvíkur_ Gull-
foss fer rá Leith í dag 17. til Rvíkur.
Lagarfoss kom til Rvíkur 16. fré Gauta
borg. Mánafoss fer frá Rvík kl. 06:00
í fyrramálið 16. til Akraness. Reykja-
foss fer fró Osló 1 kvöld 17. til Rvíkur.
Selfoss kom til Rvíkur 16. frá Kefla-
víik. Skógafoss fer frá Zandvoorde í
dag 17. til Hamborgar og Rvikur.
Tungufoss fer frá Seyðisfirði í dag
17. til Siglufjarðar og NY. Askja fer
frá Siglufirði 18. til Bremen, London,
Rotterdam, Hamtoorgar og Rvíkur.
Rannö fer frá Tallinn 16. til Gdynia,
Wismar og Kaupmannahafnar. See-
adler fer frá Akranesi í kvöld 17. til
Rvíkur. Marietje Böih'mer fór frá
Rotterdam 16. til London, Hul*l og
Rvíkur. Nancy S fer frá Ostermoore
20. til Hamborgar og Rvíkur. Utan
skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar
í sjálfvirkum símsvara 2-14-66.
Hafskip h.f.: Langá fór frá Gauta-
borg 13. til Vestmannaeyja, Keflavík
ur og Rvíkur. Laxá fór frá Antwerp-
en 17. til Hamborgar. Hull og Rvíkur.
Rangá er á Akureyri. Selá kemur til
Rvíkur á morgun.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer i
dag frá Akureyri til Húsavíkur. Jökul
fell fór í gær frá Rvík til Carnden.
DísanfeR losar á Húnaflóahöfnum.
Litlafell er í olíuflutningum á Faxa-
flóa. Helgafell er er á Akureyri. Stapa
fell fór í gær frá Vopnafirði til Brom
borougih. Mælifell er 1 Gufunesi. Peter
Most fór 16. þ.m. frá Rostock til Horna
fjarðar.
Flugfélag íslands h.f. Sólfaxi kem-
ur frá Oslo og Kaupmannahöfn kl.
16:20 í dag. Skýfaxi fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 06:00 í dag.
Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur
kl. 16:00 á morgun.
Innanlandisflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest-
mannaeyja (2 ferðir). Patreksfjarðar,
Húsavíkur, Þórshafnar, Sauðárkróks,
ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun
er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja
og Akureyrar.
Loftleiðir h.f.: Vilhjélmur Stefáns-
son er væntanlegur frá NY kl. 0©:30.
Heldur áfram til Luxemborgar kl.
10:30. Er væntanlegur til baka frá
Luxemborg kl. 01:15. Heldur áfram
til NY kl. 02:00. Leifur Eiríksson fer
til Óslóar, Kaupmannahafnar og Hels
ingfors kl. 10:16. Er væntanleguur frá
Kaupmannahöfn, Gautaborg og Ósló
kl. 00:16.
Skipaútgerð ríkisina: Bsja er á
Austurlandshöfnum á suðurleið. Her-
jólfur fer frá Vestmannaeyjum kl.
21:00 í kvöld til Rvíkur. Blikur er á
Austurlandshöfnum á norðurleið.
Herðúbreið kemur til Rvfkur í dag að
austan úr hringferð. Baldur fer ttl
Snæfellsnes- og Breiðafjarðarhafna á
þriðjudaginn.
>f Gengið >f
Reykjavik 14. man 1967
Kaup Sala
1 Sterlingspund 120,06 120,36
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,67 39,76
100 Danskar krónur 621,46 623,06
100 Norskar krónur 600,46 602,00
100 Pesetar 71,60 71.80
100 Sænskar krónur 831,60 833,76
100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frankar 868,10 870.34
100 Belg. frankar 86,38 86,60
100 Svissn. frankar »90,70 993,25
100 Gyllini 1189,44 1192,50
100 Tékkn kr. 596,40 598,00
100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.062,82
1Q0 V.-þýzk mörk 1.060,15 1.082,91
100 Lírur 6,88 6,90
100 Austurr. seh. 166,18 166.6«
Óska eftir tveggja ára
vel með farinni fólksbif-
reið, sem mætti greiðast á
einu ári. Gott og öruggt
veð. Tilto. merkt „Bifreið
2002“ sendist blaðinu, sem
fýrst.
Bílaþvottur — bílabónun
Áherzla lögð á vandaða
vinnu. Opið alla virka daga
kl. 8 tíl kl. 19. Pantanir í
síma 31458. Bónver, Álf-
heimum 33.
Sumarbústaður
óskast til kaups, helzt við
Hafravatn eða við strönd-
ina. Tilto merkt „Sumarbú-
staður 1040 — 2098“ send-
ist á afgr. blaðsins.
Þvottur — Þvottur
Þvoum allan þvott s. s.
skyrtur sloppa og vinnu-
fatnað. Einnig stykkjaþvott
og blautþvott. Sækjum —
sendum Vogaþvottahúsið,
Gnoðavogi 72. Sími 33460.
Brauðhúsið, Laugav. 126
Smurt brauð, snittur, cock-
tail-snittur, brauðtertur.
Vinsaml. pantið tímanlega
í fermingarnar, s. 24631.
Vil selja
fokhelt einbýlisihús. Til gr.
kemur að taka litla íbúð
npp í hluta söluverðsins.
Tilb. sendist afgr. Mbl. f.
22. marz, merkt „A. R. B.
2094“.
HANSABÚÐIN
Laugaveg 69.
KYNNIR
Electrolux
VÖRUR
ÍSSKÁPAR, FRYSTIKISTUR, STRAU-
VÉLAR, STRAUJÁRN, HRÆRIVÉLAR,
BAUÐRISTAR, RYKSUGUR, ÞVOTTA-
VÉLAR, UPPÞVOTTAVÉLAR og fl.
heimilistæki.
BRAUÐ FRÁ
Jóni Símonarsyni.
Osta- og smjörsalan s.f.
ÁLEGG. — Valur h.f. efnagerð.
DREGLAR. — Teppi h.f.
LAUGARD. 18. marz
kl. 13—19.
MÁNUD. — 20. marz
kl. 13—19.
ÞRIÐJUD. — 21. marz
kl. 13—19.
LAUGARD. — 25. marz
kl. 10—16.
Verzlunin er flutt
N
a
Skólavörðustíg 22C
Fallegt úrval af Crimp-
lene-kjólum á 5-12 ára.
Mikið úrval af kápum á
7-12 ára. Tiglóttar peys-
*ir með samlitum sokk-
um nr. 42-46.
KOTRA
Skólavörðustíg 22C,
Sími 19970.