Morgunblaðið - 18.03.1967, Síða 8

Morgunblaðið - 18.03.1967, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 19«7. íslendingar drekka 900 þúsund kaffibolla á dag O. Johnson og Kaaber koma nteð tvær nýjar kaffibl. á markaðinn á mánuidag \ „Þeir lifa þar á mysu og mjólk en mest á brennivíni“, - kvað Jónas Hailgrímsson á öld- inni sem leið, en í dag mætti gjarna bæta við: „Og þessu næst á kaffi“. Það hefur semsé kom- ið í ljós, að fslendingar eru ein- ir af 4 þjóðum heims, sem neyta mest kaffis, og er þá auðvitað miðað við höfðatölu eins og vanalega. Eftir því, sem fræðimenn hafa komizt næst, drekka íslendingar um 900.000 kaffibolla á dag, en það samsvarar um 130.000— 140,000 kílóum á mánuði af kaffi. Þessar upplýsingar fengum við á blaðamannafundi á fimmtu dag í hinni nýju kaffibrennslu O. Johnson og Kaabers á Tungu- hálsi, rétt ofanvert við nýja Ár- bæjarihverfið, en sá fundur var haldinn í tilefni acf því, að kaffi- brennslan sendir næsta mánu- dag á marfcaðinn tvær nýjar 'kaffiblöndur, Mofckakaffi og Javafcaffi, sem báðar eru pakfc- aðar í lofttaemdar umbúðir. Nýja verksmiðjulhúsið er all- nýstárleg bygging, teifcnuð af Gunnari Hanssyni, biátt að lit og blasir við augum allra, sem aka hinn nýja Austurveg. For- ráðamenn kaffibrennslunnar sögðu, að húsið hefði eiginlega verið byggt utan um vélarnar, en ekki að vélunum hefði verið komið fyrir innaiií því. Ólafur Jdhason forstjóri, kynnti blaðamönnum hið nýja húa, og þessa nýju stanfræfcslu og hinar nýju kaffitegundir. Vor um við þá stödd inni í hinni vist legu kaffistofu fyrirtækisins, en eins og gefur að skilja, þarf slíkt fyrirtæki að eiga sér kaffistofu, þar sem allt snýst um kaffi all- an daginn. Ólafur skýrði frá byggingunni 1 greinargóðu málL Kom í ljós, að mikil sjálfvirkni er notuð v.ð framleiðsluna. Hinar nýju vélar eru að mestu vestur-þýzkar, en nokkrar frá Englandi og Sviss. Þegar báðir brennararnir eru í gangi verður hægt að framleiða 288.000 fcíló á mánuðL en það svarar tfl. 780.000 pofcum. Hinar nýju tegundir, Mofcka og Java, eru nýjung hér á landi. Mokkablandan er örlítið dýrari og eru kaffibaunirnar í henni aðallega frá Etihiópiu, og af þ2’m er sterfcasti keimiurinn. Einnig eru þar saman við baunir frá Kenýg, Oolumbíu oð S-Afríku. Þá er einnig bætt við í þá blöndu kaffi frá Salvador og Guatemala , Mið-Ameríku. Javablandan er með bauuir frá Java, Angóla, Santos í Brasi- líu og Salvador. Kaífiblöndur þessar verða einnig til sem brenndar baunir en ómalaðar. Hið gamalkunna fcaffi í bláröndóttu pokunum, Kaaberskaffið, sem er bezta feg- und af Riokaffi, verður að sjálf- sögðu framleitt áfram, og í sömu umbúðum og landsþekktar eru, vegna þess, að breyting á þeini, myndi óhjákvæmilega valda verðhækkun. Ólafur upplýsU, að um 3 kaffi- tegundir væri að ræða í heimin- um. Kaffi Arabica, Kaffi Ro- busta og Kaffi Láberica, sem raunar væri ekki ræktað lengur. Kaiffi Robusta er eingöngu rækt að í Afríku, en allsstaðar annars staðar eru um að ræða Kaxfi Arabica. En rnörg þúsund kafri- blöndur væru á markaðnum I heiminum í dag. Kafifi er ýmist heitið eftir þeim héruðum, sem það er ræktað í eða útflutningis höfninnL Hetfur veðrátta og landslag mikil áhrif á gæði kaffi baunarinnar. Ólafur sýndi blaðamönnum því næst hina nýju verfcsmiðju- byggingu og sagði frá vélum og starfrækslu á greinargóðan hátt, sem hér yrði of langt að segja frá í smáatriðum, en í stuttu máli er gangux verfcsins á þessa leið: Þess mætti fyrst geta að stöfl- unarþrældómur við móttöku og tilfærslur á kafifisekkjum í vöru geymslu brennslunnar, er nú úr sögunnL Sekkjunum er hlaðið á gaffaliyftupalla í skipi þvL sem flytur kafifið til landsins, pall- arnir settir á vörubíla við skips- hlið, teknir af bílunum við vö~u geymslu, hlaðið upp í geymsl- unni og að lokum fiuttir að inn- taki framleiðslukerfisins alit með vélarorku gaiffallytftara. HVer hrákaflfisefckur er 80 kg. að þyngd, og sparast því mikill böndin þarf eigi að snerta sekk- tími og erfiði með því að manns- ina, frá því að þeir eru set ir á pall í skipL og þar til hellt er úr einstökum sekfcjum í inn- tak vélakertfis. Úr hnákafifi- geymslunni fer kaÆfið um vel, sem hreinsar í burtu ryk, óíhrein indi og aðskotalhlutir, sem í kaEf- inu kynnu að vera. Úr þeirri vél fer kafifið um leiðslur i si- valning, sem minnir á heyturn, Þetta er nýja pökkunarvélin, sem pakkar Mokka og Javakaffl inn í lofttæmdar nmbúSir. ól afur forstjóri, skýrir leyndar- málin út fyrir blaðakonu frá Timamun. Brennslumenn frá svo skýrslu um röðun kaffitegundanna í sí- valninginn, en í þeirra vörziu er blöndunarstjórnbarðið, með öllum sínum tökkum, snerlam og Ijósum, og frá því er ailri blöndun kaiffisins stjórnað. Réti- fram í ^]veg nýrri vél, sem skd- ar svo nakjvæmri mölun, að fyrri mölunarvélar hafa tæplega sömu möguleika til tryggingar vörugæða. Úr kvörninni fer kafif ið sígðan um leiðslur af efri hæð og niður á neðri hæð, þar setn Olafur Joluisen, forstjóri, sýnir blaðamönnum nyja brennarann. en er þó afar frábrugðinn hey- turni. Sívalningur þessi er þann- ig útbúinn, að hann getur tekið við mörgum kaffitegundum, og haldið þeim aðskildum hverri fná annarrL Aðskilnaði þessum og hleðslu sívalningsins er stjórn að af manni þeim, sem tæmir kaffið í inntak vélakerfis. - - ~«** Hin nýja kaffibrennsla O. Joh nson og Kaaber viS Tungubáls. Sveinn Þorm. tók myndirnar. 41 nem. við próf 1. stigs vélstj. menntunar ' Prófum fyrsta stigs vélstjóra- menntunar er nýlokið í Reykja- <rík og á AkureyrL Undir prófin í Reykjavík #engu 27 nemendur en 14 á Akureyri. 3 nemendur í Reykja- ▼ík stóðust ekki prófið. Ai þeim 41 nemanda, sem undir prófið •engu á báðum stöðum hlutu 23 framihaldseinkunn og geta sezt i fyrsta bekk Vélskólans en hin- ðr sem stóðust prófið án fram- haldseinkunnar geta gengið und I ét inntökupróí í sept næstfcom- Námskeið þessi eru þau fyrstn er Vélskóli íslands heldur sam- kvæmt lögum frá 1. júlí 1964, en samfcvæmt 5. grein þeirra laga eru inntökuskilyrði á nám- skeiðin: a) Að umsækjandi haifi náð 17 ára aldrL b) Að umsækjandi sé ekká haldinn næmum sjúkdómi eða hafi líkamagaila sem geti orðið honum til tálm- unar við starf hans. c) Að umsækjandi kunni sund. Umoóknareyðublöð geta menn fengið með því að snúa sér munnlega eða bréflega til skól- ar blöndur fara svo sjálfvirkt inn í brennsluvélarnar, eftir bví sem brennslumennirnir ákveöa í það og það skiptið. Brennslu- vélar þær sem nú hafa verið keyptar eru af nýfustu og full- komnustu gerð, og eru þær einn ig að miklu leyti sjálfvirkar. Vinna þær þannig að fyrstu brennaralhleðslu atf hvem blöndu er stjórnað af brennslu- stjórunum, sem allir hafa margra ára og sumir áratuga reynslu í brennslu kafifibauna. Er þá um leið sjálfvirka kertfið stillt í sam ræmi við brennsluaðferð þá, sem reynist sú rétta fyrir blönáuna. Eftir það stjórnast hver brennsla þeirrar blöndu af þeim rafeinda úfcbúnaði, sem fcengdur er véia- kerfinu. Eftir brennsluna fara baunirnar í venjulega loftsogs- kælingu, og flytjast þvi næst með loffcþrýstiútbúnaði í hina ýmsu geyma, fyrir brenndar kaflfibaunir, sem staðsettir eru á efri hæð byggingarinnar. Katfi- blöndurnar eru síðan til taks í þessum geymum, hvenær zem áfcveðið er að taka þær til möl- unaT og pökkunar. Mölunin ier pökkunarvélamar eru staðsettar. Þess má svo geta að gamla brennsluvélakerfið hetfur verið sett upp við hlið hins nýja, og verður þannig til taks sem varv- kerfi. Eftir að við höíðum gengið með Ólafi og öðrum fiorráða- mönnum fyrirtækisins um sati alla, hittum við að máli Ólaf Hjartarson sem unnið hefur við fyrirtækið frá stotfnun þess, en það var 24. júní 1924. Hann er nú framleiðslus’tjóri verksmiðj- unnar og yfirsmakkarL Hann stóð þar við, sem vérið var að vigta í 5 kg. pakkana. „Hivernig er bragðið, Ólafur?" ,3ragðið er indælt og ilm'ir- inn eftir því,“ svaraði þessi gam alreyndi smakkari á kaffi. „Sati bezt að segja, höfum við smakk- að á þessu kaffi, þessum nýja kaffiblöndum, í nær 2 ár. Og efcki bara við hérna í verksmiðj- unnL heldur og fconur okfcar. Með mér reyna gæði kafifisia* Lér í rannsóknarstofurmi, Ing- ólfur Jónasson, Árai Þórðaraon og Magnús Sigurðsson. Ég Framhald á bls. 9. Egilsstöðum 18. marz. UNI)ANFARIN\ hálfan mánnð hefnr verið fremur dimmt tíð- arfar hér á Héraði og má segja að vetur hafi byrjað fyrlr al- vöru mcð Góukomu. Allan þorrann kom ekki snjókorn úr lofti, en á konudag byrjaði að snjóa og siðan hefur baldist snjóa söm veðrátta. f fyrradag var allt að þvi blindbylur svo að allir vegir urðu ófærir en í gær var aftur skínandi bjart og gott veð- ur. Eimnig var stillt í dag svo að eitthvað er byrjað að ryðja vegL ÚTBOÐ Tilboð óskast um að byggja viðbyggingu við VBggu- stofu við Dyngjuveg, hér í borg, fyrir Thorvald- sensfélagið. Útboðsgögn eru afhent £ skrifstofu vorri, gegn 5000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 13. apríl kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTl « - SÍMI 18 800

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.