Morgunblaðið - 18.03.1967, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1967.
n
Umræður á stúdentafundinum
Að loknum framsöguræð-
um á stúdentafundinum i
fyrrakvöld hófust almennar
umræður, og tók fyrstur til
máls Sverrir Bergmann lækn-
ir.
Rædidi hann um aðtoúnað á
slysavarðstoÆunni og taldi
honum mjög áhótavant, bæði
væri plássleysi og eins væri
varðstoían illa staðsett. Taldi
hann brýna nauðsyn bera til
að reist yrði hið fyrsta full-
komið slysasjúkralhúis. i>á
gagnrýndi hann harðlega
bannið á þættinum JÞjóð-
líf“.
Ðr. Friðrik Einarsson sagði
að byggja þjrrfti sjúkrahús
og gera einihverja samræmda
aætlun ttm það, en ekki
pukra hver í sínum grunnL
Einnig talaði hann um nauð-
syn heilbrigðrar gagnrýni.
Helgi Valdimarsson cand.
med. ræddi um stjórnunarein
ingar í heilbrigðismálum og
sagði að núv. læknaskipunar
lög væru ekki í samræmi við
nýjustu stefnur erlendis.
Einnig gagmrýndi hann það,
hve fáir læknar væru í yfir-
stjórn heilbrigðismála. I»á fór
hann hörðum orðum um
bannið á þættiruum „Þjóðlíf".
Páll V. G. Kolka læknir,
sagði, að ræða Sverris Berg-
manns væri einn þy.ngsti
áfellisdómur yfir læknastétt
um ára'biL Læknar hefðu sof-
ið á verðinum og þyrftu að
bæta úr því. M taldi hann,
að Tryggingastofnunin og
heilbrigðisyfirvöld ættu mikla
sök á því, að læknar fengjust
ekki út á land, vegna mót-
stöðu við hækkun á kaup-
töxtum. Þó hefði það batnað
á undaníförnum árum.
M ræddi hann um almenn
heilbrigðismál og sagði, að
hér vantaði meina samstarf
millí lækna auk þess sem al-
menningur væri otf fáskiptinn.
Sigmundur Magnússon
læknir sagðist ekki vilja
draga úr verkum ráðherra,
hann væri velviljaður lækn-
um og hefði sýnt mikinn vilja
til samstairfs. Ein því miður
vœri ekkert aðhatfst í þessum
málum tfyrr en skórinn
kreppti að, og eins væru fram
krvæmdir tilviljanakendar.
Bæri að vinna að framlcvæmd
um á heilbrigðismálum sam-
bvæmt áætlunum.
Gunnlaugur Snædal læknir
ræddi um, hvað heilbrigðis-
mál væru, og eins um til-
viljanakenndar framkvæmdir
1 sjúkrahúsbyggingum. Vildi
hann reisa Hláskólasjúkrahús.
>4 lagði hann mikla álherzlu
á, að kvensjúklingar fengju
ffleiri sjúkrarúm, þar viroust
þeir algjörlega vera útund-
an.
Dr. Gunnlaugur Þórðarson
sagðist harma atfskipti ráð-
herra atf þættinum „JÞjóðlíf'*.
Þá gagnrýndi hann skipulags
leysi og tildurmennsku í
sjú krahúsbyggingum og
nefndi dæmi um það. Einnig
gagnrýndi hann lækna fyrir
deyfð í þessum málum og
eins tfyrir ábyrgðarleysi í
kröifugerð. Gömlu læknarnir
hefðu sýnt meiri átoyrgðartil
finningu. Að lokum tók hann
undir orð nafna síns og sagði
að konuir ættu það skilið að
fá meira sjúkrarúm
Arinbjörn Kolbeinsson lækn
ir ræddi ulfc kjaramál lækna
og sagðL að þar hetfði orðið
bót á. Hann sagði ráðherra
hafa betra samtoand við
lækna en fyrirrennarar hans.
Þá ræddi hann um skipulagn
ingu Landsspftalalóðarinnar
og gagnrýndL að tillögum
lækna í heilbrigðismálum
hetfði verið stungið undir stói.
Þór Vilhjálmsson prófessor
ræddi um refestur sjúkrahúsa
og sagði hann vera nokkuð
dýran, eða 1250 kr. dag hvern
á sjúkrarúm. Hér vseri því
um að ræða mikið fjárhags-
atriði fyrix hið opinbera.
Hann væri I stjórnarnefnd
ríkisspítalanna og væri sitt
verk að reyna að gera rekst-
urinn sem skynsamlegastan.
og laun, etf það fengist, vseri
Þar skorti tilfinnanlega upp-
lýsingar lækna um starfstíma
auðveldara að gera sér grein
fyrir kostnaðinum
Jón Þorsteinsson læknir
ræddi um aðtoúnað á Lands-
spítalanum o gsagðd, að þar
væri mikill sfeortur á hús-
næði. Þ*á þakkaði hann störl
Þorláksmessunefndar.
Njáll Gunnlaugsson sagði
átakanlegar sögur af slösuðu
fólki og veiku.
Ólafur H. Ólafsson læknir
ræddi um póliták og ástand i
heilbrigðismálum. Hann
sagði að almenningur ætti
að meta heilbrigðismál meira
en sjónvarp og bíla.
Sæmundur Kjartansson
læknir sagðist hatfa verið
stiyr!k(þegi frægra stiotfnana og
vildi ekki að ráðherra talaði
illa um þær.
Tómas Helgason prófessor
ræddi um læknadeild Há-
stóólans og sagði, að i undir-
búningi væru víðtækar breyt
ingar á kennslutilhögun
læknadeildarinnar. Væri von
þeirra, er þar kenndu, að
hægt væri að stytta nóms-
tíma þar úr sjö árum í *ex.
Væri það bagalegt mjög, hve
læknar kæmu seint til starfa
hér á landL sérfræðingar
væru komnir á ferbugsaldur
áður en þeir gætu ihafið störf.
En þetta væri ekki aðeins
varvdamál lækna, heldur og
vandamál, er snerti alla æðri
menntun. Þyrfti að reyna að
stytta námstíma langskóla-
manna, þannig að þek kæm-
ust fyrr til starfa.
Ólafur R. Grimsson ræddi
um útvarpsþátt, sem hann
hafði með höndum.
Sigurður A. Magnússon
ræddi þau vandamál sem
skapast hefðu, vegna brott-
flutnings sérmenntaðra
manna úr landL og spurði,
hvort kunnugt væri um,
að nokkur heildsali hefði
flutt atf landi brott og taldi
nauðsynlegt, að braskarar
yrðu færðir niður I annað
sæti í landinu.
Sverrir Bergmann ræddl
m.a. aðstöðu til slysahjálpar
á slysavarðstofun.ni og sagði,
að ekki væri aðstaða til siysa
þjónustu, er fjöldaslys bæ’U
að höndum. Væri þetta mjög
alvarlegt ástand.
Helgi Valdimarsson ræddi
það, hvers vegna ungir lækn-
ar hyrtfu til starfa í öðrum
löndum og sagði, að áistæðan
væri sú, að vegna sjúklinga
sinna teldu þeir þörí á full-
komnustu aðstöðú, sem lækna
húss. Um ástæðux þess, að
ekki vair haft samstarf milU
ríkis og borgar um sjúkra-
húsbyggingu í Reykjavík
tóvaðst ráðherra ekki geta
upplýst frekar. Þá ræddi ráð
herrann læknamiðstöðvar, og
kvaðst hafa skipað netfnd til
þess að semja reglugerð um
læknamiðstöðivar etftir að ósk
ir hefðu komið úr fjórum
byggðarlögum um, að komið
yrði á fót slíkum læknamið-
stöð'vum, en það væri auðvit-
að þá tfyrst, sem eðlilegt væii
að gera sér frekari grein fyr-
ir eðli og starfsemi læknamið
stöðva, þegar almennar ósk-
ir kæmu fram um að serja
þær á stotfn.
Um heilbrigðÍBmálaráðu-
og niðurstöðum lækna og
Læknadeildar fram á síðustu
vikur. Hann fcvaðst hafa rete-
ið á eftir þeim niðurstöðum,
en engan atyrt fyrir seiua-
gang í þeim efnum, þar sem
hann gerði sér grein fyrir
víðfeðmi þessa verketfnis. Nú
væri fengið samkomulag í að
alatriðum um þessi mál. Að
lotóum sagði Jóhann Hatfstem:
Mér var ljóst þegar ég *ók
við embætti heilbrigðismála-
ráðherra, að þar var mér mik
ill vandi á höndum. Ég hafðd
ríkan áhuga á að láta gött af
mér leiða á þessu sviðL sér-
staklega þax sem ég haifði
kynnst þessum málum í bæj-
arstjórn Reykjavíkur, sem
netfndarmaður í heilbrigðis-
Frá stúdentafundinum í fyrrakvöld.
(Ljósm. Ingimundur Magnússon)
vísindin hefðu upp & að
bjóða, en hún væri etóki fyrk
hendi hér á landL
Jón E. Ragnarsson gerði
atfhu'gasemd við ummæli, sem
um hann höfðu verið látin
falla, vegna starfa harw 1
stjórn Bifreiðalánasjóðs hér-
aðslækna, og benti á, að startf
sitt þar væri ekki á sviði
læknavísinda, (heldur tfólgið
i lögfræðilegri þjónustu við
nefndina og héraðslækna.
Jóhann Hafstein, heilbrigð-
lsmálaráðherra tók siðan tfl.
máls og ræddi ýmsar fyrir-
spurnir, sem fram hötfðu ver-
ið bornar til hans. Heilbrigð-
ismálaráðherra sagði, að á ár
inu 1947 hefðu umræður haf-
izt í bæjarstjórn Reykjavík-
ur um byggingu sjúkrahúss,
og hetfði hann átt sæti í bæj-
arstjórn á þeim tíma. Nefad
hefði verið kosin til þess að
athuga málin, og síðar hefði
þáverandi borgarstjóri skipað
sérstaka byggingarnefnd, en
byggingaframkvæmdir heíðu
hatfizt í júní 1954, þótt fjár-
festingarleyfi hefði þá enn
ekki verið fyrir hendL 1952
var nefnd einnig skipuð tíl
þess að fjalla um viðbótar-
byggingu við Landsspítalann,
og sagði Jóhann Haflstein, *ð
bæjarstjórnarfulltrúum hefði
þá fundizt undarlegt, að
stofna skyldi til slíkra fram-
kvæmda, þegaT Reykjavíkur-
borg var að hefja fram-
kivæmdir við byggingu sjúkra
neyti og óskir fundarmanna
um sérstakt ráðuneytL sagði
ráðherrann, að ástæða væri
til að benda á, að ektóert slikt
ráðuneyti væri á hinum
Norðurlöndunum. Hins vegar
væru það sérstakar stotfnanir,
sem heyrðu beint undir ráð-
herra. ísland vseri því efckert
sérstakt að þessu leytL Það
skiptir hins vegajr málL sagði
J'óthann Hafstein, að stjórn
heilbrigðismiála sé sterk. Ég
hef sett fram þá hugmynd
nýlega, að styrkja emtoætti
Landlæknis og Trygginga-
stofnunar og mynda á grund-
velli þeirra stofnana sterka
heilbrigðisstofnun. En það er
engin löggjöf til um ráðu-
neyti á íslandi og þau hafa
a!4rei verið sett á stofn sam
kvæmt sérstakri löggjötf etf
undan er skilið utanríkisráðu
neytið. Mestu máli skiptir að
góðri skipan sé fcomið á þessi
mál.
Ráðherrann fcvaðst taka
und.ir þau ummaeli Ásmund-
ar Brekkan, þess etfnis, að
nauðsynlegt væri að koma á
áætlunargerð um þörf al-
mennrar. heilbrigðisþjónustu
1 landinu á næstu árum og
áratugum. Hann fcvað efcki
liggja fyrir sér neinar slíkar
áætlunargerðir, en taldi að
slíkt mundi stefna í rétta átt.
Þá ræddi Jóhann Hatfstein
skipulag Landsspítalalóðar-
innar og sagðL að í þeim efn-
um hefði staðið á athugunum
nefnd Reykjavikurtoorgar. 1
þessum efnum hef ég orðið að
treysta á ráð landlæknis >g
ráðuneytisstjórans, Baldurs
Möllers, senj báðir haía við-
tæka þekkingu á þessum efn-
um. Verkefni mitt hetfur ver-
ið, að beita áhritfum mínum
innan ríkisstjórnarinnar t»l
framdráttar heiltorigðismál-
um og til útvegunar aukins
fjármagns til þeirra. Ég hef
ævinlega hatft samtoand við
fjölmarga lækna, sem verið
hatfa mér til ráðuneytis um
þessi mál, og vil ég að lofcum
Játa í ljós þá ósk, að þessi
tfundur verði til þess að
kveikja raunverulegan áhuga
fyrir framgangi heiltorigðis-
mála I landinu.
Að lokum tók tfl máls Árnl
Björnsson læknir. Hann kvað
sér skylt að þaktóa frum-
kvaeði Jótoanns Hatfstein wm
margvíslega löggjöf og fram-
fcvæmdir á sviði toeiltorigðis-
iwála og fyrir það að hafa
haft meira samtoand vtð
lækna en nokkur fyrirrenn-
ari hans. Hins vegar kvað
hann ljóst, að ekki hetfði enn
verið komið á heildarskipu-
lagi heilbrigðismála, en á því
væri brýn nauðsyn. Árni
Björnsson ræddi síðan nokk-
ur atriði, sem fram höfðu
komið í ræðu fundarmanna,
en síðan var fundi slitið.
- ÁSM. BREKKAN
Framhald af bls. 20.
heiltori'gðisþjónustu þjóðin geti
veitt sér á hverjum tímau
Ég vil því beina þeirri fyrir-
■purn til hæstvirts heilbrigðis-
málaráðherra, hvort nokkur
drög haifi verið lögð að því að
meta þessa þörf, og etf svo er,
hvort unnið sé að áætlunum um
það, hvernig henni verði full-
nægt.
Góðir áheyrendur, eftlr rúm 20
ár verður mannfjöldi á þessu
landi voru 300 þúsund, 20 ár er
skammur tímL Langflest ykkar
hér inni geta hugleitt með sjálf-
nm sér, ja, það var ekki langt
síðan 1947. Fyrir um 20 áium
síðan var Ijóst, að nauðsyn bæri
ta að byggja 200-400 rúma
sjúkraltoús hér í böfuðtoorgmni.
Þvi er enn ólokið. Fyrir tæpum
20 árum síðan voru til 14 rúm
fyrir kvensjúkdóma á sérdeild.
Þau eru jafnmörg í dag. Fyrir
20 árum voru engir möguleikar
á því, að taka sjúklinga til end-
hætfingarmeðtferðar á opintoerum
stofnunum eftir sjútedóma eða
slys. Þessir möguleikar eru
enn ekki fyrir hendi. Fyrir 20
árum var ekki til slysaspítali á
þéttbýlasta svæði lacndsins. Hann
er enn ekki til. Fyrir 20 árum
síðan var ekki til skipulagsáætl-
un um heilbrigðismáL Hún er
enn ekki tiL
Tilgangur okkar læfcnanna,
sem hér höfum hatft framsögu,
með þessum yfirlitserindum,
sem þó hafa komið óviða við, er
að vekja athygli ykfcur & því að
heilbrigðismálin eru einn mikil-
vægasti þátturinn í þjóðfélags-
byggingu nútímans. Velferð ein-
Staklingsins er engu háðari en
heilbrigði eða góðra úrbóta, ef
á heilbrigði skortir. Það er því
alvarleg hvatning okkar, tál
yfirvalda, til kollega okkar, og
til ykkar allra, að við knýjum
fram þær raunhæfu aðgerðir, er
hefja megi veg heiibrigðisméla
í landinu.
1 3íll til sölu Af sérstökum ástæðum er bifreiðin R-4981 sem er af gerð Buick special ’55 til sölu. Bifreiðin er í mjög góðu standi. Uppl. í síma 36858 eftir kl. L
1 Félag V.í. ’57 leldur áríðandi fund á Hótel Loftleiðum (Snorra- >úð) kl. 8.30 e.h., n.k. þriðjudag 21. marz. STJÓRNIN.