Morgunblaðið - 18.03.1967, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1967.
Sögulegt
sumarfrí
eftir Stephen
Ransome
.................. -...
— Ef það hefur verið ætlunin,
þá er það mér að þakka, að hún
bar ekki árangur. Ég lagði
áherzlu á þessi föf í bréfi — og
það var í fyrsta sinn sem nokk-
ur fékk nokkrar upplýsingar um
þau. f>á gaf ég mig fram og Dick
varð hraeddur um, að ég ætlaði
að fara að gera eitthvað mikið
úr þessum fötum. Ég var allt í
einu að gera þau of hættuleg,
því að ef lik Ewie fyndust,
myndu þau verða þung á metun-
um í málinu. Hann varð því að
itosna við þau í snatri. Og teeki-
færið bauðst — það var sams-
konar tækifæri, sem thann hafði
ruotað til að fela lík Ewie hálf-
um mlánuði fyrr. I»ar á ég við
tómu gryfjuna hjá kjúklirugagörð
unum.
Hún var orðin móð en herti
sig samt uptp til þess að slá út
aðaltrompinu.
— Dick fór út frá hanaatinu á
laugardagskvöldið, stundarfjórð-
ungi á undan mér. Og svo kom
ég út og rakst beint á morðingj-
ann, þar sem hann var að jarða
fötin af Bvvie.
Steinlhljóð.
Glendta greip höndunum fyrir
andii'tið. — Ó, þetta er Ihræði-
legt .... að halda þetta um hann
Dick. En ef Brad hefur ekki
gert það — og ég veit alveg, að
hann hefur ekki gert það — hver
þá?
Kerry sagði einbeitt. — Við
skulum ekkert vera að hiká við
þetta. J*að getur orðið Brad til
bjargar, og þá notum við okkur
það auðvitað til hins itrasta.
Brad stóð seinlega upp úr sæt-
inu. —Hvað ætlizt þið til að ég
geri? Á ég að bera það á Dick
upp í opið geðið á honum?
— Nei, mér hefur dottið annað
betra í hug, sagði Kerry, snöggt
— og jafnskjótt fór um mig
hroliur. — Það er dtáLítið sniðugt.
En þú þarft að hjálpa mér við
það, Steve — og svo segulband-
ið. sem þú hefur verið að nota.
Ég hrökk við i sætanu, likast
búðarþjófi, sem er gripdnn með
vaeana fulla af silfurmunum. —
Hveð áttu við með seguibandinu
mínu?
Kerry leit variega kring um
•ig í •tofunni. — Sjáðu tiX, við
gætum komið því fyrir hérna á
þurrkborðinu bak við barinn.
Settu hljóðnemann hérna bak
við flöskurnar og breiddu hand-
klæði yfir hann. Svo skulum við
kalla á Dick á ráðstefnu og
opna hljóðnemann, þegar hann
er kominn. Settu hann á stólinn
þarna og gefðu honum vel sterkt
í glasi. Þá tekur segulbandið upp
hvert orð, sem hann segir, án
þess að hann vitL Eða er það
ekkL Steve?
— Jú, vísindalega og nákvæm-
lega, sagði ég. — Og lævíslega.
Kerry leit á mig. — Miér finnst
nú ekkL að neitt kiurteisistillit
megi standa í veginum fyrir þvL
að bróðir minn verði hreinsaður
af morðákæru. Þú ert vonandi
ekki svona kveistinn, Brad, að
þú teljir þetta ósæmilegt?
— NeL fjandinn hiafi það,
sagði Brad. — Ekki ef nokkur
möguleiki er á því, að ....
— Tilgangurinn með þessu er
að koma Dick að óvörum. Hann
hefur enga hugmynd um, að við
höfum hann grunaðan — heldur
að hann sleppi örugglega frá
þessu. Svo byrjum við allt í einu
að setjast að honum með spurn-
ingar — og gerum hann alveg
ringlaðan. Hann hlýtuf einlhvern
tíma að hlaupa á sig — komast
í mótsögn við sjálfan sig og
fara að ljúga. Og ef hann fer að
reyna að leiðrétta það seinna,
gerir það bara ill't verra. Því að
við geymum orðTétt allt, sem
'hann hefur sagt. Við getum spil-
að það fyrir réttinum og þannig
faaft ráð hans í hendi okkar.
Hún gretti sig framan í mig,
því að nú var hún aftur orðin
vond við mig. — Stattu ekki
þarna með samvizkufbit í and-
litinu, Steve. Gerðu eitthvað.
Ég hafði litið í Ihina áttina, yfir
öxlina á henni. Ég gat ekki svar-
að henni. Ég gat ekkert aðhafzt.
Þarna rétt við stigann, stóð
Dick Lang.
Viðbrigðin við þessu gengu
mann frá manni á svipstundu.
Við gláptum öll á hann, skömm
ustuleg og eins og frosin í öllum
liðum.
Hann kom hægt og hægt gang
andi til okkar. Hann hafðd litið
inn til þess að t&la við skjól-
stæðing sinn, og vitanlega hafði
hann heyrt hvert einasta orð.
Hvert einasta aukatekið orð.
— Þetta er gleðilegt að heyra,
Brad. Það er ánægjulegt, að þú
skulir hafa svona gotit trauat á
verjandanum þínum.
Við komum ekki upp orði.
— Siðareglur stéttar minnar
leyfa mér ekki að yfirgefa skjól-
stæðing, hélt Dick áfram, rólega,
— en ég er viss um, að þú munt
vilja gefa mér lausn í náð. Ég
skil þögn þína sem samþykki og
skoða mig lausan frá öllum skuld
bindingum við þig frá þessari
stundu. Þú ættir að ná þér í ann
an lögfræðing .... sem þú getur
treyst.
Hann sneri sér við, gekk frá
okkur, hvorki hratt né hægt, og
hvarf sjónum.
Næstu mínúturnar vorum við
þegjandi og í vandræðum með
sjálf okkur. Enginn leit á Kerry,
en hún starði út í loftið, upp-
glenntum augum yfir þessari
bölvun, sem hún hafði komið
okkur L
Ein'hversstaðar hringdi bjalla.
Brad hljöp til að svara í sím-
ann. Við tókum varla eftir því.
Eftir eina mínútu var hann kom-
inn aftur.
O r* ❖❖+❖❖❖❖❖❖•:
:-:•.:••:•❖❖❖❖❖•: U U ❖•:*❖❖•:••:••:••:••>.:
— Það var hann Walker, sagði
hann og röddin var eins og í
gamalmenni. — Það vair ekkert
áríðandL en það gaf mér tæki-
færi til að spyrja hann — syo að
ég spurði hann, hvort hann
hefði rannsakað, hvort Dick
'hefði raunverulega verið í Balti-
more, nóttina, sem Evvie var
myrt. Og 'hann kvað svo vera.
Enginn 'hugsanlegur vafi .......
fjarverusönnun Dicks er full-
komlega pottþétt.
Jæja. Svo er þá fyrir að þakka
einni snilldar-hugdettu Kerry í
viðbót við allar hinar, að nú hef-
ur Lang-málið snúizt á eftirtekt-
arverðan hátL Eins og það mundi
heita í blöðunum: „EIGIINMAÐ-
UR HINNAR MYRTU SEGIR
AF SÉR SEM VERJANDí HINS
GRUNAÐA".
Og í huga hvers manns, — þar
á meðal allra íbúa Crossgate,
sem vel gætu orðið útnefndir í
kviðdóm — getur ekki nema ein
skýring verið hugsanleg á þvL
að bæði saksóknarinn og verj-
andinn, sem báðir eru æskuivinir
ákærða, hafa þvegið hendux sín-
ar af honum. Skýringin hlýtur
að vera sú, að þeir hafa rekizt á
sannanir um sekt Brads Race.
VÍSI
MED
í DAG
VERDUR &Diu,[M3EC3[íj£\®
+ KVENNABLAÐ
MATARGERÐ — TÍZKA — SNYRTING — HÚSBÚN AÐUR.
¥
,Vísir í vikulokin1 mun við og við fylgja laugardagsblöðum Vísis.
★
GERIZT STRAX ÁSKRIFENDUR AÐ VÍSI.
VISIR
27. kafli.
Föstudagskvöld kl. 11.00.
Síðla síðdegis þennan dag,
lagði Kerry af stað til New
York.
Hún fór án þess að tilkynna
mér það fyrirfram, og án þess
að skilja eftir skilaboð, nema bá
mjög svo þokukennd, að hún
vissi ekki, hvenær hún kæmi aft
ur. Samt bað hún Brad leyfis að
mega nota bílinn hans.
Það getur vitanlega verið, að
hún þuirfi eitUhvað að tala við
blaðið sitt, en þó þykir mér lík-
legra, að þessi dularfulla ferð
hennar standi í einhverju sam-
bandi við Miles, sem er enn ekki
kominn úr New York-ferð sinni.
Andrúmsloftið þarna í Race-
húsinu er orðið þungt og skugga
legt. Síminn hringir nú ekki
nærri eins oft. Vinir Brads eru
ekki nærri eins reiðuhúnir með
siðferðilegan stuðning 'honum il
handa. Framkoma lögtreglumann
anna, sem þarna eru á verðL er
orðin kuldcdeg, en var áður vin-
gjarnleg. Jafnvel Hawley virð-
ist vera orðinn eitthvað fjarlæg-
ur og hlédrægur.
Þegar ég kom í barinn í Lind-
arkránni í eftirmiddag, var
George eittlhvað óvenjulega þög-
ull. — Engum hefði dottið í hug,
að málið mundi súnast þannig,
sagði George og sneri sér svo vi#
til þess að sinna öðrum gestum.
Walker Martin saksóknari lét
mig bíða í biðstofunni hjá sér í
þrjá stundarfjórðunga, og gat
svo ekki annað en fórnað hönd-
um: — Þelta hefði aldrei átt «ð
koma fyrir, Steve. — Það er vel
hægt að komast hjá þvi En nú
er það orðið of seint — ég hef
sieppt hendi af þvL og get ekk-
ert gert
Ég gat hnippt í Ken Derkin úti
á götunni og Ken yppti öxlum.
— Ég skii ekki í öðru en fólk
fari að gruna margt, sagði hann
og gætti þess að hreyta ékki
svip. — Hefur Brad fundið sér
einhvern annan lögfræðing, sem
vill taka málið að sér?
Enn sem komið var, hafði
Brad ekki ákveðið, til hvers
hann ætti að snúa sér. Það v«r
kaldthæðni örLaganna, að harS-
skeyttasta lögfræðing bæjarins
gat 'hann ekki fengið — og það
var MiLes Kendall. Flestir aðrir
málfærsiumenn í borginni voru
þreyttir, gamiir menn, sem
stunduðu lögfræðistörf «in-
öppþvottavélin, sent þér hafið beðið eftir
ffenwood
Kenwood uppþvottavélin
ER FULLKOMLEGA SJÁLFVIRK.
KENWOOD uppþvottavétin tekur I einu
futlkominn borðbúnað fyrir 6.
KENWOÖD uppþvottavélin getur verið
bvar sem or í eldhúsinu, innbyggð — frí-
standandi, eða uppi á vegg.
Verð kr. 15.400,00.
Viðgerða og varahlutaþjónusta.
Jfekla
Laugaveqi
170-172
Simi
11687
21240