Morgunblaðið - 20.04.1967, Page 23

Morgunblaðið - 20.04.1967, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1067. 23 Forsetamerki skáta af- hent í Bessastaðakirkju FRÁ Bandalagi islenzkra skáta hefur bcrizt eftirfarandi: I>riðja afhending Forseta- merkis skáta fer fram í Bessa- staðakirkju n.k. laugardag. Hér er um að ræða æðsta prófmerki skáta og er það veitt Fréttamaður Tass rekivtn frá Belgou Briissei, 18. apríl. NTB. • Fréttamaður TASS fréttastaf- nnnar í Briissel, Anotoli Ogor- odnikov að nafni, hefur verið handtekinn og verður fluttur frá Belgíu á morgun, miðvikudag. Talsmaður belgíska utanríkis- ráðune3rtisins skýrði frá þessu í dag, en neitaði að gefa nánari upplýsingar, — sagði einungis að þetta hefð' verið gert vegna ör- yggis ríkisins. NEW PINE CREEK, Oregon, 17. apríl, AP — Lögreglan í New Pine Creek fékk tilkynningu um að eitthvert ókennilegt ferlíki léki ljósum logum í kirkjugarði bæjarins og næsta nágrenni. Var skepna þessi sögð nokkru stærri en meðalmaður á hæð og mikil um sig. Lögreglan fór á stúfana og fann í kirkjugarðinum loðkápu eina mikla, sem troðin hafði ver- ið út með pappír og hékk þar á trjágrein. Hafði hún síðan upp á nokkrum drengjum sem kvöldin þar á undan höfðu haft það sér til dundurs að hlaupa um með út troðna loókápuna á priki og hræða með þessu fólk og fé. Fengu strákarnir skammir fyrir og urðu aðskila loókápunni. unglingum á aldrinum 17—19 ára. Forseti Islands og verndari ísl. skáta, Ásgeir Ásgeirsson, hefur afhent verkið tvö undan- farin skipti, en vegna veikinda hans mun skátahöfðingi, Jónas B. Jónasson afhenda merkið að þessu sinni. Fjölmargir dróttskátar hafa unnið til merkisins að þessu sinni, eða 68 dróttskátar alls. Er hér um að ræða dróttskáta frá Hafnarfirði, Kópavogi, Reykja- vík og Akureyri, en dróttskáta starf hefur aukizt mjög á þess- um stöðum undanfarin tvö ár. Margir skátar og skátafor- ingjar verða viðstaddir afhend- inguna í Bessastaðakirkju, þar sem þessa helgi verður einnig haldinn fundur félagsforingja víðs vegar um landið. Á íslandi eru nú starfandi skátafélög á 30 stöðum, en skáta starf er að byrja á fleiri stöðum. Svæiumótið í Hollc Á SVÆÐASKÁKMÓTINU í Halle, A-Þýzkalandi stóð íslend- ingurinn Jón Kristinsson sig vel í sterkt mönnuðu móti. Ung- verjinn Portisch sigraði, hlaut 1514 vinning úr 19 skákum, eða 81,6% vinninga, sem er afbragðs árangur. Annar varð Tékkinn Hort með 15 vinninga. Jafnir í þriðja sæti urðu Matulovic (Júgósl.) og Uhlmann (Austur- Þýzkal.) með 13 vinninga hvor. Þeir verða að tefla einvígi um réttinn til þátttöku á millisvæða- mótinu, sem er næsti liður í keppninni um heimsmeistaratit- ilinn, en þennan rétt hljóta þrír efstu menn í mótinu í Halle. Annars var röðin í mótinu þessi: 5. Zinn (A-Þýzkal.), 6.—7. Vest- erinen (Finnl.) og Besser (V- Þýzkal.) með 11 vinninga hvor. 8. Arne Zweig (Noregi) 10% vinning, 9. Johansson (Svíþjóð) 10 vinn., 10.—14. Jón Kristins- son, Gerusel (Austurríki), Minev (Búlgríu), Kuijpers (Holl.) og Petersen (Danmörku) allir með 8V4 vinning. 15. Ciocaltea (Rúm- eniu) 8 vinn., 16. Kinnmark (Svi- þjóð) 7 vinn., 17. Minic (Júgósl.) 6V4 vinn., 18.—19. Havanasi (Finnlandi) og Pietrusiak (Pól- landi) 5V4 vinn. hvor. Lestina rak svo Möltubúinn Camarilii með 4V4 vinning. — Sg. Glæsilegt, nýtt Einbýlishús á eignarlóð á fögrum stað til sölu fyrir sanngjarnt ver, ef um mikla útborgun yrði að ræða. Húsið er nær fullgert. Mjög vandað parkett á stofum. Alflísalagt bað- herbergi með vandaðasta baðsetti. Silki- veggfóður á stofur fylgir. Mahony hurð- ir. Stór bílskúr. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Mikil útborgun 28 2411“ fyrir 25. þ.m Til fermingargjafa RADIONETTE ÚTVÖRP OG ÚTVARPSFÓNAR. AIYVA SEGULBANDSTÆKI, margar gerðir fyrir 220 volta straum og rafhlöður. Verð frá 3.129.00. TRANSISTOR ÚTVÖRP: Norsk, japönsk, frönsk og ítöslk. Verð frá 1.150 00. PLÖTUSPILARAR: Monarch, Aiwa og Denon. Verð frá 1.700.00. AIWA PLÖTUSPILARAR með útvörpum, gerðir fyrir 220 volta straum og rafhlöður. Verð 5.083.00. RONSON — ISMET — A.D.A.X. og A.B.C. HÁRÞURRKUR. PAYER — LUX — REMINGTON — ARVIN og OXFORD RAFMAGNSRAKVÉLAR. PÓSTSENDUM. Ratsjá hf. Laugavegi 47, Reykjavík — Sími 11575. 4 LESBÓKBARNANNA Shiýtlnr Ævintýri úr Þúsund og einni nótt: Sœgon nf Mnruf skésmið 3. Eftir að hafa beðið morgunbænina sína, hélt Maruf á verkstæðið. Til hádegis sat hann þar og beið eftir viðskiptavin- um, en enginn virtist þurfa að láta gera við skóna sína þann morgun- inn. Seinni hluti dagsins reyndist ekkert betri. Dagur leið að kvöldi o» hann lokaði búðinni hryggur í skapi og hélt heim á leið. Honum varð gengið fram hjá brauðsölubúð. Bókarin sá að Maruf var daufur í dálkinn og spurði, hvað amaði að honum. 4. „Heima bíður mín reið kona“, sagði Maruf, „sem ætlast til, að ég færi henni hunangsköku. Er. ég á ekki einu sinni peninga til að kaiupa bi auðskorpu". „Settu það ekki fyrir þig“. svaraði bakarinn, „ég skal lána þér. Hvað vilt þú stóra köku? Hérna á ég eina, sem bera mætti á borð fyrir konunga, þó svo að í hana sé notað síróp í stað hunangs". 3akarinn gaf Maruf einn ig brauð og ost, en hann þakkaði hjartanlega fyr- ir sig og flýtti sér heim. — Hamirugjan góða! Hér fæ ég símskeyti frá konunni minni og í þvi stendur: ,J>ríburar! Yndislegir drengirl Meira á morgun!" Fangavörður (við fanga sem hann er að láta laus- an): „Ég sé að ég hefi því miður haldið yður einni viku of lengi inni. Þér verðið að fyrirgefa þdð“. Fanginn: „Þó það nú væri, ég á þessa viku bara inni þangað til ég kem aftur“. Árni: „Hvor heldur þú að sé ánægðari, sá sem á milljón krónur, eða hinn sem á 6 dætur?“ Bjarni: ,,Sá sem á dæt- urnar, auðvitað“. Árni: „Hvers vegna?“ Bjarni: „Honum finnst hann eiga nóg en hinum ekki“. 11. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 20. apríl 1967 Munkarnir makráðu í KLAUSTRI nokkru bjuggu þrjú hundruð munkar og einn ábóti. Kiaustrið var auðugt, því að uppskeran varð ríku- leg á vel ræktuðum ökr- ur.um, sem að því lágu, og aðeins þurfti fáa bændur til að hirða um þá. Munkarnir undu glaðir við sitt, lifðu í kræsingum, sváfu eins og þá íysti og unnu a’drei ærlegt handarv.k, Pétur keisari frétti af þessum makráðu munk- urn og varð mjög undr- andi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.