Morgunblaðið - 20.04.1967, Page 27

Morgunblaðið - 20.04.1967, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1067. 27 Athugasemd frá borgarrulltrúa Hr. ritstjóri! í BLAÐI yðar þann 7. aprfl sl. er sagt, að ég „neiti" að gefa borgarstjóranum í Reykjavík skýrslu um þau börn. sem dval- izt hafa á Vöggustofu Thorvald- sensfélagsins og síðar komið til meðferðar Geðvemdardeildar barna. í sömu grein stendur enn- •frernur: „Sálfræðingurinn þráast við að gefa þær skriflegu upþ- lýsingar, sem skrifstofa borgar- stjóra hefur óskað. En sálfræð- ingurinn hét bví á borgarstiórn- Brfundi hinn 2 marz sl. að eefa allar þær upplýsingar, sem óskað yrði eftir". Vegna hinna möreu skjólstæð- inga Geðverndardeildar og ann- arra. sem hlut eiga að máli. vil ég biðia vður að birta eftirfar- andí athugasemdir: OrðaskÍDti bau. sem Mbl. telur að fram hafi farið á milli borg- arstjóra og mín, eru orðrétt þannig: Borgarstj.: „.... ég mun þegar útskrift berst af bessum umr, senda viðkomand borgarstofnun- um afrit og óska eftir því. að bor»arft.r geri grein fyrir um- mælum sínum að beim viðstödd- um á fundi hiá mér“. S.B.: „Mér þykir vænt um. að borgnrcfióri skifli (óska bessl og bað skal ekki standa á mér að standa rækitoga fvrir máli mínu“. Af bessiim umraeðum má greini lega siá. hveriu ég h°f lofað bar er hvergi minnzt á skriflega gjrvrslu. Með bréfi borgarstióra dags. 8. marz sl. var ég s'ðan boðaður á fund hiá horvarctióra daginn eftir ásamt siö aðilum, sem mál- ið var skvlt. Þar kom ég eins og áskilið var og gerði munn- lega grein fvrir beim rökum. sem ég t»ldi mig hafa fram að færa og studdist pg í því efni við skrifleg oiiffn Geðverndsrdeildar. í>ar með tsldi ég mig hafa pfnt loforfi mitt við horgarstióra. í lr»k fundains óskaðj borgar- stjóri hins vpgar eftir . útskrift“ úr skvrslum Geðverndardojidar. sem hann kvaðst burfa að nota til áframVialdandi rannséknar. Þeirri beiðni gerði ég hvorki að jata né neita. Satt að segia virt- ist mér fundurinn ekki gefa mér tilefni til að ætla. að rannsókn. sem borgarctíóri efndj til og stvrði mvndi byggja á hlutleysi Og d 'mVifofni. Sfðan hofur borgarsitióri brí- vpgis óskað hessarar ..útskriftar" brófiegq og v»of ég svarað honum tvívegis. Síðara bréf mitt til borgarstióm dags. 4. apríl sl. er svóVi'nóftppdi: Hr. borgarstióri. Sem svar v»ð hréfi vðar dags. 31 f. rn. varðqndi ,.ú+skriftir“ á skvn„i,)rn Goðverndardojtdar fvr- ir börn vil óg fíá vður. að bví fer fjarri að ég nei+i að veita þær unnlvsingar um hlntaðotg- andi börn sem í fö»anm okkar finnast. Eg er reiðuhúinn að leggia fram skvrsiur okkar svo fremi að eftirtöldum skilvrðum sé fullnægt: — að um skvrsiur okkar fiolli eingöngu aðílar, sem búa vfir V'ðnrkenndri menntun i barna- sáiarfræði óg geðlækningum barna — að skvrslur okkar séu la»ð- ar fram munnlega á fundi pða fundum með ofangreind»im aðil- um og skvrðar og tú+kaðar af h°im sérfræðingum Geðverndar- do-udar SPTV) )ITn f^vert einstakt ir" hefq fiotioð hveriu sinni. Eg vonq. að hæstvirtur horg- ars*ióri getí fan;7t á. að bessi sk;lv-ði erii fvllilega réttmaet og eðiiiog t°sar 1)m faglegt mál- gfrt? or afí rtao^q** er hví pkki rétt. sem stpndur í htoði vðar að ég hafi „neitað“ að gefa borgarstjóra skvrslu bar sem ég set einungis skíl-vrði fyrir afhendingu hennar. Ennfremur er rangt. að ég bafi gen»ið á gefin loforð Kiarni bessarar deilu er í raun- inní sá. hvort ég eigi rétt á bví að setja skilvrði fyrir afhendingu nefndra skýrslna eða hvort mér beri að fá þær borgarstjóra í hendur skilmálalaust. Sem forstöðumaður Geðvernd- ardeildar ber mér vitaskuld að gæta fyllstu þagnarskyldu um öll þau einkamál, sem stofnunin fjallar um. Skjólstæðingar Geð- verndardeildar eiga skýlausan rétt á því, að með mál þeirra sé farið sem algjör trúnaðarmál. Telii forstöðumaður þörf á að veita öðrum hlutdeild í þeim trúnaði, sem bonum befur verið sýndur, er það á ábyrgð hans eins og þar af leiðandi hlýtur hann einn að ákveða hverjum hann veitir trúnað og í hvaða formi. f áðurnefndu bréfi mínu til borgarstjóra set ég þau skil- yrði. sem eiga að tryggja fulla bagnarskvldu hlutl°vsi i mati og fq»1e»a bekkingu. ftg álít að ég sé bér einungis að gegna s'álf- sa»ði-i skyldu minni. og er því staðráðinn í að halda fast við þe"sq kröfu. Að lokum vil ég láta þess get- ið. að í ummælum minum er hvergi að finna neitt það. er bendi til þess að ég sé andvígur hlutlausri, fræðilegri rannsókn á gagnrvni minni eða því sem hún bei"dist að. Þvert á móti hefur verið Iö»ð mikil áberzla á nauð- svn slíkrar rannsóknar. svo sem t'Hqga AlbúfSubandalqgsmanna Þ»á siðnsta borgarstjórnarfundi ber með sér. Það er bví ekki mín sök bótt rannsókn bessa máls t°tJist. h»tdur borgarst.iór- ans í t+gvk'avík. sem setur sig ge«r» o^'ilegri og siálfsagðTÍ máls- meðferð. Sigurjón Björnsson. ATgrr.ASEMD Vegna hessarar ath"»asemdar hefur Mhl afl»ð VÍ'‘V fvllrj UDD- lvsinga um málið h'á bnrgar- stióra og af gangi málsins liggur 4 fimdi Ti«iia. sem piw»iTíón RiSrnscnn V'*ner (il oe haldinn var 9 Itwri. bar sem t'PKS var óst’il ai! h'>f»arfnntn''m P'O-AÍ grein fvrir h»im nmmælnm sín- nm á rnniH iwrrarsUómar 2. marjt. aSV ban börn ..sVinfq -í**oiú- qniotrq t"»"m, sem bera alvar- leeqr aniile»ar menier sinner dvab'“ á vöííBst'vfn Tho'vald- senefói q arcinc og að „snm bama- b»imili { bnr<rinn] VÍPUI fvrir n»ð»u allar bellur o«r vaern gróflf„o»»ctía audl»<rrnr veikinnar“ taW b»nn meðferffis skvrclnr nm ban börn. sem knm'íV >»ÖfA" til Tn»ðe»r{{ar G»ðvem<1»ri1»il#lar fvrir bnrn Og áður hStiiu dval'ð á vöggustnrnnni. en á bessum skvrsl'im hafði hnnn bvect fram- an»reind ummæii sín ng t»lnr. að þær séu „fullnægjandi til þess að unnt væri að gera sér grein fyrir því við hver rök ummæli sín á borgarstjómarfundi þann 2. s. m. höfðu að styðjast" eins og segir í bréfi hans til borgar- stjóra dags. 28. marz. Um þetta atriði segir i fundar- gerð, sem sambvkkt var af Sigur- jóni Björnssyni, á fundinum 9. marz: „BorgarfuIItrúinn fór nú yfir skýrslur sínar um hvert hinna 14 framangreindra barna og lét í ] ljós bær ályktanir, Sem Geð- verndardeild barna hefur dregið af athueunum sínum á þessum böranm um afleiðinear dvalar þeirra á vö»<rn<;t"funni. Lækn- amir K’-tv+biöra Trvegvasen og Biörn Jnlíusson röktn skvrslnr sínar nm bessi börn og kom fram í beim skvrslnm m.a. hvert ástand bamauna var. begar ban komn á vövirustofuna og nm framfarir beirra, meðan þan dvöldn bar Af skvrslum lækn- anna kom ennfremnr fr»m. að miöp ber á milli við álit Oeð- vernderdeSldorinnar nm ástand bamanna. begar ban fórn af vögooistAfunni, oe ennfremur um orsakir bess, ef þeim var þá ábótavant." S’ðar í fnndareerð'nni seeir: . Kftir vfi**fei*ð framangreindra skvrslna taldi Sieuríón B'örnsson að í 10 tilvik'im hefðn böra borið skaJSIee ábrif frá dvöl sinni á vöggustnfunni. Þá tf'k Signrjon Riövnssnn fram. að eftir að bafa hlvtt á skvrslur læknanna teldi hann cig siá fl»iri orcakir eftir- fovanO; veikiunar barna, sem dvollA hafq á vövmstofnnnt. CU hann hefði haldið fram til þecsa.“ Og loks er b“kað: „Borgarstiói-i kvaðst telia rétt. að tekin verði útskrift af skýrsl- um Geðverndardeildarinnae og iæknanna af öllnm beim iilvik- nm. «em G‘‘<Vvem<1qrf!»»l<l'n tel- ur. að börn baf; borið skaðieg áhrif við dvöl sína á vöggnstof- nnni. R»vnt verði síðan að sam- ræma skoðanir aðila samkvæmt bessnm skvrslnm og komast að rann nm. hveHar værn orsakir eftirfarandi prfiði«:ka barna, sem þar hefðu dvalið." T.æknar vöggnstofnnnar skil- nðu strax skvrslum sinum nm framangreind 14 böra og ern nöfn bamanna ekki tiigreind, heldur aðeins kyn fæðingardag- nr og ár til að auðvelda saman- bnrð við skýrslur Geðverndar- deildarinnar. sem anðkenndar voru á sama bátt. Þrátt fyrir ítrekuð tilmæli borgarstjóra hefur Sigiirjón Biörnsson enn ekki skilað út- skrift af sínum skýrslum. Á borgarstjóri þó, sem æðsti ] yfirmaður borgarinnar og stofn- ana hennar tvimælalaust rétt á að fá þær í hendur, enda hefur Sigurjóni Björnssyni veriff heit- ið því skriflega, að með skýrsl- urnar verffur farið sem algjört trúnaðarmál. Vinnnbrögð borgarfulltrúans í þessu máli eru honum tæpast til sóma. Eins og áður hefur komið fram hefur hann ekki getað stað- ið við þær staðhæfingar sínar, að hann hefði „mareoft rætt þessi mál bæði við borgar- lækni og fræðslustjóra." Hvor- ugur þeirra kannast við þær um- ræður. Og í stað þess að skýra réttum aðilum frá niðurstöðum sínum „vegna þess að þetta er svo viðkvæmt mál fyrir mig og þá sem vinna við þetta" eins og borgarfnlltrúinn kemst að orði 2. marz, þá er hlaupið með málið á borgarstjóraarfund og í dag- blöðin, líklega til að fjalla þar nm það á hæfilega „viðkvæman" hátt, og tryggja „bagnarskyld- nna“, sem borgarfuUtrúinn telur sér svo heilaga. Og loks þegar borgarfulltrú- inn er beðinn að afhenda þau gögn, sem hann sjálfur telnr sýna næg rök fyrir ummælum sínnm, þannig að nnnt sé að sannreyna þau — og því er heit- ið, að með gögnin verði farið sem trúnaðarmál —, þá þráast hann við og gerir það að skilyrði, að affeins þeir menn, sem hann sjálfur telur hæfa fái málið tU meðferðar. Borgarstjóri hefur ákveðið að óska eftir bví við barnaverndar- ráð. að bað láti rannsaka bvort áfeUi'dómur Sigurjóns Bíörns- sonar um sum barnaheimiii borg- arinnar. hafi við rök að stvð'ast. Víst verðnr að telia. að baraa- I verndarráð muni við rannsókn sína bvvgja á ums<>PTmni sér- menntaðra og hæfra manna. Ekki verður séð á hvern hátt er betur hægt að tryggja óvilhalla I og rét+láta meðferð á máli bes«u. Annað tveggja hlýtur Si»nrién Biörnsson nú að standa við lof- orð sín frá fnndinum 2. marz um að „standa rækilega fyrir máli i sínu“ og leerja fram þan gögn, sem um er beðið og hann byggir málflutning sinn á. eða hann hreinlega viðnrkennir að hann vilji ekki láta rannsaka, hvort fullyrðinear hans og áfellisdóm- ur hafi við rök að stvðjast. Væri honum þá sæmra að taka um- mæli sín aftur. Ritstj. I SIPOREX | LÉTTSTEYPUVEGGIR Tilkynning um lóðahreinsun í Hafnarfjarðarkaupstað Samkvæmt öðrum kafla heilbrigðissamþykktar Hafnarfjarðarkaupstaðar, er lóðareigendum og um- ráðamönnum lóða skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Eigendur og umráðamenn lóða eru því hér með áminntir um að flytja burt af lóðum sínum allt rusl er veldur óþrifnaði eða óprýði og hafa lokið því fyrir 10. maí næstkom- andi. Hreinsunin verður að öðrum kosti fram- kvæmd á kostnað lóðareigenda. Óheimilt og stranglega bannað er að fleygja rusli, fiskúrgangi, eða hvers konar óþverra sem er í lækinn, höfnina, innan hafnargarðanna, í fjöruna eða annars stað- ar í landi bæjarins, og er aðeins heimilt að losa slíkt rusl og úrgang á sorphaugana, austan Kríus- víkurvegar, og eftir fyrirmælum umsjónarmanns. Að gefnu tilefni er mönnum bent á að skylt er að hafa lok á sorptunnum, og fást slík lok hjá áhalda- húsi bæjarins, við Vesturgötu. Hafnarfirði 17. apríl 1967. Heilbrigðisfulltrúi. I ALLA INNVEGGI Fljótvirk og auðveld uppsetning. Múrhúðun rJ)| iéiny / i Sparar tíma óþörf. W| ^ ogvinnu. SIPOREX lækkar byggingarkostnaðinn. SIPOREX er eldtraust. Hátúni 4 A, Nóatúnshúsinu, sími 17533, Reykjavík. Tilkynning um lóðahreinsun í Reykjavík Samkvæmt 10., 11. og 23. gr. heilbrigðissam- þykktar fyrir Reykjavík, er lóðareigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum og að sjá um, að lok séu á sorpílátunum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar á brott af lóðum sínum allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábótavant, verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari viðvörunar. Þeir, sem kynnu að óska eftir sorptunnulokum, hreinsun eða brottflutningi á rusli, á sinn kostnað, tilkynni það í síma 12746 eða 13210. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufu- nes, á þeim tíma sem hér segir: Allar virka daga frá kl. 7.45 — 23.00 Á helgidögum frá kl. 10.00 — 18.00 Ekki má kveikja í rusli á sorphaugunimi og hafa ber samráð við starfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á því, að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í borgarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brot- legir í því efni. Gatnamálastjórinn í Reykjavík Hreinsunardeild.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.