Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 1
28 SÍDIR 54. árg. — 178. tbl. FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Framfarir friður og sjálfstæði - er markmið Frakk- lands, segir De Gaulle París, 10. ágúst, NTB-AP. DE GAULLE Frakklands- forseti kallaði í ræðu, sem hann hélt í útvarp og sjón- varp í kvöld, þá, sem gagn- rýndu stefnu hans „málsvara hnignunarinnar“ og skýr- greindi markmið Frakklands sem framfarir, sjálfstæði og frið, sem grundva-llað væri á frelsi. Flutti forsetinn 20 mínútna ræðu til þjóðarinn- ar, þar sem hann varði utan- ríkis- og innanríkismála- stefnu sína. M=<S því að fylgja sjiálfstæðri stefnu, sagði forsetinn, og með því að ráð'a yfir öflugum kjann- orkuvopmuim, seim kæmu í veg fyrir árás, myndi Frakkland ekiki v'erða sjálfkr.afa vígvöllur h.ens:vieita voldiuguistu stórveld- anna, sem sendar yrðu til þess a@ berjast utanlandis, ef til styrj- a.ldar myndi draga á mi'Úi þeirra. Með því að segja skilið við hernaðarsamsteypiufyrir'komu la.gið, hiefð'i Fr-akkland ef tii vill opmað leiðina til minnkandi spenn.u í alþjóðamálum. Án þess að hafna á nokkurn hátt þeirri vináttu, sem franska þjóðin æli í garð engilsaxnesku þjóðanna, en með því að segja skilið við þá fáránlegu og úr- eltu stefnu, að láta ekkert til sín taka, hefði Frakkland rétti- lega tekið eigin afstöðu til Vi- etnamsstyrjaldarinnar, styrjald- arinnar fyrir botni Miðjarðar- hafsins, með uppbyggingu Ev- rópu, sem væri evrópsk eða til þess glundroða, sem verða myndi í Efnahagsbandalaginu með inngöngu Bretlands og Framhald á bls. 27. Mbl.: Ól. K. M.) Haraldur ríkisarfi Noregs kom- inn til íslands HARALDUR, ríkisarfi Nor- egs, kom til Kefiavíkurflug- vallar klukkan 5.30 í gæ<r, með Gullfaxa, þotu Flugfé- lags íslands. Þar tóku m.a. á móti honum Bjami Bene- diktsson, forsætisráðherra, Tor Myklebost, sendiherra Noregs á íslandi, Hans G. Andersen, sendiherra íslands Ráðstefna æðstu manna Afríkuríkja í haust Hefst 13. september í Kinhasa í Kongo Kairo, 9. ágúst — AP verða sú fimmta í röðinni á með í Ósló, og Agnar Kl. Jóns- son, ráðuneytisstjóri. Frá Keflavík var flogið með Fokker Friendship-vél til Reykjavíkur, þar sem for- seti íslands, herra Ásgeir Ás- geirsson, tók á móti ríkisarf- anum ásamt Emil Jónssyni, utanríkisráðherra, Geir Hall- grímssyni, borgarstjóra, Sig- urjóni Sigurðssyni, lögreglu- stjóra, og fleirum. Þegar Haraldur ríkisarfi steig út úr vélinni stóðu lög- regluþjónar heiðursvörð og Lúðrasveit Reykjavíkur lék þjóðsöngva landanna tveggja. Því næst heilsaði hann forset anum, ásamt viðstöddum, og að því loknu fylgdi heiðurs- vörður þeim að ráðherra- búsitaðnum. Ríkisarfinn er broshýr og myndarlegur ungur maður, og veifaði glaðlega til fólks- ins, sem kom til að fagna honum. Tók hann því með þögn og þolinmæði að frétta- ljósmyndarar og sjónvarps- menn þyrptust um hann og umkringdu bifreiðina sem hann fór með. Ríkisarfinn og forsetinn stóðu nokkra stund á tröppum ráðherrabústað- arins, brostu til ljósmyndar- anna og veifuðu hóp manna, sem safnazt hafði saman fyr- ir framan bústaðinn. Þá var komið gott veður í Reykjavík og sólin brosti við þessum góða gesti. Laust fyrir klukkan átta hélt Haraldur ríkisarfi svo til Bessastaða, þar sem hann^ snæddi kvöldverð ásamt fo<r- setanum. — Ræðumar, sem þeir héldu í hófinu, eru birt- ar á blaðsíðu 3. Mikiö járnbrautarslys í Danmörku A. m. k. 11 farast og hundrað slasast í lestarárekstri skammt frá Óðinsveum SAMKOMULAG hefur náðst á meðal margra Afríkuríkja um að kalla saman ráðstefnu æðstu manna Afríkuríkja í höfuðborg Kongó, Kinshasa, hinn 13. sept- ember n.k. Áður en þessi ráðstefna hefst, á að fara fram hinn 6. sept. ráð- stefna utanríkisráðherra Afríku ríkja, þar sem fjallað yrði um dagskrá ráðstefnunnar. Skýrði egypzk fréttastofa frá þessu í dag og ennfremur frá þvi, að egypzka utanríkisráðuneytið væri að ganga frá því, hverjir vera skyldu í sendinefnd lands- ins á ráðstefnu utanríkisráðherr- anna. Hin, fyrirhugaða ráðstefna æðstu manna Afríkuríkja myndi al þeirra funda, sem haldnir eru árlega af afrískum leiðtogum að tilhlutan Einingarhreyfingar Afriku (OAU). Tiikynningin um, að samkomulag hafi náðst um að halda ráðstefnu æðstu manna Afríkuríkja, kemur fram, þegar þess sjást merki, að knýj- andi nauðsyn sé á að efla Ein- ingarhreyfinguna. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum, að Egyptar hafi orð ið fyrir miklum vonbrigðum vegna hinnar fjandsamlegu af- stöðu sumra Afríkurikja gegn Aröbum, er umræður fóru fram fyrir skömmu á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna um styrj- öldina fyrir botni Miðjarðarhafs ins. Óðinsvéum (Odense), Fjóni, 10. ágúst, NTB. AP. TVÆR hraðlestir rákust á í morgun skammt utan við borgina Óðinsvé á Fjóni og fórust þar, að minnsita kosti 11 manns en nær hundrað særðust, þar af tveir tugir svo að þeir liggja nú í sjúkra- húsi, en eru taldir úr aUri hættu. Af þeim, sem fórust, voru 8 Danir og 3 Banda- ríkjamenn. Er síðast fréttist var enn ekki búið að losa alla far- þega úr lestarvögnunum tveimur, sem harðast urðu úti í árekstrunum, og er ótt- ast, að þar kunni einhverjir að vera innifyrir látnir eða lemstraðir. Slysið vaxð við Ekby-jém- briaiuteurbrúna skammt fyrir utan Óðinsvé. Hraðlestin „Sydvesitjyd en“ stóð þar kyrr á aðaljárm- brautarsporinu yfir Fjón, hafði orðið fyrir vélarbilun, og önn- ur hraðlest frá Jótlandi, „Nord- jyden“, sem ók eftir siama spor- inu, ók aftan á hana á miklum hraða. Með „Sydvestjyden" voru 237^, farþegar og nokkru fleiri með „Nordjyden" eða um 500 manins með báðum. Báðar voru lestirn- ar á leið til Kaupmannahaínar og áttu að koma þangað um há- degisbilið, „Sydvestjyden", sem lagði upp frá Sönderborg syðst á Jótlandi klukkan 12,30 og „Nord jyden“, sem kom frá Frederiks- havn, nyrzt á Jótlandsskaga tíu mínútum síðar. Sjúkrabíla dreif þegar að slys stað frá tíu stöðum í nágrenn- Framhald á bls. 27. »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.