Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1967 „Ómar“ frá Reyðarfirði Ferðahappdrætti Bústaðakirkju Dregið verður í happdrætti Bú- staðaikiiríkjiu þriðjudagirui, 15. ágúst. Þeir sem haÆa fengið senda miða eru góðtfúslega beðnir að gera iskil, sem allra fyrst. Skrif- stafan við kirkjubygginguna er opin alla daga kl. 7—8 e.h. þar til dregið verður. Nefndin. Stangaveiðklúbbur unglinga Veiðiferð í Þingvallavatn laugardag kl. 1. Nánari upplýs- ingar í skrifstofu æskulýðsráðs í síma 15937. 2—8 e.h. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundiur fyrir pilta 13—17 ára verður í Félagsheknilinu föstu- daginn 11. ágúst. Opið hús frá kl. 8. Frank M. Hallldórsson Kvennadeild Borgfirðingafé- lagsins fer sína árlegu skemmti- ferð siunnudaginn 13. ágúst. Ekið verður um uppsveitir Árnessýslu krvöldverður í Valhöll. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9- Þátttaka tilkynnist og nán- ari upplýsingar veittar í síma 16293, 37110 og 17736. Kvenfélag Laugamessóknar Saumafundi frestað til þriðju- dagsins 15 ágúst. Stjórnin. Séra Jón Þorvarðsson verður fjarverandi til 17. ágúst. Fríkirkjan i Hafnarfirði í fjarveru minni í ágústmán- uði mun Snorri Jónsson, kenn- ari Sunnuvegi 8 annast um út- skriftir úr kirkjubókium. Séra Bragi Benediktsson. ☆ GENGIÐ ^ Reykjavík 9. ágúst 1967. 1 Sterlingspund - 119,83 120,13 1 Bandar. dollar . 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,90 40,01 100 Danskar krónur 018,60 620,20 100 Noraka>r kr^.'.ur 600,50 602,04 100 Sænskar kr... 834,05 836,20 100 Finnsk mörk - 1.335,40 1.338,72 100 Fr. frankar . 875,76 878,00 50 ára er í dag Bermann Björg- vin Jónsson, sjómaður. í dag verða gefin saman í hjónaband Claudia Anita Wie- bel stud, phiL og ÓlaJur Davíðs- son stud. rer. pod. Hjónavígslan fler fram í Stokklhólmi og er utenáskrift brúðhjónanna þar c/o Dr. Wiebel, Villa Oskarsháll, Elfivilkisvágen, Lidingö 1- Laugardaginn 12. ágúst verða getfin saman í hjómaband í Siða- víkurkirfcju Hiidur Maríasdóttir skxitfstofiustúlka og Þórður Odds son stýrimaður frá Reykjavík. 13. júfltí s-1. voru getfin saman í Ráðlhúisinu í Kaupmannahöfn Sigrún JúMusdóttir úr Reykja- vík og Vésteinn Lúðvfiksson úr Hafnarfirði, sem bæði stunda nám við háiskólann í Lundi í Sivíþjóð. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Margrét Ragnarsdóttir Heiðárbrún 17, Keflavík og Al- bert Sœvar Guðmiundsson, Mela- braut 67, Seltjarnarnesi. Þann 23. júlí opinJberuðu trú- lotfun sína ungtfrú Ragnhildur Sigríður Bender, Ingólfsstræti 21a og Regin GrímsBon. Lang- hoíítsveg 104. Þanin 26- jútí opinberuðu trú- llafiun sína ungfrú Guðrún Ingólfs dóttir Mlelgerði 5 og Haraldur Jónsson Læfcjarkinn 10. Hafnar- firði. FRÉTTIR Tjaldsamkomur KrLstniboðs- sambandstns. 1 kvöld hefst sam koman kl- 8:30 í samkomutjald- inu við Álftamýrarskóla. Þá tala Konráð Þorsteinsson, pípulagn- ingameistari, Halla Bachmann, kristniboði og Sigursteinn Her- sveinsson, útvarpsvirki. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. Keflavikingar-Njarðvíkingar Munið satfnaðarflerðina að Hall- grímskirfcju í Saurbæ á sunnu- daginn. Lagt af stað frá SIBK kl. 10:30. Saumafundur I.O G.T. fler að Jaðri mánudaginn 14. ágúst. Lagt verður að stað frá GT-ihúsinu kl. 2. Allar konur imnan Góðtemiplarareglunnar yel- tannar. Upplýsingar í síma 32928 og 36©7ö- Kvenfélagið Bylgjan Konur Lotftsðseytamanna. mun- ið skemmtiflerðina sunnudagmn 13. ágúst. Lagt atf stað frá Um- ferðarmfiðistöðinni kl. 9:30. Happdrættl A.F.S.: Nýlega var dregið í happdrætti AF.S. á íslandi og kornu upp eftirfarandi númer: 1. Vinningur á 1701 3. vinningur á 1205 3. vinningur á 1797 4. vinningur á 592 Vinninga skail vitja til Vil- hjálrns Þ. Vifihjáknssonar, Safa- mýri 91, sámi 35410. Með hverju getur ungur maður hald ið vegi sínum hreinum? Með því að geía gaum að orði (línu? Ég leita þín af öllu hjarta, lát mig eigi villast frá boðum þínum. (Sáimur 119, 9—10). í dag er föstudagur 11. ágúst og er það 223. dagur ársins 1967. Eftir lifa 142 dagar. Árdegisháfiæði kl. 10.02. Síðdegisháflæði kl. 22,23 Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júli og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- iags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 12. ágúst er Kristján Jóhannesson sími 50056. Kvöldvarzla í lyfjr.búðum í Reykjavík vikuna 5. ágúst til 12. ágúst er í Ingólfsapóteki og Laug arnesapóteki. Næturlæknir í Keflavík 11/8 Kjartan Ólafsson 12/8 og 13/8 Ambjöm Ólafss. 14/8 og 15/8 Guðjón Klemenzs. 16/8 Arnbjöm Ólafsson 17/8 Guðjón Klemenzson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lífsins svarar í síma 10-000 sá NÆST bezfi Það er al'kunnuigt, að Kjarval er höfðingi í lund og greiðvikinn, enda kann hann mamna bezt að mieta slíka kosti hjá öðruim. Eihverju sinni sikaut hann skjólshúsi yfir ungan listamanin, sem var húsnæðislaiuis. En íbúð Kjarvals og vinnustofa voru ein og saima vistarverain. Þessi ungi l'istamiaður var fremiur ónegluisam/ur, og þótt Kjarval hetfði óþægindi af því, lét hann þó kyrrt liggja. En þá færði hinn sig uipp á Skatftið og taMi sig ráða húsuim til jafns við Kjarval. Kjarval lét sem elkkert væri, og vonu þeir saman í ílbúðinni. Þá tillkyninti ungi listaimaðurinn kvöld eitt. að hann hefði ákveðið að halda svollítið hóf með vinum sánum og ispurði Kjarval, hvort hann vildi ekki vera einhversstaðar úti í bæ þetta köldið. Kjarval gerði eíkki atibugaisemd við þetta og fór út. Þegar Kjar- val kom heim upp úr miðnætti, voru gestirnir nýfarnir, en hanin veitti því eftktekt, að niokfkur miáliverfc, sem áttu að vera þar, voru horfin. „Heyrðui, væni minn“, segir hann, „hvar eru ölll málverkin?" „Það ber isvo sem ekki að (teyna þvi„‘ svarar hinn, „að ég leyisti auðvitað gesti mína út mieð gjöfurn". „Það var höfðingiega gert“, mælti KjarvaL ÓMAR frá Reyðarfirði eru ein vinsælasta hijómsveitin á Aust- fjörðum. Þeir eru frábrugðnir öðrum álíka hljómsveitum, hvað það snertir, að þeir eru aðeins þrír, en samt viðist hljómsveitin ná fylliiega árangri á borð við stærri hljómsveitir. Ómar eru nýkomn- ir til höfuðborgarinnar en þeir munu leika í Glaumbæ fimmtudags og föstudagskvöld og svo viðar nokkur næstu kvöld. IHjómsveitina skipa. Talið frá vinstri: Erlingnr, Sigurður og ArL 100 Belg. frankar ... 86,53 86,75 100 Svissn. frankar 993,25 995,80 100 Gyllini 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.072,86 1,075,62 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. scli .... 166,18 166,60 100 Pesetar 100 Reikningkrónur 71,60 71,80 Vöruskiptalönd 1 Reikningspnnd - 99,86 100,14 Sýning í MBL.-glugga UM þessar mundir sýnir í glugga Morgunblaðsins Geir Pálsson frá StöðvarfirðL Geir hefur aldrei sýnt áður, enda fá ár síðan hann fór að mála. Hann er bifreiðar- stjóri að atvinnu. Sýning hans, en á henni eru 5 olíumálverk, munu standa í vikutíma- Mynd- irnar eru til sölu, og gefur aug- lýsingadeiid Morgunblaðsins upp lýsingar um verð. Akranesferðir Þ.Þ.Þ. Alla virka daga frá Akranesi kl. 12, nema laugardag kl- 8 ár- degis, sunnudaga kl. 5:30. Frá Reykjavík alla virka daga kl. 6 nema laugardaga kl- 2. sunnu- daga kl. 9. síðdegis. Leiðrétting I grein hér í blaðinu í gæv uom vestur-íslenzfca þingmenn slædd- ist inn sú villa, að Eltman Gutt- ormisson væri bróðursonur Gutt onms J. Guttormssonar, skálds. Rétt er að Eknan er sonur Jóns sonar Vigfúsar bróður Guttorms. Leiðréttist þetta hér með- Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856. Helmaviðgerðir Rennum bremsuskálar, lím um á bremsuborða, slípum bremsudælur. Hemlastilling, Súðavogi 14, sími 30135 Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon, Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385. Fóstra Kona óskast til að gæta ársgamals baras til kl. 9 til 14.30 5 daga í viku. Helzt sem næst Víðimel. Uppl. í síma 18529. Trésmíði Eldhúsinnréttingar, svefln- herbergisskápar, og öll inn réttingasmíði í hús. Trésmíðaverkstæði Guðbjörns Guðbergssonar, sími 50418. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. UppL í síma 17388. Keflavík — Suðurnes Frystikistur, frystiskápar, kæliskápar, sjálfvirkar þvottavélar. Stapafell, sími 1730. Hnakkur og tvö beizli hurfu frá girðing- unni í Miðdal í Mosfells- sveit þriðjudaginn 8 ágúst. Finnandi er beðinn að hringja í síma 19316. Steingrár foli tapaðist á Þingvallaveginum mánu daginn 7 ágúst, merktur á vinstri síðu. UppL í síma 19316. Til sölu AEG — Regina þvottavél AEG — Minerva þurrkarL hvort tveggja nýtt og ó- notað. Uppl. í síma 33389. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 23395. Óska eftir að komast að í tannamíðanúm, frá og mefS 1. október. Hef gagn- fræðapróf. Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. ágúst merkt „2587“. Vil kaupa 3ja—4ra herb. ibúð í Rvík, aðeins góð íbúð kemur til greina. Útborgun kr. 6000 þús. Tilboð sendist Mbl. merkt „íbúð 600 þús. 2586“ Vil kaupa enskan bíl módel 1964—66. Mikil útborgun. Uppl. í síma 56 Brúarland. Sumarbústaður Til sölu góður 35 ferm. swmarbústaður við Elliða- vatn. Girt 4000 ferm. leigu lóð. Verð 137 þús. Útborg- un 100 þús. Tilboð sendist á afgr. Mbl. merkt „2589“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.