Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1967 17 fiskinetsokkar drapplitaðir og svartir sokkabuxur drapplitaðar 2, litir. SÍSÍ-nælonsokkar, 3 litir. Mirra Austurstræti 17 (Silla og Valdahúsinu) LOFTUR H F. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. BÍLAMOTTUH Útvegum með mjög stuttum fyrirvara hinar vinsælu dönsku sísal- og ullarmottur í flestar tegundir bíla. Sýn- ishorn fyrirliggjandi. Heilo-verzlunin ÓÐINN Traðarkotssundi 3, sími 17344. NÝKOMIÐ KARLMANNASKÓR SANDALAR KVENSKÓR Þægilegir og fallegir Komiff og skoffiff úrvaliff. SKÓVERZLUNIN Framnesveg 2 C.A.V. hróoliusíur 'ávallt fyrirliggjandi í: Land-Rover Austin-Gipsy Bedford Ferguson o. fl. o. fl. B! OSSI S.F. Suðurlandsbraut 10 Sími — 81350. AUGLÝSINGAR SÍMI SS.4*8Q Utsalan byrjar á morgun YtmiLUNIM Menn vantar Vanir menn óskast á málningarverkstæði. Sími 35740. VEITINGASTJORI • (Inspector). óskast nú þegar á fyrsta flokks hótel. Upplýsingar um fyrri störf og menntun ásamt mynd sendist blaðinu fyrir 15. þ.m. merkt: „288.“ Nauðungar uppboð sem auglýst var í 17., 19. og 21. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Goðheimum 9, þingl. eign Tryggva Gíslasonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, þriðju- daginn 15. ágúst 1967, kl. 4 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Tilboð óskast í innréttingar í húsnæði fyrir Tækniskóla íslands. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn kr. 1.000.— skiltryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri mánudag 21. ágúst kl. 10 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÖNI 7 SÍMI 10140 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 17., 19. og 21. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Fálkagötu 24, hér í borg, talinn eign Sigurðar Helgasonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Jóns Ólafssonar hdl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 15. ágúst 1967, kl. 11 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Skrifstofustarf Eitt af stærri fyrirtækjum bæjarins vill ráða stúlku eða konu til skrifstofustarfa. Um er að ræða starf við innflutnings- og útflutningsdeild fyrirtækisins, og er nauðsynlegt að viðkomandi hafi góða fyiri reynslu við útreikning á tollskýrslum og verðlags- skýrslum. Ennfremur þarf viðkomandi að hafa nokkra vélritunarkunnáttu og geta unnið sjálf- stætt. Góð laun og ýmis hlunnindi. Tilboð merkt: „Innflutningur — útflutningur 2591“ óskast send afgreiðslu blaðsins fyrir 19. þ.m. VOLVO VOLKSWAGeN FÍAT Vinningar 3 fólksbifreiðir. Happdrættismiðar fást hjá umboðsmönnum um land allt og á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, Reykjavík. Miðinn kostar aðeins kr. 50.00. HAPPDRÆTTI STYRKTARFÉLAGS VANGEFINIMA EITT GLÆSILEGASTA HAPPDRÆTTI ÁRSINS ■i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.