Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. AGÚST 1967 o Bók Svetlönu Stalin Svetlana og móðir hennar Alliluyeva, Svetlana ásamt Mikoyan og fjölskyldu. rétt á bófcinni á undan Fleg- on. Af ótta við að þessar að- gerðir kynnu að draga úr á- huga á bókinni fóru Hutchin- son og Co. fram á það við blöðin að þau birtu ekki bóka dóma fyrr en í október, en áður en vikan var liðin höfðu 3 blöð virt þessa beiðni að vettugi, oig skriðan var kcwnin af stað. Er nú aðeins eftir að sjá hvort ráðamönnum í Kreml verður að ósk sinni. „Tuttugu Vinabréf". Hér á eftir fer útdráttur úr nofckrum ritdómum og um- sögnum, sem birzt hafa um bók Svetlönu, m.a. úr News- week og frá Associated Prees. Sveitlana segir í stuttum inn- gangi: „Ég lít á það sem ritað er hér sem játningu og óska þess a@ allir lesi þessi bréf, sem séu þau stíluð til þeirra pexsónulega“. Svetiana hefur mál sitt með langri skáldlegri setningu. „Hvílík kyrrð rí'kir hér“, „Moskva er aðeins 48 míluir héðan, eins og glóandi mannlegt eldfjaiil, sem spýtir úr sér rauiðglóandi hrauni ástríðna, meitorðaginndai, stjórn mála, skemmtana, ráðistefna, songa og hégóma. Heimsmót kvenna, Alþjóðlega kvik- myndahátíðin, samningar við Kína, fréttir, fréttir frá öll- um heimsálfum fcvölds og morgna. Ungv-erjar eru fcomn ir, kvikmyndastjörnur frá ölll- um löndum beims ganga eftir götum boirgarinnar, blöfcku- fccinur leiita minj'agripa, Rauða torgið er fullt af fólki af öR- uim kynþáttum, sem hvert um siig hefur flutt með sér örlög sín, skapgerð og sál. Þetta er æðasláttur hins daglega lífs, en hér er allt hljóitt". Bók þes'si haslar Svetlönu völl sem rifhöfundi. Öll bók- in e.r rituð á faiffliegri og auð- ugri rússnesku, sem stundum jaðrar við meistaraverk. Rit- hætti hennar svipar að mörgu leyti til Pastern'afcs', sem að sögn Svetlönu hafði miifcil á- hrif á hana. Bókartitiliinn: „Tuttugu vinabréf", hefði efcki getað verið betri. Miðdepillinn í lítfi Svetlönu oig bófcinni er faðir hennar, Stalín, sem heimuirinn utan múra Kreiml þekfcti sem ein- þyfckan og ósveigjanl'egan harðstjóra. Einfcadóttur sinni var ihann iskapillur og mang- sluinginn persónu'leiki, sem þrátt fyrir alvelidi sitt stóð Framhald á bls. 18. Bería og Svetlana. Beria lagði sig allan fram við að leika hlutverk sitt sem frændi Svetlönu. ÞEGAR Svetlana Stalínsdóttir hóf göngu sína mót nýju lífi á vesturlöndum í márz s.I. kom ust allar hennar veraldlegu eigur fyrir í einni lítilli tösku, sem hún bar undir hendi sér. Þetta var Svetlönu fuilkom- Iega nægilegt, því að meðal innihaldsins var handrit að bók, „tuttugu vinabréf" sem Svetlana hafði skrifað árið vegna 50 ára afmselis sovézku byltingarinnar í nóvember i.k. Sovétmenn hófu því herferð í þeim tilgangi að varpa rýrð á Svetlönu. Eitt sovézku blað- anna sagði að andlit hennar bæri vott um kynferðislega truflun og Kosygin kallaði hana siðferðilega óstóðuga. Stjórnin reyndi einnig að fá bandaríska stjórnmálamenn ... Nina, sem talin var þriðja eiginkona Bería og mikil áhrifa- kona. 1963. Á undanförnum mánuð- um hefur bókin vakið allt að því jafn mikla athygli og Svetlana sjálf. Meðan Svet- lana beið eftir landvistarleyfi í Bandaríkjunum í Sviss sveimuðu útgefendur allsstið ar að úr heiminum í kringum hana og buðn henni gull og græna skóga fyrir útgáfurétt- inn. Að lokum ákvað Svetlana að semja við útgáfufyrirtækið Harper and Row í New York um útgáfu bókarinnar í Banda ríkjunum, en Life og New York Times keyptu birtingar- réttinn á úrdrætti úr bókinni. í Englandi munu Hutchinson og Co. umboðsmenn Harpers og Row sjá um útgáfu og dreifingu bókarinnar í Vestur Evrópu. Fregnir herma að greiðslur til Svetlönu fyrir útgáfuréttindin nemi 2.6 mill- jónum dollara. Útgefendur voru þó ekki þeir einu, sem áhug i höfðu á handriti Svetlönu. Ákvörðun hennar uim að leit nælis í Bandarílkjunuim olli Sovét- stjórninni áhyggjum, en á þær jók nú mjög, vegna þess að Sovétstjórnin óttaðiist að út- gáfa bókarinnar kynni að varpa skugga á hátíðihöl.lin til að beita áhrifum sínum til að fresta útgáfu bókarinnar, en Harper og Row ti'icynntu að ekki yrði hvikað 'fra sett- um útgáfudegi í október n.k. Fyrir tveimur vik.nn barst sé orðrómur út að útgefandi í London Alex Flegon hefði kiomizt yfir afrit af handriti bókarinnar gegnum leyniileg samibönd og hyggðist gefa hana út í Englandi a undan Harper and Row. Fl'egon, sam er af rúmensku'm uppruna neitaði að láta upp hvernig hann hefði toomizt yfir hand- •ritið en orðxómur var á kreiki um að hann hiefði feng- ið það fyrir tilstilli ráðaimanna í Kreml, sem. mieð þessiu ætl- ustu viku greip Svetlana til aðinn strax þannig að málið hjiaðnaði niðar áður en bylt- ingahátíðahöldin hæfust. í síð- ustiu viku greip Setlana til gagnaðgerða og dómstóll í London kvað svo um að út- gáfa Flegon skyldi bönnuð. í billi að minnsta kosti. Sdðan prentuðu Harper and Row 250 eintök af sovézfcu útgáfunni í flýti og s'endu til Englands, þar sem eintökunum var dreift þegar í stað, bersýnilega í þekn tilgangi að tryggja einka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.