Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. AGTTST IWTT Forseti íslands ræðir við einn af Arason-bræðrunum við minningúrsteininn í Willow Point, en að þeim steini komu fyrstu landnemarnir og við hann fæddist fyrsta barnið í nýlendunni. Nú hefur verið gerður þarna minningarlundur fyrir ‘orgcngu Arason-bræðranna á landareign þeirra. ii'rá •. '-i.n st rrar styttu af víkingi við elliheimilið á Gimli. ' ún ti! minningar um að fsiendingar voru fyrstu landnen-arnir á þessum sl ðum. Verzlunarráð staðarins lét gera hana -n Gissur Einarsson teiknaði og síðan útfærði >■ Barm' bma í trefjaplast. Fjallalögreglumaður (Monty) við minningarsteininn í Willow Point. Ilann er afkomandi landnemanna og ber nafnið Eyjóifsson. Einn skrautvagninn á útiskemmtuninni að Gimli. I Islendingabyggðum HÉR ERU svipmyndir frá heimsókn Ásgeirs Ásgeirssonar forseta til íslendingabyggða í Kanada. — Myndirnar tók Elín Pálmadóttir. Frá útiskemmtuninni á íslendingadeginum í Gimli. Um 50 telpur í íslenzkum þjóðbúningi mynda heiðursvörð fyrir forseta íslands og Fjallkonuna. Vilhelm Kristjánsson leiðir Fjall- konuna, Signýju Eton, en ða • Vem ir forsetinn Frá útiskemmtuninni að Gimli. Þar voru 4000—5000 manns og hafa víst aldrei verið fleiri. íslenzkur blær var þar yfir öllu. Forseti íslands og Fjallkonan, Signý Eton, hafa lagt krans að minnisvarða fyrstu íslenzku landnemanna að Gimli. Fylgdarmeyjar Fjallkonunnar, Jennifer Johnson (dóttir Georges ráð- herra) og Enid Finnbogason standa hjá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.