Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1967 13 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 30. og 31. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Frakkarstíg 21, hér í borg, þingl. eign Guðbrandar Guðmundssonar, fer fram eftri kröfu Arnar Þór hrl., Magnúsar Árnasonar hrl., Hafþórs Guðmundssonar hdl., og Sigurðar Sigurðssonar hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 15. ágúst 1967, kl. 2.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 30. og 31. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á Skálafelli við Breiðholtsveg, talið eign Sigrúnar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Sveins Snorrasonar hrl. og Hafsteins Sigurðsson- ar hrl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 14. ágúst 1967, kl. 4 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. noxzema SkinCream Ummæli snyrtifræðinga nokkurra þekktra kvenna- blaða: Noxzema skin cream . . . frá- bært . . . berið það á andlitið nuddið því nétt inn í húðina með fingurgómunum, skolið síðan með volgu vatni, það gegnir fleiri hlutverkum, svo sem nætur- og dagkrem, og undir make — up. ... She. NOXZEMA skin cream hreinsar, græðir, og ver húð yðar betur enn flest önnur krem. Húðsérfræðingar mæla með NOXZEMA skinn kremi. Græðir bólur og rispur, Noxzema skin cream verndar húðina og hreinsar vel, það er dásamlega áhrifaríkt á allan hátt. .... The Queen. Létt og fitulaust, hreinsar vel, gott sem daga- og nætur- krem og undir make-up, heldur húðinni mjúkri og rakri, og er fljótgræðandi. ... Woman’s Chronicle. Noxzema skin cream, fæst í öllum lyfja- og snyrtivömverzlunum. Heildsölubirgðir: Friðrik Bertelsen Laufásvegi 12 — Sími 36620. Bílor tíl sölu Saab árg. ’66. Toyota Crown árg. ’67. Volkswagen 1560 árg. ’67. Bronco árg. ’66 Falcon árg. ’65 Willys árg. ’65 með blæju. Opið til kl. 9 á hverju kvöldi. Oft hagstæð bílaskipti. BÍLASALINN VITAT0BGI TySkólahótelin u vegi Ferðaskrifstofu rikisim llrjóðaycSur velkomin i surnar d eftirtöldum stöðum: 1 MF.NN TA SKÓIA NUM LAUGARVATNI 2 SKÓGASKÓLA 3 VARMALANDI í BORGA RFIRÐI 4 MENNTASKÓLA N UM AKUREYRI 5 EIÐASKÓI.A OG 6 SJÓMANNASKÓI. AN.UM í RÉYKJA VÍK AIts stnður er frumreiddur hinn vinsrrli lúxus morgunverður (kultborð). fT MASTA ♦ SAVINELLI 4 BARLING MEDICO 4 KRISWILL 4 DUNCAN DUNHILL 4 DOI.LAR + BRILON PlPUREKKIR ♦ VINDLASKERAR ÖSKUBAKKAR ♦ PÍPUÁHÖLD ♦ GOSKÖNNUR VINDLA VINDLINGA- OG PÍPUMUNNSTYKKI SUÐURLANDSBRAUT 10. SIMI 81529. Allt ffyrir reykingamenn: Nauðungariippboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á húseign við Borgartún, hér í borg, þingl. eign byggingarfélagsins Brú h.f., fer fram eftir kröfu Guðjón Styrkárssonar hrl., Hafþórs Guðmundssonar hdl., Jóns N. Sigurðssonar hrl., Magnúsar Fr. Árnasonar hrl., Þorvaldar Lúðvíks- sonar hrl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Lands- banka íslands, Jóns Gr. Sigurðssonar hdl., Ólafs Þorgrímssonar hrl., Hafsteins Sigurðssonar hrl., Gunnars Jónssonar, lögm. Björns Sveinbjömssonar, hrl., Hákonar H. Kristjónssonar hdl., Kristins Sig- urjónssonar hrl., Guðm. Péturssonar hrl., Axels Einarssonar hrl., Ragnars Jónssonar hrl., Bjarna Beinteinssonar hdl. og Gunnars Sæmundssónar hdl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 14. ágúst 1967, kl. 3.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nýkomnir SALAMANDER Y Z K I R E IM 8 K I R Karlmannaskór Ef þér viljið góða og vandaða skó, þá kaupið þessi merki. Fallegt úrval af svörtum og brúnum litum. SKÖVERZLUN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.