Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1967 18 Esther Ágústsdóttir Minning FYRIR sautj'án ár.um bar fyrst saman fundum Esther ÁgúSts- dóttur og fjölskyldiu minnar. Við bjuggum þá undir sama þaki og dyr beggja heimilanna stóðu fljótlega og gagnkvæcnt opnar. Þessi kynni urðu samstundis að traustri og einlægri vináttu, s-em jókst og efldist ár frá ári og aldrei bar þar á neinn skugga, heldur þvert á móti. Sú djúpa vinátta og mikli kær leikur, sem Esther sýndi jafnan og batt við börn okkar, átti ekki hvað minnstan þáttinn í því, að við litum alltaf með þökk og virðingu á hana sem meðlim og sterkan hlekk í fjölskyldunni. Esther Ágústsdóttir var um marga hluti sérstæður og sér- kennilegur persónuleiki. Hún var glæsilegur fulltrúi kynsystra sinna og vakti eftirtekt hva-r s!em leið hennar lá. Fór þar saman kvenleg reisn og óvenjulega alúð leg sikaphafn. Hún var að mörgu leyti mjög fíngerð kona og við- kvæm en jafnframt þó kjark- mikil og heilsteypt, er sannaðist á sjaldgæfan hátt í mótlæti og oft og tíðum baráttuþungu and- streymi á lífsleiðinni, en þó aldrei jafn glöggt og í sjúkdóms- legum síðasta árið, er bersýni- lega báru að einum brunni, ein- mitt þegar hún var sælust í ást sinni með góðum eiginmanni og fósturbörnum, er skjótt máttu ekki af henni sjá og unnu henni Ihugáistum eins og hún þeim. En þannig var einmitt Esther, einlæg, viljasterk, fórnfús og kærleiksrik og vann því auð- veldlega hjörtu og hugi sam- ferðamanna og kvenna, alltaf á jafn einfaldan, fallegan og um leið fölskvalausan hátt, >að var gott að vera í návist hennar. Hún var í eðli sínu líifs- glöð og kunni vel að meta hinar björtu og ljósari hliðar l'ífsins í j'arðlífi okkar en þó bersýnilega alltaf bezt í návist sinna beztu vina, sem hún valdi bæði af glöggskyggni, nærgætni og hóg- værri varúð, sem varð svo til þess, að hún var vinum sínum t Móðir okkar og tengdamóðdr, Ása Jóna Eiríksdóttir, Öldugötu 28, lézt 9. ágúst. Börn og tengdabörn. Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, Hallvarður Sigurðsson frá Pétursborg, Vestmannaeyjum, sem andaðist 5. þ. m., verður jarðsumginn frá Landakirkju föstudaginn 11. ágúst kl. 2 síðdegis. Sigríður Guðjónsdóttir, börn og ti-nKdahörn. Minningarathöfn um móð- ur mína, Þorgerði Jónsdóttur frá Vestri-Garðsauka, fer fram í Fossvogskirkju, þriðjudaginn 15. ágúst kl. 10.30. Jarðsett verður frá Stór- ólfshvolskirkju sama dag kl. 14. Athöfninni í Fossvogs- kirkju verður útvarpað. Kristín Einarsdóttir. avo einlæg, trygg og sönn, að slíks munu fá dæmi. Esther nam ljósmyndasmíði og þótti bæði mjög hlutgeng og oft og tíðum snjöll í iðn sinnL Sam- vizikusemi hennar, ósérhlifni og dugandi heyrði ég oft og tíðum við brugðið. Kom mér að sjálf- sögðu slíkt ekki á óvart, sem kynnzt hafði henni jafn vel með fjölskyldu minni og öðr.um vin- um um margra ára skeið. Hún var afburða skilamanneskja í þess orðs beztu merkingu, hvort heldur var í starfi fyrir aðra í iðnigrein sinni eða síðustu árin, eftir að hún gerðist kaupkona á eigin ábyrgð og rak verzlunina Ilmbjörk af mikiLli hagsýni, dugnaði og^ smekkivisi. Esther Ágústsdóttir var list- hnieigð kona og hafði mjög peT- sónulegan smekk og skoðanir í þeim efnum. Hún mun sjálf hafa litið svo á, að heimabyggðin, sem hún unni svo mjög, Vest- mannaeyjarnar, með hinum há- reistu hömrum, igrænum sillum, iðandi fuglageri, athafnasömu lífi, víðsýni til hafs og himins og fagurra fjalla, jökla og sveita í landi, lognsæ og svarrandi stór- sjóum við sæbratta hamra og hetjulega hafsókn dugmikilla sjómanna — þetta allt taldi hún hafa skapað þann neista og þá glóð til listhneigðar þeirrar, er hugur, hjarta og hönd bjó yfir. Nú er þessi elskulega, unga og glæsilega kona, á bezta aldri, tæplega fertug, gengin yfir landamæTÍn miklu. Það er þung- bært að hugsa til þess, að sjá ekki oftar hið fallega og hlýja bros hinnar hugþekku vinkonu okkar, sem alltaf flutti ljós í bæinn, bvernig sem á stóð fyrir henni sjálfri. Þótt harmur okikar og sorg sé sár, er það þó lítið í samanburði við það, sem nú sverfur að eigin- manni hennar og ungum fóstur- börnum, öldruðum foreldrum, systkinum og öðrum ástvinum. t Þakkir flytjum við öUum þeim, sem sýnt hafa vinar- og hlýhug við andlát og jarð- arför eigihkonu minnar og dóttur okkar, Ester Ágústsdóttur, Gunnar Mekkinósson og foreldrar. Innilegt þakklæti fyrir auð- sýnda vinsemd við fráfall og jarðarför Signýjar Jónsdóttur frá Neðri-Hundadal. Guðm. H. Einarsson, bræður, mágkonur og bróðurböm. Ást og kærleikur átti þar óðiul í sivo ríkum mæli. En Esther sjálf mun veita þeim styrk til að standast þessa þungu raun. Við hin, sem vorum svo lán- söm í lífinu að kynnast Estiher Ágústs'dóttur, stöndum í mikiili og óbættri þakkarskuld við 'hana. En við trúum því og vit- um að hún muni eiga mikla og góða heknkomu í „himininn háa ag bláa“ að baki tjaldsins stóra. Og við bi'ðj'Um algóðan Guð að styrkja og halda vörð um alla ástvini ihennar, sem hún unni svo innilega og svo heitt í stónu, góðu og göfugu hjarta. Jakob V. Hafstein. — Bók Svetlönu Framhald af bls. 10. maignþrota andspænis hinu hræðilega kerfi, sem óx í kringum hann eins og risa- stórir býkúpugangar. Svet- lana mdnnist barnæskuára sinna með gleði. Faðir henn- ar sveipaði hana ást og um- hyggju. Foreldrar hennar voru hamingjusöm og voru alltaf að bjóða heim skemmti legu fótki. StaLín var sjálfur sfcemmtilegur gestgjafi, sem hafði gaman af að hártogast í gríni við gesti sína og oft og tíðum efndi hann til skot- keppni í miðri veizlu. Þegar Svetlana var 7 ára að aldri, árið 1932, var skyndilega endi bundinn á fjölskyMuhamingj una, er Alliluyeva, móðir Svetlönu, eem var seinni kona Stalíns, framdi sjáMs- morð eftir að hafa ritfizt við Stalín yfir veizluborði. Svet- lana frétti ekki fyrr en mörg- um árum síðar að móðir henn ar (befði framið sjálfsmorð. Þetta bafði djúp áhrif á hana, en hún segir að orð- rómurinn, sem illar tungur komu á kreik um að Stalín hefði myrt konu sína eftir drykfcjurifrildi, hafi verið enn verri. Svetlana segir að allt rifriMið hafi verið smá- vægilegt. Stalín sagði við konu sína: „Heyrðu, þú drekk ur“ og hún hreytti á móti: „>ú sfcalt efcki voga þér að tala svona til min“, en gefck síðan frá borðinu að öllum á- sjáandi. Svetlana segir að Stalín hatfi aldriei drepið ann- að en hauka og héra og ekki kunnað að drepa annað. Hún segir að dauði móður- innar hafi verið reiðarslag fyrir Stalín, sem hafi tortímt honum og valdið því að hann missti trúna á vinum sínum og öðru fólki. Hann hafði alltaf litið á konu sína sem nánasta og traustasta vin sinn og hann leit á dauða hennar sem svik og hnifsstungu í bakið. Svetlana telur, að sjálfs morð móður sinnar hafa legið sem mara á Stalín það sem eftir var ævi hans og það reisti múr milli hans og barna hans. Hann fór að ofsækja þá ®am hann taldi hatfa haft slæm áhrif á konu sína. Dauði Alliluyeva og bitur- leiki Stalíns opnuðu hann fyrir áhrifum eins geigvæn- legasta áhrifamannsins innan sovézka veldisins, Laverenti Beria. Þegar Svetlana minn- ist á Bería verður frásögn hennar, sem annars er mjög jöfn, næstum heiftúðug. Hún hreytir úr sér: „Þetta var ein- stök samtímamanngeTð illsku fulls hÍTðmanns hjá Zarnum, ímynd austræns fláræðis, smjaðurs og hræsni". Svetl- ana eyðir miklu rúmi í að segja frá sambandi Stalíns og Bería. Fundir þeirra urðu dag legiir eftir að Bería varð yfir- maður leynilögreglunnar árið 1938. Hér segir Svetlana: „Áhrif Bería á pabba gætti fram á síðasta dag. Ég tala um áhrif hans á pabba en alls ekki öfugt. Bería var slungn- ari, fláráðarL ósvífnari, harð ari, skýrari og þar af leið- andi sterkari en pabbi. Pabbi hafði sínar veiku hliðar og hann var stundum efagjarn. Hann var traustgjarnari, gróf ari og styttri í spuna og meira blátt áfram. Slunginn maður eins og Bería gat stjórnað hon um og Bería þekkti veiku hlið ar pabba, sært stolt hans, innri tómleika og einmanna- leika sálar (hans og hann hellti óspart olíu á eldinn og magnaði logana eins og hann gat“. Svetlana gerir sér grein fyrir því að áhrif Bería á föð ur hennar draga alls ekki úr sekt Stalíns. „Pahbi og Bería voru að mörgu leyti samsekir. Ég ætla ekki að reyna að skipta sökinni á milli þeirra, en áhrif þessa djöfuls á pabba voru of mikil og of áhrifa- mikil“. Það var að nokkru leyti verk Bería að Stalín varð fangi kerfisins, sem hann sjáltfur skapaði. Heimsóknir hans voru svo skipulagðar, að Stalín fékk ógeð á þeim. Þegar hann einu sinni heim- sótti lítið sveitaþorp, lögðu menn Bería rauðbn dregill yf ir óhreinan veginn þangað og hlóðu veizluborðin með dýr- indis kræsingum. Eftir því sem árin liðu dró hann sig æ dýpra inn í skel sína. Hann eyddi sífellt meiri tíma á bú- garði sínum fyrir utan Moskvu, þar sem hann borð- aði einn og sat löngum undir tré í þungum þönkum og áhyggjufullur. Svetlana segir einnig að ihann hafi tvívegis reynt að draga sig alveg i hlé frá opinberu lífi árið 1952. Tortryggni hans gagnvart þeim er umgengust hann daglega varð æ sjúklegri. Svetlana telur upp langana lista af fórnarlömbum Stal- íns, en mörg þeirra voru nán- ir ættingjar eiginkvenna hans trveggja. í síðasta bréf- inu segir hún að lokum „Vin ur minn, þú ert nú líklega orðinn þreyttur á öllum þess- um dauðafrásögnum en það virðist sem svartur hringur hafi verið dreginn umhverfis pabba og sem lenda innan hans a.onaðhvort hverfa eða er eytt. Svetlana var einnig innan þessa hrings, og hún tekur það skýrt fram að hún hafi ekki sloppið þaðan á- verkalaus. Einu sinni sló hann hana tvisvar utan und- ir, er hún skýrði honum frá því að hún væri ástfangin af miðaldra Gyðingarithöfundi. Eftir það hittust þau sjaidan og þegar þau hittust var and rúmsloftið þvingað og Svet- lana segir: „Það var erfitt fyrir okkur að tala, því að við höfðum ekkert að tala um. Þegar við vorum ein reyndi ég af öllum mætti að finna eittbvert umræðuefni en það var eins og að standa við rætur fjalls og hann stæði á tindinum. >ú kallar eins hátt og þá getur, en hann heyrir aðeins slitur úr setn- ingunum. Dauði StaUns olli Svetlönu sorg, en henni létti einnig Hún lýsir dauðastríðinu í simáatriðum. StaUn lá inni í stóru herbergi, sem var fullt af fólki. Ókunnugir læknar settu ólar um háls hans og gáfu honum hverja spraut- una á fætur annarri. Pabbi dó á hryllilegan og erfiðan hátt. Honum varð æ þyngra um andardráttinn og andlit hans dökknaði. Hann varð ó- þekkjanlegur í framan og varir hans svartar er hann kafnaði smátt og smátt. Hann leið hryllilegar kvalir.“ Þeg- ar Stalán liolksins lézt etftir 3ja daga kvalir grétu allir við- staddir, jafnt valdamenn sem þjónar. Hún minnist leiðtog- anna, sem nokkrum árum síð ar fordæmdu föður hennar og telur upp þá sem grétu án uppgerðar, þá Voroshilov, Kaganovich, Malenkov, Bulg anin og Khrushchev." Þetta sýndi að a/uik hinna ýmS'U mála, sem tengdu pabba og þessa menn, hafði hann sjálf ur haft áhrif á þá. Hjá þjón- uistufólkinu voru tilfinningarn ar einlægar. Það kom allt til að kveðja pabba og þau munu öll verða þess fullviss fram á síðasta dag að betri maður en pabbi var ekki til á þess- ari jörð, og því getur ekk- ert breytt. Einn kafli í bók Svetlönu er eins og áður til Rússlands. Sá kafli var ritaður löngu áður en henni datt í hug að yfirgefa ættjörð sína. Þessi kafli sannar beiðarleika höfundar, nú þegar hún hef- ur yfirgefið Rússland. Hún segir: „Hvað getum við sagt? Við sem tengd erum Rúss- landi mundum aldrei getað svikið það eða yfirgefið, hversu grimm sem það kann að vera, og þrátt fyrir allan þann sársauka, sem við verð um að þola að ósekju og vegna óréttlætis munum við aldrei hlaupast á brott frá því til að leita sálarlausra þæginda." Svetlana lýkur æviminn- ingum sínum með þess'Um orðum: „Við megum aldrei gleyma góðleikanum. Fólk, sem hefur lifað af stríðið og fangabúðirnar — Þjóðverjar og okkai eigið fólk — fólk sem hefur orðið vitni að öll- um þjáningum tuttugustu aldarinnar, slíkt fólk gleym- ir ekki kunnuglegum andlit- um frá æskuárum sínum, hin um smáu sólríku afkimum, þar sem sálin hvílist í ró allt lífið í gegn, þrátt fyrir allar þjáningar. Það er slæmt ef maður hefur ekki þessa af- kima, þar sem sálin getur hvilzt. Hrokafyllsta og hræði- legasta fólk varðveitir þessa afkima æskuminninganna, nokkra litla sólargeisla, og felur þá fyrir öllum í djúp- um flókinna sálna sinna.“ Gagnrýni um bók Svetlönu, sem enn hefur birzt er ein- róma lofsamleg. Brezka blað ið Evening News segir að bókin sé meistaraverk. Rúss- landssérfræðingur Observers, Edward Crankshaw segir: „Bók Svetlönu inniheldur gæði og dýpt mikillar skáld- sögu. Lesandinn öðlast nýjan skilning. Rússneskusérfræð- ingur Daily Mail í London, Olga Franklin segir að í bók inni sé ekki að finna nokkr- ar meiriháttar afhjúpanir, en að bókin dragi huluna af líf- inu innan bleikra múra Krernl og lýsi hjarta Rúss- lands í einföldum og falleg- um setningum. Inniiegustu þakkir tii barna minna, venzlafólfcs, vina og velunnara, fyrir góðar gjafir, hlýjar kveðjur og góðar ósk- ir í tilefni 90 ára afmælis míns. Sérstaklega þakka ég stjórn Félags járniðnaiðar- manna fyrir dvölina í Ölfus- borgum, sem verður mér ó- gleymanliegt, unz yfir lýkur. Filippus Ámundason. Innilegar þakkir til alira, sem glöddu mig á 75 ára af- mæh mínu 6. þ. m., með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Sérstaklega þakka ég Herði Hallbergssyni og toonu hans fyrir þann hötfð- ingsskap að taka á móti gest- um mínum þennan dag. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Hannesdóttir. Hugheilar þafckir til allra, sem glöddu mig með skeyt- uim og gjöfum á 75 ára atfmæli mínu. Sérstaklega þakfca ég hjónunum á Hösfculdsstöðum, Eyj'atfirði, fyrir frábæra mót- töku. Guð blessi ykkur öll. Sigurlaug Einarsdóttir, Hotfsósi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.